Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 D 5 URSLIT Grótta - Valur 21:25 íþróttahúsið Seltjarnamesi, íslandsmótið í handknattleik - annar leikur í 8-liða úrslita- keppni karla, miðvikudaginn 14. mars 1996. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 4:6, 6:6, 6:8, 10:8, 10:9, 11:9, 11:13, 12:14, 15:15, 15:18, 17:22, 20 24, 21:25. Mörk Gróttu: Júri Sadovski 7/4, Jens Gunnarsson 5, Róbert Þór Rafnsson 4, Jón Þórðarson 2, Jón Örvar Kristinsson 1, Þórð- ur Ágústsson 1, Einar Jónsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Ólafur Stefúnsson 6, Dagur Sigurðsson 6/3, Sveinn Sigfinnsson 5, Sig- fús Sigurðsson 3, Valgarð Thorodsen 2, Jón Kristjánsson 2, Skúli Gunnsteinsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson voru í heildina góðir. Áhorfendur: Um 450 og létu vel í sér heyra. Selfoss - KA 25:24 fþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 4:3, 4:8, 7:8, 7:10, 11:12, 12:12, 13:12, 15:17, 18:19, 21:22, 23:22, 24:23, 25:24. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 7, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Valdimar Grimsson 6/1, Finnur Jóhannsson 3, Erlingur Ric- hardsson 2, Sigutjón Bjamason 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Julian Duranona 9/3, Björgvin Björgvinsson 5, Jóhann G. Jóhanns. 4, Al- freð Gíslason 2, Atli Þór Samúelsson 2, Leó Öm Þorleifsson 1, Patrekur Jóhannesson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir, komust vel frá erfíðum leik. Afturelding - Stjarnan 24:22 íþróttahúsið að Varmá: Gangur leiksins: 2:0, 5:5, 8:8, 10:10, 12:12, 14:13, 14:16, 21:18, 21:21, 24:22. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 7/3, Róbert Sighvatsson 7, Jóhann Samú- elsson 3, Páll Þórólfsson 3, Högi Jónsson 2, Ingimundur Helgason 1/1, Þorkell Guð- brandsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 6, Sig- urður Bjamason 6, Dimitri Filippov 5/1, Magnús Sigurðsson 3, Jón Þórðarson 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Áhorfendur: Um 600. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Höfðu góð tök á leiknum en höfðu í nógu að snúast í æsingnum á loka- kaflanum. 2. deild karla Úrslitakeppnin. fþróttahöllin á Akureyri: Þór- Fram......................24:24 Þór: Páll Gíslason 6, Geir Aðalsteinsson 6, Sævar Ámason 5, Samúel Árnason 3, Atli Rúnarsson 2, Jón Jónsson 2. Fram: Jón Þórir Jónsson 8, Magnús Arnar Arngrímsson 5, Oleg Titov 5, Jón Andri Finnsson 4, Hilmar Bjamason 1, Guðmund- ur Guðmundsson 1. Digranes, Kópavogi: HK-Breiðablik..................30:15 HK: Sigurður Sveinsson 8, Gunnleifur Gunnleifsson 6, Óskar Elvar Óskarsson 5, Már Þórarinsson 4, Björn Hólmþórsson 2, Skúli Guðmundsson 2, Alexander Arnarson 2, Hlynur Jóhannesson (markvörður) 1. Breiðablik: Sigurbjöm Narfason 4, Eyjólf- ur Einarsson 3, Örvar Amgrimsson 3, Magnús Blöndal 3, Guðjón Hauksson 1, Erlendur Stefánsson 1. Fylkishöllj Reykjavík: Fylkir-IH......................26:22 Fylkir: Rögnvaldur Johnsen 9, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Elís Þór Sigurðsson 3, Styrmir Sigurðsson 3, Zvjezdan Jovisic 3, Magnús Baldvinsson 3, Agúst Öm Guð- mundsson 1. ÍH: Sæþór Ólafsson 7, Ólafur Þór Thorbergs- son 4, Olafur Magnússon 3, Bragi Lárusson 3, Sigurður Öm Amarson 2, Guðmundur Sigurðsson 2, Guðjón Steingrimsson 1. STAÐAN: Fram.................3 2 1 0 84:59 9 