Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ M Aflabrögð „Gul mengun" um allan sjó „ÞAÐ ERU nokkrir bátar á sjó, en það var bræla í gær," segir Karl Einarsson, hjá Hafnarvoginni í Sandgerði. Annars segir hann að það sé ekki brælan sem hamli helst veiðum heldur hafi menn tekið upp netin á föstudag og laug- ardag vegna kvótaleysis. „Það er „gul mengun" um allan sjó, en það má ekki veiða þorsk- inn," segir hann. „Allir netabátar liggja við bryggju, togarinn Eld- eyjarsúla og trollbáturinn Una í Garði. Það er allur kvóti búinn, nema hjá þremur til fjórum snur- voðabátum sem eru á sjó." IMýtt í sögunni aö allir bátar liggi við bryggju Hann segir að þeir sem hafi einhvern þorskkvóta séu á sjó, en hinir í landi. Sem dæmi um þorsk- gengdina nefnir hann að Guðfinn- ur, lítill netabátur, hafi fengið 110 tonn í síðustu viku þegar Jiann hafí tekið upp um helgina. Óskin og Hafnarberg hafi fengið 100 tonn hvor bátur og Skúmur verið með 95 tonn. „Þeir lögðu netin bara grunnt, til þess að gera," segir hann. „Það hafa allir áhyggjur af þessum mikla fiski og því að geta ekki náð f hann. Það er nýtt í sögunni að allir bátar skuli vera við bryggju með netin í sér. Og snurvoðarbátarnir komast ekki nema þrír eða fjórir sem eiga ein- hvern þorskkvóta. Það fór einn snurvoðarbátur út í morgun. Hann tók tvær sköfur, fjögur tonn og átta tonn, og þurfti að fara úr því og koma í land aftur." Sjósókn ósköp rýr Sjósókn var ósköp rýr í gærdag, samkvæmt upplýsingum tilkynn- ingaskyldunnar. Aðeins voru 335 bátar og skip á sjó um tvöleytið. Á Flæmska hattinum voru sjö til átta skip að veiðum. Sjósókn var heldur minni á mánudag, en þá voru innan við 200 bátar og skip á sjó þegar mest var. Heildarloðnuafli á vetrarvertíð 490 þúsund tonn í gær var nóg um að vera á loðnu- vertíðinni. Fjögur skip lönduðu hjá Haraldi Bóðvarssyni hf. á Akra- nesi. Það voru Björg Jónsdóttir með 290 tonn, Höfrungur með 112 tonn, Bjarni Ólafsson með tæp 369 tonn og Júpiter með 137 tonn. Beitir landaði 1.100 tonnum hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Heildarveiði á loðnuvertíðinni á fiskveiðiárinu 1995 til 1996 er komin í rétt rúm 662 þúsund tonn, en þar af er aflí á vetrarvertíð kominn í 490 þúsund tonn. Heild- arloðnukvóti er 1,1 milljón tonna og eru eftirstöðvar loðnukvótans tæp 450 þúsund tonn. Togarar, rækjuskip og loðnuskíp á sjó mánudaginn 11. mars 1996 ] Plötu- smíði = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRASI6 • GARÐABÆ ¦ SlMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smiöi • viögeröir • þjónusta VIKAN 2.3.-9.3. BATAR Nafn stairö Afll ValoarfMrl Upplat. afla Kaíla SJÓf. 1 Lðndunarat. BYR VE 373 (71 21 Lina Vestmannaeyjar DRANGAVIK VE 80 162 28 12 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar EMMA VE 213 82 Botnvarpa Net Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 33 94 37 Þorskur Ufsi 5 1 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 122 f96 12 GÆFA VE II 28 14 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 66 23 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar KRISTBJÓRG VE 70 154 26 Dragnót Þorskur 2 Vestmannaeyjar SJÖFN LL NS 123 63 14 Net Ufs! 3 Vestmannaeyjar SKULÍ FÓGETI 'vE 185 47 12 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar SUBUREY VE SOO 153 21 Dragnót Skrapflúra 1 Vestmannaeyjar ÁRNÁR RÉ 400 29 18 Net Þorskur 3 ÞorlákshÖfn BRYJÓLFUR ÁR 3 199 85 Net Þorakur 3 Þorlákshöfn DALARÓST 'AR 63 104 28 