Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 39. Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opiö mánd. - föstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 -14. sunnudaga kl. 12 -14. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. faMeignasali - Ólafur Guömundssón. sölustjóri Birgir Gcorgsson sölunv. HörSur Harðarson. sölum. Erlcndur Davfftsson - sölum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Re.vkjavík - Traúst pg örugg liiúnusta OPID HUS I DAG FRA KL. 15-17 VALLARBRAUT 12 - SELTJARNARNESI hÓLl FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v. í? 511-1600 Fax 5622330 ATVINNUHÚSNÆÐI Eitt með öllu Sérlega vandað og fallegt 341 fm skrif- stofuhúsnæði í risi í Skipholti 50B. Lyftu hús. Parket og dúkar á gólfum. Loft eru viðarklædd. Massífar hurðir o.fl. Hús næðið afh. með móttökuborði, fundar borði, lömpum, gardínum og veggskil rúmum. Með öðrum orðum, hægt aö flytja beint inn. Skipti á öðru atvinnuhús næði. Leiga kemur einnig til greina. Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi, stærð 173 fm ásamt 25 fm sólstofu og 29 fm bílskúr. 4- 5 svefnherb., rúmgóðar stofur. Hús í góðu ástandi. Ath. skipti á 3ja - 4ra herb. íbúð möguleg. Verð 12,5 millj. Valgerður verður á staðnum. 7791. iíÓLl FASTEIGNASALA 5510090 -HÓLL af lífi og sál Hverafold — sérhæð. 196 fm sérhæð og hálf neðri hæð ásamt innb. 46 fm bílskúr í tvíbýlishúsi. Vand- aðar innréttingar. Frábær staðsetn. Gott útsýni. Áhv. 8 millj. hagstæð lán. Verð 12,9 millj. 7925. Opið hús í dag frá kl. 14 -17 Opið allar helgar Ofanleiti — 3ja. Gullfalleg 91 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð á þessum vinsæla stað í nýja miðbænum. Sérþvottah. og geymsla í íb. Parket, flísar. Ný eldhúsínnrétting. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Hús og sameign nýmálað og standsett. Áhv. 5,6 millj. byggjs. og húsbréf. Verð 8,9 millj. 3055. Njörvasund — efri hæð. Mikið endurn. 92 fm falleg efri hæð m. góðu geymslurisi. Stór og fallegur garður. Frábær staðsetning. Verð 7,9 millj. 7984. Víðihvammur 14 — Kóp. — efri hæð. Vorum að fá í sölu 98 fm efri sérhæð á þessum friðsæla stað. Hæðin er m. sérinng. og 3 svefnherb. Makaskipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv. 3,6 millj. byggsj. rík. Verð 7,4 millj. Gunnar Hólm tekur á móti gestum í dag frá kl. 14—17. 7878. Freyjugata 27 - 2. hæð. Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í traustu steinhúsi á einum besta stað T Þingholtunum. Eignin er mikið endurn. m.a. falleg ný innrétting í eld- húsi. Parket, flisar. Mikil lofthæð í stofu. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Viðar verður í opnu húsi í dag frá kl. 14—17. 2802. Kambsvegur 30 - neðri hæð. Gullfalleg 125 fm neðri sérhæð i tvíbýli á þessum friðsæla stað í austurbæ Reykjavíkur. Parket. Suðursvalir. Góður 32 fm bílskúr innréttaður sem íbúð. Engin sameign. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. Guðjón og Ágústa verða á staðnum milli kl. 14 og 17 i dag. 7706. Stórglæsileg 102 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð m. aukaherb. í risi. Merbau-parket og marmari prýða þessa. Glæsilegt eld- hús m. Alno-innréttingu og granít á gólfi. Áhv. 3 millj. byg- gsj. Verð aðeins 8,2 millj. Guðmundur tekur á móti fólki í dag frá kl. 14-17. 