Þór..................4 2 2 0 87:80 7 HK...................3 2 0 1 81:54 6 Breiðablik...........4 0 2 2 80:114 2 Fylkir...............3 1 1 1 64:62 3 ÍH...................3 0 0 3 53:80 0 ■Fram tók með sér fjögur stig, HK tvö, Þór eitt og hin ekkert. Keflav. - Breiðablik 84:67 Iþróttahúsið í Keflavík, fyrsti leikur í fjög- urra liða úrslitum 1. deildar kvenna í körfu- knattleik, miðvikudaginn 13. mars 1996. Gangur leiksins: 0:2, 15:7, 23:15, 30:23, 35:35, 37:38, 46:39, 53:45, 61:50, 67:54, 77:61, 84:67. Stig Keflavíkur: Anna María Sveinsdóttir 34, Veronica Cook 17, Erla Reynisdóttir 12, Erla Þorsteinsdóttir 8, Margrét Stur- laugsdóttir 6, Björg Hafsteinsdóttir 5, Ingi- björg Emilsdóttir 2. Fráköst: 13 i sókn - 27 í vöm. Stig Breiðabliks: Betsy Harris 35, Birna Valgarðsdóttir 20, Svana Bjarnadóttir 6, Elísa Vilbergsdóttir 5, Inga Dóra Magnús- dóttir 1. Fráköst: 8 í sókn - 13 í vörn. Dómarar: Einar Einarsson og Árni Freyr Sigurlaugsson. Áhorfendur: Um 150. UMFG-KR 63:77 fþróttahúsið í Grindavík, fyrsti leikur í fjög- urra liða úrslitum 1. deildar kvenna í körfu- knattleik, miðvikudaginn 13. mars 1996. Gangur íeiksins: 1:0, 1:6, 2:11, 4:15, 6:21, 13:25, 19:27, 27:29, 30:33, 30:38, 34:46, 38:54, 43:60, 46:65, 57:70, 59:75, 63:77. Stig UMFG: Penni Peppas 20, Stefanía Jónsdóttir 19, Aníta Sveinsdóttir 12, Júlía Jörgensen 5, Svanhildur Káradóttir 4, Haf- dis Hafberg 3. Fráköst: 10 í sókn - 16 í vörn. Stig KR: Majenica Rupe 24, Guðbjörg Norð- fjörð 17, Kristín Jónsdóttir 15, María Guð- mundsdóttir 11, Kolbrún Pálsdóttir 6, Georg- ia Kristiansen 2, Helga Þorvaldsdóttir 2. Fráköst: 11 í sókn - 24 í vöm. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Andersen. Röggsamir og dæmdu vel. yillur: UMFG: 21 - KR: 21 Áhorfendur: Um 150 NBA-deildin: Atlanta - Utah..................115:98 New Jersey - Phoenix.............88:98 Philadelphia - Toronto..........118:10 Denver - Orlando................110:93 Dallas - Miami................118:125 Golden State - San Antonio.....98:106 LA Lakers - Portland............99:105 Íshokkí NHL-deildin: Leikir aðfaramótt þriðjudags: Montreal - Dallas.................4:1 Chicago - Florida..................8:4 Leikir aðfaramótt miðvikudags: Detroit - Winnipeg.................5:2 Washington - Vancouver.............9:0 Calgary - St. Louis................4:2 Knattspyrna England Átta liða úrslit bikarkeppninnar Nottingham Forest - Aston Villa...0:1 (Carr 26.). 21.067. ■Aston Villa á heimaleik í undanúrslitum gegn Leeds eða Liverpool 31. mars. Urvalsdeildin Blackbum - Leeds...................1:0 (Fenton 47.). 23.358. Liverpool - Wimbledon..............2:2 (McManaman 35., Collymore 68.) - (Ekoku 54., Holdsworth 60.). 34.063. Staða efstu liða Newcastle........28 19 4 Man.Utd..........29 18 6 Liverpool........29 16 8 AstonVilla.......30 16 7 Arsenal..........29 13 9 Tottenham........28 13 9 Everton..........30 13 8 Blackbum.........30 13 6 Chelsea..........30 11 11 NottFor..........28 11 10 WestHam..........30 12 6 12 35:39 42 Leeds............28 11 5 12 33:40 38 1. deild Leicester - Ipswich...... Staða efstu liða Derby............36 17 13 Sunderland.......35 17 12 Crystal Palace...35 14 13 Charlton.........34 14 13 Stoke............34 14 11 Huddersfield.....34 14 10 10 46:39 52 Ipswich..........33 13 11 9 62:49 50 Leicester........35 12 13 10 51:50 49 Barnsley.........34 12 