Morgunblaðið - 13.03.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.03.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR13. MARZ 1996 C 5 Jákvæð rekstrarafkoma hjá Snæfellingi í fyrra Horfur góðar í hráefnisöflun REKSTRARAFGANGUR rækjudeild- ar Snæfellings var 13,7 milljónir króna í fyrra. Rekstrarafkoma útgerðarinnar var hinsvegar jákvæð upp á rúmar 44 milljónir króna. Stefán Garðarsson, framkvæmdastjóri Snæfellings, segir að þessar tölur, sem séu fyrir fjármagnskostnað og afskriftir, séu þó ekki marktækar vegna þess að eftir sameiningu Norðurgarðs og Snæfellings í fyrrasumar hafi tekið tíma að vinna upp taprekstur Norðurgarðs. Ef rekstrarafkoma rækjudeildarinnar eftir 1. september sé hingsvegar skoðuð komi í ljós að rekstrarafkoman sé jákvæð upp á rúma 21 milljón króna. „Þetta er hin rétta mynd,“ segir hann. „Það gekk ágætlega að ná í hráefni eftir að við byrjuðum og við höfum gert fasta samninga um hráefniskaup fyrir árið 1996. Við áætlum að fara með 6 þúsund tonn af rækju í gegnum þetta hús á þessu ári.“ Stefán segir að menn horfi til ársins með bjartsýni, en þó sé lækkandi afurðaverð áhyggjuefni. Togarinn Otto Wathne er í eigu Snæfellings og er á veiðum á Flæmska hattinum. Um 60% af hráefnisöflun fyrirtækisins kemur þaðan, en Snæfellingur hefur gert fasta upplagssamninga við Dal- borgina og Björgvin. Þessir togar- ar landa á Nýfundnalandi og er iðnaðarrækjan flutt með skipafé- lögum til íslands. Lækkun hráefnisverðs Einnig hefur Snæfellingur gert fasta samninga um hráefnisöflun innanlands. Þótt horfur séu góðar í hráefnisöflun segir Stefán að það séu blikur á 'iofti: „Við erum að taka á okkur högg út af afurða- verðslækkuninni sem hefur verið 10% frá áramótum. Það er ugg- vænleg þróun fyrir okkur og allan rækjuiðnaðinn í landinu. Við getum ekki mætt henni öðruvísi en með því að lækka hráefnisverðið. Við höfum engan annan kost í stöð- unni.“ Siglfirðingur og Sævörur kaupa 33% hvort í Pólum RÆKJUVINNSLAN Pólar á Siglufirði hefur fest kaup á togar- anum Svalbak frá Útgerðarfélagi Akueyrar. Togarinn hefur þegar verið afhentur og er verið að breyta honum i rækjufrystiskip. Gert er ráð fyrir að senda hann svo á Flæmska hattinn, að sögn Einars Guðbjörnssonar, framkvæmda- stjóra íspóla, sem er eigandi rækju- vinnslunnar. Fyrirtækin Siglfirð- ingur og Sævörur hafa hvort um sig keypt þriðjung hlutabréfa í Pólum. Breytingarnar felast í því að frystikerfi og öflugur lausfrystir verður settur í Svalbak. Hann verð- ur svo látinn lausfrysta fyrir rækjuverksmiðjuna á Siglufirði. „Hann veiðir ekkert fyrir Japan RÆKJUBA TAR að sinni,“ segir Einar. „Hann verð- ur eingöngu hráefnisöflunartæki fyrir verksmiðjuna." Kaupverðið fékkst ekki gefið upp. Einar keypti verksmiðjuna í fyrra af Ingimundi hf. Síðan þá hafa fyrirtækin Siglfirðingur og Sævörur keypt sinn þriðjunginn hvort í verksmiðjunni. Frá því að Ingimundur hf. seldi verksmiðjuna hefur hún verið skipslaus. „Við höfum verið með veiðiheim- ildir Ingimundar hf. á leigu fram að þessu,“ segir Einar. „Ingimund- ur hf. fær hinsvegar