Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1996 D 3 Á sjóskíðum ÓLI hagamús og Jónas silungur vinur hans eru að leika sér í og á vatninu við stóra tréð yst í skóginum. Eitthvað er teiknarinn, sem gerði myndina, að stríða okkur því hann hefur gert aðra alveg eins - nema hvað 5 atriði eru hreytt. Nú er komið að ykkur að finna feilana fimm. Skemmtið ykkur eins og Óli og Jónas gera oftast þegar þeir eru saman. Bráðhuggulega ballerína HILDUR Björg Gunnarsdóttir, 8 ára, Fálkagötu 17, 107 Reykja- vík, segir í bréfi til Myndasagn- anna að hún hafi meðal annars áhuga á ballett. Ballerínan á myndinni er ef til vill engin önnur en Hildur Björg sjálf. Finnst ykkur ballett ekki falleg listgrein, krakkar? Á íslandi er starfandi ballettflokkur sem heitir íslenski dansflokkurinn og er starfandi við Þjóðleikhúsið. Hann býður okkur að njóta fegurðar ballettsins með sér. Það er til- komumikið að sjá ballettdansar- ana eins og svífa um loftið, slík getur mýktin verið. Og oftar en ekki (= oftast) er dansað við ynd- islega tónlist. Brákarbora KÆRA barnablað! Við erum hér hressir krakkar í Brákar- borg. Viltu gjöra svo vel að birta myndirnar okkar við tækifæri. Bless, jötnar. Auðvitað birtum við myndir frá jötnunum, en því miður getum við ekki birt þær allar. Það er mjög mikið af myndum sem við fáum sendar og ef ætti að birta þær allar þyrftu Myndasögur Moggans senni- lega að vera 12-16 blaðsíður í hverri viku! Eins og þið vitið höfum við úr þrisvar til fjórum sinnum minna plássi að moða. Listakonurnar úr Brákar- borg heita Sandra Björg, 5 ára, og María Lovísa, 5 ára. Grípið kúluna LÍMIÐ tvo plastbikara saman á botninum með límbandi. Setjið litla álpappírskúlu í annan bikarinn og haldið á bikurunum eins og sýnt er á teikningunni. Kastið kúlunni upp úr bikarnum og snúið neðri bikarnum upp í hendingskasti og grípið kúluna á nið- urleið hennar með þeim bikarnum. Sá vinnur sem tekst best upp. í þessu gildir það sama og í öllu öðru sem krefst æfingar; æfingin skapar meistarann. Litfagra mær ANNA Sigrún Ingimarsdóttir, Holtsbúð 41, 210 Garðabær, er teiknarinn sem gerði þessa fallegu og litaglöðu mynd af stúlku, kannski er þetta sjálfs- mynd. Við þökkum fyrir. 5TELPURTAKA OF/VUKIÐ Pl'ASS STELPUR ERU ALLTAFFVRIR.. FÆRIP YKKUP, SmSTELPOR... I EYF/P KAKMdAMNl APSETJAST’ MIRIAM \JAR ELPRI 5V$TtR MOSE... I TÖLFTA KAFLA MÖSEBÖKAR SPVK HÚN„ WEFUR PKOTTIN'N AÐEINS TALAÐ ÍGFGNUM M’OSES?" HI//4P M HÚ j?ETTA AB> pýpA ? OSTOR OG SKJNKA W HNETUSM7ÖREJI. i PA6, HERRA..J^IUW ENWMAm ú MöSES7 HVERVAR I MbSES ? S V v 1 ANNA A FAllEGA PEES- SIE^KA KJSU S£A1 HÚN KALLAK ÞOltÝ- DOLLn/eiT \/EL AD HÚN E<? FALLEG. DOLL</ HOfeneHUSFAWGiN - JA /KiyNDSlNA í &UDUM ,sp&3löm OG VATMI -HVE R--JO ~ SEM HÆGTER AÐ sfegla SR3 í.., ÞASitujz. hOt* OG D'AISTA SJALFRI Séf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.