12 10 46:51 48 Southend.........35 13 9 13 40:44 48 Birmingham.......34 12 11 11 46:44 47 2. deild: Blackpool - Bumley.................3:1 Brighton - Oxford..................1:2 Hull - Chesterfield................0:0 Notts County - York................2:2 Walsall - Crewe....................3:2 Wrexham - Bournemouth..............5:0 Swansea - Brentford................2:1 Holland Go Ahead - De Graafschap Doetinchem...4:0 Willem II Tilburg - NAC Breda......1:3 Fortuna Sittard - Ajax Amsterdam...1:2 Staða efstu liða Ajax...............24 20 2 2 80:15 62 PSV................24 19 3 2 81:14 60 Feyenoord..........24 12 7 6 49:30 43 Sparta.............25 11 8 6 42:40 41 Vitesse............24 11 6 7 38:33 39 NACBreda...........25 10 9 6 40:27 39 Æfingalandsleikir Zagreb, Króatíu: Króatía - Suður-Kórea..............3:0 Goran Vlaovic (24., 43., 63.). 4.000. Lúxemborg: Lúxemborg - Sviss..................1:1 Manou Cardoni (7.) - Ramon Vega (75.). 2.000. Evrópukeppni U-21 Fyrri leikir í átta liða úrslitum Osnabriick, Þýskalandi Þýskaland - Frakkland.............0:0 20.000. Lissabon, Portúgal Portúgal - Italía..................1:0 Hugo Porfirio (18.). 30.000. 52:26 61 56:29 60 58:26 56 46:28 55 39:27 48 35:25 48 46:32 47 11 44:34 45 8 36:32 44 7 38:39 43 .........0:2 6 55:40 64 6 46:26 63 8 50:41 55 7 48:38 55 9 45:35 53 FELAGSLIF Golfferð til Skotlands KYLFINGUM gefst kostur á að fín- pússa sveifluna á Westerwood golf- vellinum við Glasgow í Skotlandi. Völlinn hannaði Spánveq'inn Severino Ballesteros og er hann par 73. Það er Úrval-Útsýn sem býður uppá ferð um páskana, farið verður út á skírdag og komið heim annan í páskum. Verð miðað við að gista í tveggja manna herbergi er 49.800 krónur og er þá fiug, gisting, morgunverður, kvöld- verður, vallargjald fyrir 27 holur á dag og flutningur til og frá flugvelli í Skot- landi innifalið. Takmarkaður sæta- fjöldi er í þessa ferð, því aðeins geta 28 manns farið og þarf að bóka og greiða ferðina fyrir 20. mars. IÞROTTIR IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Erfið fæðing Valsmenn lögðu Gróttu öðru sinni og eru einir komnir áfram í undanúrslit „ÞETTA var erfiö fæðing," sagði Dagur Sigurðsson fyrirliði Vals eftir 25:21 sigur á Gróttu í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi. „Við spiluðum illa fyrir hlé en náð- um svo saman. Við vissum að þetta yrði erf itt en það er getumun- ur á liðunum og þó að þeir hafi spilað vel ívetur áttum við að vinna báða leikina." Stefán Stefánsson skrifar Gróttumenn, með Júrí Sadovski í miklum ham, byrjuðu af miklum krafti en reynd og snögg vörn Valsmanna gaf sig ekki. Jafnt var á flestum tölum til að byija með og leikur- inn í járnum en eftir 20 mínútna leik gleymdu gestirnir sér um tíma og heimamenn af Nes- inu náðu á fimm mínútum að gera fjögur mörk í röð og staðan 10:8. Mistök þeirra í næstu sókn kostuðu að Valsmenn komust í 10:9 stað þriggja marka forskots Gróttu. Valsmenn stilltu saman strengi sína í leikhléinu, breyttu nánast í 5-1 vörn til að stöðva Júrí auk þess sem vömin varði þijú skot röð, og náðu tökum á leiknum. Gróttumenn lögðu ekki árar í bát og tókst að halda jöfnu fram í miðjan hálfleik en mótlætið var mikið og er á leið fór að draga úr sjálfstrausti þeirra. Valur náði fimm marka forskoti og örlög Gróttu voru ráðin. „Við spiluðum vel í fjörutíu mín- útur en svo var eins