Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1996, Blaðsíða 4
KR og Reykjavíkurborg semja um byggingu íþróttahúss Morgunblaðið/Árni Sæberg MANNVIRKI KR-inga. Tll vlnstrl er stóri íþróttasalurlnn og tll hægrl félagsheimilið. í miðjunni er gamla íþróttahúslð, sem verður riflð til að rýma fyrir nýju sem byggt verður fyrir aldamót. Morgunblaðið/Ámi Sæberg KRISTINN Jónsson, formaður KR, og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttfr handsala samning um byggingu íþróttahúss á félags- svæði KR. Til hægri er Steinunn V. Óskarsdóttlr, formaður íþrótta- og tómstundarððs Reykjavíkur. Bayem mætir Barcelona BAYERN Miinchen og Barcel- ona mætast í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, UEFA-keppn- innar, 2. og 16. apríl og verð- ur fyrri leikurinn í Miinchen. Það lið sem ber sigur úr bítum mætir Bordeaux eða Slavía Prag i tveimur úrslitaleikjum og fær þann fyrri heima. Ur- slitaleikirnir fara fram 1. og 15. maí Feyenoord mætir Rapid Vín í undanúrslitum Evrópu- keppni bikarhafa og Deport- ivo La Coruna, mætir París St Germain. ■Úrslitaleikurinn fer fram í Briissel 8. maí. Ajax mætir gríska liðinu Panathinaikos í undanúrslit- um Evrópukeppni meistara- liða og Juventus mætir franska liðinu Nantes. ■Úrslitaleikurinn fer fram í Róm 22. maí. Bæjarar fengu vasapening LEIKMENN Bayern MUnchen fengu góðan vasapening fyrir að komast í undanúrslit í UEFA-bikarkeppninni. Franz Beckenbauer, stjómarfor- maður Bayem MUnchen, lof- aði leikmönnum góðum laun- um fyrir að leika vel og leggja Nottingham Forest að velU, sem þeir og gerðu — unnu 5:1 á City Ground í Englandi og samanlagt 7:2. Fyrir það fékk hver leikmaður liðsins rúm- lega 1,5 miiy. ísl. kr. í vasann. Við lékum mjög sterkan vamar- leik í kvöld - strákarnir og Jordan afþökkuðu að tapa öðrum leik gegn Knicks," sagði Phil Jack- son, þjálfari Chicago. „Jordan mætti til leiks eins og grenjandi ljón - hann var búinn að æsa sig upp allan daginn, sagði leikmönnum að það sem gerðist í New York myndi ekki endurtaka sig hér í Chicago." Eftir leikinn var Jordan ánægður Bylting fyrir félagið KNATTSPYRNUFÉLAG Reykjavík- ur og Reykjavíkurborg hafa gengið frá samningi þess efnis að KR getur hafist handa við undirbúning bygg- ingar íþróttahúss á félagssvæðinu við Frostaskjól. Fyrir á svæðinu eru tvö íþróttahús en það eldra, sem tek- ið var í notkun 1952, verður rifið og nýja húsið byggt á sama stað — milli stóra íþróttasalarins og félags- heimilis KR. Um er að ræða 1.500 fermetra hús sem verður heimavöllur keppnisliða KR, en áætlað er að húsið taki 800 áhorfendur. „Þetta er stór stund í sögu KR. Gamla húsið hefur þjónað félaginu mjög vel; segja má að það hafi verið í notkun frá því klukkan átta að morgni til ellefu að kvöldi alla daga síðan það var tekið í notkun og aldr- ei hefur þurft að fresta æfingu í því,“ sagði Kristinn Jónsson, formað- ur KR, eftir að hann og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri höfðu skrifað undir áðumefndan samning tilfinningunni að við myndum fara með sigur af hólmi - ég lagði allan minn kraft í leikinn, til að við fögn- uðum sigri." Bulls lék sinn 34. leik í röð á heimavelli án taps, sem er einum leik betur en leikmenn Orlando Magic hafa náð í vetur. Scottie Pippen lék á ný með Bulls eftir að hafa misst úr fimm leiki vegna í KR-heimilinu á fimmtudaginn. Kristinn sagði nýja húsið verða bylt- ingu fyrir félagið. „Það er mikilvægt að innanhússkeppnisfólk KR geti farið að keppa heima; að við getum farið að skapa sama andann kringum þær greinar og gert hefur verið hér úti á knattspymuvellinum," sagði formað- urinn, en heimaleikir KR í handknatt- leik hafa farið fram í Breiðholti og Laugardal og körfuboltalið félagsins hefur keppt á Seltjamamesi. meiðsla á hné - lék í 26 mín., skor- aði sex stig og tók sex fráköst. Patrik Ewing skoraði mest fyrir Knicks, eða 20 stig. Magic Johnson lék sinn fyrsta leik í byijunarliði Los Angeles Lak- ers, skoraði sautján stig. Hann tók stöðu Cedric Ceballos, sem var settur í bann fyrir að missa af morgunflugi Lakers-liðsins til Se- attle. Heimamenn fögnuðu sigri 104:93. Hersey Hawkins, Gary Payton og Sam Perkins skoruðu allir 20 stig fyrir Seattle og Shawn Kemp 18. Nick Van Exel skoraði 26 stig fyrir Lakers og Vlade Divac 21. Houston Rockets lék án Hakeem Olajuwon, Clyde Drexler, Sam Cassell og Mario Elie og mátti þola Reykjavíkurborg greiðir 80% af byggingarkostnaði íþróttahússins, allt að 230 milljónir