Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 D 21 1= z Hvassaleiti. Hér færðu sno- tra 98 fm 5 herb. íb. á 3. hæð á þes- sum frábæra stað m/útsýni yfir borgina. Bflskúr fylgir. Verð 7,9 millj. 4439 £ z '>■ z £ Eyjabakki. Mjög falleg 84 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góður garður. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggar og fallegt par- ket. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Ahv. 2,8 millj. byggsj. Littu á verðið, aðeins 7,5 millj 4019 Jörfabakki. Mjög falleg 96 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt Þaukaherb. í kjallara í góðu fjölbýli. Fallegt eldhús, allt nýuppgert, þvottahús í ibúð. Góðar suðursvalir. ^ Áhv. 2,3 millj. húsb. Verð 7,4 millj. i= 4036 Hvassaleiti. Hérfærðusno- ^ tra 98 fm 5 herb. íb. á 3. hæð á þes- i_ sum frábæra stað m/útsýni yfir l— borgina. Bílskúr fylgir. Verð 7,9 millj. '>- 4439 z Bergþórugata. Nýkomin í söiu 101 fm hæð og ris í steyptu húsi (byggt 1922) á þessum vinsæla stað í miðbænum. 3 herb., furugólf. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Lyklar á Hóli! Verð 6,5 millj. 4016 Haukshólar 2 sérhæð vorum að fá í sölu 200 ferm. íbúðarhæð í steniklæddu húsi á þessum vinalega stað. Parket og flisar á gólfum. Arinn í stofu. Sauna og fl. Makaskipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. 7866 Austurbrún. Á þessum eftirsótta stað seljum við afar vel skipul. og skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. útsýni, skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. Laus strax. Verð 8,9 millj. 7707 Hellisgata Hf. hæð og ris Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist í efri hæð í tvib.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherbergi. Einkabdastæði f. 2 bíla. Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj. 7003 Smáíbúðahverfið. Giæsiieg 100 fm efri sérhæð f nýlegu tvíbýli. Góð lofthæð. Tvennar svalir, sérinngangur. Verð 9,7 millj. Áhv. 3,5 millj. I byggsj. 7877 Espigerði. Spennandi 4ra herb. ibúð á efstu hæð í 2 hæða fjölbýli. Þvottaherb. f ibúð, parket á gólfum. Nú er bara að drifa sig að kaupa, hika er sama og tapa! Verð 8,4 millj. Áhv. 2,5 millj. í hagst. lánum. 4802 Stórholt hæð - ris 2 fbúðin Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bfl- skúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst, á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjónus- tu. Parket og flísar. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 millj. hagstæð lán. Verð 7,4 millj. 4041 Garðabær. Hörkuskemmtileg 4-5 herb. 109 fm fb. með sérinngangi auk 27 fm bílskúrs i tvíbýlishúsi á rólegum stað í Garöabæ. Hér er nú aldeilis gott að vera með börnin. Áhvfl. byggsj. 3,7 Verð 8,5 millj. 4918 Hlíðarhjalli-Kóp. Afar glæsileg 5 herb. 131 fm sérhæð í algjörum sér- flokki með 30 fm bílskúr. Eignin, sem skiptist I 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur, skartar fallegu Merbau parketi og flísum. Verð 11,5 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. 7913 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi með sérinngangi og sérarði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Vesturberg. Stórskemmtileg 96 fm 4 herb. fbúð á 2. hæð sem er 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa með suöursvölum o.fl. Verð 6,7 millj. 