og við hefðum ekki trú á sjálfum okkur enda er ekkert grín að spila við lið eins og Val,“ sagði Sigtryggur Albertsson markvörður og fyrirliði Gróttu, sem varði vel. Liðið byijaði vel og með örlítilli heppni hefði það eflaust náð lengra inn í síðari hálfleik en þá hefði líka sjálfstraustið þurft að vera lengur til staðar. Annars fær það prik fyrir baráttuna. Júrí var frá fyrstu mínútu öflugur en fékk minna pláss eftir leikhlé, Jens Gunnarsson var illstöðvanlegur á línunni og Róbert Þór Rafnsson þorði að reyna skot. Valsmenn biðu síns tíma og hann kom eftir hlé. Liðið er mjög sam- stillt og vörnin sterk og hreyfanleg en til að byija með var sóknarleikur- inn bitlaus og auðlesinn. Dagur og Ólafur Stefánsson voru lykilmenn og Sveinn Sigfinnsson var dijúgur í horninu. Fyrstu mínútur leiksins fékk Sigfús Sigurðsson að leika lausum hala á línunni og sýndi þá góð tilþrif. Afturelding náði að tryggja sér oddaleik gegn Stjörnunni með mikilli baráttu og áræði á lokakafl- anum í leik liðanna í gærkvöldi. Leikur- inn var jafn og skemmtilegur en heimamenn höfðu meiri vilja og sigruðu sanngjarnt, 24:22. Greinilegt var strax í upphafi að heimamenn ætluðu ekki að láta ófarir leiksins í Garðabæ endurtaka sig. Páll Þórólfsson skoraði tvö fyrstu mörkin úr horninu og gaf tóninn. Stjörnumenn, með Konráð Olavson í broddi fylkingar, náðu að jafna og eftir það skiptust liðin á að taka forustuna fram að leikhléi. Afturelding notaði óspart Róbert Sighvatsson á línunni en Konráð var sterkasta vopn Stjörnunnar og skor- aði fimm mörk fyrir hlé. Staðan í leikhléi var 12:12. I ENN eitt skiptið í vetur er lið Selfoss og KA mættust varð úr sannkall- aður háspennuleikur þar sem taugar leikmanna jafnt sem áhorfenda voru þandar til hins ýtrasta. Þessi spenna kom eðlilega niður á leikmönn- um beggja liða og því verður leiks félaganna á Selfossi í gærkvöldi ekki minnst fyrir það að hann væri svo góður, heldur fremur fyrir spennu sem lifði allt þar til tvær sekúndur voru eftir og Einar Gunnar Sigurðsson skoraði sigurmark Selfoss með þrumuskoti frá punktalínu eftir að stillt hafði verið upp fyrir hann íaukakast. Eftir að hafa tapað fjórum sinnum fyrir KA í vetur kom að því að Selfyssingum tækist að knýja fram sigur. Lokatölur 25:24 fyrir heimamenn sem verða að leggja land undir fót og heyja úrslitaleik við deildarmeistarana um hvort liðið heldur áfram göngunni að íslandsbikarnum. Stjarnan sprakk á lokakaflanum Morgunblaðið/Árni Sæberg LEIKMENN Aftureldingar voru sigurreifir eftir að þeir lögðu Stjörnu- menn i fjörugum leik í Mosfellsbæ. Liðin mætast að nýju í oddaleik annað kvöld í Ásgarði í Garðabæ. TalíA frá vinstri: Högni Jónsson, Ásmundur Einarsson, Einar Þorvarðarson, þjálfari, Ingimundur Helga- son, Þorkell Guðbrandsson, Páll Þórólfsson, Alexei Trufan, Bjarki Sig- urðsson, Róbert Sighvatsson og Jóhann Samúelsson. „Loks kom að okkur“ Þjálfarar KA og Selfoss bjartsýnirfyrir síðustu viðureign liðanna á Akureyri. Mér líður alltaf vel í KA-heimilinu og þangað mætum við staðráðnir í að sigra, segir Valdimar Grímsson ívar Benediktsson skrifar Einar Gunnar Sigurðsson var hetja Selfyssinga á lokakaflanum. Þeg- ar sóknarleikur heimamanna fór að hiksta er líða tók að lokum leiksins, hrökk Einar Gunnar í gang og skoraði fimm af sjö síðustu mörkum síns liðs og síðast en ekki síst hið mikil- væga lokamark. En hann var