króna. KR er sjötta félagið sem gerir samning af þessu tagi við borgaryfírvöld. Því verða veittar 10 milljónir á þessu ári til að hefja nauðsynlega vinnu og síðustu greiðslu fær félagið árið 2000. Kristinn formaður segir stefnt að því að húsið verði tekið í notkun 1998 og formlega vígt á 100 ára afmæli KR 1999. tap heima fyrir Cleveland Cavaliers 85:98. Terrell Brandon skoraði mest fyrir gestina, 27 stig. Charles Barkley skoraði 22 stig og Danny Manning 21 þegar Pho- enix Suns lagði Golden State Warri- ors, 104:96. B.J. Armstrong skoraði 25 stig fyrir Warriors og Kevin Willis 21. Chris Childs hjá New Jersey Nets rétt missti af þrennu í sigur- leik gegn Denver Nuggets 97:89. Hann skoraði 21 stig, átti ellefu stoðsendingar og tók níu fráköst. Armon Gilliam skoraði mest fyrir Nets, 25 stig. Antonio McDyess skoraði 20 stig og tók tólf fráköst fyrir Nuggets, sem hefur tapað níu af tíu síðustu leikjum sínum á úti- velli. ífiRÓm FOLK ■ ION Timofte, landsliðsmaður Rúmeníu, sem leikur með Boa- vista í Portúgal, meiddist illa í leik um sl. helgi - fótbrotnaði. Timofte verður frá keppni í sex mánuði og missir af EM í Eng- landi. Þá er ólíklegt að hann geti leikið HM-leikinn gegn Islandi á Laugardalsvellinum í haust. ■ BRIAN Laudrup, Glasgow Rangers, er aftur kominn í danska landsliðshópinn. Dan- mörk leikur gegn Þýskalandi í næstu viku. Bróðir hans, Michael, Real Madrid, verður fyrirliði liðs- ins. ■ DANIR leika síðan tvo leiki fyrir EM í Englandi - heima gegn Skotlandi 24. apríl og Ghana 2. júní. ■ CIRIACO Sforza, landsliðs- maður Sviss, meiddist á ökkla í leik með Bayern Miinchen gegn Nott. For. á þriðjudaginn. Hann verður frá keppni í fjórar til sex vikur. ■ MAN. City hefur keypt Georg- iumanninn Michael Kavelas- hvilly frá Spartak Vladikavkaz á 1,4 milljónir punda Hann mun leika við hlið landa síns Kinkladze. ■ KAVELASHVILLY skoraði 26 mörk í þrettán leikjum fyrir rússneska meistaraliðið Spartak Vladikavkaz sl. keppnistímabil og hefur leikið alla fjórtán landsleiki Georgíu. ■ MARIO Cabellero, sem kom inná sem varamaður hjá Olimpia, Paraguay, í leik gegn Espoli frá Ecuador á 75. mín., var rekinn af leikvelli tveimur mín. síðar eftir að hafa lent í útistöðum við Carlos Pazmino, sem fékk einnig að sjá rauða spjaldið. ■ STEVE McMahon, fyrrum leikmaður Liverpool, sem er knattspyrnustjóri Swindon, hefur látið unglingaþjálfarann John Trollope hætta störfum, eftir að hafa verið 37 ár hjá Swindon sem leikmaður og þjálfari. ■ KETTH Branagan, markvörð- ur Bolton, mun ekki leika meira þetta keppnistímabil - meiddist á hné á æfingu. ■ PHILIPPE Albert, landsliðs- maður Belgíu og leikmaður með Newcastle, segir að Man. Utd. verði að vinna alla leiki sína sem eftir eru, ef liðið ætlar að ná meist- aratitlinum. Ef það tapar einum leik, sé draumurinn úti. ■ ANGHEL Iordanescu verður áfram landsliðsþjálfari Rúmeníu. „Ég hef hug að stjóma landsliðinu í Evrópukeppninni í Englandi," sagð Iordanescu, sem sagði starfi sínu lausu í vikunni. > ■ IORDANESCU sagði að það hafí verið forseti Rúmeníu, Ion Uiescu, sem hefði fengið hann til að skipta um skoðun og verða áfram landsliðsþjálfari. ■ BLACKBURN keypti í gær Gary Flitcroft frá Man. City, fyrir 3,2 millj. punda. ■ EKKERT verður af því að Everton láti Svíann Anders Limpar fara til Celtic í skiptum fyrir miðvallarspilarann John Coll- ins. ■ HOLLENSKI landsliðsmaður- inn Wim Jonk, leikmaður Eindho- ven, verður frá keppni í tvær vik- ur, þar sem liðbönd í hné tognuðu. Jonk bætist á sjúkralista, þar sem fyrir eru Ronaldo, Ernest Faber, og Jan Wouters. ■ ZINEDINE Zidane, landsliðs- maður Frakklands, meiddist í leik Bordeaux gegn AC Milan. Hann mun líklega missa af landsleik gegn Belgíu í næstu viku. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Jordan og félagar hefndu Burstuðu lið New York Knicks og fögnuðu sextugasta sigrinum í vetur MICHAEL Jordan og félagar hans hjá Chicago Bulls náöu fram hefndum á New York Knicks, 107:86, og fögnuðu sínum sextug- asta sigri í NBA-deildinni - þeir þurfa að vinna tíu leiki af þeim fimmtán sem eftir eru, til að setja NBA-met. Fyrir leikinn sagði Jordan að leikmenn Bulls væru ekki búnir að gleyma síðustu viðureign sinni gegn Knicks, er þeir máttu þola 32 stiga ósigur í New York. Jordon fór á kostum, skoraði 36 stig - þar af sex þegar Bulls skoraði 17:0 j öðrum leikhluta, og tók ellefu fráköst. með lífíð. „Ég hafði það alltaf á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.