Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BUÐIRNAR Harðfiskur, ýsa ca 80 g 189 kr. j Borgarnespizzur 298 kr. Ágætis hrásalat, 350 g 89 kri] Hatting hvítlauksbrauð 138 kr. BKI extra kaffi, 400 g fomma og Jenna ávaxtasafi 198 kr. 29 kr. Fis eldhúsrúllur, 4 stk. 195 kr. j NÓATÚN GILDIR FRÁ 14.-19. MARS Gráðostur 100 g 99 kr. Hunangs orange melónur kg Spánskar appelsínur kg Barillapasta4teg. 129 kr. 99 kr. 79 kr. Grænt Hreinol 500 ml 89 krj McVities tekex 200 g Lotus bleiur 30 stk. 39 kr. 699 kr. Kalkúnavængirkg 299 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR FRÁ 18. MARS Bayoneskinka frá Goða, kg 799 kr. j Nautagrillborgarar, 4 stk. m/brauði 297 kr. Kaupgarðs skinkustrimlar, kg 789 kr.) Kaupgarðs beikonpylsa, kg Mascarpone ostur + uppskriftab. 398 kr. 137 kr. Cadbury's Ladyfingers (Tiramisu) 129 kr. Súper lúxuskaffi, 400 g 99 kr. ] Pizzaíand lasagna, 400 g 259 kr. BÓNUS GILDIR FRÁ 14.-20. MARS Jacobs tekex, tveir saman 59 kr. Mais stönglar, 4 stk. 149 kr. Maggi súpur, 5 saman 169 kr. Homeblest súkkulaðikex 69 kr. Pampers risableiup., 2 saman 3.079 kr. ] Perur 65 kr. Gulrætur 49 kr. j Selleri 79 kr. Sérvara í HoltagörAum íþróttagallar barna 480 kr. ] Vindjakki, unglinga/fullorðins 470 kr. Bómullarsamfella, dömu 598 kr. Boxerbuxur, herra 352 kr. Smábarna svefngalli Smábarnasamfella 290 kr. 225 kr. Trefill, 1,7mx57cm 449 kr. ] Þrjú herrabindi 525 kr. HAGKAUP GILDIR FRÁ 14.-27. MARS Hagkaupskaffi, 400 g 198 kr. Haust hafrakex 99 kr. Ora túnfiskur í olíu/vatni 65 kr. Yes ultra þvotta/lemon 119 kr. Pampers bleiur 849 kr. [ Síld í súrsætri sósu 159 kr. Góðurk. folalda grillbuff, kg 369 kr. | Óðals krydd svínabógsneiðar, kg 599 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 14.-20. MARS Ananas, kg 99 kr. Vínarpylsur, kg 498 kr. Pylsubrauð, 5 í poka 59 kr. Heinztómatsósa 85 kr. K-sinnep 99 kr. Tuc-kex, 100 g 49 kr. Java-kaffi, 500 g 239 kr.! Kraft uppþvottalögur, 500 ml 79 kr. SAMKAUP Hafnarfirði GILDIR FRÁ 14.-17. MARS Svínahamborgarhryggur, kg 779 kr. Bayonaise skinka, kg 779 kr. 4 hamborgarar m/brauði 258 kr.: Reyktur lax, kg 988 kr. Franskar kartöflur, 700 g 119 kr. Agúrkur íslenskar, kg 299 kr. Sveppir íslenskir, kg 399 kr. LaukUr, kg 49 kr. SKAGAVER HF., Akranesi QILDIR FRÁ 14.-21. MARS Bestu kaupin, 'h skrokkur '95, kg 399 kr. Lambalæri DIA '95, kg 549 kr. Weetos heilhveitihringir 198 kr. Libby'sananas 65 kr. IVania innlegg 125 kr. Vania regular 169 kr. [ Vania næturbindi 176 kr. Barnajogging gallar 990 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana Nautafile, kg 1.249 kr. Roastbeef, kg 1.249 kr. Kjúklingur, kg 394 kr. Sparnaðarbjúgu, kg 399 kr. Ajax bathroom gel, 750 ml 229 kr.j Libre'sse clip normal/super, pk. 299 kr. Melroses-te, 25 í pakka 109 kr. Oratúnfiskur 69 kr. KEANETTÓ GILDIR FRÁ 14.-20. MARS Nautagrillst. m/pipar og kókos, kg M&M pizzur, 3 tegundir Lasagne frá Kjarnafæði, kg 998 kr. 246 kr. 458 kr." Svikinn héri frá Kjarnafæði, kg ÍM blómkál frosið, 300 g 399 kr. 79 kr. ÍM gulrætur smáar, 300 g KEA kjötbúðingur '/2 dós 69 kr. 215 kr. Nesquik, 500 g 198 kr. KKÞ, MOSFELLSBÆ GILDIR FRÁ 13.