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 24 21 Net Þorskur 3 1 Þorlákshöfn Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON AR 17 FRÓÐI ÁR 33 162 103 40 57" Dragnót Dregnót Skrápflúra Skrápflúra 3 Þoríákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 34 Net Þorskur Þorekur 3 5' Þorlákshöfn Þortákshöfn HÁSTEINN ÁR S 113 29 Net JÓHÁNNÁ ÁR 206 105 36 Dragnót Skarkoli 3 ÞorlákshÖfn MÁNI GK 257 72 36 Net Þorskur 3 6 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 SVERRIR BJARNFINNS AR 110 88 83 Net Ufsí Þorlákshöfn 58 13 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆBÉRG ÁR 20 102 63 Net Ufsi 7 Þorlákshöfn SÆfARIÁR 117 86 1 71 Net Ufsi 4 ÞortákshÖfn SÆMUNDUR HF 65 53 23 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 VALDIMAR SVEINSSON VE 22 __16___ 207..... 16 Net . Þorskur 4 Þorlákshöfn 104 92 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 93 Net Ufsi S ÞortákshÖfn ARNAR KE 260 47 14 Dragnót Ysa 4 Grindavi'k EYVINDUR KE 37 40 21 Dragnót Sandkoti 4 1 Gríndavfk FREYR GK 157 185 ' 19 100 Lína Skarkoli Grindavík GAUKUR GK 690 181 Net Ufsi 4 Grindavfk GEIRFUGL GK 66 148 59 Net Ufsi 5 Grindavík HAFBERG GK 377 189 38 Net Ulsi 5 Gríndavfk HRÁUNSVÍK GK 68 15 27 Net Una Þorskur 3 Grindavík HRUNGNIR GK 50 216 22 Ýsa 1 Gríndavfk KÁRI GK 146 36 14 Dragnót Vsa 2 Grindavík ODDGEm ÞH 222 SÍGHVÁfuR á'k"57" 164 26 Botnvarpo Þorskur 1 Gríndavik 233 27 Lína Ýsa i 1 Grindavík SIGRÚN GK 380 16 16 Net Þorekur 2 Gríndavfk SIGURFARI GK 138 118 33 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavík SÆ8CWG GK 457 233 81 Net Ulst 5 Grindavik Grindavik VÖRÐÚR ÞH 4 215 73 Net Ufsi 5 ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 0S 186 51 67 Net Þorskur 5 Gríndavik ÓLAFUR GK 33 34 Net Þorskur 3 Grindavík ÞORSTEINN GK 18 PORSTEINN GlSLASON GK 2 179 .....76...... 132 Net Þorakur e Grindavik 19 Net Þorskur 3 Grindavík ANORI KE 46 47 19 Dragnót Ssndkoli 5 Sandgerðí ADALBJÓRG II RE 236 58 11 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgeröi BALDUFt GK 97 BENNI SÆM GK 26 40 21 Dragnöt Sandkolí 5 Sandgerfií 51 25 79 Dragnót Sandkoli 4 6 SandgerÖi BEKGUR VIGFUS GK 53 207 Net Ufst Sandgeroí ERUNGUR GK 212 29 49 Dragnót Þorskur 5 Sandgeroí FREYJA GK 364 68 63 Net Þorskur 6 Sandgíarfií GUÐBJÖRG GK 5/7 26 13 Dragnót Sandkoli Þorskur 3 Sandgeröi GUÐFINNUR KE 19 30 105 Net 6 Sandgerði HAFBJÖRG GK 58 15 28 Net Þorskur 5 Sandgerðí HAFBORG KE 12 26 17 Net Þarakur 5 Sandgerfii HAFNARBERG RE 404 74 84 Net Þorskur 5 Sandgeröi HAFÖRN KE 14 36 29 Dragnat Þorakur 4 Sandgerðí JÓN GUNNLAUGS uVT 444 106 11 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgeröi MUMMI KE 30 64 41 Net Þorskur 5 Sandgeröí NJÁLL RE 275 REYKJABORG RB 25, 37 29 28 20 Dragnót Dragnót Þorskur Þorskur b 4 Sandgerði Sandgerði Sandgeröi RUNA RE 150 42 90 27 30 Dragnöt Þorskur 5 SANOAFEU HF 82 Dragnót Skrápffúra 4 Sandgerðí SIGGI BJARNA GK 5 102 39 21 , Dragnót Dragnöt Lína Sandkoli Þorskur Steínbftur 5 4 3 Sandgerði SIGLUNES HF 26 101 Sandgerðí SIGÞÓR PH 100 169 58 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 81 Net Þorskur 8 4" Sandgerði Sandgerði STAFNES KE 130 197 33 Net Ufsi STAPAVlK AK 132 24 25 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði SVANUR KE 90 SÆUÓN fi£ (9 38 29 37 15 Net Dragnót Þorskur Þorskur 6 4 Sandgeröi Sandgerðí BATAR Nafn UNA i GARÐI GK 100 Stairö 138 Afll 15 Valðarfairl Botnvarpa Upplst. afla Þorskur SJof. 1 6 Lönduimrn. Sandgerði Sandgerðí ÓSK KE 5. 