Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WtÆKOAUGLYSINGAR Starfstyrkur til listamanna í Garðabæ Menningarmálanefnd Garðabæjar veitir starfsstyrk 1996. Auglýst er eftir umsóknum listamanna. Einnig auglýsir nefndin eftir rök- studdum ábendingum frá Garðbæingum, einstaklingum, sem og samtökum lista- manna eða annarra um hverjir skulu hljóta starfsstyrk. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlut- un starfsstyrksins, sem búsettir eru í Garðabæ. Umsóknareyðublöð, ásamt reglum um starfs- styrkinn, fást afhent í Bókasafni Garðabæjar við Vífilsstaðaveg á opnunartíma safnsins. Nánari upplýsingar fást hjá Lilju Hallgríms- dóttur, sími 565 7634 og Gylfa Baldurssyni, sími 565 6705. Ábendingum eða umsóknum skal skila til Bókasafns Garðabæjar, 210 Garðabæ, fyrir 15. maí 1996. Verkakvennafélagið Framsókn - allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 38. þing ASÍ 20. maí 1996. Er hér með auglýst eftir tillögum um fulltrúa á þingið. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á há- degi föstudaginn 20. mars 1996. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A. Stjórnin. Nýsköpunarsjóður námsmanna Umsóknarfrestur um styrki í Nýsköpunarsjóð námsmanna er til 3. apríl nk. Markmið sjóðs- ins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í háskólanámi til að vinna á sumarmisseri að rannsóknar- og þróunarverkefnum sem stuðla að nýsköpun og auknum tengslum atvinnulífs, háskóla og rannsóknastofnana. Um styrki geta sótt einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki og skulu umsóknir vera á þar til gerðum eyðu- þlöðum sem fást á skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla íslands. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu SHÍ, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, s. 562-1080, fax 562-1040. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalstræti 92, Patreks- firði, miðvikudaginn 20. mars 1996 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstr. 31, efri hæð suðurenda, Patreksfirði, þingl. eig. ís hf., gerð- arbeiðandi Vátryggingafélag Islands. Aðalstræti 100, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.. Sláturfélagið Dorri hf., gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vá- tryggingafélag íslands hf. Aðalstræti 25, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Victor Kristinn Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Aðalstræti 31, neðri hæð í suðurenda, 450 Patreksfirði. þingl. eig. ís hf., gerðabeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf. Aðalstræti 59, kjallari, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónína Ingvarsdóttir. gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Vesturg. 54, 101 Rvík. Aðalstræti 63, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð. (Patrekshr.) gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Trygg- ingastofnun ríkisins. Aðalstræti 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ólafur Steingríms- son og Haraldur Aðalbjörnsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkis- ins, húsbrd. Bakkatún 2, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Félagsheimili Patreksfjarðar v/Aðalstræti, Patreksf., Besturb., þingl. eig. Félagsheimil Parteksfjarðar, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Hesthús að Engjum 4, ysta húsið, Patreksfirði (án lóðarréttinda), þingl. eig. Örlygur Sigurðsson. gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf. Strandgata 17, n.h., Patreksf., Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurjón Páll Hauksson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Vísir BA-343, skipaskr.nr. 956, þingl. eig. Hjálmur hf. og Arnarnes hf., gerðarbeiðendur Gjaldtökusjóður og Verkalýðsfélagið Jökull. Álftaland 01, Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Bjarni P. Magn- ússon, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins, húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Vátryggingafélag (slands hf. og íslandsbanki hf. Álftaland 2, íbúðarhús, Reykhólum, Króksfj.nesi, þingl. eig. Breiðfirð- ingur hf., gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. Ás, Örlygshöfn, Vesturbyggð, þingl. eig. Helgi Árnason, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þórsgata 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf. gerðarbeiðendur Eyrarsþarisjóður og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 15. mars 1996. X SAMHANI) UN( SIÁLI STÆDISMA Húsnæðiskerfið Miklir peningar - lítill árangur? Husnæðisráðstefna 21. mars kl. 16.30 í Kornhlöðunni við Lækjar- brekku. 