Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 1
r 1 BRAIMDARAR || [ÞRAUTIR^ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 rfÍtW í^Sií^^ ? Ji^^Jfe Hundamatur TÍKIN Tíra horfir löngunar- augum á kassana fyrir fram- an sig, þeir eru nenfilega fullir af uppáhalds hunda- matnum hennar. En það er eitt sem hana langar að vita: Hvað eru kassarnir margir? Svarið finnst í Lausnum einhvers staðar annars stað- ar. Rósir handa Dimma myndin Sigurður Atli, 7 ára, Lyngrima 13, 112 Reykja- manni, beinagrind í skikkju, kyndlum og þrem- vík, gerði þessa flottu mynd af stæltum karl- ur eldgosum. mommu ¦ ¦ ¦ ^kW ¦¦¦¦¦¦ M LENDA Karen Steinarsdótt- hún ætlar að gleðja mömmu ir, 5 ára, Álfaskeiði 55, 220 sína með rósum á fallegum Hafnarfjörður, er glöð í sÓlskinsdegi. Það er ekki að bragði og veifar til okkar - furða að hún sé glöð! m^M ^^æp^-;..,¦¦,, .. Eg og Lena KATRÍN Erna Þorbjörnsdótt- ir, 8 ára, Ægisgötu 22, 625 Ólafsfjörður, gerði mynd af sér og henni Lenu. Þær eru á línu- skautum og eru þokkalega búnar, með hné- og olnboga- hlífar - en það er eitt sem þær vantar. HJÁLMUR heitir það. Munið eftir hjálminum þegar þið eruð á línuskautunum ykk- ar, hjólinu og brettinu. Vissud þið... ... að hraði ljóssins er 300.000 km/sek. (kílómetrar á sekúndu). Það samsvarar því að þjóta sjö og hálfan hring í kringum jörðina á EINNI SEKÚNDU. Wáu j^tzÆ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.