lengi gang og hafði fram til þessa tíma átt níu skot á markið og aðeins skorað úr einu auk þess að eiga tvær mislukk- aðar sendingar. En að leikslokum er ekki spurt að þessu. Fyrri hálfleikur var mjög hraður og mistök mýmörg. í þessu umhverfi kunnu markverðir beggja liða vel við sig. Hallgrímur Jónasson markvörður Selfoss varði fjórtán skot í leikhlutan- um og kollegi hans Guðmundur Arnar Jónsson hjá KA þrettán. Þar af varði hann fimm skot úr hraðaupphlaupum, en Selfyssingum tókst aðeins að nýta þijú af tíu hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Hinu megin varði Hallgrímur jafnt og þétt en sérstaklega tókst hon- um vel upp með skot Patreks sem lán- aðist ekíri að skora fyrr en talsvert var liðið á síðari hálfleik. KA lék sína hefðbundnu flötu vöm sem á tíðum var nokkuð glopp- ótt í fyrri hálfleik og átti Valdimar Grímsson nokkrum sinnum greiða leið framhjá henni svo og Björgvin Rúnarsson. Leik- menn Selfoss léku vömina framarlega með tvo leikmenn fyrir framan og fjóra mjög hreyfanlega fyrir aftan. Gegn henni áttu skyttur KA í vandræðum en á móti kom að Björgvini Björgvins- syni og Jóhanni Jóhannssyni tókst að ógna verulega með hraða sínum. Ef undan er skilinn stuttur kafli í fyrri hálfleik þar sem leikmenn KA náðu þriggja marka forystu þá var leikurinn nær í járnum; en gestirnir þó skrefinu á undan. I hálfleik var jafnt, 12:12. Heimamenn náðu undirtökunum í byijun síðari hálfleiks en þeir héldu þeim ekki lengi og KA-menn mjökuðu sér framúr og höfðu yfir allt þar til fimm mínútur voru eftir, að Selfoss jafnaði enn eina ferðina, 22:22. Eftir að tvær sóknir höfðu farið í súginn hjá hvoru liði tókst Björgvini Rúnars- syni að koma Selfossi yfir þegar tvær mínútur voru eftir, 23:22, og fjörutíu sekúndum síðar jafnaði Atli Þór Samú- elsson fyrir gestina sem tóku leikhlé. Að því loknu héldu Selfyssingar í sókn og þegar 1,20 mín. voru eftir voru dæmd vafasöm skref á Einar Gunnar og KA-menn brunuðu í sókn sem end- aði skömmu síðar með að ruðningur var réttilega dæmdur á Leó Örn. Ein- ar Gunnar kom heimamönnum yfir er 40 sek. lifðu af leiknum og Duranona jafnaði fyrir KA 20 sekúndum síðar. Selfýssingar fóru í síðustu sókn leiks- ins sem endaði með marki Einars Gunnar 2 sek. fyrir leikslok. „Loks kom röðin að okkur. Við höf- um fjórum sinnum tapað fyrir þeim í vetur í jöfnum leikjum og því var svo sannarlega kominn tími til að sigra. Nú er úrslitaleikur framundan í KA heimilinu. Þar líður mér alltaf vel og við munum mæta þangað staðráðnir í að sigra,“ sagði Valdimar Grímsson, þjálfari Selfoss. „Við getum sjálfum okkur um kennt ' að þessu sinni. Mér fannst við sterk- ari en tókst þó ekki að klára verkefn- ið. Ég veit hins vegar að við sigrum fyrir norðan á föstudagskvöldið,“ sagði Alfreð Gíslason þjálfari KA brúna- þungur í leikslok. Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson EINAR Gunnar Sigurðsson var lengi í gang en loksins er að því kom fengu netmöskvar KA marksins að finna fyrir því. Hér er hann kominn framhjá Julian Duranona einbeittur á svip. Hefði viljað vinna en þetta var allt í lagi „ÉG hefði auðvitað viljað vinna en þetta var í lagi hjá okkur,“ sagði Gauti Grétarsson þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Val á Sel- tjarnarnesi I gærkvöldi, en liðið hefur komið mest á óvart í 1. deild I vetur. „Markmiðið var að standa okkur í deildinni