Morgunblaðið - 12.03.1996, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.03.1996, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR12. MARZ 1996 B 15 Möller, smásmugulegir. Ahorfendur: 350. UMFS-UMFG 62:76 íþróttahúsið í Borgarnesi, úrslitakeppni úr- valsdeildarinnar, síðari leikur. Gangur leiksins:0:3, 0:7, 0:13, 2:13, 5:13, 9:15, 15:15, 17:17, 22:21, 22:31, 27:35, 32:35, 32:39, 34:44, 44:50, 50:54, 55:60, 60:69, 62:76. Stig Skallagríms: Tómas Holton 16, Alex- ander Ermolinskij 15, Bragi Magnússon 14, Ari Gunnarsson 7, Grétar Guðlaugsson 5, Gunnar Þorsteinsson 2, Sigmar Egilsson 2, Sveinbjöm Sigurðsson 1. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 15, Unndór Sigurðsson 15, Marel Guðlaugsson 11, Rodney Dobard 11, Helgi Jónas Guð- finnsson 10, Hjörtur Harðarson 7, Páll Axel Vilbergsson 7. Dómarar:Kristinn Óskarsson og Jón Bend- er, dæmdu erfiðan leik ágætlega. Áhorfendur350. Haukar-ÍR 73:71 Iþróttahúsið við Strandgötu, þriðji leikur í úrslitakeppni mánudaginn 11. mars 1996. Gangur leiksins: 4:0, 11:4, 19:14, 27:14, 33:22, 39:24, 47:31, 59:43, 63:55, 68:67, 72:71, 73:71. Stig Hauka: Pétur Ingvasson 22, Jason Williford 15, Sigfús Gizurarson 15, Bergur Eðvarðsson 11, ívar Ásgrímsson 6, Jón Arnar Ingvarsson 4. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 27, Herbert Arnarson 17, John Rhodes 12, Eggert Garð- arsson 6, Jón Öm Guðmundsson 5, Guðni Einarsson 4. Dómarar: Helgi Bragason og Kristján Möller. Áhorfendur: 600 og höfðu hátt. 1. deild karla Úrslitakeppni KFÍ-ÍS..........................77:71 KFÍ - ÍS.................... 77:69 ■ Með sigrunum tryggði KFÍ sér sæti í úrslitaleik deilarinnar við annað hvort Þór frá Þorlkákshöfn eða Snæfell. Þór- Snæfell..................87:90 ■Hvort lið hefur sigraði í einum leik og leika hreinan úrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld., 1. deild kvenna Breiðabl.-KR..................66:68 Stigahæstar hjá Breiðabliki voru Betsy Harris með 35, Bima Valgarðsdóttir með 14 og Inga Dóra Magnúsdóttir og Elísa Vilbergsdóttir með 8 hvor. Stigahæstar hjá KR voru Guðbjörg Norð- fjörð með 20, Helga Þorvaldsdóttir með 14 ÍR - Keflavík :. 51:63 Valur-ÍA 70:54 NBA-deiidin Aðfaranótt iaugardags: Orlando - Charlotte ....117:112 Atlanta - Milwaukee.............94:91 Boston - Cleveland................91:96 Miami - Toronto..................109:79 Philadelphia - New York..........100:92 Washington - LA Clippers..........89:92 Minnesota - Seattle 112:132 San Antonio - New Jersey........115:100 Phoenix - La Lakers..............97:119 Utah - Houston...................109:89 Portland - Sacramento...........117:105 Vancouver- Indiana................80:94 Aðfaranótt sunnudags: Detroit - Dallas..................92:91 Denver - Golden State............102:88 Aðfaranótt mánudags: Orlando - Phoenix...............122:106 Miami - Cleveland.................88:81 Milwaukee - Boston..............110:103 Philadelphia - La Clippers......102:104 Minnesota - Utah.................96:104 Portland - Indiana..............113:108 Vacouver - Houston................89:95 Washington - Atlanta..............99:91 New York - Chicago...............104:72 Seattle - San Antonio...........105:106 Toronto - Dallas................128:112 