Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 1
Líkaminn segir aUtafsatt 7 SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 y Var potað í prufu \ og hreppti hlutverkið 16 ,jxtA Perlur og svín 10 SUNNUDAGUR p:o-r0initi|ila^ii^ BLAÐ B Morgunblaðið/Ragnar Axelsson JOHANNESAR- BORG Enn eitt gístihúsið er nú rísið á Höfðabrekku í Mýrdal og verður tekið í notkun fyrir sumaríð. Á síðustu árum hafa Jóhannes Krístjánsson, Sólveig Sigurðardóttir og þrír syn- ir þeirra byggt upp myndarlega ferðaþjónustu sem þau nefna nú Hótel Höfðabrekku en gárungarnir í sveitinni tala alveg eins um Jóhannesarborg. Jóhannes bóndi lætur vel af ferðaþjónustunni í samtali við Helga Bjarnason enda gengur svo vel að selja að varla hefst undan að byggja ný gistihús á staðnum. Hann sér alls ekkert eftir því að hafa tekið áhættuna af því að hætta í sauðfjárbúskap og snúa sér að þjónustu við ferðamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.