Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 1
| BRANPARARJ llEIKIRJ Iþrautir"! Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunbiaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 Pennavinir Blessaður, kæri Moggi!!! Við erum hér tvær eld hressar úr Breiðholt- inu, Okkur langar geðveikt mikið í sæta stráka fyrir penna- vini, helst á aldrinum 11-13 ára sæta!!! Áhuga mál okkar eru: Börn, dýr, aðallega kettír og hestar, og ekki má nú gleyma sætu strákunum og diskótekunum. Vonum að mynd fylgi fyrsta bréfi og líka að þið hafið áhuga á okkur. F.S. Strákar, verið ekki feimnir við okkur. Við héitum: Viktoría Haraldsdóttir Bláskógum 12 109 Reykjavík Dagmar S. Sigrunardóttir Rétterseli 10 109 Reykjavik Hæ, hæ Myndasögur! Mig langar að eignast pennavini á aldr- inum 7-10 ára, sjálf er^ ég 8 ára. Áhuga- mál. Dýr, handbolti, bali- ett. Hildur B« Gunnars- dóttir -Fálkagðtu 17 107 Reykjavík Kæru Myndasögur. Ég heiti Ásrún Á. Jóns- dóttir og óska eftir penna- vinum á aldrinum 9-11 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru fót- bolti, skíði, skautar og karate. Mynd má fylgja með fyrsta bréfi P.S. Strákar mega líka skrifa. Ásrun Á. Jónsdóttir Herjólfsgötu 8 220 Hafnarfjörður Bréf og mynd til Willy KÆRI Willy! Við erum vinir þínir á ís- landi. Við sáum þig í sjónvarp- inu um daginn. En við höfum oft hugsað til þín. Þú hafðir svo góða hæfíleika að þér líður miklu betur að vera frjáls úti í sjónum, þar er þinn staður. Þú kemur bara seinna til okkar á íslandi. Þá verður þú líka nýr og endurnærður í næstu mynd. Bless, vinur. Systkinin Guðjón S. og Jó- hanna Ösp Guðmundarbörn, Háholti 33, 300 Akranes lÚKMOLLvl? CG HUS J&^ l ' vŒBu iíffilSíÆí^ dðiðoi* Hvað er á ferðinni? ER eitthvert óféti á eftir vesalings manninum, sem í sakleysi sínu var að háfa flugur og fiðr- ildi á fallegum og sólrikum degi 27. júlí árið 1967? Ef ykkur langar að vita meira um málið dragið þið strik frá punkti 1 til punkts 34 og málið skýrist. Fögur er fjalla- sýnin FJÖLL, sól, leikvöllur og hús stendur á myndinni hennar Silvíu, sem er 7 ára og á heima í Flétturima í Reykjavík. Þetta er falleg mynd og gott að sjá sólina rísa milli fjallanna. Það er blessuð sólin sem gefur okkur birtuna og ylinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.