Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 1
-f BLAÐ ALLRA LAN D S M A N N A ttgwM$faib 1996 LAUGARDAGUR 23. MARZ BLAÐ D HANDKNATTLEIKUR í f* Áfanga fagnað ALFREÐ Gíslason og kúbverski lærisveinn hans, Julian Ðuranona, höfðu svo ríka ástæðu til að stíga dans og gleðjast í gærkvöldi, er annar áfanginn af þremur í göngunni að íslandsmeistaratitl- inum var í höfn með eins marks sigri, 29:28 í Kaplakrika. Þar með var annar sigur þeirra í janfmðrg- um ieikjum á FH staðreynd. Að baki þeirra glittir í fyrirliða þeirra, Erling Kristiánsson. f dag kemur í Ijós hvort það verður UMFA eða andstæðingar KA í úrslitum síðasta árs, íslands- meistara Vals, sem verður keppi- nautur þeirra í lokaáfanganum. Morgunblaðið/Kristinn ¦ Leikurínn D/2 SKIÐI LiðlBVíúrslit ÍBV leikur í dag til úrslita alþjóða knattspyrnu- mótinu á Kýpur. Þeir sigruðu Flora frá Tallinn í EistJandi í undanúrslitum í fyrrakvöld 6:5 eftír vítaspyrnukeppni. Teitur Þórðarson er þjálfari Flora. Leif ur Geir Hafsteinsson gerði mark Í6V í leiknum, en staðan varjöfn 1:1 að hefðbundn- um leiktíma loknum og framlengingu og var þá gripið tíl vitakeppninnar. Vestmannaeying- ar et ja kappi við sænska liðið Sirius í úrslita- leiknum en sænska liðið sigraði lið íslands- meistara Akurnesiuga 3:0 í hinum undanúr- slitaleiknum í fyrrakvöld. i s Adams leikur ekki með Arsenal gegn Newcastle TONY Adams, fyrirliði Arsen.il, sem hefur verið frá kcppni vegna meiðsla síðustu tvo mánu ðina. leikur ekki með gegn Newcastle á Highbury í dag, en búist var við að þetta yrði fyrstí leikur hans eftír meiðslin. Bruce Rioch, knattspyrnustíóri Arsenal ákvað i gærkvöldi að láta Adams ekkí leika, enda búist við hörku- leik þar sem mikið hefði reynt á Adams gegn þeim Les Ferdinand og Faustíno Asprilla. Terry Venables, landsliðsþjálfari, mætir tíl að f y lgjast með Ðavid Platt, fyrirliða enska landsliðsins, sem hefur ekki ieikið fjóra síðustu landsleiki Englands vegna meiðsla á hné. „ David hefur verið lengi frá, en ég held að hann sé allur að koma til," sagði Venables. Leikurinn er mjög þýðingar mikill fyrir Newcastle í meistarabaráttunni. Þess mágeta að hann verður í beiu ni útsendingu hjá KUV. Liverpool og Ju- ventus mætast í Mónakó í ágúst Ll VEUPOOL og Juventus leika vináttuleik í knattspyrnu í su mar og verður það í fyrsta skiptí sem iiðin mætast síðan í úrsli talcik Evr- ópukeppni meistaraliða á Heysel-Ieikvanginum í Briissel 1985. Þá ruddust stuðuingsmenn Li- verpool að stuðningsmönnum Ju vcntus fyrir leikinn með þeim afleiðingum að 39 létust, flestír ítalir. Jean-Louis Campora, f orseti knattspyrnuliðs furstadæmisins Mónnkó, sagði í gær að leikurinn færi fram Louis II vellinum í smárikinu. iíklega í fyrstu viku ágúst. Hann sagðist hafa rætt þessa hugmynd lengi við for- ráðamenn Juventus og þeir hefðu sagt honum í vikunni að Li verpool væri tilbúið að leika í M ónakó. Áður hofðu komið f ram hugrayndir um að leikurinn færi fram í New York. Ein besta svigkona heims keppir hér URSKA Hrovat frá Slóueníu kepplr hér í næsta mánuðl. Skíðasamband íslands stendur fyrir alþjóðlegu stigamóti á íslandi í kringum páskana, svoköll- uðu FlS-móti og verður keppt í svigi í Bláfjöllum og í stórsvigi í Hlíðarfjalli á Akureyri. Allir bestu skíðamenn landsins verða á meðal þátttakenda en þar fyrir utan hafa margir erlendir skíðamenn boðað komu sína. Þar fer fremst í flokki Urska Hrovat frá Slóveníu, sem er ein besta svigkona heims; hún varð í 2. sæti í stiga- keppninni í svigi þegar upp var stað- ið eftir heimsbikarmót vetrarins og í 3. sæti í svigi á heimsmeistaramót- inu í Sierra Nevada á Spáni í síð- asta mánuði. Einnig er von á skíða- mönnum m.a. frá Grikklandi, Hol- landi og Norðurlöndunum. Svigkeppnin fer fram í Bláfjöll- um laugardag, sunnudag og mánu- dag um páskana en stórsvig- skeppnin fer fram í Hlíðarfjalli tæpri viku sfðar, eða fimmtudag, föstudag og laugardag. Stórsvigs- keppnin^ átti upphaflega að fara fram á ísafirði en vegna snjóleysis var leitað til Akureyringa um að taka mótið að sér. í gær fékkst samþykki Akureyringa fyrir því að; standa að stórsvigskeppninni í Hlíðarfjalli. KÖRFUKNATTLEIKUR: KEFLVIKINGAR MÆTA GRIIMDVIKINGUMIURSLITUM / D3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.