Denver - New Jersey...............88:99 Golden State - Sacramento.........95:96 Staðan: (sigrar, töpo, vinningshlutfall í %) AUSTURDEILD Atlandshafsriðiil: KORFUKIMATTLEIKUR Orlando 47 15 75,8 New York 35 26 57,4 Miami 30 32 48,4 Washington 28 34 45,2 New Jersey 25 35 41,7 23 39 37,1 Philadelphia 12 48 20’0 Miðriðiíl: 54 7 88 5 39 23 62 9 Cleveland 34 27 55 7 Atlanta 34 27 55/7 Detroit Charlotte 29 31 48,3 Milwaukee 21 39 35*0 Toronto 16 44 26/7 VESTURDEILD: Miðvesturriðill: Utah 43 17 71,7 San Antonio 42 18 70,0 Houston 41 22 65 1 Denver 26 35 42,6 Dallas 19 42 31 1 Vancouver 11 48 18,6 Kyrrahafsriðill: Seattle 47 14 77,0 LaLakers 38 21 64,4 30 31 49,2 B®den State 28 34 45’2 Portland 28 34 45,2 Sacramento 26 33 44,1 La Clippers 22 39 36,1 Theodór Þórðarson skrifar frá Borgarnesi Grindvík- ingar áfram „Spiluðum frábæran vamarleik," sagði Frið- rik Ingi Rúnarsson Grindvíkingar slógu liðsmenn Skallagríms út úr átta liða úrslitunum með því að sigra þá í annað skiptið í röð, 62:76, í Borgarnesi á sunnudaginn. „Við spiluðum frá- bæran varnarleik hér í dag, það skipti sköpum,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga. „Nú hvílum við okkur aðeins og síðan sjáum við til hveijir verða andstæðingar okkar í næsta leik en það verða annaðhvort Haukar eða ÍR. Við reynum síðan að standa okkur sem allra best í framhaldinu.“ „Það er mjög svekkjandi að vera dottnir út eftir aðeins tvo leiki, jafnt fyrir okkur sem stuðn- ingsmenn okkar,“ sagði Tómas Holton, þjálfari og leikmaður Skal- lagríms. „Ég er hins vegar nokkuð ánægður með leiki okkar gegn Grindvíkingum. Við lékum ágæta vörn en sóknarleikurinn er okkar veika hlið. Grindvíkingarnir léku mjög sterka vörn og það var mjög erfitt að komast í gegn hjá þeim. Ég vil óska Grindvíkingum góðs gengis í framhaldinu," bæti Tómas við. Grindvíkingar byijuðu leikinn mjög vel og komust í 0:13 eftir rúmlega fjögurra mínútna leik. Heimamenn virkuðu taugaóstyrk- ir, hittu illa og komust ekki í gegn- um sterka vörn andstæðinganna. En allt í einu tóku heimamenn á sprett og áttu góðan leikkafla, náðu að vinna upp forskot Grind- víkinga.og jafna 15:15. Síðan var eins og einbeitinguna vantaði hjá heimamönnum til að komast lengi-a því stuttu síðar sigldu Grindvíkingar aftur framúr þeim og komust í 22:31. Aftur tóku heimamenn við sér og náðu að minnka muninn og aðeins 3 stig skildu liðin að í leikhléi, 32:35. Leikur liðanna var síðan mun jafnari í seinni hálfleiknum. Grind- víkingar byijuðu þó betur en síðan var leikurinn mjög jafn lengst af. Grindvíkingar voru síðan mun grimmari í lokin og höfðu líka heppnina með sér. Heimamenn tóku ótímabær skot og hittu illa og Alexander og Grétar gátu lítið beitt sér vegna villuvandræða. Undir lok leiksins brutu heima- menn ótt og títt á Grindvíkingum sem nýttu vítaskotin sín vel. Urslitakeppnin körfuknattleik 1996 Annar leikur liðanna i 8-liða úrslitum, leikinn l Borgarmsi 10. mars 1996 SKALIAGKÍMUK GRINDAVÍK 62 Stlg 76 7/10 Víti 24/30 5/27 3ja stiga 5/9 32 Fráköst 33 19 25 13 (sóknar) 8 20 Boltanáð ' 17 24 Bolta tapaí i 22 15 ■ Stoðsending ar 16 25 Viilur 18 Haukar höfðu það ÍR-INGAR sýndu Haukum íann- að sinn á þremur dögum að enginn sigur er í höfn fyrr en lokaflautið