4015 Ljósheimar. Mjög góð 4 herb. 95 fm ibúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Þetta er staðurinn! Skipti vel athugandi á minni fbúðl Verð 6.950 þús. 4904 Blikahólar. Vel skipulögð og fall- eg 98 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð í huggu- legu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Fífusel. Hlægileg útborgun! Afar skemmtil. 104 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt bílskýli. Flísar, parket, boga- dregnir veggir og skemmtilegt eldh. setja svip á þessa. Áhv. 6,4 millj. Verð 7,4 millj. Líttu á útborgunina! 4915 Miðbærinn - iaus. vei skipui. 88 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð miðsv. í Rvík. Lokaður garður. Verð 5,9 millj. 4870 HÆÐIR Þ '>■ Þ z t= '>- z t '>■ z RAÐ- OG PARHÚS. Ásgarður. Eitt af þessum klassísku og vinalegu 110 fm raðhúsum á 2 hæðum auk kjallara. Suðurgarður. Makaskipti vel athugandi á 2-3 herb. íbúð. Verðið er aldeilis sanngjarnt aðeins 7,5 millj. 6712 Jötnaborgir. Mjög faiiegt 183 fm parhús á tveimur hæðum (innb. 28 fm bílsk.) Húsið er byggt úr steypu og timbri og verður ski- lað fullfrág. aö utan en fokh. að innan. Þrju herb. og tvær stofur. Teikn. á Hóli. Verð 8,9 millj. 6012 Grófarsmári - nýtt. Gullfalleg 180 fm parhús með innb.bílskúr sem afhendist fullfrág. að utan með grófj. lóð, en fokhelt að innan. Verð aðeins 8,9 millj. Mögul. á að fá húsin lengra komin ef viil. 6699 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi með sérinngangi og sérarði. íbúöin er nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Þ '>- z t '>- z Bergstaðastræti. Tvær fyrir eina! Frábærlega vel staðsett og vel skipulögð 110 fm eign sem skiptist f sérhæð svo og ris með sérinngangi. Verö 8,5 millj. áhv. byggsj. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat! 7922 £ z £ Langholtsvegur. Bráðskemmtil. 100 fm íbhæð auk 18 fm vinnuskúrs Hæðin skiptist m.a. í 2 svefnherb. og 2 rúmg. sto- fur. Láttu þér ekki nægja að keyra framhjá þessari! Áhv húsb. 4,2 millj. Verð 8,1 millj. 7910 Borgarholtsbraut. Tvær fbúðir. Mjög góð 108 fm neðri hæð í góðu tvíbýli ásamt 49 fm bílsk. sem innr. er sem fbúð. 3 góð herb. og tvær stofur (mögul. á herb.) Nýleg innr. í eldh. Þvottah. á hæöin-S ni. Áhv. 2,3 millj. húsbréf. Vesturb. Kópavogs stendur f. sfnu! 7712 Kambsvegur. Guiifaiiegi25 fm neðri sérh. f tvfb. á þessum friðsæla stað f austurbæ Rvíkur. Parket. Suðursvalir. Góður bílskúr innr. sem íb. Engin sameign. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. 7706 Réttarholtsvegur. Mjög gott 137 fm endaraðhús á 3 hæðum á þes- sum frábæra stað. Fjögur herbergi. Falleg gróin lóð. Áhv. 4,1 millj. Húsbréf og byggsj. Verð 8,9 millj. 6011 Stórholt. 2 fbúðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð f risi, alls 134 fm auk 32 fm bflskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst, á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Brattahlíð-Mos. Afar fallega innréttað 130 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Glæsileg rótarspónsinnrétting prýðir eldhúsið svo 3 rúmgóð svefnherb. Oll með glæsi- legum mahognýskápum. Áhv. 6,3 millj. Verð 11,2 millj. 5014 Hlíðarhjalli. Afar glæsileg 5 herb. 131 fm sérhæð I algjörum sérflokki með 30 fm bílskúr. Eignln, sem skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur, skartar fallegu Merbau parketi og flisum. Verð 11,5 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. 