-20. MARS Svínakótilettur, kg 399 kr. Svínabógur, kg 399 kr. Nautagúllas, kg 399 kr.S Nautahakk, kg 399 kr. T-J ávaxtasafi 30 kr. | Haps kornflakes, 750 g 189 kr. ITennis sokkar, 5 pör 498 kr. ] VÖRUHÚS KB, BORGARNESI GILDIR FRÁ 14-20. MARS Baconhleifur, kg 389 kr. ] Rúllupylsa, söltuð og/eða reykt, kg 268 kr. Fiskibollur steiktar, 300 g 118 kr. ] La Choy súrsæt sósa, 454 g 128 kr. KB kanilsnúðar, 20 stk. 99 kr. I Java kaffi, 500 g 269 kr. i Flóru smjörlíki, 500 g 98 kr. I Hundamatur 'h dós, 3 teg. 35 kr. Verslanir KÁ GILDIR FRÁ 14.-20. MARS ReyktarsvínakótHettur, kg 929 kr. Skinka, kg 629 kr. Vinarpylsur, kg 498 kr. Pylsubrauð 5 í pakka 65 kr. Heinz tómatsósa, 567 g 85 kr| Nesquik í poka, 500 g 175 kr. Snappjack kex 250 g 118 kr. Vöfflurog kókosstangir 109kr. ARNARHRAUN GILDIR FRÁ 14.-24. MARS i Lambalærissneiðar kg kr. 698 Kjúklingarkg 498 kr. Franskar kartöflur 700 g 169 kr. i Honig spaghetti 500 g 49 kr. Hob-nobs súkkulaðikex 99 kr. Maltabitar, Hrísbitar 149 kr. Clubsaltkex 49 kr. BKÍ kaffi, extra 400 g 217 KH, BLÖNDUÓSI GILDIR FRÁ 14-21. MARS Lambakótilettur, kg 599 kr. í Hangiálegg, kg 1.499 kr. Nýr lax, kg 299 kr. Kornflakes, 500 g 99 kr. Sugarfrosted flakes, 567 g 129 kr. Kornolía, 710 ml 99 kr. Grænmetisolía, 710 ml 99 kr.: Rauð epli, kg 99 kr. KASKÓ í Keflavík GILDIR MEDAN BIRQDIR ENDAST Vínarsnitsel 899 kr. Appelsínur kg 79 kr. Nesquick 500 g 179 kr. Kremkex300g 99 kr. Ajax 750 mi 109 kr. Mayones 1 I 179 kr. HEIMAKAUP Þrjár 12“ pizzur í pakka 897 kr. Paprikur og tómatar snar- hækka í verði eftir helgi Á morgun, 15. mars, er útrunnið tollfijálsa tímabilið sem samkvæmt EES hefur gilt um innflutning á viss- um grænmetistegundum. Frá og með morgundeginum verður það græn- meti semsagt tollað sem flutt hefur verið inn í vetur tollfijálst, þ.e.a.s. agúrkur, tómatar, paprikur og „ice- berg“ salat. Ofan á innflutningsverð tómata leggst nú 15% verðtollur og 99 kr. magntollur á hvert kíló. Sams- konar tollur kemur á agúrkur og 7,5% tollur leggst ofan á papriku og 100 kr. magntollur á hvert kíló. 30% toll- ur er síðan á öðru grænmeti en nú er ótakmarkaður innflutningur leyfð- ur á öllu grænmeti. Guðmundur Sigþórsson skrif- stofustjóri hjá landbúnaðarráðuneyt- inu segir að íslensk framleiðsla sé að hluta komin á markað og komi til með að anna eftirspurn eftir örfá- ar vikur. „Aukin raflýsing hefur gert það að verkum að garðyrkju- bændur geta komið með framleiðsl- una fyrr á markað en áður hefur þekkst hér á landi,“ segir hann. - Hefur ekki komið til álita að bíða með að tolla umræddar græn- metistegundir þangað til íslenskar paprikur eru til dæmis fáanlegar? „Ef við færum ekki þessa leið myndum við þurfa að hafa 30% verð- tolla á vörunni í staðinn fyrir 7,5% verðtoll og 100 krónu magntoll.