Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MARENGSÍSTERTA með súkkulaði og banönum. Kaffihlaðborð GUNNLAUGUR Örn Valsson bakari lærði hjá Sveini bak- ara í Álfabakka og hefur starfað sem kökugerðarmað- ur í nokkur ár. Hann lauk námi árið 1994 og fór beint frá Sveini bakara í Perluna og hefur verið þar síðan. Hann hyggst þó breyta til á næstunni því í apríl fer hann til starfa hjá Hótel Lególandi á Jótlandi í Dan- mörku. „Einn fyrrverandi starfs- maður Perlunnar, Guðbrandur Gunnar Garðarsson, starfar sem matreiðslumaður á hótelinu og hafði samband við mig þegar þá vantaði bakara og ég sló til um leið.“ Gunnlaugur fer út með kær- ustuna og stefnir að því að vera þarna í tvö ár. Hann segist ætla að nýta tímann úti og sækja nám- skeið hjá þekktum konditormeist- urum til að afla sér frekari mennt- unar. Hann ætlar að gefa lesendum uppskrift að marengs- ístertu með súkkulaði og banönum, gul- rótartertu, jarðar- berjaísfrauði og blá- berja ostatertu. Marengsisterta með súkkulaói og banönum að hætti Gunnlaugs Arnar Valssonar konditormeistara Fyrir fermingarbörn habitat Laugavegi 13 • Sími 562 5870 ÍIÉÍÍ Morgunblaðið/Ásdís GUNNLAUGUR Orn Valsson 2 marengsbotnar 200 g sykur Bláberjaostaterta 3 eggjahvítur 500 g rjómi 1 tsk.. lyftiduft 400 g rjómaostur 2 bollar Rice crispies 120 g flórsykur Þeytið sykur og eggjahvítur mjög vel saman. Bætið þá lyfti- dufti og rice crispies saman við. Setjið deigið á smjörpappír á þök- 9 blöð matarlím bláberjasulta botn: 1 pakki hafrakex unarplötu. Bakið við 150°í um 50 mínútur og látið botnana kólna vel. Súkkulaðikrem: 50 g smjörlíki kókosmjöl Myljið hafrakexið og bætið bræddu smjörlíki út í. Gott er að láta smákókosmjöl og kanil saman 200 g rjómi 400 g súkkulaði Sjóðið rjómann og bætið við 400 g af súkkulaði. Hrærið vel saman. Rjóminn ó milli botnanna: við líka. Hrærið nú vel saman og setjið í form og látið kólna. Hrærið rjómaostinn og flórsykur vel saman. Setjið matarlímið í kalt vatn. Bætið bláberjasultu út í 500 g rjómi Vitappi vanilludropar rjómaostinn og flórsykurinn þartil góður litur er kominn og bragðið orðið gott. Þeytið rjómann. Kreist- ið vatnið úr matarlíminu og bræð- ið. Setjið það út í rjómaostablönd- una og bætið henni síðan út í þeyttan rjómann. Þessi blanda fer að lokum yfir kexbotninn og ostakakan fer að þessu loknu í kæli eða frysti. Skreytið með blá- berjum eða súkkulaði. Gulrótarkaka 4 egg 20 g flórsykur Þeytið hálfan lítra af rjóma og bætið út í rjómann vanilludropun- um. Sigtið síðan flórsykurinn út í. Samsetning: Setjið einn marengs- botninn á fallegt fat. Saxið banana yfir og látið helminginn af súkkul- aðinu þar ofan á. Þá er rjómanum smurt á tertuna og hinn botninn settur ofaná. afgangurinn af súkk- ulaðinu fer ofan á seinni botninn. Frystið nú kökuna og berið hana fram hálffrosna. Jaróarberjaisfrauó 4 dlsykur 6 dl rifnar gulrætur Fyrir 8 manns 225 g brætt smjör 1 kg fersk jarðarber 4 dl hveiti 420 g flórsykur 2 tsk. lyftiduft 1 tsk.. sykur 2 tsk. vanilludropar 3 eggjahvítur 1 tsk. kanill 730 ml rjómi Krem: 150 g rjómaostur Jarðarberin eru skoluð og græni stilkurinn tekinn af. 200 grömm af þeim eru tekin til hliðar til að skreyta með síðar. 800 grömm eru hinsvegar maukuð í matvinnsluvél og flórsykurinn er sigtaður hægt út í. Settíkæli. Rjóminn er þeyttur og settur í kæli. Eggjahvíturnareru stífþeytt- ar ásamt 1 teskeið af sykri. Blandið nú jarðarberjamaukinu varlega út í rjómann og hrærið. Takið eggjahvíturnar og bætið þeim rólega saman við. Frystið í að minnsta kosti fimm klukku- stundir. Takið út hálftíma áður en bera á ísfrauðið fram og skreytið þá með jarðarberjum. 60 g lint smjör 2V2 dl flórsykur kókosmjöl ofan ó ef vill Þeytið egg og sykur þangað til Ijóst og létt og bætið þá í rifnu gulrótunum. Þá fer brætt smjör saman við og þurrefnunum bætt saman við með sleif. Sett í smurt form og bakað við 175° í 20-30 mínútur. Látið kólna vel og skerið síðan kökuna í sundur og látið krem á milli. Kremið fer síðan ofan á kökuna líka og á hliðarnar. Krem- ið er búið til þannig að rjómaostur- inn og flórsykurinn er hrært sam- an. Smjöri er bætt við og allt hrært vel saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.