3649. Eskihlíð 16 — 4. hæð. Símatími í dag, sunnud. kl. 12-14 Scndið okkur fyrirspurnir á netfangið okkar eignainidlun@itn. is og við sentluni upplýsingar til baka. Höfum verið beðnir að útvega eftirtaldar fasteignir nú þegar: Iðnaðarpláss óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 400-600 fm iðnaðarplássi með góðri lofthæð, t.d. í Múlahverfi, Fenjum eða Kópavogi, um 100 fm skrifstofuaðstaða mætti gjarnan fylgja. 2ja-3ja óskast. Góð 2ja-3ja herbergja íbúð með góðu aðgengi fyrir fatlaða óskast strax, helst miösvæðis. Traustar og góðar greiðslur í boði. Uppl. veitir Björn Þorri á skrifst. íbúðarhæð óskast. Höfum kaup- anda að góðri vandaðri sérhæð í Reykjavík (innan Elliðaáa). Æskileg stærð væri um 150 fm. Bílskúr. Traustur kaupandi. íbúð í Fossvogi óskast. Traust- ur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 2ja- 3ja herb. íb. m. góðum bílskúr. Æskileg stað- setning: Fossvogur, Smáíbúðahverfi eða Háa- leiti. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýli á Seltjarnarnesi óskast - traustur kaupandi. Ákveðinn kaupandi óskar nú þegar eftir 150- 250 fm. einbýlishúsi á Seltj.n. Góðar greiðslur í boði. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Jarðhæð óskast (gengið beint inn) - félagasamtök. Traust félagasamtök hafa beðið okkur að út- vega 1000 fm gott rými á jarðhæð með góðu aðgengi. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús í Fossvogi. EINBÝLI Lóð á Arnarnesi. 1680 fm eignarlóð fyrir einbýlishús á sunnanverðu Arnarnesi. V. 1,9 m. 4344 Smárarimi - einb./tvíb. í smíð- um mjög falleg tvílyft húseign með 2 samþ. íb., 5-6 herb. 156 fm íb. ósamt 30 fm bílsk. og 2ja herb. 67 fm íb. á jarðh. með sérinng. íb. afh. tilb. að utan en fokh. að innan. V. 8,9 og 4,2 m. 6110 Þernunes. Fallegt tvílyft einb. á frábær- um stað. Húsið er um 258 fm með innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur og 5-6 herb. o.fl. Stór og falleg lóð. Hiti í stétt. Fallegt útsýni. V. 18,5 m. 6106 EIGMMIÐIIMN h/f - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Kóngsbakki 1, 3.h.h. - OPIÐ HÚS. 3ja herb. mjög falieg 80 fm ib. á 3. hæð. Nýtt parket á holi, stofu og eldh. Nýstandsett hús. Siguröur og Anna sýna íbúðina í dag sunnudag frá kl. 14-16. v. 6,5 m. 6109 Reykjavegur Mos. umisofmgott nýl. einb. á einni hæð á stórri lóð í útjaðri byggðar. 4 svefnh. Innb. bílsk. V. 11,9 m. 6102 Vesturbær - Kóp. vomm að fá i einkasölu glæsil. nýlegt einlyft 140 fm einb. með 28 fm bflskúr. Allar ínnr. eai nýjar svo og gólfefni. Arinn í stofu. Falleg lóð. Hití í inn- keyrslu. Áhv. 2,3 m. byggsj. V. 13,9 m. 6176 parhús am Garðhús 20 - OPIÐ HÚS. Mjög glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum með ca 30 fm bílsk. Möguleiki á séríb. á jarðh. Stórar s-v svalir með miklu útsýni. Áhv. ca 8,6 m. Ath. skipti á minni eign. Húsið verður til sýnis í dag sunnudag milli kl. 13 og 15. V. 14,5 m. 4106 Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm tvílyft parh. með 27 fm bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. gestasnyrting, hol, stota með sólskála, eldh., þvottah. m. bakútgangi o.fl. Á efri hæð eru 3 góð herb., bað og sjónvarpshol. Áhv. 7,7 m. í húsbr. Laust strax. V. 10,p m. 6169 Foldasmári - Kóp. 190 fm enda- raðh. með innb. bílsk. Húsið er m.a. 5 svefn- herb., tvær stofur o.fl. Innb. bílsk. Sunnan við húsið er óbyggð svæði. Áhv. 6,3 m. húsbr. V. 13,0 m. 4478 Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm bílskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari með sérinng. 