Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 37 lega og sagði að svonalagað væri I best nýtt sem fægiskúffa. Einhvern tímann kom hún með græjur og lét okkur stelpurnar hlaupa um á Þingvöllum með ljóst hárið flaxandi í sólinni. Og daginn eftir hoppa ofan á einhveijum hús- gögnum í kjallara Norræna hússins ef ég man rétt. Þetta var allt sam- an tekið upp á stærðarins kvik- | myndatökuvélar og ég hef ekki hugmynd um til hvers leikurinn var gerður, en hún virtist vita nákvæm- lega hvað hún vildi. Allt var þetta svo dularfullt; kvikmyndatökuvél- arnar, Ítalía, Róska, Manrico, Carlo... Og manni fannst maður eiga pínulitla hlutdeild í þessu öllu- saman. Hún var mamman hans Höskuld- ar, eða Golla eins og hún kallaði hann. Hann átti Gilli-mömmu í út- löndum og fór þangað einu sinni man ég og heimsótti hana og þetta sumar; hann var kolbrúnn þegar hann kom til baka með nýja myndavél og orðinn fastur áskrif- andi að ítalska comicblaðinu „Dia- bolic“. Róska bjó yfir miklum sjarma og notaði hann óspart. Þegar tökur 'á Sóleyju voru í þann mund að heijast leitaði hún til mín til að útvega statista fyrir álfkonur og I mannskap í saumaskap á álfa- I skikkjum. Ég kom henni í samband við áhugasamar stúlkur úr mennta- skólanum sem allar lögðu nótt við dag við að vinna fyrir hana. Ein- hvern veginn voru allir tilbúnir þeg- ar hún var annars vegar. Það var náttúrulögmál. Eða töfrar. Þetta átti eftir að breytast síð- ustu 10 árin. Hún varð veikburða og töframátturinn dofnaði. En hún hélt sínu striki, var alltaf sjálfri sér ■ samkvæm og féll ekki inní borgara- * legt lífsmynstur. Hún hafði ýmis- legt á pijónunum, t.d. stóra sýningu í Nýlistasafninu á næsta ári. Eg minnist hennar frænku minnar ögrandi og töfrandi með storkandi bros á sínum breiðu vörum. Ósk Vilhjálmsdóttir. Kveðja frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna Róska (Ragnhildur Óskarsdóttir) er látin. Með henni sjáum við á eftir litríkum persónuleika úr ís- lensku listalífi. Stjórn SÍM sendir Borghildi Óskarsdóttur myndlistar- konu, fjölskyldu hennar og öðrum aðstandendum innilegar samúðar- kveðjur. S^órn SÍM. Kveðja frá Félagi * íslenskra myndlistarmanna Ragnhildur Óskarsdóttir, Róska, andaðist í Reykjavík 13. mars sl. Framlag hennar til íslenskrar myndlistar er mikilvægt og sér- stætt. Róska starfaði að list bæði á íslandi og Ítalíu en þar var hún búsett um langt skeið ásamt ítölsk- | um eiginmanni sínum, Manrico. Við fráfall hennar verður listaflóran lit- lausari. Róska var félagi í FÍM um I árabil. Við minnumst hennar með virðingu og sendum fjölskyldu og vinum sainúðarkveðjur. Stjórn FÍM. & & I I | 5 H‘DaCta ..ckfii bara 6(ómabúð, Fersk blóm og skreytingar við öll tœkifæri Opið til kl.IO öll kvöld Persónuleg þjónusta fákajeni I I, sími 568 9120 | s I s mmmmmm& KÆLISKAPAR ÞU GETUR TREYST FAGOR FAGOR „VOTTAVÉLAB FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystir: 25 I nKIKIIKI HxBxD: 140x60x57 cm K^ININIINVJ7 innbyggt frystihólf SÍMI 5ó2 40 11 Stgr.Kr. 300 ■2- Jfife , 1 , ,. # ‘rn (IBIgWÍSIA l, FAGOR D27R Kælir: 212 I - Frystir: 78 I HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR C34R - 2 pressur Kæiir: 290 I - Frystir: 110 I HxBxD: 185x60x57 cm Tvöfalt kæiikerfi 78.800 r FASTElGNAMiÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUN HF HUGinn FASTEIGNAMiÐLUN HF. Sími 562 57 223 Borgartúni 24, Reykjavík Fax 562 57 25. OPIÐ: VIRKA DAGA 9-18. SUNNUDAGA 11-14. Reynimelur - ris Vesturbær Karfavogur - einbýli/tvíbýli/ þríbýli - Austurbær Þinghólsbraut - Kópavogi Einbýli - 6 svefnherbergi Glæsilegt parhús 122,5 fm ásamt 26 fm bílskúr. 2-3 svefn- herb. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Nýtt glæsilegt eldhús. Glæsileg sólstofa m. ami. Góður garður. Ahv. byggsj. + hús- bréf 7 millj. Verð 11,9 millj. Mjög gott timburklætt einbýlishús á steyptum kjallara ásamt bflskúrs- plötu f. 37 fm bflskúr. Hæðin ca 100 fm m. sérinngangi. Möguleiki á tveimur íbúðum í kjallara með sérinngangi f. hvora íbúð. Glæsilegur garður. Nýlegir gluggar og gler á hæðinni. Endumýjað þak. Gott viðhald á húsi. Frábær staðsehiing. Verð 14,9 millj. ✓ Asland - Parhús - Mosfellsbæ Mjög gott einbýli m. bílskúr, alls samtals 218 fm. 6 svefn- herbergi. Eldhús með glæsilegri innréttingu og góðum borðkrók. Rúmgóð, björt stofa með ami. Utgengt á suðursvalir. Hiti í plani. Glæsilegur verðlaunagarður. Ahvílandi byggingarsjóður + hús- bréf ca. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. Mjög góð 3ja herb. risíbúð. Nýlegt glæsilegt eldhús. Endumýjað rafmagn og tafla. Skemmtileg risíbúð með mikla möguleika. Áhv. húsbréf ca 3 millj. Verð 5,9 millj. ABT Klll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.