nýtt skip í júlí og þarf þá að nýta sér sínar veiðiheimildir. Við þurftum því að gera einhverjar ráðstafanir." Einar segir að rekstur verk- smiðjunnar hafi gengið vel í fyrra og hagnaður hafi verið af rekstrin- um. Það sem af sé þessu ári hafi hinsvegar allar rækjuverksmiðjur verið með slæman rekstur. „Mark- aðurinn hefur verið mjög erfiður,“ segir hann. „Rækjuveiðin hefur gengið mjög vel undanfarið og við höfum verið að vinna 50 til 80 tonn í verksmiðj- unni á viku. Það er því mikið fram- boð. Það hefur hinsvegar verið kaldur vetur í Evrópu. Þá vill fólk borða heitan mat, en rækja er yfir- leitt framreidd köld. Við erum því að veiða mjög mikið þegar eftir- spurnin er hvað minnst. Það hefur sölutregðu í för með sér á pillaðri rækju, en vonandi lagast það fyrir páskana.“ RÆKJUBA TAR FAGUR FISKUR í SJÓ • NÝLEGA veiddi báturinn Smáey fagurserk í troll suð- austan við Surtinn. Fiskurinn var gefinn Fiska- og náttúru- gripasafni Vestmannaeyja, en þetta var í fyrsta skipti sem svona fiskur fylgir afla báts- ins. „Fagurserkur er skyldur rauðserki, en nokkuð hefur verið að veiðast af þessum tegundum upp á síðkastið,“ segir dr. Gunnar Jónsson, fiskifræðingur. „Þeir töldust sjaldséðir hérna áður fyrr, en ýxnislegt virðist benda til að töluvert af þeim sé í djúpkönt- unum.“ Heimkynni rauðserks eru í NA-Atlantshafi frá Marokkó, Kanaríeyjum, Asóreyjum, Ma- deira, Spáni og Portúgal. Þá verður hans vart við S-Afríku og í N V-Atlantshafi frá Maine Morgunbladið/Sigurgeir til Mexíkóflóa. Elnnig fimist hann við Japan, Ástralíu og Nýja-Sjáland. Fagurserkur veiddist fyrst hér við land í september 1960 suður af Vestmannaeyjum á 360 metra dýpi. Þetta virðist vera mikill botnfískur, því að hann hefur veiðst í botnvörpu allt niður á 586 metra dýpu og auk þess hefur hann feng- ist úr maga stóra földungs, sem veiddist á Hnu á 1280 til 1830 metra dýpi. Sá fagurserkur sem veiddist að þessu sinni var mjög heil- legur og vel útHtandi. „Það er oftar sem við fáum þá fal- lega en hitt,“ segir Gunnar. „Yfirleitt eru þeir næstum því óskemmdir.“ Hann segir að fiskurinn sé mjög vel ætur og sé t.d. veiddur á djúpmiðunum út frá Bretlandseyjum. Nafn 5 tærð Afli Flskur Sjóf Löndunarst. Nafn 8 tœrð Afli Flskur Sjóf. Löndunarst. BJÖRG VE 5 123 1 1 1 Veatmannaeyjar VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 11 11 ' 1 Dalvik FRÁR VE 78 172 1 21 1 Vestmannaeyjar SJÖFNPH 142 199 27 0 1' Grenivík GANDIVE 171 212 1 38 2 Vestmannaoyjar FANNEYÞH 130 22 16 0 4 Húsavtk GLÓFAXI VE 300 108 1 13 5 Vestmannaeyjar GUÐRÚN BJÖRG PH 60 70 15 0 3 Húsavík NARFI VE 108 64 1 18 3 Vestmannaeyjar haeörnsk i7 '0mmm 149 27 0 1 Húsavik SMÁEY VE 144 161 1 11 1 Vestmannaeyjar KRISTBJÖRG PH 44 187 " 34 0 1 Húsavík SKARFUR GK 666 228 1 50 1 Grindovik KRISTEY ÞH 25 50 J8 0 2 Köpasker LÓMUR HF 177 295 5 42 1 Hafnarfjörður ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 19 ö" 5 Kópasker ARNFIRÐINGUR BA 21 12 2 O 2 Bíldudalur ÞINGEY ÞH 51 12 10 <T 4 Kópasker HALLGRÍMUR ÖWÖSSÖN BA 39 23 4 0 2 Bíldudalur ' þo'rSTETnN GK Í5 " 51 " i 15 0 5 Kópasker HÖFRUNGUfí BA 60 20 6 ........ O 2 Bfldudalur PÉTUR ÞÖfí BA 44 21 0 1 Bíldudalur PÍLOT BA 6 20 7 o .. 3 Bíldudalur m LSJtJíXHJtfM L Mri BRYNDlS i'S 69 14 5 0 4 Bolungarvik OAGRÚNIS 9 499 56 0 1 Bolungarvík Nafn Staarð Afli SJÓf. Löndunarst. HÉÍÐRÚNIS 4 294 26 0 1 Bolungarvik HEÍMAEYVE 1 272 1879 4 Vestmannaeyjar HÚNIIS 68 14 4 O 3 Bolungarvik KAP VE 4 349 3976 5 Vestmannaeyjar NEISTI ÍS 218 15 3 0 2 Bolungarvík SIGHVATUR BJARNASON VE 81 370 3872 5 Vestmannaeyjar PÁLL HELGI l'S 142 29 9 0 5 Bolungarvik HÁBERG GK 299 366 3 Grindavik SIGURGEIR SIGURÐSSON IS 533 21 13 Bolungarvík — i 0 4 SUNNUBERG GK 199 385 3083 5 Grindavík SÆBJÖRNlS 121 12 5 ; 0 4 Bolungarvfk DAGFARI GK 70 299 r í 7 Sandgerði SÆDI'S IS 67 15 Bolungarvík — 5 0 4 þórshamar GK /b 326 1269 5 Keflavík ÁRNI ÓLA ISBI 17 6 0 : 4 Bolungarvik HÖFRUNGUR AK 91 445 4084 5 Bolungarvík BÁRA ÍS 66 25 2 0 1 ísafjörður KEFLVÍKINGUR KE 100 280 2343 6 Bolungorvik DAGNÝ IS 34 11 5 0 2 Isafjöröur BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 2491 3 Siglufjörður FÉNGSÆLL ÍS 83 22 14 0 4 ísafjörður FAXI RE 241 331 1232 ' '■ 2 Siglufjörður FINNBJÖRNIS 37 11 6 0 5 ísafjörður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1204 2 Siglufjörður GISSUR HVITIIS 114 18 6 0 3" isafjöröui HUGINN VE 55 348 1778 mM Siglufjörður GUNNAR SIGURBSSON ls 13 11 5 0 3 Isafjörður HÁKON ÞH 250 821 2204 2 Siglufjörður GUÐMUNDUR PÉTURS iS 45 231 29 0 1 Isafjöröur SÚLAN EA 300 391 727 1 Siglufjörður HALLDÓR SIGURÐSSON IS 14 27 4 o /2.. Isafjöröur ! ÁRNEY KE 50 347 1602 3 Raufarhöfn KOLBRÚN ÍS 74 5 0 3 sa,)0röur GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1004 1 Raufarhöfn i verís ieo 11 4 ! 0 3 l38fjörður SVANUR RE 45 334 1372 2 Raufarhöfn GRÍMSEY ST 2 30 8 0 2 Drangsnes | JÚPITER ÞH 61 747 3452 3 Þórshöfn GUNNHILDUR ST 29 15 2 0 1 Drangsnes ARNÞÓR EA 16 243 1054 2 Vopnafjörður ÖRVAR ST 156 15 4 0 3 Drangsnes GULLBERG VE 292 446 1834 2 Vopnafjörður [ GUNNVÖRST 39 20 3 0 1 Hólmavik VIKINGUR AK 100 950 2586 2 Vopnafjörður HÁFSULA ST 11 30 6 0 1 Hólmavík ALBERT GK 31 335 2165 3 Seyðistjörður | HILMIRSTI 29 14 0 3 Hólmavík BJÖRG JÓNSDÓWlR II PH 320 273 546 1 Seyðisfjörður Seyðisfjörður SÆBJÖRG ST7 76 6 o 2 Hólmavík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 1196 2 \ -VlKURNES ST 10 142 39 0 1 Hólmavík ÍSLEIFUR VE 63 513 2183 2 Seyðisfjörður ÁSBJÖRG ST 9 50 15 0 2 Hólmavík ÖRN KE 13 365 1473 2 Seyðisfjörður ÁSDÍS ST 37 30 23 0 3 Hólmavik ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 1385 2 Seyðisfjöröur HAFRÚN HU 12 52 28 0 6 Hvammstangi BEITIR NK 123 742 3041 3 Neskaupstaður [ HAFÖRNHU4 20 6 0 2 Hvammstangi BÖRKUR NK 122 711 3379 3 Neskaupstaður. HÚNÍHU62 29 11 0 2 Hvammstangi ÞORSTEINN EA 810 7«4 Alfifi 2 Neskaupstaður [ SIGURBORG HU 100 220 40 Hvammstangi - 0 1 GUDRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 1389 2 Eskifjörður JÖKULL SK 33 68 31 0 5 Sauðárkrókur { HÓLMABORG SU 11 937 2994 4 Eskifjöröur SANDVÍK SK IBB 15 19 0 4 Sauðárkrókur BERGUR VE 44 266 1011 2 Fáskrúðsfjörður PÚRIRSK 16 12 15 ö 3 