Morgunblaðið - 17.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 17.03.1996, Page 1
SUNNlfPAGUR SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 BLAÐ B HÉR sjáum við hvað er á seyði á árbakkanum. Stöngin hjá Árna bogin og laxinn eys vænni vatnsgusu á kvikmyndatöku- manninn sem stendur í miðri ánni Fyrir fáum árum fór Börkur Bragi Baldvinsson að framleiða sjónvarpsþætti sem vöktu nokkra athygli. Þeir hétu Sporðaköst og voru ætlaðir áhugamönnum um stangaveiði. Útkoman varð sú að efnið höfð- aði til fleiri en veiðimanna, því landið og sterk náttúran var ekki síður í aðalhlutverki. Alla tíð hefur Börkur ásamt tækniliði LAXINN hefur komið auga á agnið og engist um eins og köttur á hjarni sem bíður þess að snjótittlingurinn komi í stökkfæri. sínu freistað þess að fara í æ meira návígi við vatnabúana í kvikmyndatökunni. í nýrri þáttaröð Sporðakasta sem senn kemur fyrir sjónir manna má sjá að þeir félagar hafa náð meiri árangri en nokkru sinni fyrr og sannkölluð „vatnaveröld“ blasir við áhorfendum. Guðmundur Guðjónsson ræddi við Börk um nýju þættina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.