Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 39
100 Mhz. 8mb. 850mb. 14" Fulí screen skjár kr. 145.900.- m/margmiðlun frá kr. 164.900.- fermíngargjofin öflug PC tölva opnar fleiri glugga inn í framtíðina DAEWOO 5320 pentium tölvur Bestu kauDin n ú na: DAEWOO D5320 Pentium * 8MB vinnsluminni, mest 256MB • Skyndiminni: 16kb innra og 256KB ytra, mest 1MB • ZIP sökkull (320pin) fyrir framtidar Pcntium örgjörva • Enhanced IDE dual channel á PCI og ISA braut * PCI Localbus skjákort með windouts hraðli * 1MB myndminni (mest 2MB) 1280x1024x256 liti • 2xPCI Local Bus, 3xISA, lxPCI/ISA • Radtengi: 2-hátraða enhanced (UART 16550), * Enbanced hliðtcngi (ECP og EPP) og músartcngi • Kassi rúmar prjú drif (CD-Rom o.fl.) * Fylgibúnaður: Windows 95 ogmús * Plug 'n play, EPA Encrgy Star, hljóðlát vifta • 75 Mhz. 8mb. 850mb.14" Full screen skjár • m/margmiðlun • 133 Mhz. 8mb. 850mb. 14" Full screen skjár • m/margmiðlun kr. 129.900.- frákr. 148.900.- kr. 159.900.- frákr. 178.800.- • Sound Blaster Value 16 hljóðkórt • 4x Geisladrif • Hljóðnemi • Hátalarar • Windows 95 fylgir öllum pentium vélum frá EJS Mótald með ókeypis internettengingu í mánuð, prentarar, margmiðlunarpakkar og Microsoft Home hugbúnaður á tilboðsverði með DAEWOO tölvum. Opið laugardaga kl. 10.00 - 16.00 .(g)ffl83 RAÐGREIÐSLUR TENGT& TILBÚIÐ Uppsetningaþjönustii EJS EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10 • Sími 563 3000 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 E 39 Hannaði fermingar- kjólinn sinn sjálf HÚN Áslaug Guðfinna Friðfinns- dóttir hannaði fermingarkjólinn sinn sjálf, en hún á að fermast í Seltjarnarneskirkju 14. apríl næstkomandi. „Ég sá ekkert sérstakt sem mig langaði að fermast í og riss- aði því upp kjól eins og mig lang- aði í,“ segir Áslaug Guðfinna, en hún fékk síðan fatahönnuðinn Svövu Aldísi Ólafsdóttur til að saumá kjólinn. Efnið erdökkblátt og Áslaug Guðfinna segir að val á lit hafi ekki vafist fyrir sér. „Ég var alltaf ákveðin í að hafa hann bláan.“ Skórnir sem hún valdi við kjólinn eru hvítir, en hún ætlar síðan að lita þá svarta eft- ir ferminguna svo hún geti notað þá áfram. Áslaug Guðfinna seg- ist alveg geta hugsað sér að hanna meira af fötum á sig, hún er búin að fá saumavél og aðeins farin að fikra sig áfram á henni. „Ég hef alltaf haft gaman af því að teikna og mér finnst skemmti- legt að sauma," segir hún. - En þurfti fatahönnuðurinn nokkuð að gera breytingar á sniðinu? „Henni leist ekki alveg nógu vel á hálsmálið hjá mér en ég hélt mínu til streitu og gaf ekk- ert eftir,“ segir hún. - Ætlar hún kannski að læra fatahönnun? „Það getur vel verið, en núna langar mig samt mest til að verða læknir." Áslaug Guðfinna ætlar að bjóða gestunum sínum í mat og þær mæðgur eru ekki alveg sammála um litinn sem á að vera á servíettum og kertum. Áslaug Guðfinna vill hafa litinn grænan en mamman, Bjarney, ferskjulitaðan. Þær ætla að fara milliveginn og hafa báða litina. Á fermingardaginn ætlar Ás- laug í hárgreiðslu, hún segist ekki alveg vera búin að gera upp við sig hvernig hún ætli að láta greiða sér en langar þó að láta taka hárið upp að hluta og hafa eitthvað af því slétt. Væntanlega fer hún til Ijósmyndara líka þann- ig að það verður nóg að gera hjá henni 14. apríl nk. Fermingarmömmur og ömmur: Vordragtir og kjólar í miklu úrvali TESS ■ Verið velkomin - Opið virka daga neöst viö kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. v ne® V Slu Sendum í póstkröfu Laugavegi 54 - Sími 552 5201

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.