gellur. Eftir æsi- spennu og framlengingu í ann- arri viðureign þessara liða á laugardaginn mátti engu muna að sama staða kæmi upp í þriðja leik liðanna í gærkvöldi í Strandgötu. Og eins og fyrr var staða ÍR ekki glæsileg um miðjan hálfleikinn. En fal- gleymi lokasekúndnanna í gær- kvöldi náðu Haukar að halda vinningnum í húsi og komast þar með ífjögurra liða úrslit þar sem þeir leika gegn Grindavík, en ÍR-ingar eru úr leik eftir hetjulega baráttu við andstæðing sem margirtöldu fyrirfram að væri Golíat þess- arar viðureignar. Lokatölur 73:71. Fyrsti stundaríjórðungurinn í leiknum var lítt fyrir augað. Mikil taugaspenna baráttuglaðra leikmanna setti sinn fvar svip á leikinn og Benediktsson mörg slæm mistök skrifar sáust á báða bóga. Haukar höfðu for- ystu framan af en virtust aldrei ná neinum afgerandi tökum. Lítil breidd í leikmannahópi ÍR-inga fór að segja til sín og burðarásar gáfu eftir og við það riðlaðist um tíma sóknarleik- urinn. Það gaf Hafnfirðingum kær- komið tækifæri til að bruna upp í vel skipulögð hraðaupphlaup. Fjögur slík á tæpum tveimur mínútum skiptu sköpum. Haukar breyttu stöð- unni úr 19:14 í 27:14 og gáfu hvergi eftir fram að hálfleik, en þá stóð 39:24. Haukar héldu sínu striki í síðari hálfleik og um tíma var um ein- stefnu að ræða af þeirra hálfu. Ja- son Wiiliford náði sér vel á strik og Pétur Ingvarsson átti stórgóðan leik. Ekkert virtist geta stöðvað Hauka, allra síst vanstilltur leikur ÍR í bland við lánleysi. Staðan var 61:46 og átta mínútur eftir. En eins og fyrr þá virðast ÍR-ingar ekki vakna til lífsins fyrr en staða þeirra er orðin vonlítil og margir hafa talið þá af. Skyndilega skiptu IR-ingar um ham, Haukarnir áttu í vök að verjast og taugar þeirra virtust gefa sig. ÍR- ingar færðust allir í aukana og 1,50 mínútum fyrir leikslok var forysta Hauka orðin eitt stig, 68:67. Éins og verða vill á slíkri stund var bar- ist um hveija sendingu. Þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 72:68 braut Jón Arnar Ingvarsson á Her- berti Arnarsyni í skoti, Herbert skor- aði og fékk að auki víti sem hann nýtti. Eins stigs munur og Haukar í sókn og þremur sekúndum fyrir leikslok brutu ÍR-ingar á Sigfúsi Gizurarsyni í örvæntingu. Hann fékk vítaköst og skoraði úr öðiji og það nægði til sigurs. „Það er með ólíkindum hvað okk- ur reynist erfitt að halda góðri stöðu,“ sagði Reynir Kristjánsson, Úrslitakeppnin körfuknattleik 1996 Annar leikur liðanna i 8-liða úrsHtum, leikinn i Seljaskóla 9, mars 1996 ÍR HAUKAR 85 Stig 84 13/18 Víti 13/15 6/17 3ja stiga 7/19 31 Fráköst 49 19 (varnar) 33 12 (sóknar) 16 121 mm nao 7 9 Bolta tapað 21 23 Stoðsendingar 21 18 Villur 21 Morgunblaðið/Ásdís JASON Williford og John Rhodes berjast undir körf- unnl og Jón Arnar Ingvars- son fylglst með af áhuga. þjálfari Hauka. „Hins vegar má ekki gleyma því að þeir gefast aidrei upp og það höfum við fengið að reyna. Þegar við missum niður forystu eins og nú virðist grípa um sig örvænting og allt fer að ganga á afturfótunum. Ég geri mér vonir um að þessir leik- ir við ÍR verði okkur lexía í framhald- inu.