Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 E 11 Margt má gera fyrirfram í BÓKINNI Veislumatur sem Al- menna bókafélagið gaf út er fjall- að um ýmislegt sem gera má fyrir- fram ætli fólk að halda veislu. Þar segir að ýmsa rétti og kökur megi frysta tilbúna og daginn áður sé hentugt að leggja á borð. „Smá- kökur geta staðið tilbúnar á bakka og það er snjallræði að reyna nýja rétti á fjölskyldunni með góð- um fyrirvara. Þannig má tryggja að rétt sé að farið og komast að raun um hve langan tíma mat- reiðslan tekur. Síðast en ekki síst má velja eitthvað annað ef tilraun- in veldur vonbrigðum. Borðbúnaður í bókinni er talað um að með góðum fyrirvara sé hægt að yfir- fara matarstellið, hnífapör, glös, framreiðsluföt og svo framvegis og athuga hvort eitthvað þurfi að fá að láni. „Gætið þess að dúkar og þurrkur séu hreinar og vel útlít- andi. . . Skrifið innkaupalista og helst líka lista með tímaáætlun um allt sem þarf að gera. Að semja matseðil Nokkrar reglur um samsetn- ingu á meðseðli er einnig að finna í umræddri bók. Sé aðalréttur úr kjöti er forréttur úr fiski eða skelfiski. Veljið Ijósan forrétt og/eða ábæti með dökkum aðalrétti. Látið ekki sama efnisþátt vera ríkjandi í öllum réttum máltíðar- innar, t.d. ekki ostbakaðan for- rétt, aðalrétt með ostasósu og ostaköku í ábæti. Leitið mótvægis í áferð og krydduri þegar réttir eru valdir. Veljið t.d. mildan og mjúkan for- rétt eða áþæti með stökksteikt- um, sterkkrydduðum aðalrétti. SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 FERMINGARMYNDATOKUR Gylling á Biblíur og servíettur HÆGT er að láta gylla Biblíur, sálmabækur, serví- ettur, myndaalbúm, gestabækur og ferming- armöppur hjá Eymundsson í Borgarkringlunni. Mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu í kringum ferming- arnar, að sögn starfsmanna hjá Eymundsson. Sumir vilja láta gylla á aðrar bækur og er sú þjón- usta einnig veitt hjá Eymundsson. Það kostar 500 kr. að láta gylla sálmabækur. Fjórir aðilar gylla fyrir Ey- mundssón. Það sem viðskiptavinirnir láta gylla á þessa hluti eru nöfn fermingarbarna og fermingardagurinn. Hægt er að velja um mismunandi útfærslur af gyll- ingu, munstur og mismunandi leturgerðir. Einnig er hægt að hafa myndir af nokkrum kirkjum, aðallega í Reykjavík og Kópavogi. Það kostar um 1.100 kr. að gylla 80 stk af servíettum með venjulegu letri en 1.250 kr. með skrifletri og 1.600 kr. með skrautletri. ACO' BOÐEIND' BÓKVAL AKUREYRI < EST< HKH< NÝHERJI' OPIN KERFI HF < REIKNISTOFA VESTFJARÐA< T0K< TÆKNIVAL< ÖRTÖLVUTÆKNI Hörkuleikur! Endursöluaðilar: Þægilegra hnappaborð Nýstárleg hönnun sem dregur úr álagi á úlnliðum, öxlum og baki Þægilegri mús Nýttlagsem fellur betur I lófa Lipur stýripinni með einstökum snúningi! Kvikmyndahandbók Einstök heimild fyrir kvikmyndaáhugafólk ^atgjöf Windows 95 EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 563 3000 I Spennandi frœðsla og alvöru skemmtun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.