Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 B 15 Dagbók Háskóla Islands Þriðjudagur 26. mars: Á vegum málstofu í guðfræði flytur forseti alkirkjulegra samtaka djákna, díakonissa Inga Bengtzon, frá Uppsölum í Svíþjóð, erindi sem nefnist „Hvað er díakonía og hvert er hlutverk djáknans í kirkjunni?" Skólabær, Suðurgötu 26, kl. 16:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Miðvikudagur 27. mars: Á háskólatónleikum flytur Há- skólakórinn undir stjórn Egils Gunnarssonar lög ýmissa höfunda við ljóð Guðmundar Guðmundsson- ar skólaskálds. Norræna húsið, kl. 12:30—13:00. Aðgangur er 300 krónur. Ókeypis fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Þorsteinn Loftsson, prófessor, heldur fyrirlestur á vegum Vísinda- félags íslendinga sem nefnist „Frá grunnvísindum til hagnýtingar. Nýsköpun í lyfjafræði." Norræna húsið, kl. 21:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Föstudagur 29. mars: Á föstudagsfyrirlestri Líffræði- stofnunar talar Eiríkur Sigurðsson, MS-nemi, um stjórn á blóðrauða- myndunarferlinu í Escherchia coli. Grensásvegur 12, stofa G-6, kl. 12:20. Allir velkomnir. Laugardagur 30. mars: Á vegum rannsóknastofu í kvennafræðum flytur Janet Bogd- an, prófessor í félagsfræði við Le Moyne háskóla í Syracuse, í sam- vinnu við námsbraut í hjúkrunar- fræði fyrirlesturinn „Losing child- birth: The erosion of women’s control over and knowledge about childbirth". Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar 25.-30. mars: í Tæknigarði, 25. mars kl. 8:30-- 12:30 og 28. mars kl. 13:00-17:00. Samning lagafrumvarpa og reglu- gerða. Leiðbeinendur: Helgi Bernódusson, forstöðumaður þing- málaskrifstofu Alþingis, og Þórður Bogason, deildarstjóri nefndadeild- ar Alþingis, Þorsteinn A. Jónsson skrifstofustjóri í dómsmálaráðu- neytinu. í Tæknigarði, 25.-26. mars kl. 13:00-16:00. Fræðslunámskeið um ákvæði stjórnsýslulaga. Leiðbein- andi: Páll Hreinsson, aðstoðarmað- ur umboðsmanns Alþingis. Hótel Sögu, 25.-26. mars kl. 9:00-16:00. Málhömlun og mál- gallar. Umsjón: Margrét Margeirs- dóttir deildarstjóri málefna fatlaðra í félagsmálaráðuneytinu. Fyrirles- arar verða fagfólk á þessu sviði, m.a. læknir, sálfræðingur og tal- meinafræðingur. 25. og 26. mars kl. 8:30-17:00. UNIX kerfisstjórnun og netumsjón. Leiðbeinandi: Ársæll Hreiðarsson hjá Tákni hf. í Tæknigarði, 26., 27. og 28. mars kl. 16:00-19:30. Meginatriði íslensks sjóréttar - yfirlit. Leiðbein- endur: Friðrik Arngrímsson hdl., Ingvar Sveinbjörnsson hrl., Vá- tryggingafélagi íslands hf., Jón Finnbjörnsson dómarafulltrúi, Hér- aðsdómi Rvk., Magnús K. Hannes- son Ph.D., utanríkisráðuneytinu og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. í Tæknigarði, 27. mars og 1. apríl kl. 13:00-17:00. Tölfræðilegt gæðaeftirlit. Leiðbeinendur: Páll Jensson prófessor og Guðmundur R. Jónsson dósent. í Þjóðarbókhlöðu, 28. og 29. mars kl. 9:00-16:30. Hönnun og rekstur safnræsa. Leiðbeinandi: Sveinn Torfi Þórólfsson prófessor í fráveitufræði við NTH. Aðalbygging HÍ, 29. mars kl. 13:00-17:00 og 30. mars kl. 9.00- 12.30. Eiturefni í umhverfi og á vinnustöðum: Eiturefnafræði, eitur- áhrif, eitranir, lög og reglur, merk- ingar og meðferð eiturefna og hættulegra efna. Leiðbeinendur: Þorkell Jóhannesson prófessor, Jak- ob Kristinsson dósent, Kristín Ólafsdóttir deildarstjóri eiturefna- deildar Rannsóknarstofu í lyfja- fræði og Sigurbjörg Gísladóttir for- stöðumaður eiturefnasviðs Holl- ustuverndar ríkisins. Pentium 100MHZ 100MhZ Intel örgjörvi CL PCI 1mb skjákort 256kb skyndiminni 8 mb innra minni 1280 mb Quantum HD 14" SVGA skjár 102 hnappa lyklaborð Þriggja hnappa mús 3.5" disklingadrif 3 PCI og 5 ISA raufarlausar 2 x 5.25" brautir lausar Aukið IDE (EIDE) Plug and Play Bios 2x Serial & 1x Paralell port 16550 bauda samskiptahraði Lítill turnkassi m/loki Auðveldlega uppfæranleg Windows '95 fylgir Þýskar Gæðatölvur 119.000.- Packard Bell Pentium 75 megariða 16 mb vinnsluminni 540 mb harður diskur PCI & ISA gagnabrautir Plug and Play Bios Intel Triton chipset 15" skjár 16 bita hljóðkort 4 hraða hágæða geisladrif Reveal útvarpskort Hljóðnemi og víðóma hátalarar Lyklaborð og mús Hugbúnaður fylgir að verðm. 