7913 Arnartangi - Mos. Vorum að fá f sölu 94 fm endaraðhús auk fristand-andi bflskúrs. 3 svefnherbergi, góður garður. Hér er nú aldeilis gott að búa með börnin í sveitarómantíkinni! Verð 8,9 millj. 6717 Smáíbúðahverfið. Giæsiieg 100 fm efri sérhæð í nýlegu tvlbýli. Góð lofthæð. Tvennar svalir, sórinngangur. Verð 9,7 millj. Áhv. 3,5 millj. i byggsj. 7877 Sogavegur. tíi söiu 113,2 fm parhús á 2 hæðum. Nýtt þak og kvistir og nýir gluggar. Laust fyrir þlg i dag og lyklar á Hóli. Verð 8,8 mill). Áhv. 6,2 millj. 6706 Smáíbúðahverfið. Skemmtilegt 130 fm raðhús á 3 hæðum sem mikið hefur verið endumýjaö, m.a. nýlegt eld- hús, jám á þaki o.fl. Sólpallur i hásuður gerir þessa spennandi f. grillmeistara! Góð aðstaða fyrir unglinginn i kjallara. Verð 8,5 millj. 6718 Þingás. Gullfallegt, bjart og skemmtilega hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 Nýi miðbærinn. Stórskemmtilegt 168 fm raðhús á þes- sum vinsæla stað í nýja miðbænum sem skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., glæsi- legt eldhús, baðherb. o.fl. Húsíð er allt hið vandaðasta, m.a. parket á öllum gólfum. Verð 14,5 millj. 7717 Esjugrund. Mjög skemmtil. nýbyggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fint að vera meö börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 6713 . - EINBÝLI - Rauðagerði. Stórglæsilegt 270 fm einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin skiptist m.a. í tvöfaldan innb. bílsk., 4 svefnherb., stórar stofur og vandað eldhús. Möguleiki er á sérib. í kj. Frábær garður. Frábær staðsetning. 5770 Mosarimi. Mjög skemmtilegt 170 fm einbýli á einni hæð sem er f tilb. til afhendingar strax, fullbúið ^ að utan og fokhelt að innan. Gert er “ ráð fyrir 4 svefnherbergjum. Verð aðeins 8,8 miilj. 5012 Bakkastígur. Vesturbær. Afar sérstakt og rómantfskt einbýlishús með mjög sterkan karakter. Eignin skiptist í 4-5 herb., sólskála o.fl. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Hér eru endalausir möguleikar. Verð 9,5 millj. 5002 Safamýli. Vorum að fá í sölu gullfal- legt 291 fm einbýli á 3 hæðum sem skip- tist í 6 herbergi, stofu, borðstofu og sól- stofu. Sérinngangur er I kjallara. Falleg ræktuð lóð með verönd prýðir slotið. Frábær staðsetning. V. 19,5 millj. 5020 Depluhólar. Mjög vandaö og skemmtilegt 240 fm einbýlishús með nýstandsettri ca 90 fm séribúð í kjallara. Héðan er útsýni alla leið til Keflavíkur. Arinn í stofu, nýstandsett baðherb. og fl. Verð aðeins 16,5 millj. 5926 Sveighús - glæsieign. Stórglæsilegt 165 fm einbýii á einni hæð með mikilli lofthæð ásamt 25 fm innb. bil- skúr. Góðar stofur með útg. út á 110 fm sólpall. 4. svefnherb. og 2 baðherb. Hiti í stéttum. V. 14,9 millj. Áhv. 5,3 millj. 5060 Dalhús - Grafarvogi. Glæsilegt og frábæriega vel staðsett 261 fm einbýli með góðum bilskúr rétt við stórt óbyggt útivistar- og íþróttasv. Þetta er frábær staður til þess að ala upp börn. Skólinn við höndina. Makaskipti vel hugsanleg. Áhv. 11 millj. Verð 18,5 m. 5019 Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm einbýli á éinni hæð m. bilskúr á þessum eftirsótta stað sem hefur að geyma 5 rúmgóð svefnherb., vinnuherb. og stóra stofu. Hér ræður parketið og marmarinn rikjum. Fallegur garður og fl. Verðið er sanngjarnt, 19,9 mill 5924 Lindarbraut - Seltj. Afar mikið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem séribúð er I kjallara. Stór garður með hellulagðri verönd. Góður bílskúr. Toppeign. 