Sauðárkrókur GUÐMUNDUR VE 29 486 3566 4 Fáskrúðsfjörður HELGA RE 49 199 39 0 1 SiglufjÖrður GÍGJA VE 34O 366 2136 3 Fáskrúðsfjöröur SIGLUVÍK Sl 2 450 51 0 í Siglufjörður HÚNARÖST SF 550 33A 3A1Ö 3 Homafjörður STÁLVlK S1 1 364 43 . Siglufjörður l 0 1 JÓNA EÐVALDS SF 20 1 1613 5 Hornafjöröur SNÆBJÖRG ÓF 4 47 0 1 Ólafsfjörður HAFÖRNEA 955 142 29 o 1 Dalvík ÓTUR EA 162 STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 58 68 10 9 0 0 1 1 Dalvik Dalvik \ SKbLFISKBATAf ? SVÁNURÉÁ14 218 50 0 1 Dalvík Staorð T Afll I SJÓ f.l Löndunarst. SÆPÓR EA 101 150 31 n Dalvík V ARNAR SH 157 20 26 I A 1 Stykkishólmur SÓLRÚN EA 351 147 23 0 1 Dalvik i 1 4 Friðun hrygningarþorsks á vetrarvertíð frá 14. apríl til 29. apríf 1996 Innan þriggja sjómilna frá fjörumarki meginlandsins, fráfíor " líiar íiskveiðar erubarmaðar 3 þessum skilgreindu svæðum frá kl. 20.0014. april« kl. 10.00 29.apríl Utan bannsvæðanna eru allar veiðar heimilar, þar með taldar netaveiðar Innan bannsvæðanna eru veiðar þó heimilar þeim sem hafa leyfi til grásleppu-, innfjarðarækju-, / hörpudisks- og igulkeraveiða A Á svæði frá Stokksnesi og að Skorarvita Erlend skip Nafn Stmrð AW Upplat. afla Löndunarst. SIGMUND F 58 1 56 Ýsa Vestmannaeyjar THOMAS NYGAARD F 42 1 46 Ýsa Vestmannaeyjar REMNY N 5 1 42 Úthafsrækja Hafnarfjörður CHRISTJAN 1 GRIÓTINU F 999 1 1014 Loðna Seyðisfjörður TOGARAR Nafn Stmrð AW Upplst. afla Lðndunarst. BERGEY VE 544 339 76 Þorskur Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 22 Karfi Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN Ar 1 451 2 Langa Þortákshöfn STURLA GK 12 297 83 Ufsi Grindavik ELDEYJAR SÚLA K£ 20 274 23 Ufsi Sandgeröi SVEÍNN JÓNSSÖN Kf. 9 298 100 Karfi Sandgerði ÞURtOUR HAUDÓRSDÓTTIR GK 94 274 93 Ofsi Keflavík ÖWÖ N PORLÁKSSON Rt 203 485 132 Karfi Reykjavík SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 7 Karfi Reykjavlk VIÐEY RE 6 875 192 Karfi Reykjavik ÁSBIÖRN RE 50 442 181 Karfi Reykjavik STURLAUGUR H. BÖOVARSSON AK 10 431 158 Karfi Akranes DRANGUR SH 511 404 16 Þorskur Grundarfjörður KLAKKUR SH 510 488 30 Ýsa Grundarfjörður RUNÓLFUR SH 135 312 70 Ýsa Grundarfjörður HEGRANES SK 2 498 73 Þorskur Sauðárkrókur RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 13 Grélúöa Raufarhöfn GULLVER NS 12 423 51 Þorskur Seyðisfjörður HÓLMANES SU 1 451 90 Þorskur Eskifjöröur HOFFELL SU 80 548 75 Þorskur Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 487 70 Þorskur Stöðvarfjörður VINNSL USKIP Nafn Stmrð AW Upplst. afla Löndunarst. JÓN Á HOFI ÁR 62 276 48 Skrápflura Þorlókshöfn SAXHAMAR SH 50 128 1 Þorskur Rif FRAMNES IS 706 407 59 Úthafsrækja ísafjörður GISSUR ÁR 6 315 66 Úthafsrækja ísafjörður SKUTULL IS 160 793 65 Úthafsrækja isafjörður STÉFNÍR IS 28 431 49 Þorskur ísafjörður MÁNABERG ÓF 42 1006 167 Karfi Ólafsfjörður SIGURBJÖRG ÓF 1 516 141 Karfi ÓÍafsfjörður SIGURFARI ÓF 30 176 88 Úthafsrækja ólafsfjörður GÉÍRI PÉTURS PH 344 242 91 Úthafsrækja Húsavik BRETTINGUR NS 50 582 63 Loðna Vopnafjöröur UÓSAFELL SU 70 549 45 Ýsa Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.