Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 1
\ \ y / / / FOSTUDAGUR 22. MARZ 1996 BLAÐ B ¦ÍSLAIMD ÁRIÐ 2018/2 BVEGGSPJÖLD/3 ¦SAMSKIPTATÆKNITIL STUÐN- INGS NÝJUM ÍSLENDINGUM/4 ¦ BLINDIR EIGA FÁ EINKAMÁL/5 HSÍMA- LÍNA FORELDRA/6 BLYF EFTIR SÓLARGANGI/6 BGLEÐI GESTGJAFANS/8 I þykkbotna skóm með gróft tölvuúr á hendi Morgunblaðið/Júlíus ÍSLENDINGAR taka gjarnan nýjungum með trompi og svo er einmitt nú þegar þykkbotna „íþróttaskór" eru orðnir hátískuvara ásamt stórum og grófum tölvuúrum. „Þessir skór seljast hratt þessa dagana. Þeir eru mjög vinsælir á meginlandi Evróþu ekki síður en hér þó vinsældimar séu meira áberandi hérna," segir Ragnheiður Hrafnkelsdóttir,einn af eigendum Bossanpva í Kringlunni. Svartir skór með sex sentimetra þykkum botni eru vinsælastir en Ragn- heiður segir þó eina og eina stúlku kaupa skó með ellefu sentimetra botni. Hún segir að skórnir séu þægilegir og til dæmis fallegir við stutt pils. „Skórnir eru líka þægilegir, en þeir eru dýrir, kosta frá tæp- um níu þúsund krónum upp í tæpar ellefu þúsundir. Gróf og mikil armbandsúr njóta mikilla vin sælda meðal unglinga af báðum kynjum - í raun meðal „unglinga" á öllum aldri. Úrin eru með alls kyns aukabúnaði svo sem flúorljósi, skeiðklukku, og jafnvel áttavita, hæðarmæli, loftvog og hita- mæli. Að sögn Björns Ágústssonar, eiganda Mebu í Kringlunni, eru það helst svokölluð G-Shock úr sem eru vinsæl. Það megi líklegast tengja grípandi auglýsingu í sjónvarpi þar sem slíku úri er kastað út um glugga á stórum trukki. Úrin kosta frá átta til 22 þúsunda króna. „Þessi úr eru kannski ekki hönnuð til að fara með á ball en þau henta úti- vistarfólki vel. Krakkarnir eru hins vegar alltaf með þau," segir Björn. - En fá unglingar ennþá úr í fermingargjöf? „Já, það er töluvert um að afí og amma gefi úr í fermingargjöf en þau vilja þá heldur hafa kaupa sígild úr," segir Björn og undir það tekur einn viðskiptavinur verslunarinnar sem einmitt er amma. ¦ FrábaPX OpllllliartÍlbOCl eftir gagngerar breytingar .Full búð af nýjum vörum frá París og Londoi Þröngir bolir kr. 990,- Peysur frá 1.990,- Gallaskyrtur kr. 1.990,- i Langerma bolir kr. 990,- og fleiri góð lilboö Svartar mittisúlpur kr. 1.990,- Laugavegi 54 - Sími 552 5201 -f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.