Morgunblaðið - 24.03.1996, Side 1

Morgunblaðið - 24.03.1996, Side 1
Líkaminn segir alltafsatt 1 Perlur og svín 10 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 HtoyiHtnWtoftli BLAÐ B i j V* I s I p Morgunblaðið/Ragnar Axelsson JOHANNESAR- Enn eitt gistihúsið er nú rísið á Höfðabrekku í Mýrdal og verður tekið í notkun fyrir sumarið. Á síðustu árum hafa Jóhannes Kristjánsson, Sólveig Sigurðardóttir og þrír syn- ir þeirra byggt upp myndarlega ferðaþjónustu sem þau nefna nú Hótel Höfðabrekku en gárungamir í sveitinni tala alveg eins um Jóhannesarborg. Jóhannes bóndi lætur vel af ferðaþjónustunni í samtali við Helga Bjarnason enda gengur svo vel að selja að varla hefst undan að byggja ný gistihús á staðnum. Hann sér alls ekkert eftir því að hafa tekið áhættuna af því að hætta í sauðgárbúskap og snúa sér að þjónustu við ferðamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.