60þús PEACQCK Pentium 75 MhZ Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 850 mb harður diskur 14” Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 106.900.- PEACOCK Pentium 120 MhZ Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 129.900.- PEACOCK Pentium 133MhZ Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harðurdiskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 139.900.- Mótöld Microcom 28.800 bps innbyggt Microcom 28.800 bps utanáliggjandi Megaherz PCMCIA 14.400 mótald 15.900, - 17.900, - 14.900, - Geisladrif Mitsumi FX400 4 hraða geisladrif Goldstar 4 hraða geisladrif Toshiba 6 hraða 9.500. - 9.500, - 16.900.- Hljóðkort BTC 16 bita hljóðkort P&P BTC Mozart 16 bita wavetable hlióðk. Reveal Wave 32 wavetable hljóðkort Soundblaster 32 wavetable hljóðkort 4.600.- 6.900,- 12.900, - 14.900, - Húsgögn Tölvuborð Prentaraborð Lyklaborðsskúffa undir borð Myndlesarar 10.900,- 5.900, - 2.900, - Genius 2400 þunkta flatbead skanni 64.900,- Hátalarar Trust 12 watta hátalarar Reveal 20 watta hátalarar Trust 25 watta hátalarar Trust 70 watta hátalarar Trust 80 watta hátalarar 2.900, - 4.400.- 3.900, - 6.900, - 6.900,- Margmiðlunarpakki með tölvu 17.000 4 hraða geisladrif, 16 bita hljóðkort & hátalarar Útvarpskort Quickshot PC útvarp utanáliggjandi 1.000,- Reveal innbyggt útvarp 3.900.- Harðir Diskar Seagate 545 mb AT 14.900.- Conner 545 mb AT 14.900.- Quantum Trailblazer 850mb IDE 17.900.- Conner 1275mb IDE 22.900,- Minniskubbar 1 mb 9 kubba 3.900,- 4mb36pinna 12.900.- 4 mb I Innovace ferðavél 18.900.- 4 mb 72 pinna 9.900.- 8 mb 72 pinna 1x32 18.900,- 16 mb 72 pinna 4x32 44.900,- 15 tommu skjár með tölvu 5.000 15" Lággeisla, hággæða litaskjár. Stýripinnar Sidewinder stýripinni 2 takka Sidewinder 3D Pro stýripinni 6 takka Euromax Phantom 2 styrispjald Gravis Joypad m/CD Quickshot Warrior 5 Quickshot Super Warrior Quickshot Commandpad Quickshot Stratowarrior Quickshot Skymaster Reveal stýripinni Prentarar HP Deskjet 340, ferðaprentari HP Deskjet 600 HP Deskjet 660, tveggja hylkja HP Deskjet 850, tveggja hylkja HP Laserjet 5L Margmiðlunarpakkar Margmiðlun Movie Wonder MPEG kort Karaoke kerfi m/ hljóökorti Skjáir Targa 15" SVGA lággeisla litaskjár Targa 17" SVGA lággeisla litaskjár Skjákort Diamond Stealth 64 1 mb DRAM PCI Diamond Stealth 64 2mb DRAM PCI Cirrus Logic 5434 PCI 1mb DRAM Afritunarstöðvar HP Colorado T1000 800mb 3.300, - 5.900, - 1.400,- 2.500,- 1.200,- 1.700,- 1.300, - 4.300, - 3.900, - 2.300, - 22.800,- 21.900, - 35.900, - 43.700,- 48.900, - Tölvuleikir ÍÞRÓTTIR Actua Soccer Championship Manager 2 - Championship Manager 2 - Championship Manager 2 ■ Championship Manager 2 ■ Championship Manager 2 ■ Championship Manager 2 Fifa Soccer '96 NBA Live 96 NHL ‘96 PGA Tour Golf '96 Sensible World of Soccer HERKÆNSKA 3700 franska 2900 þýska 2900 italska 2900 hollenski2900 spænski 2900 3900 3900 4400 4300 4300 3300 Caesar 2 Capitalism Command & Conquer Command & Conquer: Covert A. Command : Aces of the Deep Conqueror: AD 1098 Civilisation 2 Warhammer SPIL & ÞRAUTIR 11 Hour Bridge Champion Chessmaster 4000 Hoyle’s Classic Games ÆVINTÝRALEIKIR 3500 2500 3700 . 1900 3900 3600 Hringið 3900 4700 3300 3700 2900 4900 D Gabriel Knight 2 : The beast within 4900 26.900,- Shannara 3900 Touché : Adventures of the 5th m. 3900 Spycraft Hringið 23.900.- BARNALEIKIR 14.900,- Aladdin 2900 Earthworm Jim 2900 Jungle Book 2900 Lion King 2900 28.000,- HASARLEIKIR 51.900.- Cybermage 3900 Descent 2 Hringið Tilt! 3900 Terminator Future Shock 3900 11.900,- Thunderhawk 2: Firestorm 3900 16.900,- 8.000,- FLUGLEIKIR Eurofighter 2000 5900 Flight Simulator 5.1 4300 Top Gun 4900 17.900,- Wing Commander IV 4600 Ávallt ódýriivávallt betri B.TTöluur Grensásvegur 3-108 Reykjavík Sími : 588-5900 - Fax : 588-5905 Http://www.mmedia.is/bttolvur bttolvur@mmedia.is Netsíður Netfang BT. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.