Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAí 'c :/ YSINGAR Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á loðnuskip. Full réttindi skilyrði. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Vélstjóri - 4120“. FLUGLEIDIR Bílamálari Flugleiðir óska eftir að ráða sem fyrst bíla- málara í tæknideild félagsins á Keflavíkur- flugvelli. Starfið feist aðallega í viðhaldi máln- ingar á fiugvélum og varahlutum þeirra auk ýmissa smærri verkefna sem til falla. Félagið leitar eftir duglegum og ábyrgum starfsmanni. Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs- mannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, Reykjavíkurflugveili, eigi síðar en 31. mars. Starfsmannaþjónusta Flugleiða. i LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... RANNSOKNADEILD LANDSPÍTALANS Yfirlæknir Staða yfirlæknis á rannsóknadeild Landspít- alans (meinefnafræði) er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1996. Staðan veitist frá 1. júlí 1996. Umsækjendur láti fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og rannsóknir. Umsóknum-skal skilað á umsóknareyðublöð- um lækna. Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Veigar Guðmundsson, lækningaforstjóri, sem jafn- framt tekur við umsóknum. KRABBAMEINSLÆKNINGADEILD Deildarlæknar Tvær stöður deildarlækna/aðstoðarlækna við krabbameinslækningadeild Landspítal- ans eru lausar til umsóknar. Önnur staðan er laus frá 1. apríl nk., hin frá 1. júní að telja. Starfið er fólgið í vinnu á legu- og göngu- deild í samvinnu við sérfræðinga deildarinn- ar. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Sveins- son, forstöðumaður í síma 560 1440. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Barnadeild Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á barnalækningadeild 4 (ungbarnadeild 13E). Starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Agnes Jóhannesdóttir, deildarstjóri eða Helga Einarsdóttir, aðstoð- ardeildarstjóri í síma 560 1035/560 1036. Lungnadeild Vífilsstaðaspítala og öldrunarlækningadeild íHátúni Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga á lungnadeild Vífilsstaðaspítala og öldr- unarlækningadeild í Hátúni. Upplýsingar veitir Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 1000. Lyflækningadeild - hjartadeild Óskum eftir hjúkrunarfræðingum á hjarta- deild í föst störf eða til afleysinga vegna barnsburðarleyfa. Upplýsingar veita Unnur Sigtryggsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri í síma 560 1250 eða Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 560 1303. Sölumaður Félagasamtök á Reykjavíkursvæðinu óska eftir dugmiklum aðila til að selja auglýsingar. Umsóknum skal skila á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars 1996, merktum: „H - 4121“. Flugvirki Flugvélaverkstæði G.V.S. hf. Reykjavíkurflug- velli óskar að ráða flugvirkja nú þegar. Upplýsingar á staðnum eða ísíma 552 9910. Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóðir ósk- ast til afleysinga. Um er að ræða afleysingastöðu í eitt ár frá 1.7. '96 eða eftir nánara samkomulagi, við fæðingarhjálp, umönnun sængurkvenna og nýbura. Einnig mæðravernd og fræðsla. Aliar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 455 4000. HafnarfJörAur Sumarstörf Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar að ráða sumarstarfsfólk í eftirtalin störf: Flokksstjóra í Vinnuskóla Leiðbeinendur í skólagarða Leiðbeinendur í íþróta- og leikjanámskeið Umsækjendur þurfa að vera 21 árs á árinu (fæddir 1975) hið yngsta. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Vinnu- skóla Hafnarfjarðar, Helluhrauni 2. Tekið verður á móti umsóknum á sama stað frá mánudeginum 25. mars til miðvikudags- ins 3. apríl kl. 9.30-12.00 og 13.30-16.00. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 565-1899. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Kaupfé/ag Tölvumaður Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki, sem er stórt fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi og fjölþætt upplýsingakerfi, óskar að ráða starfsmann í tölvudeild. Starfssvið: • Þróun og umsjón með upplýsingakerfi fyrirtækisins. • Kennsla, ráðgjöf og aðstoð við notendur. • Uppsetning tölvu- og netkerfa. • Ráðgjöf og þjónusta við önnur fyrirtæki. • Stefnumörkun og rekstur tölvudeildar. Hæfniskröfur: • Eiga auðvelt með samskipti við fólk. • Tölvunarfræði, sambærileg menntun eða starfsþjálfun. • Metnaður tii að þróa skilvirk upplýsinga- kerfi. • Rekstrarvitund. í boði er góð starfsaðstaða og þátttaka í mótun og rekstri tölvudeildar. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 455 4521. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir fyrir 29. mars merktar: Kaupfélag Skagfirðinga, b/t Tölvuumsókn, Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur. FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF. Starfsmaður Ferðamiðstöð Austurlands óskar eftir starfs- manni í utanlandsdeild sína. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu á AMADEUS- bókunarkerfið. Þýskukunnátta og lATA-próf æskilegt. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um nám og fyrri störf óskast sendar starfsmannastjóra fyrir laugardaginn 30. mars nk. Ferðamiðstöð Austurlands hf., Stangarhyl 3a, Reykjavík. SAUÐÁRKRÓKSBÆR Laust starf á Sauðárkróki Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Norð- urlandi vestra auglýsir stöðu deildarstjóra á sambýli lausa til umsóknar. Um er að ræða afleysingastöðu í eitt ár. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Þroskaþjálfi eða menntun á uppeldis- eða félagssviði áskilin. Launakjör samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Sumarafleysingar Jafnhliða er auglýst eftir sumarafleysingafólki á sambýlin á Siglufirði, Sauðárkróki, Blöndu- ósi og Gauksmýri. Launakjör samkvæmt samningi Alþýðusam- bands Norðurlands. Allar nánari upplýsingar veitir Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir á Svæðisskrifstofu, sími 453 5002. Umsóknir skulu sendar Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, þar sem einnig er hægt að fá umsóknareyðu- blöð. Landsteinar óska eftir starfsmönnum við þróun í NAVISION Financials og NAVISION Landsteinar ehf. óska eftir starfsmönnum vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins á er- lendum mörkuðum. Landsteinar ehf. er hug- búnaðarfyrirtæki sem leggur höfuðáherslu á hönnun lausna i upplýsingakerfinu NAVISI- ON® og í nýju Windows-kerfi, NAVISION Financials®. Bæði kerfin eru hönnuð af Navision Software A/S, stærsta útflytjanda viðskiptakerfa í Danmörku. Meðal viðskiptvina Landsteina eru Civil Aviation Authority í Bretlandi, DanaData í Danmörku, Time-Warner Enterprises í Bret- landi, Royal Jordanian Airlines í Jórdaníu, Time Systems í Bretlandi o.fl. Landsteinar reka dótturfyrirtæki í Bretlandi, Landsteinar UK Itd. og eiga auk þess hlut í nýstofnuðu hugbúnaðarfyrirtæki, Navís hf. ásamt Tæknivali og fleiri aðilum á íslandi. Starfsmenn Landsteina vinna jöfnum hönd- um við verkefni á íslandi og erlendis. Lögð er áhersla á að starfsmenn Landsteina geti unnið sjálfstætt og hafi reynslu í Windows- forritun. Boðið er upp á mikla framtíðarmögu- leika við hönnun lausna í einu útbreiddasta upplýsingakerfi Evrópu. Umsóknir skulu sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „Landsteinar - 4223“ fyrir 29. mars 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.