og komast I átta liða úrslitin. Þá settum við nýtt markmið - að komast í fjög- urra liða úrslit - og það vantaði lítið upp á það. Við náðum ekki að klára leikinn hérna gegn Val. Baráttan var góð og einnig vörn- in en við fengum á okkur sex eða sjö sóknarbrot eftir hlé. Það er heldur ekki nóg að leika vel, dómgæslan verður líka að vera betri,“ bætti Gauti við en hann var að ljúka fyrsta tímabili af þriggja ára samningi sínum við Gróttu. Þannig vörðu þeir Hallgrímur Jónasson, Selfossi, 22 (þar af níu til niútherja): 10(2) langskot, 3(3) eftir gegnum- brot, eitt af línu, 4(2) úr horni, 4(2) eftir hraðaupp- hlaup. Guðmundur A. Jónsson, KA, 20 (þar af sex til mótherja): 9(3) langskot, 2(2) eftir gegnumbrot, 4(1) úr horni, 5 eftir hraðaupphlaup. Sigtryggur Albertsson, Gróttu 16 (þar af 4 til mótherja): 9 (2) langskot, 3 eftir hraðaupphlaup, 4 (1) úr horni. Guðmundur Hrafnkelsson, Val, 13/1 (Jiar af 5 til mótherja): 9 (2) langskot, 2 (2) af línu, 1 (1) úr homi, eitt vítakast. Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu 17 (þar af 5 til mótheija): 6(2) langskot, 5(2) eftir gegnumbrot, 1 eftir hraðaupphlaup, 4 úr horni, 1(1) af linu. Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni 20 (þar af 7 til mótherja): 5(2) langskot, 3(3) eftir gegnumbrot, 2 eftir hraðaupphlaup, 5 úr horni, 3(2) af línu, 2 víti. KNATTSPYRNA Leiknum við Dani frestað LEIK Islands og Danmerkur í kvennaknattspyrnu, sem fara átti fram í Portúgal í gær, var frestað vegna mikillar rigningar. íslensku stúlkurnar taka þessa dagana þátt í átta þjóða móti I Portúgal og sigr- uðu Finna 3:1 í fyrsta leik á mánu- dagskvöldið. Leikurinn við Dani fer fram I dag ef aðstæður leyfa og íslendingar mæta svo Svíum á föstudag. Þar með lýkur keppni í riðlinum og leikið verður um sæti um helgina. „ÉG er voðalega ósáttur við þessa dómgæslu. Það er greinilegt að ann- að liðið mátti bijóta en hitt ekki og þeim er gefið hvert vítið af öðru. Að þetta skuli vera besta dómarapar iandsins! Þeir eru hlutdrægir. Það er mjög slæmt að fá þá Stefán og Rögnvald hérna í Mosfellsbæ og þetta er ekki fyrsti leikurinn sem við töpum hérna af þeirra völdum. Ég veit ekki hvort þetta er dæmigerð heimadómgæsla en þetta er ekki góð dómgæsla og þetta er það lélegasta sem við höfum fengið í langan tíma,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að lið beið lægri hlut gegn Aftureldingu í gærkvöldi. „Það var alltaf vitað mál að þetta yrði mjög erfitt. Við fórum illa með mjög góða stöðu, höfðum tveggja marka forskot og vorum einum fleiri. Við vorum klaufar að veita þeim ekki rothöggið þegar við höfðum tækifæri til þess. Afturelding var að spila mjög vel og þetta var mjög góður leikur tveggja jafnra liða, sem gat farið á hvorn veginn sem var en með heimadómgæslunni þá höfðu „Þeir eru hlutdrægir“ þeir þetta,“ sagði Viggó. „Við spiluðum mjög góða 6-0 vörn og það skilaði sigrinum. 