Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 B 13 Mývatn á mynda- kvöldi Líf- fræðifé- lagsins ÁRNI Einarsson, líffræðingur og starfsmaður rannsókna- stöðvarinnar við Mývatn, held- ur myndasýningu á vegum Líffræðifélagsins þriðjudaginn 19. mars nk. kl. 20.30 í kaffi- stofu Húsdýragarðsins. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Kaffisala verður á staðnum. í spjallinu verður litið yfir helstu drætti í náttúru svæðis- ins og hugað að samhenginu í lífríki þess. Loks verður vöng- um velt um náttúruvernd og framtíðarskipan umhverfis- mála. Athuga- semd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóni Arnari Sverrissyni, garðyrkju- og blómaskreytingafræðingi og Andra Helga Sigurjónssyni, garð- yrkjustjóra Akraness: „í Morgunblaðinu 15. mars sl. á bls. 10 er frétt um tijáklipping- ar. Þar kemur fram að bera þurfi olíumálningu i stærri sár. Þetta er algjör fjarstæða og gamalt hús- ráð sem ekki gildir lengur í dag. Það gildir það sama um sár á tijám og sár á húð okkar að ekki er borin olíumálning á sár á húð- inni. Það getur blætt úr tijám eins og okkur en tréð sér svo sjálft um að loka sárinu og græða það. Einnig er talað um að nú í mars sé aðaltijáklippitíminn og ekki sé æskilegt að draga að klippa fram í maí. Þetta fer allt eftir veðri og það eru ekki nema um einstaka tijá- tegundir sem þetta gildir. Að öðru leyti er í góðu lagi að klippa út allan maí. Svona villandi og rangar upp- lýsingar eru mjög óþægilegar fyr- ir starfandi garðyrkjumenn því greinar sem þessar lesa margir og trúa því sem þar stendur.“ Beint flug til Þýskalands HAMBORG BERLÍN DUSSELDORI MÚNCHEN Flugfélagið LTU I^IÉH flýgur áætlunarflug milli Keflavíkur og fjögurra áfangastaóa i Þýskalandi 3. júní - 17. sept.* ■ Aætlunartlug til Berlínar er 18. juni -10. sept. Upplýsingar urn ferðir LTU eru veittar á næstu feröaskrifstofu. ITU LTU á ÍSLANDI Stangarhyl 3a 110 Reykjavik | INTERNATIONAL AIRWAYS tu læra ■ Viðskipta- og tölvuskólinn býður 6 vikna kvöldnámskeið fyrir aðeins kr. 21.600 “ Windows Word £ Excel á Internet s 1 Hringdu og fáðu nánari upplýsingar í síma 569 7640 Vertu skrefi á undan með okkur! NÝHERJI "niT’’ VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Ánanaustum 15 101 Reykjavík Sími 569 7640 Símbréf 552 8583 skoli@nyherji.is þig á ðvönduðum liósabekkja perum eða misnotkun! PHILIPS CLEO Ijósabekkjaperurnar hafa veriö notaöar á íslandi í mörg ár. Þær hafa hafa hlotiö viöurkenningu fyrir framleiðslugæði og eru viöurkenndar af Geislavörnum ríkisins. Vertu viss um að sólbaðs- stofan þín noti aðeins viðurkenndar gæðaperur. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 linp://www.nyherii.js

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.