Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 41 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓRHANNES Axelsson og Nanna Ólafsdóttir. Brooke Shields NÚ ERU liðin 28 ár síðan Teri Shields ýtti dóttur sinni út í sviðsljósið. Samt finnst Bro- oke hún ekki hafa misst af veiyulegri æsku á nokkurn hátt. „Ég gekk í venjulega skóla allan skólaferil minn, meðal annars Prince- ton. Kvikmyndaferillinn hefur aldrei gengið fyrir hjá mér, þótt annað mætti halda af umfj ölluninni. “ Samband sitt við tennisleikarann Andre Agassi segir hún vera í besta lagi þessa stundina, sem ávallt fyrr. „Það hefur verið og heldur áfram að vera afar mikilvægur þáttur lífs míns. Það [sambandið] jafnast ekki á við nokkra aðra lífsreynslu,“ segir hún. Vinátta Brooke og Michaels Jack- sons vakti mikla athygli á sínum tíma. Hún segir hana hafa verið sanna, hvað svo sem aðrir segi. Sum- ir héldu fram að hann hefði borgað henni fyrir að fara á stefnumót með honum. „Eins og ég sé þannig. Það er fáránlegt," segir Brooke og hitnar töluvert í hamsi. JÓN ÓSKAR Hallgrímsson, David Walters, Sigríður Jóns- dóttir og Sigríður G. Ingvadóttir. er orðin þrítug GUÐRÚN Helga Agnarsdóttir og Ingunn Jónsdóttir. TÖKUM VIRKAN ÞÁTT í reyklausa deginum! Á reyklausa daginn verður tekið á mótí öskubökkum í öllum apótekum ...einnig hjá Krabbameinsfélaginu í Reykjavík og á Akureyri og hjá íslenska útvarps- félaginu ad Lynghálsi 17. Spennandi verdlaun í bodi. Allír geta veríö með! Gangi ykkur vel! TOBAKSVARNANEFND Hresstu upp á minni húðar þinnar. Nýtt frá Clinique Moisture On-Call Það sem húðin gerði einu sinni getur hún gert aftur. Ef hún gleymir, þá er svarið Moisture On-Call. Það betrum baetir hæfileika þurru húðarinnar til að halda rakanum. Einnig ver það húðina gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins. Gefur raka, sefar og styrkir húðina. 100% ilmefnalaust. Kynningartilboð verð kr. 3.065 Moisture On-Call 50 ml Hreinsikrem 30 ml Rakakrem 15 ml Varalitur. H Y G E A ,t ny rt ii'ffrtt rer.tln n Kynning í Hygea Austurstræti, dagana 20.-21. mars Hygea Kringlunni, dagana 22.-23. mars. Pantið tíma. \ KOMNIR YalM ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375 ning á morgun Viðþökkum Globusi hf. veittan stuðning. gToTa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.