5006 Laugavegur. Faiiegt rnið 70 fm einbýli sem skiptist í hæð og ris, auk kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins 4,7 millj. Bjóddu bílinn uppí! 5632 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánd. - íostud. kl. 9 - 18 og laugard. kl. 11 - 14. sunnudaga kl. 12 -14. 1 Dan V.S. Wnum hdl. löcg. fasteicnasali - Ólafur Guðmundsson. solustjon Birgtr Gcorgsson solum.. Höröur Haröarson. sölum ErlenJur Davíðsson - sölum FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykiavik - Traust ogöruee þjénustal TRYGGVAGATA 8 í þessu glæsilega endurbyggða húsi eru til sölu miðhæð og efsta hæð. Miðhæð: Stærð ca 350 fm sem er samþykkt sem tvær íbúðir eða skrifstofur. Efsta hæð: Samþykkt sem tvær íbúðir. Ca 125 fm íbúð með turni og ca 80 fm íbúð. Til afhendingar strax tilbúið til innréttinga að innan en fullbúið að utan, svo og sameign. Fallegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 GRJOTAGATA 12. Vorum að fá í sölu eitt af eldri húsunum í Grjótaþorpinu. Húsið er 140 fm auk áfastri 38 fm geymslu, byggt úr timbri árið 1895. Húsið er kjallari, hæð og ris og þarfnast talsverðra endurbóta. Laust strax. Ekkert áhvílandi. Verð 6,5 millj. Jp Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. lasteignasali. Ólalur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali P FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf Óðinsaötu 4. Símar 551-1540. 552-1700 11ÍI1-IÍIS9 19711 Þ VALDIMARSSON, framkvamdasijÖRi UUL I I Ull UUL lU/U KRISTJAN KRISTJANSSON, 10GGIUUR IAS1IIGNASALI Tvær eignir í sérflokki nýjar á fasteignamarkaðnum: Úrvalsíbúð - Ofanleiti - bílskúr Endaíb. á 2. hæð 4ra herb. 100 fm, parketlögð. Þvottahús viö eldhús. Suðursvalir. Sameign eins og ný. Bílskúr með geymslurisi. Einkasala. Úrvalsíbúð - Fífusel - aukaíbúð Rúmgóð 4ra herb. ib. á 2. hæð. Nýtt parket á gólfum. Sérþvottah. Eins herb. ibúð fylgir í kj. Gott bílhýsi. 40 ára húsnæðisl. kr. 2,2 millj. Einkasala. Glæsileg eign á vinsælum stað Steinhús ein hæð 153 fm auk bflsk. 40 fm. Á útsýnisstað við Vestur- vang í Hafnarf. Stór ræktuð lóð. Tilboð óakast. Sérfbúð - Garðabær - lækkað verð Nýleg og góð íbúð ó 3. hæð og í risi. Rúmir 100 fm næstum fullgerð. Allt sér. 40ára húsnæðisl. kr. 5,1 millj. Lítil útborgun. Tilboð óskast. Grindavík - góð atvinna - skipti Skammt frá höfninni í Grindavík. Gott steinhús ein hæð 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Stór og góður bílsk. 60 fm. Skipti mögul. á eign í borginni eða nágr. Tilboð óskast. Sumarhús á Vatnsleysuströnd Nýlegt timburhús grunnfl. um 40 fm. Hæð og portbyggt ris. Vönduð viðarklæöning. Góð viðbygging um 50 fm með 3ja metra vegghæð. Eignarland 6000 fm. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Ýmiskonar skipti möguleg. Seljendur athugið! Höfum fjölda fjársterkra kaupenda að flestum tegundum fasteigna. Margskonar eignaskipti möguleg. Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. 2ja-3ja herb. íbúð ALMENNA óskast í vesturborginni Almenna fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. UUBIVESI18S. 552 1150-552137« sf FASTEIGNASALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.