“ Guðmundur segir að gert sé ráð fyrir að utan þessa sérstaka tíma- biis frá 1. nóvember til 15. mars séu 30% verðtollar á grænmeti að frá- töldum umræddum 4 tegundum. Frávik frá því væri að hafa verðtoll og magntoll. „Tollarnir mega í raun- inni vera fjórum sinnum hærri og þetta er einungis fjórðungur af leyfi- legum hámarkstolli." Fáránlegt að setja tolla á innflutt grænmeti Jón Ásgeir Jóhannesson í Bónus segir fáránlegt að þessum tollum sé beitt núna. Hann telur að framboð á til að mynda íslenskum tómötum sé það lítið, eða innan við 4% af neyslu, að það anni engan veginn eftirspurn og hann segir að íslenskar paprikur séu ekki enn komnar á markað. „Það er bara verið að hækka vöruverð til neytenda með þessum tollum og ekki verið að vernda innlenda framleiðslu. Með þessu móti er ríkið að seilast í buddu neytenda til að ná í fjármuni. Þegar öllu er á botninn hvolft er verið að gera innlendum garðyrkjubændum óleik því neytendur snúa sér að öðr- um vörutegundum þegar verð á pa- prikum er komið á sjöunda hundrað krónur kílóið og tómatar kosta á fimmta hundrað,“ segir hann. „Þetta er óheyrileg hækkun því viðskipta- vinir okkar hafa fengið tómatana á 179 krónur kílóið að undanförnu og grænar paprikur höfum við selt síð- ustu daga á 269 krónur kílóið." Engar íslenskar paprikur komnar á markað Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufé- lagi garðyrkjumanna segir að nægi- legt framboð sé orðið á agúrkum en segir þá ekki ennþá anna öllum markaðnum hvað snertir tómata. Fyrstu innlendu paprikurnar segir hann væntanlegar uppúr mánaða- mótum. Kolbeinn telur að uppúr mánaðamótum geti íslensk fram- leiðsla að mestu sinnt markaðnum. „Islenskar agúrkur hafa líklega aldrei verið á eins lágu verði á þess- um árstíma, verð út úr búð er á flest- um stöðum 280-290 krónur kílóið. Tómatar eru enn frekar dýrir og kosta 750-800 krónur kílóið. Þeir koma þó til með að lækka á næstu vikum með auknu magni. Sænskur föndurlisti hjá B. Magnússyni FYRIRTÆKIÐ B. Magnússon hf. í Hafnarfirði hefur fengið umboð fyrir sænska föndurlistann Pand- uro. Hann inniheldur föndurhug- myndir, tilbúnar föndurvörur, snið, saumavörur, tré og postulíns- málningu, lím og ýmislegt annað sem hentar í föndur. Vörurnar eru fyrir alla aldurshópa og meðal efn- is í listanum er t.d. páskaföndur. Listinn er um 400 blaðsíður og kostar 600 krónur. Nýtt bætiefni úr ostrum OSTRUR hafa löngum þótt sæl- keramatur og Japanir hafa um árabil unnið úr þeim bætiefni, sérstaklega efnið taurin en óstrur eru auðugar af því. Farið er að selja hérlendis nýtt bætiefni sem kallast Ostrin Plus GTZ 611 en það er blanda ýmissa efna á borð við gingseng, niacin, zink og taurin. Bætiefnið á að vera styrkjandi og henta öllum, þó sérstaklega íþróttafólki, þeim sem vinna erfiðisvinnu og rosknu fólki. Efnið er flutt inn af Heilsuhorn- inu á Akureyri en er selt í Heilsu- húsinu í Kringlunni, Kornmark- aðnum á Laugavegi og í verslun- inni Hollt og gott á Skagaströnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.