Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 E 13 EKTA hvítt franskbrauð er með þúsund eyja sósu og síðan er á brauðsneiðina. Sítróna skreytir brauðið og ef vill má bera fram þúsund eyja sósu með brauðinu. JAKOB Jakobsson smur- brauðsjómfrú. Sjóðið egg. Setjið þau í sjóðandi vatn og látið sjóða í átta mínútur. Þá er rauðan passleg á brauðið. Steikið lauk. Skerið lauk í þunnar sneiðar, veltið uppúr hveiti og djúpsteikið. Þegar laukurinn er orðinn fal- legagyllturerhann færður upp á pappír og fínu salti stráð yfir. Lagið síðan remúlaði. H.C. Andersen kallar hann þessa snittu. Hér er lifrarkæfa í aðal- hlutverki og með henni er stökkt beikon, tómatur, púrtvínshlaup og piparrót niðurrifin. Heimalagað remúlaði 300 g dós af blönduðu sætu og súrsuðu grænmeti (mixed sweet pickles) 100 g majónes 50 g sýrður rjómi 1 tsk. dijon sinnep 'h tsk. muiinn svartur pipar ’Atsk. salt _________1 tsk. tabaskó_____ ________1 tsk. sítrónusafi__ Látið safann renna af grænmet- inu og setjið í matvinnsluvél. Látið vökvann renna enn betur af í sigti og blandið öllu hinu saman við. Remúlaðið á að vera frekar þykkt. Smyrjið rúgbrauð með smjöri og leggið kjötsneiðarnaryfir svo kjötið hylji brauðið. Skerið tómat í báta eða sneiðar og sama gildir um eggið. Efst fer svo steikti laukurinn og berið remúlaðið fram í skál. Hreinsum allt fyiii hátíðarnar Góð þjónusta í yfir 40 ár. Fagmennska í fyrirrúmi Háaleitisbraut 58-60. Sími 553 1380 9991 o Monsoon ni, simi FuUhr yitun vortun sími 552 9977 1 n riiKiu iirvö 1 R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.