Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 53 HX AD PITT MORGAN FREEMAN P ★★★ Á.t>. Dagsljós. ★ ★★V2^ V. MBL. ★ ★★’Tfc/ K %4DP. HELGARP. ★ ★ ★ó.H.T. Rás 2 ★ ★ ★ ★ H. KUJgjT ★ ★★ 1/2 Ö. M. Timinn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandarikjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.15. Melanie Griffith Demi Moore Rosie O'Donnell Rita Wilson IFRUMSÝIMD FÖSTUDAG: IUIXOIU AIMTHOIUY HOPKIIUS - OUVER STOIUE Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, upp- full af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verðkr. 750. B.i. 16ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ IGITA „THE BEST COMING-OF-AGE MOVIE SINCE „STAND BY ME blabib - kjarni málsins! FORDÆMD /5. Sveinn Björnsson Spennandi, magnþrungin og ástríðufull saga úr samfélagi sem er uppfyllt af fordómum og heift. Aðalhlutverk: Demi Moore, Gary Oldham og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Field). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. sími 551 9000 FORBOÐIN ÁST tóeCLÖUDS Sýnd kl. 5, 7 og 9. FJÖGUR HERBERGI m * Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i 12. TRAVOLTA SLATER BROKEN ARROW Nicolas Cagi LEAVINC LA$ VECAS Sýnd kl. 5, 9 og 11. ___Ai, Pacino CITYHALL N Skemmtanir ■ ■ DEAD SEA APPLE heldur tónleika í Rósenbergkjallaranum á flmmtudagskvöld og þá verður fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar kynnt. Breiðskífan kemur út í byijun sum- arsins og spilar hljómsveitin ekki mikið fyrr en platan kemur út. Tón- leikarnir hefjast um kl. 22.30 en boðið verður upp á léttar veitingar á undan. Hljómsveitin Dead Sea Apple skipa Arnþór, bassi, Carl, gítar, Hannes, trommur, Haraldur, gítar og Steinarr L., söngur. ■ EINKAKLÚBBURINN í tilefni af 4 ára afmæli Einkaklúbbsins og útkomu fréttabréfs verður afmælis- ball í Tunglinu á föstudagskvöldið. D.J. Pemi B. frá London skemmtir ásamt Svölu Björgvins og einnig D.J. Hólmar. Frítt inn fyrir félaga allt kvöldið. 20% afsláttur á bamum fyrir Einkaklúbbsfélaga. Á laugar- dagskvöldið fé félagar miðann á 500 kr. í Tunglinu. Almennt verð 1000 kr. ■ SNIGLABANDIÐ leikur víðs vegar um borgina um helgina í til- efni af Dökkum dögum í boði Beck’s. Hljómsveitin leikur á flmmtu- dagskvöld á Tveimur vinum frá kl. 21-23, föstdagskvöld í Ölkjallaran- um frá kl. 20.30-22.30, laugardags- kvöld á Rauða Ijóninu frá kl. 20.30- 22.30 og sunnudagskvöld í Ara í Ögri frá kl. 22-24. ■ OLYMPÍA leikur föstudagskvöld í Rósenbergkjallaranum. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Hljómsveitin Draumalandið frá Borgarnesi leikur laugardagskvöld. Aldurstakmark 18 ára, nafnskírteini. ■ ASTRO Á fimmtudagskvöld verð- ur haldin Foster-hátið frá kl. 20-22 í boði Vífllfells. Þeir sem koma fram eru m.a. hljómsveitin Sælgætisgerð- in og einnig mun eldgleypir sýna list- ir sínar. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Hljómsveitin Kol leikur laugardags- kvöld. Kol skipa: Sváfnir Sigurðar- son, Benedikt Sigurðsson, Arnar Halldórsson og Hlynur Guðjónsson. ■ BLÚSBARINN Hljómsveitin Lipstikk ieikur föstudags- og iaug- ardagskvöld órafmagnað og mun um leið kynna ný lög. Leikurinn hefst bæði kvöldin um kl. 23. Meðlimir Lipstikk eru: Árni Gústafs, Anton Már, Ragnar Ingi, Sævar Þór og Bjarki Kaikumo. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur tón- listarmaðurinn Rúnar Þór. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur dúettinn KOS og Mási. Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld 9g á sunnudagskvöld leika Grétar Örvars og Bjarni Ara. Á mánudags- kvöld leikur svo Richard Scobie. ■ ÓÐAL Mikið verður um að vera á veitingastaðnum um helgina. Á efstu hæð hússins verður dunandi diskó þar sem tónlist frá ’78 verður allsráðandi. Á miðhæð leikur dúettinn Arnar og Þórir en þeir leika flmmtu- dags-, föstdags- og laugardagskvöld. Á neðstu hæð leikur dúó Ómars Dið- rikssonar. Opið er alla daga frá kl. 18 til kl. 1 og til kl. 3 um helgar. ■ SIXTIES leika föstdagskvöld í Sæluhúsinu Dalvík og laugardags- kvöld á Hótel Húsavík. Þess má geta að félagarnir eru byrjaðir á upptökum á nýrri plötu og eru nú hálfnaðir við vinnu hennar og er hún væntanleg í sumar. ■ BORGARKJALLARINN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Hunang og á_ laugardagskvöld skemmta Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Siguijónsson matargest- um og hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi. Aldurstakmark er 25 ár bæði kvöldin. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Einn og yfirgefinn til kl. 2. ■ STRIPSHOW kemur fram á mið- næturtónleikum í Rósenbergkjall- aranum laugardagskvöld. Tónleikar hljómsveitarinnar verða einu tónleik- ar sveitarinnar á næstunni þar sem sveitin mun síðan hefjast handa við upptökur á fyrstu breiðskífu sinni. Hljómsveitina skipa: Guðmundur Aðalsteinsson, Ingólfur Geirdal, Sigurður Geirdal og Bjarki Þór Magnússon. ■ GARÐAKRÁIN íGARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Tríó Önnu Vilhjálms hressa dans- tónlist. Tríóið er skipað þeim Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Valgeirssyni, gítar og söngur og Önnu Vilhjálms sem sér um söng. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal laugar- dagskvöld: Borgardætur - uppselt. Almennur dansleikur eftir kvöldverð og skemmtun. Húsið verður opnað kl. 23, verð á dansleik 850 kr. Á sunnudagskvöld er svo íslandsmeist- arakeppni barþjóna. Skemmtun og dansleikur 4100 kr. í Skrúði á föstu- dag og laugardag hefst Saltfiskævin- týri - 200 mílur en þá mun Hótel Saga og Vinnslustöðin í Vestmanna- eyjum kynna fjölbreytta saltfiskrétti dagana 14.-21. mars. Sigurður Hall og matreiðslumeistarar Hótels Sögu matreiða saltfískrétti á suðræna vísu. Verð í hádeginu 1450 kr. og 2340 kr. á kvöldin. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld heldur sýningin Bítlaárin 1960-1970 áfram. Þar koma fram söngvaranir Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Ari Jónsson og Pálmi Gunnarsson ásamt Söng- systrum. Stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar leikur. Að lokinni sýningu leikur Bítlavinafé- lagið fyrir dansi til kl. 3. Enginn aðgangseyrir á dansleik. Á laugar- dagskvöld verður Karlakórinn Heimir með söngdagskrá á Skagf- irsku skemmtikvöldi. Veislukvöld- verður, kynnir kvöldsins er sr. Hjálm- ar Jónsson. Að lokinni skemmtun leikur Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar á dansleik til kl. 3. Enginn aðgangseyrir á dansleik. Spánveijinn Gabriel Garcia San Salvador skemmtir í Ásbyrgi öll kvöld. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI býð- ur upp á lifandi tónlist alla laugar- daga. Næstkomandi laugardag leikur hljómsveitin Ásar. Á fimmtudögum er opið hús fyrir áhugafólk um „kántrý‘‘-dansa. Veitingastaðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi 22 og er opinn alla virka daga frá kl. 11 um morguninn til kl. 1 og föstudaga og laugardaga til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- in Kirsuber leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöld verður haldið „Kántrý“-kvöld þar sem Viðar Jónsson og félagar leika fyrir dansi. Á föstudags- og laugardagskvöld er lifandi tónlist til kl. 3. Á sunnudags- kvöld ieikur Gunnar Páll rómantíska tónlist fyrir gesti til kl. 1. ■ VEITINGAHÚSIÐ SJÖ RÓSIR Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 18 fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Lögð er áhersla á suð- ræna matargerð. ■ MÚSÍKTILRAUNIR TÓNA- BÆJAR hefjast fímmtudagskvöldið 14. mars og byrjar kl. 20. Hljómsveit- imar sem leika á þessu tilrauna- kvöldi eru: Spírandi Baunir frá Reykjavík, Gaur frá Garðabæ, The Paranormal frá Mosfellsbæ, Peg frá Selfoss, Gazogen frá Reykjavík og íkveikja frá Hafnarflrði. Gesta- hljómsveit kvöldsins er Botnleðja. ■ BYLTING leikur föstudagskvöld í Sjallanum, Akureyri og á Góða dátanum laugardagskvöld. Bylting í baráttunni við hrukkurnar! Melibiose Á augu: Eye Contour Á andlit: Light Texture og Enrich Texture. ÚTSÖLUSTADIR: Akranes Apótek, Akureyrar Apótek. Apótek Austurbæjar, Apótck Austurlands, Árbæjar Apólek. Blönduós Apótek, Borgar Apótek, Borgarnes Apótek, Breiöholts Apótek, Garöahæjar Apótek, Grafarvogs Apótek, Háaleitis Apótek, Hafnar Apótek Höfn, Hafnarfjarðar Apótek, Heba Siglunröl, Holts Apótek, Hraunbergs Apótek, Húsavfkur Apótek, Iiygea Reykjavíkur Apótekí, IÖunnar Apótek, Ingólfs Apótek, Isaijaröar Apótek, Keflavíkur Apótek, Kópavogs Apótek, Laugamesapótek, l<yfsala Hólmavíkur, Lyfsala Vopnaflaröar, Lyfsalau Stöövarfiröi, Mosfells Apótek. Nesapótek Eskifiröi. Nesapólek Neskaupstaö, Nes Apótek Seltjamam., Noröurbæjar Apótek, Ólafsvíkur Apótek, Sauöárkróks Apótek, Selfoss Apótek, Stykklshólms Apótek, Vestniannacyja Apótek. Vesturbæjar Apótek. # IÁCMARKS OFNÆMI ENGIN ILMEFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.