Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 21 og Garda 16. - 30. júrií Ú ölafur Gíslason Dvalið verður í hinum fallega bæ Kitzbiihel við rætur Austurrísku Alpanna og ítalska bænum Riva við hið undurfagra Gardavatn. Þaðan verður svo farið í spennandi skoðunarferðir til hinna ýmsu staða og má þar meðal annars nefna Feneyjar, Verona, Innsbruck, Köningsee og Achensee og eru ferðirnar innifaldar í verði. Verðs 100.150 kr„* * Staðgreitt á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með hálfu fæði, aksturskv. lýsingu, íslenskfararstjórn, flugvallarskattarog innritunargjald. Á merkum söguslóðum 14. - 28. júlí i: Þorleifur Friðriksson Við ökum undurfallega leið um Mið- og Austur-Evrópu og skoðum þrjár merkar borgir: Prag sem oft er nefnd Gullna borgin, hina fornu höfuðborg Póllands; Krakow með sögulegum menjum og Vín þar sem andi sígildrar tónlistar svífur yfir vötnunum. Fjölmargar skoðunarferðir innifaldar í verði. Verð: 101.765 kr.* * Staðgreittá mann ítvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, aksturskv. lýsingu, íslensk fararstjórn, flugvallarskattur og innritunargjald. RómantískJir 15. - 30. júní Það er vart hægt að fara rómantískari leið um Evrópu en suður á bóginn frá Wurzburg og enda í Fússen. Litlir vinalegir bæir setja svip sinn á leiðina og útkoman er hárómantísk ferð fyrir fagurkera á öllum aldri. Dvalið verður í Dinkelsbúhl, Fússen í Bavarísku Ölpunum og Zell Am See í Austurríki. Fjölmargar skoðunarferðir innifaldar í verði. Verð: 110.315 kr.* * Staðgreitt á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með hálfu fæði, aksturskv. lýsingu, íslenskfararstjórn,flugvallarskatturog innritunargjald. Rómantískir haustdagar 30. ágúst - 6. september Fararstjóri: Sigrúo Aspelund Það ríkir sönn gleði í vínhéruðum Þýskalands á haustin þegar uppskeran er komin í hús. Það er ekki annað hægt en hrífast með fólkinu í þessum blómlegu héruðum sem að margra mati eru þau fegurstu í Evrópu. Dvalið verður í sumarhúsunum í Hunsrúck. Fjölmargar skoðunarferðir innifaldar í verði. Verð: 61.090 kr.* * Staðgreitt á mann, 2 saman í íbúð með 2 svefnherbergjum. Innifalið: Flug, gisting, akstur skv. lýsingu, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Lágmarksþátttaka í ferdunum er 20 manns. BMUiTulerilir-Laiiilsýii Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Simbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S 569 1070 Hótel Sögu»við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hnfnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S 565 1155 • Simbréf 565 5355 Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðarcjötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 46Z7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbrét 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt HVÍTA HÚSIB / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.