16.30 Er sjálfseignarstefna líðin - úttekt SUS á húsnæðiskerfinu. Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur. 16.45 Hvað á að gera við 15 milljarða eigið fé Byggingarsjóðs riks- ins? Þórhallur Jósepsson, formaður húsnæðisnefndar Sjálf- stæðisflokksins og stjórnarmaður í Húsnæðisstofnun. 17.00 Félagslega kerfið, nýjar lausnir. Guðjón Hjörleifson, bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum. 17.15 Skattaafsláttarleiðin, hugmyndir Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS. 17.30 Hvenær fer húsnæðiskerfið yfir í bankana? Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri íslandsbanka. 17.45 Viðhorf nýs félagsmálaráðherra. Árni Gunnarsson aðstoðar- maður félagsmálaráðherra. 18.00 Pallborðsumræður. 19.00 Fundi slitið. Fundarstjóri: Halldóra Vífilsdóttir. Stjórnandi pallborðsumræðna: Böðvar Jónsson. Allir velkomnir. Samband ungra sjálfstæðismanna og húsnæðisnefnd Sjálfstæðisflokksins. Jörð í Ragnárvallasýslu Jörðin Ártún í Ragnárvallahreppi er til sölu. Hér er um sérstaklega góða eign að ræða þar sem ástand fasteigna og lausafjár er til fyrirmyndar. Bústofn, framleiðsluréttur og mjög góður vélakostur fylgir. Nánari upplýsingar veittar í síma 487 5028. viðskiptafræðingar, Þrúðvangi 18 - 850 Hellu. Þórshöfn Til sölu er úr þrotabúi Trésmiðju Þórshafnar hf. trésmíðaverkstæði, Langholti 1B, Þórs- höfn, ásamt vélum og tækjum. Til sölu er úr þrotabúi Kaupfélags Langsnes- inga, frysti og sláturhús, Bakkavegi 4, Þórs- höfn. Húsavík -Til sölu er bifreiðaverkstæði, Haukamýri 1, Húsavík, hagstæð lán geta fylgt. Tilboðum í ofangreindar eignir skal skila til undirritaðs sem jafnframt veitir frekari upp- lýsingar. Örlygur Hnefill Jónsson hdi, Garðarsbraut 26, 640 Húsavík, sími 464 1305 og fax 464 2205. Frystiklefi (Einingar) 110m2 =330m3 ásamtfrystivélum til sölu. Upplýsingar í síma 852 1142, Viktor. Liebherr byggingakranar notaðir og nýir til sölu og afgreiðslu K 27 - 30 m. K 48,1 - 40 m. K 40 - 40 m. ásamt mörgum öðrum stærðum og gerðum. Upplýsingar í síma 588-0430, fax 588-0435. Vinnulyftur Höfum til leigu og sölu sjálfkeyrandi rafmagns, bensín og dísel lyftur fyrir húsaviðgerðir, iðn- aðarmenn o.fl. Vinnuhæð allt að 14 metrar. Vinnulyftur ehf. Sími 554 4107. * HUG‘A'PUG Yndislegir PUG hvolpar - fáanlegir. Upplýsingar í síma 567 6787 Byggingarkranar, steypumót, vinnulyftur HUNNEBECK steypumót, krana- og handmót, vinnupallar, loftastoðir, timburbit- ar, öryggishandrið. BPR-Cadillon, Potain sjálfreisir og turnkranar í öllum stærðum. HEK + UpRight vinnulyftur, Flex slípi- verkfæri, Baier múrfræsarar, WACKER jarðvegsþjöppur. Steypuvíbratorar, steypu-, hellu-, flísa- og malbikssagir, bor- og brotvélar, kjarnaborvélar. Mótarör, kónar, plötustólar, fjarlægðahring- ir, sökkuldúkur, steypuskillistar, þenslulistar, innsteyptar hulsur, tengijárnabakkar. ASETA, Ármúla 16, Reykjavík, sími 533-1600, fax 533-1610. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu við Dalshraun 16, Hfj., gott 240 fm atvhúsn á einni hæð með innkeyrsludyrum. Ágæt lóð. Laust fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 555-0775 og vinnusíma 565-4511 (Helgi). Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er eftirfarandi atvinnuhúsnæði í miðborginni: 1. Ca 125 fm skrifstofuhúsnæði við Tjörnina. Skemmtileg staðsetning. 2. Ca 300 fm hús við Vesturgötu, verslunar- hæð, tvær hæðir, og kjallari. Góð staðsetning. 3. Ca 330 fm skrifstofuhúsnæði við Tryggva- götu í nýuppgerðu húsi, tilbúið til innrétt- ingar. Sameign fullfrágengin. Fallegt útsýni yfir höfnina. Upplýsingar veitir Karl í síma 552 0160 milli kl. 13 og 18. Heimasími 553 9373 - farsími 852 0160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.