“ „Loksins þegar við hrukkum í gang var munurinn orðinn of mikill. Breiddin er lítil og það kostaði mikia orku að nálgast þá. En undir lokin vorum við farnir að trúa því að hægt væri að endurtaka leikinn frá því á laugardaginn. En svona fór þetta og ég óska þeim velgengni í áframhaldinu og vona að þeir klári dæmið,“ sagði Eggert Garðarsson, ÍR-ingur. Það hljóta að kvikna viðvörunar- ljós hjá Haukum eftir þessar þijár viðureignir við ÍR. Liðinu gengur illa að halda haus til enda. Pétur og Williford voru góðir og Sigfús sótti í sig veðrið eftir dapran fyrri hálfleik. IR-ingar féllu úr leik með sæmd og miðað við fámennan hóp geta þeir vel við unað þótt alltaf sé sárt tapa þegar allt er undir. Eiríkur Önundarson var yfirburðaleikmaður að þessu sinni og ef allir hefðu bar- ist eins og hann hefði ekki þurft að spyija að leikslokum. Ivar Benediktsson skrifar Urslitakeppnin í körfuknattleik 1996 Þriðji leikur liðanna 18-líða úrslitum, leikinn i Hafnarfírði 11. mars 1996 HAUKAR ÍR 73 Stig 71 12/16 Vltl 17/21 1/8 3ja stiga 4/11 34 Fráköst 31 20 (varnar) 25 14 (sóknar) 6 7 | Boitanáð 7 10 Bolta tapað 15 16 Stoðsendingar 11 20 Vtllur 18 ÍR-ingar ótrúlegir Sex mínútum fyrir leikslok í öðrum leik ÍR-inga og Hauka á laugar- daginn voru margir á þeim buxunum að rétt væri að af- skrifa þann mögu- leika að ÍR tækist að ná fram þriðja leikn- um gegn Haukum. Breiðhyltingar höfðu leitt framan af en gefið eftir í upphafi síðari hálf- leiks og Haukar höfðu náð þægilegri stöðu. IR-liðið með þunnskipaðan hóp átti undir högg að sækja og þegar þarna var komið við sögu þynntist hópur þeirra enn. Eiríkur Önundar- son, einn besti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn með 5 villur og inn á kom Jón Öm Guðmundsson sem lítið hefur leikið upp á síðkastið vegna meiðsla. Þá voru Eggert Garðarsson, John Rhodes og Herbert Arnarsson allir komnir nálægt hættumörkum í villuijölda. En þeir fimm IR-ingar sem léku þann tíma sem eftir lifði, Rhodes, Herbert, Jón Örn, Eggert og Guðni, höfðu fulla trú á sjálfum sér og sýndu á lokakaflanum á sér hliðar sem þeir hafa sparað um of í vetur, en voru hins vegar þekktir fyrir í fyrravetur. Þeir tóku leikinn í sínar hendur og Haukar, sem höfðu verið hálfutan- gátta allan leikinn, vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. ÍR-sóknin lék við hvurn sinn fingur, Herbert og Jón Örn fóru að hitta allt hvað af tók og barátta var um hvert frákast jafnt í vörn sem sókn. Vel studdir fjölda áhorfenda söxuðu ÍR-ingar á forskot Hauka og sjö sekúndum fyrir leikslok jafnaði Jón Örn í 78:78 með þriggja stiga skoti. Því þurfti að framlengja. í framlengingunni léku ÍR-ingar eins og þeir sem valdið hafa og Haukar reyndu af máttleysi að forðast tap, en allt kom fyrir ekki, þriggja stiga karfa Jóns Arnars Ingvarssonar und- ir lokin dugði ekki til og ÍR sigraði, 85:84, og náðu fram oddaleik. Samstaðan var aðal ÍR í leiknum og ekki ástæða að draga einhvern út úr. Loksins eftir slakan vetur sýndi liðið hvers það er megnugt. Haukar, sem hafa leikið mjög vel í vetur, voru á hælunum allan leikinn ef undan er skilinn tíu mínútna kafli í síðari hálf- leik. Þá lék liðið vel og virtist vera að gera út um leikinn, en þá sótti í sama farið og sumir leikmenn sáust varla. Björgvin Jónsson og Jón Arnar báru höfuð og herðar yfír félaga sina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.