Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 B 29 (Jtboð Snæfellsbær - dýpkun 1996 Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir til- boðum í dýpkun á innsiglingunum í hafnirnar á Rifi og Olafsvík. Dýpka skal alls 49.000 m3af sandi. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 1996. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu hafnarsjóðs, Ólafsbraut 34, Ólafs- vík frá og með þriðjudeginum 26. mars 1996 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 16. apríl 1996, kl. 11.00. Hafnarstjórn Snæfellsbæjar. Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf. fyrir hönd Skálholtsstaðar óskar eftir tilboðum í endur- bætur á kirkjutröppum. Útboðið nefnist: Skálholtskirkja, útitröppur og plön. í verkinu felst m.a. að brjóta upp hluta eldri trappa, steypa, nýjar með hitalögnum og stein- leggja, helluleggja kirkjutorg og smíða og setja upp ný handrið með innfelldum Ijósum. Helstu magntölur eru áætlaðar: Brot á steypu 9 m3. Steypa tröppur 14 m3. Snjóbræðslulagnir 1260 m. Steinlögn á tröppur 70 m2. Hellulögn 245 m2. Koparhandrið 680 kg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Línu- hönnunar hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík, gegn 2.000,- kr. skilatryggingu, frá og með kl. 13.00 mánudaginn 25. mars 1996. Útfylltum gögnum skal skila á skrifstofu Línu- hönnunar hf., eigi síðar en miðvikudaginn 10. apríl 1996 kl. 14.00 í umslagi merktu nafni tilboðs og verða tilboð þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. /// //%) Línuhönnun hf \S==!l III VERKFRÆÐISTOFA SUÐURLANDSBRAUT 4A - 108 REYKJAVlK UT B 0 0 »> Vita- og hafnamálastofnun - viðbygging við Vesturvör 2 í Kópavogi Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vita- og hafnamálastofnunar, óskar eftir tilboðum í að byggja 3. hæð ofan á núver- andi skrifstofuhús í Vesturvör 2 í Kópa- vogi. Verkinu skal skila tilbúnu undir tréverk að innan og fullfrágengnu að utan. Hæð- in er 450 m2 að stærð, útveggir stein- steyptir og þak léttbyggt. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 26. júlí 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13.00 hinn 26. mars 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 15. apríl 1996 kl. 14.00. WRÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangri! BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6B44, BRÉFASÍMI 562-6739 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna kaupa og uppsetningar á innbrotaviðvör- unarkerfum í 17 leikskóla Reykjavíkur- borgar. Forvalsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri og skal skila á sama stað fyr- ir kl. 16.00, fimmtud. 28. mars 1996. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 HAFNARFJARÐARBÆR Hafnarfjörður Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í við- gerðir og viðhald utanhúss á leikskólanum Víðivöllum Miðvangi 39, Hafnarfirði. Helstu magntölur: Hreinsun, sílanböðun og málun útveggja 560 m2 Múrviðgerðir á flötum 175m2 Múrviðgerðirá köntum 85 Im Viðgerðirásprungum 200 Im Endursteypa 30 m2 Útboðsgögn verða seld fyrir kr. 3.735 m. vsk., á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand- götu 6, frá og með miðvikudeginum 27. mars nk. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 10. apríl nk. kl. 10.00, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. G Landsvirkjun Útboð Sandblástur og málun Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í að sandblása og mála stálklædda vatnsvegi Steingríms- og Irafossstöðva í samræmi við útboðsgögn SOG-07. Verkið felst í að sandblása og mála vatnsveg- ina sem eru um það bil 2400 fermetrar og útvega í því skyni og leggja til allt efni og alla vinnu, svo og allt annað sem þarf til að framkvæma verkið og Ijúka því að fullu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 26. mars 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- m/vsk. fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar miðvikudaginn 10. apríl 1996, kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TjónashoðunafsUiðin • * *Draflhálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 >#< FISKIÐJAN SKAGFIRÐINGUR Þrif vinnslurýma Auglýst er eftir áhugasömum fyrirtækjum til að annast þrif vinnslurýma í frystihúsi FISK á Sauðárkróki. Verkið innifelur alla vinnu og efnisnotkun við þrifin. Gögn verða afhent á skrifstofu VSÓ, Borgar- túni 20, 105 Reykjavík og á skrifstofu FISK við Eyrarveg 18, 550 Sauðárkróki, frá og með mánudeginum 25. mars 1996. Mögulegt er að fá gögn send með símbréfi sé þess óskað og skal þá haft samband við VSI í síma 562 1099. Umsóknir skulu hafa borist VSÓ eigi síðar en þriðjudaginn 2. apríl 1996 kl. 16.00. vsó REKSTRARRAÐGJOF BORGARTÚNI 20,105REYKJAVÍK.SlMI:562J099, FAX:5621865. Akureyrarbær Flugmálastjórn Utboð Bæjarverkfræðingur f.h. bæjarsjóðs Akur- eyrar og Flugmálastjórn óska hér með eftir tilboðum í steinefnavinnslu og flutning þeirra að Malbikunarstöð Akureyrarbæjar. Magn steinefna er 19.100 tonn. Ennfremur óskar Flugmálastjórn eftir vinnslu efra burðarlagsefnis og flutningi að flugstöð á Akureyrarflugvelli. Magn er 8.000 m3. Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með mánudeginum 25. mars 1996 kl. 13.00. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 11. apríl 1996 kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarverkfræðingur og Flugmálastjórn. EIMSKIP Utboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í viðgerðir og viðhald mannvirkja utan- húss á athafnasvæði sínu í Sundahöfn og við Köllunarklettsveg 3 í Reykjavík. Helstu magnverk eru: Málun steyptra flata 10.700 m2. Málunájárni 1.600m2. Múrviðgerð á köntum 240 m. Viðgerð á ryðpunktum 1.900stk. Brot og endursteypa 25 m2 Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 26. mars gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Þar verða tilboð opnuð fimmtudaginn 11. apríl kl. 11.00. VERKFRAEDItTOrA STCFAMS0LAFS30NARHF. pav. Borgartúni 20, 105 Reykjavik, sfmi 562-1099. Útboð Eigendur bílskúra við Vesturberg 53-71, Reykjavík óska eftir tilboðum í byggingu á léttu þaki ofan á steypta þakplötu bílskúr- anna. Um er að ræða að reisa hefðbundna timburgrind, fótstykki, stóla og sperrur og klæða grindina með 25x150 mm borða- klæðningu, þakpappa og síðan klæða með bárujárni í heilum lengdum og jafnframt klæða þakkanta skúranna með Steni-klæðn- ingu. Útboðsgögn og upplýsingar fást hjá Eiríki Þorkelssyni, s. 557 3948 og Hauki Sölvasyni s. 557 7575 og vs. 567 2500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.