Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - ' Aflabrögð Yeiðistíöll veiðarfæri ÞAÐ er mjög góð veiði nánast í öll veiðarfæri samkvæmt Hafnar- voginni í Grindavík. Línuveiði er mjög góð og einnig veiðist vel hjá neta- og færabátum. Um ellefuleyt- ið í gærmorgun voru bátar rétt að bytja að landa í Grindavík. Troll- bátur hafði landað 10 til 11 tonnum og netabátur, sem dró sex net, hafði landað rúmu tonni. Þá var mikill afli á mánudag. „Það er mjög mikil veiði í mjög lítið af veiðarfærum," sagði starfs- maður Hafnarvogarinnar. „Ef menn væru með fleiri veiðarfæri væri þetta ævintýri. Menn eru að skreppa á sjó í þijá til fjóra tíma og koma með allt upp í tíu tonn í land.“ 13 skip á Flæmska hattinum Um hádegisleytið í gær voru 410 skip og bátar á sjó. A mánudag var hinsvegar metdagur þegar 716 skip og bátar sóttu sjóinn. Þá bárust til tilkynningaskyldunnar um 1.900 tilkynningar, sem eru það mesta sem sést hefur þar á þessu ári. Á Flæmska hattinum fer skipum fjölgandi, en þau voru þrettán í gær. Ágætis steinbítsveiði „Það er búin að vera ágætis stein- bítsveiði síðustu viku,“ sagði Ár- sæll Egilsson hjá Hafnarvoginni í Tálknafirði í gær. „Tveir stærri bátar lönduðu á mánudag samtals 16 tonnum. Einnig lönduðu tveir sómabátar góðum afla. Það má því segja að það sé að lifna yfir þessu. Hann sagði að alls réru þrír sómabátar frá Tálknafirði á stein- bít og einnig hefði dragnótarbátur farið út í fyrsta skipti í gær. „Færa- bátarnir fara sjálfsagt fleiri að byija upp úr páskum," sagði hann. Allir moka upp afla „Það var mikið selt í gær og verður örugglega mjög mikið í dag,“ sagði Ólafur Þór Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri fiskmarkaðs Suður- nesja í gær. „Reyndar er ekki hag- stætt veður fyrir smábáta norðan- megin á Skaganum, í Sandgerði og Keflavík, en það er mjög gott í norðanáttinni í Grindavík." Hann segir að togarinn Þuríður Halldórsdóttir hafi landað 60 til 70 tonnum á mánudag eftir þijá daga. 50 tonna netabátur í Sandgerði hafi komið með næturgamalt sem hafi verið 14 tonn af ufsa og tíu tonn af þorski. „Það er alveg sama hvert er litið,“ segir hann. „Það eru allir að moka upp afla.“ Hann segir að mánudagurinn hafi verið með stærri dögum sem hafi sést á fiskmarkaðnum í gegn- um tíðina. Það hafi verið seld 410 tonn fyrir 28 milljónir. „Menn hafa á orði að aflabrögð séu þannig að það þýði ekki að setja ný net í sjó- inn, því þá náist þau varla inn. Það sé því orðin eftirspurn eftir gömlum netum.“ = HÍÐ1NN= SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARDABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 18, mars 1996 1 BÁTAR Nafn Stærð Afli ValAarfæri Upplst. sfla SJdf. Löndunarst. DRANGAVÍK VE 60 162 27 Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 38 94 15 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 18 Net Ufsi 4 ‘ Vestmannaeyjar SJÖFN II NS 123 63 12 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar BRYJÚLFUR ÁR 3 1".. 