3 góð svefnh. á hæðinni. Sólverönd og fallegur garður. V. 10,4 m. 4960 Kolbeinsmýri - nýlegt. Mjög fal- legt og vandað um 200 fm nýlegt raðh. á tveim- ur hæðum. Parket. Garðskáli. Arinn í stofu. Innb. bílskúr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 15,8 m. 6175 Þingás. Fallegt einlyft 150 fm fallegt endaraðh. með innb. bílskúr í útjaðri byggðar. Áhv. 6,1 m. í húsbr. Skipti á minni eign koma til greina. 4859 hæðir Karfavogur. Einkar glæsil. um 172 fm |f hæð og ris sem skiptist í 3-4 svefnh., 2 saml. | stofur, sjónvarpsskála o.fl. Allar innr., gólfefni || og frág. í sérflokki. Allar lagnir, gler o.fl. endur- ^ nýjað. Áhv. ca. 4,0 m. Bílskúrsréttur. Teikn. |§ fylgja. Verðhugmynd 13,3 m. 4901 m. 4901 4RA-6 HERB. Safamýri - laus strax. Vorum að ff fá í sölu 100 fm 4ra herb. íb. í fjölbýlishúsi á eft- |J| irsóttum stað. 21 fm bílskúr. Svalir útaf stofu og svefnh. Þvottah. í íb. V. 7,9 m. 6168 Háaleitisbraut - mjög stór. Falleg og björt rúmg. um 130 fm íb. á 4. hæð. | íb. er mikið endurn. m.a. gólfefni, baðh., eldh. || o.fl. Tvennar svalir. Parket. Gott útsýni. Bíl- |j - skúrsréttur. Gott byggsj. lán áhv. V. 9,0 m. 4946 / í vesturbænum. Giæsii. um 100 tm 4ra herb. íb. í þjónustukjarna fyrir eldri borgara. | íb. er öll nýstandsett. Fráb. útsýni. Getur losn- að fljótlega. Áhv. byggsj. ca. 3,6 m. V. 9,9 m. fe; 6173 Mávahlíð 38 - ris - OPIÐ HUS. 4ra herb. 74 fm snotur rish. íb. er m.a. 2 saml. .stofur sem mætti skipta. 2 herb., eldh., bað og hol. Geymsluris fylgir. íbúðin verður til sýnis í dag sunnudag milli kl. 13 og 16. V. 5,8 m. 4519 3JA HERB. Hverfisgata - Hf. 3ja herb. 69 fm íb. á miðhæð í þríbýlishúsi. íb. þarfnast standsetn- ingar. Ný tæki á baði. Laus strax. Áhv. 3,4 m. V. 4,2 m. 6172 2JA HERB. I vesturbænum. Mjög snyrtileg 31,3 fm íb. með sérinng. Nýtt baðh., þak og raf- magn. Áhv. ca. 1,0 m. hagst. lán. V. 3,2 m. 6174 Krummahólar. 2ja herb. um 45 fm snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Skipti á bíl koma tii greina. V. aðeins 4,5 m. 4564 Austurströnd. Einstaklega björt og falleg um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Stæði í bílag. Fráb. útsýni til norðurs, austurs og víðar. öll gólfefni nýl. V. 6,5 m. 6144 Grandavegur. 2ja herb. 36 fm björt samþ. íb. á 3. h^eð í steinh. Nýl. eldhúsinnr., baðh., gólfefni, ofnar og gler. Laus strax. V. að- eins 2,9 m. 4455 Álfheimar. Glæsileg 6-7 herb. 153 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Allt í topp standi. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,9 m. 6177 Hringbraut - m. bílag. 2ja herb. falleg nýleg íb. á 4. hæð með fráb. útsýni. Sól- skáli. Stæði í bílag. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 4,8 m.2125 ATVINNUHÚSNÆÐI Rúmgott atvinnuhúsnæði á góðum stað. Þessar stóru og vel staðsettu byggingar að Keilugranda 1 eru til sölu. Hér er um að raeða u.þ.b. 4900 fm byggingu. Húsið er þrjár aðaleiningar en nánast einn geimur hið innra. [ mestum hluta hússins er lofthæð um 5,7 m en í hluta þess er milliloft, nýtt sem skrifstofur, kaffistofur, snyrtingar, geymslupláss o.fl. Húsið hentar vel fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi sem þarf gott lagerpláss. Góð malbikuð bílastæði fylgja húsinu. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5298 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.