1 síðasta Ieik náðu þeir mörgum hraðaupp- hlaupum og refsuðu okkur illa en í dag gerðist það ekki. Nú erum við búnir að vinna okkur inn oddaleik á föstudag og við munum mæta mjög grimmir til leiks. Við ætlum okkur að beijast fyrir sigrinum og það lið sem hefur meiri vilja mun standa uppi sem sigurvegari," sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureldingar, sem var sigurreifur í leikslok. Síðari hálfleikur var öilu kafla- skiptari og meira var um mistök. Afturelding hafði yfír 14:13 þegar Jóhanni Samúelssyni var vikið af leikvelii í 2 mínútur og gestirnir gengu á lagið. Þijú mörk frá þeim á sama tíma og sóknarleikur Aftur- eldingar var vandræðalegur kom Stjörnunni í þægilegt forskot. Þá hrökk Bjarki Sigurðsson loks í gang og gangur leiksins snérist. Næstu mínútur komu sjö mörk heimamajina gegn tveimur Stjörnu- mörkum og heimapiltar kættust. Bjarki og Róbert sáu um að skora og Bergsveinn Bergsveinsson varði máttlítil skot gestanna. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var Aftur- elding komið með þriggja marka forustu, 21:18 og gestirnir þurftu að taka á öllu sínu. Viggó Sigurðs- son greip til þess ráðs að spila fram- arlega með vörn sína og það gaf tilætlaðan árangur. Hraðar sóknir skiluðu þremur mörkum og aftur var jafnt, 21:21. Stjarnan náði þó ekki að fylgja þessu eftir með náðarhöggi og taug- arnar sögðu til sín í lokin. Sóknar- leikurinn gekk illa og Afturelding gerði út um leikinn með þremur mörkum í röð. Sterkur varnarleikur var aðals- merki heimamanna og tryggði liðinu oddaleik þegar upp var staðið. Sókn- arleikurinn var kaflaskiptur en Ró- bert Sighvatsson átti skínandi leik á línunni hjá Aftureldingu á meðan línuspil Stjörnunnar skilaði ekki marki. Bjarki átti góðan síðari hálf- leik og Bergsveinn stóð fyrir sínu í markinu. Hjá Stjörnunni var Konráð allt í öllu framan af en honum var haldið í skefjum eftir hlé. Sigurður Bjarnason spilaði einnig vel þar til á lokakaflanum þegar hann gerði klaufaleg mistök í sóknarleiknum. Besti maður Stjömunnar var mark- vörðurinn Ingvar Ragnarsson. BLAK Stjörnusigur Stjarnan vann HK 3:1 í fyrsta leiknum í undanúrslitum ís- landsmóts karla í blaki og stóð viður- eignin yfir í 102 mínútur. HK byrj- aði betur og vann fyrstu hrinuna 15:10 en síðan ekki söguna meir. Stjarnan, sem var lengi í gang, sigr- aði í næstu þremur hrinum, 15:12, 16:14 og 15:11. Hávörnin var gulls ígildi í þriðju hrinunni þar sem hún kaffærði sóknir HK liðsins hvað eftir annað. HK var 11:4 yfir í þriðju hrin- unni, þegar hávörnin hjá Stjömunni sagði lok, lok og læs. Einar Sigurðs- son fór hamförum fyrir Stjömuna en hann var eins og „Kínamúrmn“ sem smassarar HK náðu ekki að yfirstíga þrátt fyrir að vera með yfir- burðarstöðu í byijun hrinunnar. Stúdínur skelltu stöllum sínum úr Þrótti N. 3:2 í fyrsta undanúrslita- leiknum, en það gekk ekki átaka- laust fyrir sig. Hrinurnar enduðu 16:14, 8:15, 15:9, 5:15 og oddahrin- an 15:10. Uppgjafirnar voru sterkar hjá Stúdínum og höfðu þær mikið að segja þegar upp var staðið. Urslitakeppnin í handknattleik Annar leikur liðanna 18-liða úrslitum íslandsmótsins, leikir leiknir miðvikudaginn 13. mars 1996. mm ■S SÓKNARNÝTINE Selfoss KA Grótta Valur Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % Mðrk Sóknir % Mörk Sóknir % 12 28 43 F.h 12 28 43 10 25 40 F.h 9 26 35 13 25 52 S.h 12 24 50 |J|Í 11 26 42 S.h 16 26 62 25 53 47 Alls 24 52 46 |p| 21 51 41 Alls 25 52 48 6 Langskot 5 6 Langskot 8 3 Gegnumbrot 3 íh 2 Gegnumbrot 3 7 Hraðaupphlaup 4 ðpp 2 Hraðaupphlaup 3 2 Horn 5 IU 1 Horn 6 6 Lína 4 ■p 6 Lína 2 1 Víti 3 4 Vítl 3 vm Afturelding Mðrk Sóknir % Stjarnan MörkSóknir % 12 12 24 25 48 F.h 12 27 44 S.h 10 52 46 Alls 22 50 36 42 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup Horn Lína Vfti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.