Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 B 11 BRAVEHEART gæti staðið uppi sem sigurvegari 68. Óskarsverðlaunaafhendingarinnar. MASSIMO Troisi var maðurinn á bak við hina undurfögru mynd, Bréfberinn. Hún hefði að öllum líkindum orðið fyrir valinu sem „besta erlenda mynd ársins“, en var ekki valin sem framlag ítaliu í þeim flokki. kunningjar lögreglunnar Randall Wallace - Braveheart Woody Allen - Mighty Aphrod- ite John Whedon, Andrew Stamp- ton, Joel Coen, Alec Sokolow - Leikfangasaga Besta handritið byggt á áður birtu efni Eg ætla að vera höfðingleg- ur við Emmu Thompson í þess- um flokki, handrit hennar að Vonum og væntingum er lipurt og bráðsmellið á köflum. Per- sónurnar margar og undan- tekningalaust vel unnar. Thompson hefur greinilega lagt mikla rækt við kvikmyndagerð bókar Jane Austen og vonandi að það skili sér. Figgis á góða spretti í Á förum frá Las Veg- as og hér gætu ítalirnir bland- að sér í hóp verðlaunahafanna. Emma Thompson - Vonir og væntingar Anna Paviguano, Massimo Troisi, Michael Radford, Furio og Giancomo Scarpelli - Bréf- berinn Mike Figgis - A förum frá Las vegas Besti kvikmyndatökustjórinn Fjölmargir tökusnillingar kom- ast ekki á blað í ár, hvað sem veld- ur. Goldblatt gerir góða hluti í Batman að eilífu, mann grunar þó að „Batmanútlitið" sé búið að lifa sitt fegursta. Coulter fílmar aðals- menn, sveitasælu og herragarða Englands á liðinni öld með nösku auga fyrir fegurð og sögu, en hvor- ugir jafnast á við hamslausar, vestralegar tökur Toll. John Toll - Braveheart Michael Coulter - Vonir og vænt- ingar Stephen Goldblatt - Batman að ei- lífu Besti klipporinn Bandarískt þjóðarstolt kemur Apolló 13 hér til hjálpar, þó svo að Chris Lebenson og William Hoy séu sjóðheitir. Mike Hill og Dan Hanley - Apolló 13 Chris Lebenson - Ógnir undirdjúp- anna William Hoy - Dauðasyndirnar sjö Steven Rosenblum - Braveheart Besta frumsamdo tónlistin — söngva- eða gamanmynd Héi hefur akademían lætt inn nýjum fiokki, til þessa hafa tónlistarverðlaunin verið aðeins ein (að besta lagi und- anskildu). Það hefur verið hefð fyrir því að við sögu þeirra hafi komið risinn Walt Disney og hér eiga þeir til- nefnda Leikfangasögu, mynd sem hefur hlotið mikla ágæt- isdóma. Disney á hér einnig Pocahontas, sem jaðraði við mistök hjá iðnaðarstórveld- inu. Randy Newman - Leikfanga- saga Alan Menken - Pocahontas John Williams - Sabrina Besta frumsamda tónlistin — drama Hér koma góðir menn við sögu og tvísýnt mjög um úr- slitin. Snillingurinn James Horner er í ár tilnefndur fyrir hlut sinn í tveimur myndum, John Williams gerir góða hluti í Nixon og tónlist Patricks Doyle gerir mikið fyrir Vonir og væntingar. James Horner - Braveheart James Horner - Apolló 13 John Williams - Nixon Patrick Doyle - Vonir og væntingar Að endingu vil ég svo spá því að hin ítalska The Star Maker, nýjasta mynd Giuseppe Tornatore (Cinema Paradiso), hljóti Óskars- verðlaunin sem besta erlenda mynd ársins; Bruce Springsteen vinni til verðlauna fyrir lag sitt Dead Man Walking, úr samnefndri mynd; Braveheart vinni til verðlauna fyrir besta förðun og búninga; Apolló 13 fyrir bestu hljóðupptöku og list- ræna stjórnun. Sjáum hvað setur. Tilnefningar 1996 Besta kvikmynd órsins Apolló 13. (Apollo 13) Bréfbcrinn (it Postino) Vaski grfsinn Baddi (Babe) Vonir og væntingar (Sense and Sensibi- lity) Braveheart Besta erlenda mynd órsins All Things Fair - Svíþjóð Antonia’a Line - Holiand Dust of Life - Alsír 0 Quatrilho - Brasilía The Star Maker - Ítalía Besti leikstjórinn Mel Gibson - Braveheart Mike Figgis - Á forum frá Las Vegas (Leaving Las Vegas) Chris Noonan - Vaski grísinn Baddi Michael Radford - Bréfberinn Tim Robbins - Dauðamaður nátgast (Dead Man Walking) Besti karlleikari i aöalhlutverki Nicholas Cage - Á förum frá Las Vegas Richard Dreyfuss - Ópus herra Hol- lands (Mr. Holland’s Opus) Anthony Hopkins - Nixon Sean Penn - Dauðamaður nátgast Massimo Troisi - Bréfberinn Besti kvenleikari i aöalhlutverki Susan Sarandon - Dauðamaður nálgast Elisabeth Shue - Á förum frá Las Vegas Sharon Stone - Spilavítið (Casino) Meryl Streep - Brýmar í Madisonsýslu (The Bridges of Madison County) Emma Thompson - Vonir og væntingar Besti karlleikari í aukahlutverki James Cromwell - Vaski grísinn Baddi Ed Harris - Apolló 13. Brad Pitt - 12 apar (12 Monkeys) Tim Roth - Rob Roy Kevin Spacey - Góðkunningjar lögregi- unnar (The Usual Suspects) Besti kvenleikari ■ aukohlutverki Joan Allen - Nixon Kathleen Quinlan - Apolló 13. Mira Sorvino - Mighty Aphrodite Mare Winningham - Georgia Kate Winslet - Vonir og væntingar Besta frumsamda handritiö Randall Wallace - Braveheart Woody Allen - Mighty Aphrodite Oliver Stone, Stephen Jay Revele, Chri- stopher Wilkinson - Nixon Steephen McQuirre - . Góðkunningjar lögreglunnar John Whedon, Andrew Stampton, Joel Coen, Alec Sokolow - Leikfangasaga Besta handritið byggt á áóur birtu ef ni William Broyles, Jr., A1 Reinart - ApoUó 13. George Miller, Chris Noonan - Vaski grísinn Baddi Massimo Troisi, Michael Radford, Giacomo Scarpelli, Furio Scarpelli, Anna Paviguano - Bréfberinn Emma Thompson - Vonir og væntingar Mike Figgis - Á förum frá Las Vegas Besti kvikmynda- tökustjórmn Stephen Goldblatt - Batman að eilífu (Batman Forever) John Toll - Braveheart Emmanuel Lubezki - Lítil prinsessa (A Little Princess) Michael Coulter - Vonir og væntingar Lu Yue - Shanghai Triad Besti klipparinn Mike Hill og Dan Hanley - Apolló 13. Marcus D’Arcy - Vaski grísinn Baddi Steven Rosenblum - Braveheart Chris Lebenson - Ógnir í undirdjúpun- um (Crimson Tide) William Hoy - Dauðasyndimar sjö (Se- ven) Besta f rumsamda tónlistin - söngva- eða gamanmynd Mark Shaiman - Bandaríski forsetinn (The American President) Álan Menken - Pocahontas John Williams - Sabrina Randy Newman - Leikfangasaga (Toy Story) Thomas Newman - Óvæntar hetjur (Unstrung Heroes) Besta frumsamda tónlistin - drama James Horner - Apolló 13. James Homer - Braveheart John Williams - Nixon Luis Bacalov - Bréfberinn Patrick Doyle - Vonir og væntingar Besta frumsamda lagið Colors of the Wind - Alan Menken/Po- acahontas Dead Man Walking - Bruce Springste- en/Dauðamaður nálgast Have You Ever Really Loved a Woman - Michael Kamen/Don Juan De Marco Moonlight - John Williams/Sabrina You've Got a Friend - Randy New- man/Leikfangasaga Besto búningahönnunin Charles Knode - Braveheart James Acheson - Restoration Shura Harwood - Ríkharður þriðji (Ric- hard HI:) Jenny Beavan og John Bright - Vonir og væntingar Julie Weiss - 12 apar Besta förðunin Peter Frampton, Paul Pattison, Louis Burwell - Braveheart Ken Diaz og Mark Sanchez - Fjöl- skylda mín (My Familiy/Mi Familia) Greg Cannom, Bob Laden' og Colteen Callaghan - Herbergisfélgar (Room- mates) Besta hljóðupptakan Rick Dior, Steve Pederson, Scott Millan og David McMillan - Apolió 13. Donald O’Mitchell, Frank A. Montano, Michael Herbick, Petur Hliddal - Að eiUfu Batman Andy Nelson, Scott Millan, Anna Be- hlmer og Brian Simmons - Braveheart Kevin O’Connell, Rick Kiine, Gregory H. Watkins og William B. Kaplan - ógnir í undirdjúpunum Steve Maslow, Gregg Landaker og Keith A. Wester - Waterworld Besti listræni stjórnandinn Michael Corenblith, Merideth BosweU - Aplló 13. Roger Ford - Vaski grísinn Baddi Bo Welch og Chcryl Carasik - Lítil prinsessa Eugenio Zanetti - Restoration Tony Burrough - Ríkharður þriðji Lausnum skal skilað inn, i skóla John Casablancas, Skeifunni 7, en gefin verður 20% afsláttur af öllum námskeiðum hjá okkur sem nú eru að byrja með réttum lausnum. af fjórum frægustu modelum umboðsskrifstofa í heimi. Hér á eftir koma átta nöfn. Merkið rétt nafn við KAREN MULDER CIMDY CRAWFORD NAOMI CAMPBELL ^ÁSDÍS MAR[A NADIA AUERMANN ISABELLA ROSSELLINI TATJANA PATITZ IMAN John Casablancas Hér eru my"dir sem er stæðsta MODELING & CAREER CENTER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.