Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 D 15 Erlent Hruná fasteigna verðií Tókýó FASTEIGNIR hafa lækkað mjög mikið í verði í Tókýó á undanförn- um árum. Samkvæmt sumum heimildum hefur verðið lækkað um allt að því 25% á ári á undanförn- um 48 mánuðum að sögn heims- blaðsins International Herald Tri- bune. Margir telja að lækkunum sé hvergi nærri lokið. Verðið í Tókýó mun sennilega halda áfram að lækka um 2% á mánuði á næstu 18 mánuðum að minnsta kosti að sögn eins af framkvæmdastjórum fasteigna- og ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank í Tókýó, Makoto Hayashi. „Jafnvel þótt efnahagsástandið fari að batna eftir tvö til þijú ár eins og ýmsir sérfræðingar spá og fasteignaverð komist í jafn- vægi,“ segir Hayashi, „er ólíklegt að meira en 2% hækkun á ári verði á markaðnum í lok áratugarins.“ Mikil lækkun fasteignaverðs er auðvitað nátengd hnignun í jap- önskum efnahagsmálum almennt. Fjárfestar, sem hafa ekki losað sig við fasteignir í Tókýó á þessum áratug, kunna nú að sjá eftir að hafa ekki selt þær þegar gott verð fékkst fyrir þær. Ekki lengur góð fjárfesting „Gamaldags íbúðir í Tókýó, það er að segja íbúðir byggðar á árunum 1960-1980, eru ekki lengur góð fjárfesting," segir Hayashi. „Síðan jarðskjálftinn mikli varð í Kobe í fyrra hefur verið lagt fram nýtt lagafrumvarp til að stuðla að endurbótum í byggingariðnaði. Verulegar endurbætur verður að gera á íbúðum, sem byggðar voru fyrir 30-40 árum, áður en hægt verður að selja þær á opnum markaði. Jafnvel þótt tilskildar breytingar séu gerðar eiga fasteignasalar erfitt með að selja þessar íbúðir, þar sem alltof margar eru til sölu.“ Erlendur kaupendur þurfa einnig að huga að gengismálum. Bandaríkjamaður, sem keypti fasteign í Tókýó fyrir 25 árum, verður sennilega fyrir sárum vonbrigðum, ef hann selur hana við aðstæður þær sem nú ríkja. „Árið 1971 var hægt að kaupa þriggja til fjögurra herbergja venjulega íbúð í miðstéttablokk á miðsvæði Tókýó,“ segir Hayashi. „Þá fengust 360 jen fyrir dollarann. Nú mundi sama íbúð kosta um 400.000 dollara í orði kveðnu, en nú er dollarinn 100 jena virði.“ Ef íbúðin væri seld núna, segir Hayashi, fengi seljandinn 'sennilega nýja eins herbergis íbúð fyrir 400.000 dollarana. } OÐAL Jón P. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali \ö9.o. FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin| Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 12-14. 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 FYRIR ELDRI BORGARA Gullsmári 9 - Kóp. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 76 fm á 12. hæð. Fráb. útsýni. íb. afh. fullfrág. í júlí ’96. Verð 7,1 millj. FOSSVOGUR. Erum með fjársterkan kaupanda að góðu einb. á einni hæð. Einbýli - raðhús Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. (b. á jarðh. Verð 15,9 mlllj. Rauðihjalli - Kóp. Fallegt raðh. á tveimur hæðum ásamt 35 fm innb. bílsk. alls 209 fm. 4-5 svefnherb. Glæsil. útsýni. Suðurlóð. Verð 12,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Gott raðh. 179 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm bll- sk. Mögul. á séríb. f kj. Fallegt útsýni. Verð 10,8 millj. Digranesvegur. Gott einb. á tveim- ur hæðum með aukaíb. í kj. með sérinng. alls 152 fm ásamt innr. 32 fm bílsk. Áhv. hagst. lán 5,6 millj. Verð 12,9 millj. Digranesheiði - Kóp. Einbýlis- hús á einni hæð 133 fm ásamt innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnh. Frábært útsýni. Falleg gróin lóð. Verð 12,5 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bllsk. Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flís- ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Dverghamrar V. 15,9 m. Funafold V. 16,9 m. Hraunbær V. 12,5 m. Kúrland V. 14,1 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er pýramídahús og teiknað af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,5 millj. Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. í kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á séríb. í kj. Parket, flísar. Eign í góðu ástan- di. Verð 14,9 millj. 5-6 herb. og hæðir Fífusel. Góð 116 fm (b. ásamt stæði í bllageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 milij. Vesturbær Grænamýri - Sel- tjarnarnesi. Glæsileg ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 millj. Sigtún. Stórgl. efri sérhæð ásamt risi I tvíb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. innr. Arinn. Eign I algjörum sérfl. Bræðraborgarstígur. Faiieg 106 fm Ib. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt gler. Eign ( góðu ástandi. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bdsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bllskúr. Tvö svefnherb. Tvær stórar saml. stofur. V. 8,9 m. Glaðheimar V. 10,3 m. Jörfabakki. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm ásamt aukaherb. í sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Góö 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Súluhólar. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Hagst. áhv. lán. Verð 7,9 millj. Norðurás. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 148 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign í sérfl. Verð 10,9 millj. Gultengi. Falleg 135 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi, ásamt bílskúr. (b. tilbúin til afh. fullfrág. án gólfefna. Verð 10.450 þús. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Hraunbær V. 8,2 m. Háaleitisbraut V. 8,5 m. Engihjalli V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Flúðasel V. 7,7 m. Víkurás V. 7,2 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í Ib. Húsið f góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 ’ millj. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign í góðu ástan- di. Verð 6.950 þús. Kjarrhólmi - KÓp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Fífusel. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði (bílageymslu. Suðursv. Eign i góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góö 4ra herb. Ib. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. uu 4ra herb. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæð í brlbýli. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 mlllj. húsbr. Verð 7,1 millj. Tjarnarmýri. Stórglæsll. 4ra herb. íb. 95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði I blla- geymslu. Fallegar innr. Parket. Flísar. Suð- ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. Ib. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. Ib. 84 fm á 1. hæð í nýju húsi. (b. er tilb. til afh. fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign ( góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Auðarstræti. 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm ásamt bílskrétti. Suðursv. Falleg, ræktuð lóð. Áhv. 4,1 húsbr. Verð 6,9 m. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð 99 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. Ib. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 milij. Kóngsbakki - gott verð. Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr I íb. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 miilj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Verð 6,4 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Skaftahiíð V. 5,9 m. Skipasund V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Gerðhamrar V. 7,6 m. Hraunbær V. 6,6 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð I þríb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Framnesvegur. Falleg 3ja herb. íb. 57 fm á jarðh. í tvíb. Sérinng. Nýl. innr. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,2 milij. Skipasund. Gullfalleg 3ja herb. íb. 78 fm (kj. Lítið niðurgrafin. Fallegar innr. Park- et. Flísar. Hús I góðu ástandi. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rfk. 3 millj. Verð 4,8 mlllj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. Ib. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb. Ib. 84 fm á jarðh. í þrlbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. Ib. 87 fm á 2. hæð (efstu). Fadegar innr. Suðaustursv. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm' 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. V. 7,8 m. Mánagata. Mjög falleg 50 fm íb. á 2. hæð. Ib. öll nýgegnumtekin. Verð 5,2 millj. Bjargarstígur. góö 2ja herb. ib. 38 fm á 1. hæð í tvlbýli með sérinng. Eignin er að mestu endurn. Verð 3,6 millj. Þverbrekka - Kóp. góö 2ja herb. íb. 45 fm á 8. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 4,5 millj. Njálsgata. Falleg og björt 2ja herb. Ib. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Park- et. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 5,1 m. Lækjasmári - KÓp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuöur- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Eskihlíð. Rúmg. og björt 2ja herb. Ib. á jarðh., lítið niðurgr. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Dúfnahólar. góö 63 fm fb. á 2. hæð f 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Áifholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. (b. á efstu hæð I nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Orrahóiar V. 5,1 m. Flyðrugrandi V. 6,2 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Laugarnesvegur. Faiieg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bílageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. (b. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bilg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm Ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bil. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 5,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja herb. íb. 69 fm á jarðh. (góðu steinh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2, Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. 2ja herb. Grettisgata. Góð 2ja herb. íb. 42 fm f tvíbýli ásamt 15 fm vinnuskúr með hita og rafmagni. Nýl. innr. Eign í góðu ástandi. Verð 3,8 millj. I smíðum Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin tilb. tll afh., tilb. u. trév. Verð 9,5 millj. Fjalialind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Fitjasmári - Kóp. Sérl. falleg rað- hús á einni hæð 130 fm m. innb. bílskúr. Verð 7,6 millj. Húsið tilb. til afh. Bráðvantar 2ja-4ja herb. íbúðir á söluskrá strax EKKERT SKOÐUNARGJALD!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.