36 Net Þarskur 1 Þorlákshöfn GULÍTÖPPUR ÁR 321 29 25 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn HÁSTÉINN ÁR 8 113 44 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn MÁNI GK 257 72 26 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SNÆTINOUR ÁR 88 88 31 Net ; UW 4 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR Í10 58 33 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 ; 102 27 Net Ufsi 4 Þoriákshöfn SÆFARI ÁR 117 86 28 Net Ufsi ' 4 Þorlákshöfn SÆMUNDUR HF 85 63 19 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 15 " 11 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 2b 93 25 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 262 56 41 Lína Þorskur 2 ‘ Grindavík FREYR GK 167 185 22 Líne Ýsa “3 Gríndavik GAUKUR GK 660 181 60 Net Ufsi 4 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 38 ' Net Uf*i 4 Grindavik HAFBERG GK 377 189 36 Net Þorskur 4 Grindavík ODDGEIR PH 222 164 27 Botnvarpe Þorskur 2 Grindavik SANDVIK GK 325 64 23 Lína Þorskur 3 Grindavík SIGRÚN’GK 380 H 18 Net Þorskur ! 2 Gríndavik SÆBORG GK 457 233 30 ‘ Net Ufsi 3 Grindavík VÖRDUR PH 4 ! 215 44 Net Þorakur 4 Gríndavtk ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 31 Net Þorskur 3 Grindavík ÓLAFUR GK 33 61 15 Net Þorskur 2 Gríndavík ÞORSTEINN GK 16 179 75 Net Þorskur 4 Grindavík ÞORSTEtNN GtSLASON GK 2 76 41 Net Þorskur 2 Gríndavik 1 ANÖRI KE 46^ 47 32 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði AÐALBJÖRG II RE 236 58 12 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgerði AÐALBJÖRG RE 5 59 12 Dregnót Skrápflúra 2 Sandgerðí BALDUR GK 97 40 20 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði BERGUR VIGFÚS GK 53 207 25 Net 1 Ufeí 3 Sandgeröi i ERLINGUR GK 212 29 29 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði EYVINDUR KE 37 40 36 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði j GUÐBJÖRG GK 517 26 13 Dragnót Þorskur 2 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 30 35 Net Þorskur 3 Sandgerði j HAFBORG KE 12 26 11 Net Þorskur 2 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 74 48 Net Þorskur 3 Sandgerði j HAFÖRN KE 14 36 50 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði MUMMI KE 30 54 22 Net Þorskur 3 Sandgerði NJÁLL RE 275 37 65 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði REYKJABORG RE 26 29 46 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði REYNIR GK 47 71 39 Net Þorskur 4 Sandgerði RÚNA RE 150 42 35 Dregnót Þorskur 4 Sandgorði j SIGGI BJARNA GK 5 102 49 Dragnót Þorskur 4 Síiridyeröi SIGLUNES HF 26 101 25 Dragnót j Þorskur 3 Sandgorði SÍGÞÓR ÞH 100 169 15 Lína Steinbítur 2 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 53 Net Þorskur 4 Sandgorðí STAFNES KE 130 197 37 Net Ufsi 4 Sandgerði STAPAVÍK AK 132 24 20 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði j SÆUÓN RE 19 29 36 Dragnót Þorskur "“5”] Sandgerði ÓSK KE 5 81 59 Net Þorskur 3 Sandgeröi | ÞORSTÉINN 'ke ' ÍO 28 18 Net Þorskur 5 Sandgerði ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 21 Botnvarpa Ufsi 1 Sandgeröí j AÐALVÍK KE 95 211 48 Lína Þorskur 1 Keflavik GUNNAR HÁMUNDARS GK 357 53 49 Net Þorskur 6 kffíavfk KÓPUR GK 175 253 39 Lína Þorskur 1 Keflavík HRINGUR GK 18 151 28 Net t' Þorskur 3 Hefnarfjorður KROSSEY SF 26 51 13 Net Þorskur 2 Hafnarfjörður ÓFEIGUR VE 325 138 25 Botnvarpa Ýsa 1 Hafnarfjörður ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 250 22 Botnvarpa Ýsa 2 Hafnarfjörður FREYJA RF 38 136 20 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík j KRISTRÚN RE 177 200 103 Net Þorskur 5 Reykjavík SIGURVON ÝR BA 267 192 20 Lína Ýsa 1...; Reykjavik HRÓLFUR ÁK 29 10 15 Net Þorskur ....3..... Akranes HAMAR SH 224 235 29 Lína Steinbítur 2 Rif j ÖRVAR SH 777 196 24 Lína Steinbítur 2 Rif FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 11 Dragnót Ýsa 3 ólafsvik j STEINUNN SH 167 135 18 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 30 Net Ufsi 4 Ólafsvik HAUKABERG SH 20 104 35 Lína Þorskur 4 Grundarfjörður BATAR Nafn Stærö Afli Valðarfæri Uppist. afla Sjöf. Lðndunarat. SÓLEY SH 124 144 18 Botnvarpa Ýsa 2 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 148 22 Net Þorskur 4 Stykkishólmur ÁBSÆLL SH 88 101 16 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 41 Lína Steinbítur 4 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 11 Lfna Steinbítur 1 Patreksfjörður GUÐfíÚN HLllil BÁ 122 183 25 Lína Ýsa 1 Patreksfjörður LÁTRAVlK BA 66 112 26 Lfna Steinbítur 3 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 44 Lína Steinbítur 1 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 19 Lína Steinbítur 2 Patreksfjörður MAfíiA JÚLlA BA 36 108 57 Lína Steinbítur 6 Tálknafjörður HRUNGNIR GK 50 216 47 Lína Steinbítur 1 Þingeyri GYLLIR ÍS 26Í 172 41 Lína Steinbitur 1 Flateyri JÓNÍNA iS 930 107 19 Lina Steinbitur 1 Flateyri STYRMIfí IS 207 190 50 Lína SÓLBORG RÉ 270 138 53 Lína Þorskur 2 Flateyri BÁRA IS 384 37 27 Lfna Steinbítur 4 Suðureyri INGÍMAfí MAGNÚSSON IS 650 15 30 Lína Steinbítur '5 Suðureyri TRAUSTI Afí 313 149 44 Lfna Steinbítur 5 Suðureyri FLOSI IS 15 195 57 Lína Steinbítur 5 Bolungarvik GUDNÝ IS 266 70 52 Lína Steinbítur 6 Bolungarvík SKARFUR GK 666 228 69 Lína Steinbítur 1 Bolungarvik VINUfí ÍS 8 257 40 Lfna Þorskur I Bolungarvík j ELDBORG RE 22 209 11 Lina Steinbítur 2 ísafjöröur MÁVUR Sl 76 11 11 Net Þorskur 7 Siglufjörður ARNAR ÓF 3 26 11 Net Þorskur 6 Ólafsfjörður NlELS JÓNSSON EA 106 29 44 Net Þorskur 6 Delvík G EIR ÞH 15 0 75 29 Net Þorskur 5 Þórshöfn BJARNt GlSLASON SF 90 101 17 Net Þorskur 1 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 22 Net Þorskur 1 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 1 SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 14 Net Þorskur 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 33 Net Þorskur 3 Hornáfjörður PÓRIR SF 77 125 40 Net Þorskur 2 Hornafjörður | Erlend skip Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. NORDBORG F 999 1 259 Loöna Keflavlk j SALMI R 71 1 231 Þorskur Hafnarfjörður | TOGARAR Nafn Stmrð Afll Upplst. ofla Löndunarat. DALA RAFN VE 50B 297 17 Karfi Vestmannaeyjar j JÖN VÍDALÍN ÁR i 451 51 Karfi Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 30 Þorskur Gríndavík j ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÖffÍR GK 94 274 55 Þorskur Keflavík LÓMUR HF 177 295 30 Þorskur Hafnarfjor^ur ÖffÓ N ÞORLÁKSSON RÉ 203 485 138 Karfi Reykjavík RUNÓLFUR SH 135 312 47 Ufsi Reykjavik ÁSBJÖRN RE 50 442 166 Ufsi Reykjavík \ HARALDUR BÖDVARSSON AK 12 299 135 Karfi Akranes FARSÆLL SH 30 178 9 Ýsa Grundarfjöröur KLAKKUR SH 510 488 21 Ufsi Grundarfjöröur j MÚLABERG ÓF 32 550 16 Karfi ísafjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 . 2 rr i.anga fsafjörður SKAFTI SK 3 299 3 Þorskur Sauðárkrókur ! KALDBAKUR EA 301 941 122 Þorekur Akureyri j GULLVER NS 12 423 29 Ýsa Seyöisfjörður BJARTUR NK 121 461 49 Ýsa Neskaupstaður j HÓLMANES SU 1 451 31 Karfi Eskifjörður HOFFELL SU 80 548 85 Karfi Fóskrúösfjöröur j UÓSAFFLL SU 70 549 18 Þorskur Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 487 52 Þorekur Stöövarfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.