81 100 Net Þorskur ÞORKELL ÁRNÁSÖN GK 21 65 39 Net Botnvarpe Net....... Þorskur 4 Sandgerði ÞÓR PÉTURSSON GK504 143 53 " 27 56 Ufsi 1 Sandgerðí GÚNNÁR HÁMUNDARS. GK 357 Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL K£ 94 179 66 Net Þorskur 6 6 5 Keflavík Hafnarfjörður HRINGUR GK 18 ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF SO 161 29 56 19 Net Net Þorskur ÚSKAR HALLDÖRSSON RE 157 250 136 73 32 Botnvarpa Ufsí 1 Hafnarfjörður FREÝJA RE 38 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavík FRÓsYi ÞH 229 343 72 Botnvarpa Karfi 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 28 Net Þorskur 1 Reytqavík NÚPÚR BÁ 69 182 31 Lina Ýsa 1 Reykjavík SIGURVON ÝR BA 267 192 28 Lína Ýsa 1 Reykj'avík HAMAR SH 224 235 21 Lína Þorskur 3 Rif ÖRVAR SH 777 196 20 Líno Dragnót Þorskur Þorskur 2 Ríf AUBBJÖRG II SH 97 64 12 3 Ötafsvik AUBBJÖRG SH 197 81 19 Dragnót Þorskur 3 Óiafsvik EGILL SH 195 92 15 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 31 Dragnót Ýsa 4 Ólafsvik GÚNNBJÖRN iS 302 57 14 Botnvarpa Ufsl 1 Ólafsvik STBNUNN SH 167 136 18 Dragnút Þorakur 4 dfafsvfk SVEIN8JÖRN JAKOBSSON SH 10 103 24 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík ÓFEIGUR VE 325 138 104 31 26 Botnvarpa Ufsi 1 Ólafsvfk ÓLAFUR BJARNASON SH 137 Net Þorskur 6 Öiafsvík HAUKABERG SH 20 104 28 Lfna Þorskur 5 Grundarfiörður SÓLEY SH 124 144 16 Botnvarpa Þorskur 1 GrundarfjÖröur GRETTIR SH 104 148 28 Net Þorakur 4 Stykkishðtmur ARSÆLL SH 88 101 20 Net Þorskur 3 Stykkishólmur ÞðRSNES IISH 109 146 63 Nét Þorskur 4 Stykfcrshófmur PÖRSNES SÍi 108 163 44 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 18 25 18 Una Llna Ltna 2 Patreksfjörður LÁTRAVlK BA 66 112 108 Steinbitur 3 Patreksfjörður MARlA JÚLlA BA 36 Steinbítur 2 Tálknafförður GYLLÍR ÍS 261 172 41 Lfna Ýsa i Flateyri JÓHANNES IVAR Is 193 106 19 Lína Steinbítur 3 . .„_... Ftateyri j JÓN/NA /S 930 107 31 - Lfna Lfno Steinbitur Flateyri STYRMIR 1$ 207 190 58 Steínbltur Þorskur 1 Fíateyri SÓLBORG RE 270 138 30 Li'na 1 Flateyri BARA /S 364 37 15 Lina Steinbítur 2 Suftureyri TRAUSTI ÁR 313 149 33 Lfna Lfna Steinbitur Steinbítur Steinbitur 4-6 6 Suðureyri FLOSIIS 16 196 46 Bolungarvík GUBNY IS 266 70 38 Lina Bolungarvik VINUR IS 8 257 51 Lfne Þorskur 1 Bolungarvtk ELDBORG RE 22 209 12 Úna Þorskur 1 Isafjörður I GUÐRÚN JÓNSDOTTIR ÓF 27 29 12 Oregnot Þorskur 6 ófafsfjorður ATLANÚPUR PH 270 214 20 Lina Grölúoa Þorskur 3 4 Raufarhöfn GEIR PH 150 75 44 Net Þórshöfn \ BJARNI GlSLASON St 90 101 36 Net Þorskur 3 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 42 Net Þorskur 3 Hornafjörður HAFDlS SF 75 143 23 Net Dnagnút ¦ Net Þorskur 1 Hornafjörður l HVANNEY SF Sf 116 33 32 Skrápflúra 2 Hornafjörfiur SIGURDUR LÁRUSSON SF 170 150 Þorskur 1 Hornafjörður SIGURÐUR OLAFSSON SF 44 124 42 (Oet Þarskur Skrápflúra Þorakur 3 2 3 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 38 Dragnót Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 24 Net Hornafjörður PINGANES SF 25 162 36 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 128 31 Net Þorskur 2 Hornafjorður UTFLUTNINGUR 11. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanjr Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi DALARAFN VE 508 150 Áætlaðar landanir samtals 150 Heimilaður útflutn. í gámum 75 89 4 133 Áætlaður útfl. samtals 75 89 4 283 Sótt var um útfl. í gámum 186 198 59 ' 302

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.