Morgunblaðið - 24.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 24.03.1996, Page 1
Undanfarið hefur verið óvenju vætusamt ó Kanaríeyjum og þykja eyjarnar aldrei hafa verið grænni og fegurri. Heimamenn himinlifandi en landinn vill meiri sól VEÐURFARIÐ á Kanaríeyjum er „öðruvísi" í ár segja farþeg- ar, sem þar hafa verið tíðir gestir undanfarin ár. Óvenju mikið hefur rignt og hitastigið hefur verið lægra en venjulega á þessum árstíma. íslendingur, sem kom heim sl. miðvikudag eftir þriggja vikna dvöl við Playa Del Ingles ströndina á Cran Canaia, segir að yfirleitt hafi verið ágætis hiti, eða 18-27 stig á daginn, en margir hafi kvartað yfir kulda í húsunum og þótt frem- ur svalt á kvöldin. „Einn dag- inn rigndi samfellt, en alls voru þetta ekki nema þrír dagar, sem eitthvað rigndi að ráði. Fyrir tólf dögum sagði Kjartan L. Pálsson fararstjóri Samvinnuferða/Landsýnar á Kanaríeyjum að snjóað hefði í fjöll í fyrsta sinn í, mörg ár. Sums staðar hefði skapast umferðaröngþveiti því heima- menn hefðu þust út úr bílum sínum til að sjá undrið. Fagurgrænar frá fjöru tll fjalla Auður Sæmundsdóttir, bú- sett á Kanaríeyjum og farar- stjóri Flugleiða í tuttugu ár,. segir að eyjamar séu fagur- grænar frá flöru til fjalla og hafi aldrei verið fegurri. „Hér hafði ekki rignt í tvö ár og gróð- urinn var farinn að bera þess merki. Heimamenn eru himin- lifandi yfir rigningunni enda sjá þeir fram á góða uppskeru. Grasafræðingar hafa fundið alls konar blómategundir, sem allir héldu löngu útdauðar." Kæti íslenskra ferðamanna jrfir rigningunni sagði Auður ekki vera eins mikla. „Þeir vilja meiri sól og meiri hita. Flestir fínna sér þó eitthvað til dund- urs, enda márgt við að vera. Annars hefur ekki rignt mikið á helstu ferðamannastöðunum. í gær (21. márs) var sól og 30 stiga hiti og í dag eru rúmlega 20 stig, hálfskýjað og spáð úr- komu um helgina. Hér er yfir- leitt mjög stöðugt og gott veð- urfar og um 30-32 stiga hiti.“ Aðspurð sagðist Auður ekki hafa lent í vandræðum vegna rigninganna nema einu sinni í byijun febrúar. „Ég var í rútu- ferð með farþega í Las Palmas og við komumst ekki út úr rút- unni í marga klukkutíma vegna þess að niðurföll stífluðust og mikil umferðarteppa skapaðist. Þetta var annan daginn af tveimur þegar rigndi samfellt." Mallorka og Benldorm Fyrstu hópferðir íslendinga til Mallorka og Benidorm verða farnar rétt fyrir páska. Hjá Úrvali/Útsýn fengust þær upp- lýsingar að á Mallorka hefði verið mjög gott veður síðustu daga, eða 18-20 stig, sem er fremur heitt miðað við árstíma og samkvæmt upplýsingum hjá Samvinnuferðum/Landsýn var hitinn á Benidorm 24 stig á föstudaginn. ■ SAFNARUTA ►FYRIRHUGAÐ er að svokallaðri safnarútu verði ekið milli helstu safna og menningai-stofnana í Reykjavík í sumar. Rútan mun væntanlega ganga á klukkustund- ar fresti milli staðanna og er ætluð erlendu ferðafólki jafnt sem Is- lendingum. Þá er starfrækt á 2. hæð Upplýsingamiðstöðvar ferða- mála i Bankastræti í Reykjavík upplýsingamiðstöð þar sem fást á einum stað upplýsingar um menn- ingarstöðvar borgarinnar. RÓMANTÍK ►ÞAÐ er ekki bara í sjónvarps- myndum sem rómantíkin blómstr- ar í skipsferðum. 95% þeirra 2.000 sem nýlega tóku þátt í skoðana- könnun Royal Caribbean siglinga- fyrirtækisins sögðu skipsferðir „mjög rómantískar“ í samanburði við önnur ferðalög. 80% töldu sig ástleitnari í siglingu en venjulega og helmingur naut ásta með ferða- félaga sínum á hverri nóttu um borð - fjórum sinnum oftar en heima. Atta af hveijum tíu farþeg- um, flestallir karlmenn, höfðu lokkandi nærföt með í farangrin- um, þriðja hver kona hafði farið í megrun fyrir ferðina. 98% farþeg- anna voru hjón eða fólk í sambúð. Um helmingur var í brúðkaupsferð eða að halda uppá stórafmæli. ■ AEpasmellur Urvals-fólks 30. maí í 9 daga ÖPfá sstl laus í þessa skemmtílegu lerð undir frábarri leiðsögn Liiju Hilmarsdóttur fararstjóra. Franska Rivieran Portúgal 11 daga ferð 17. apríl ■ tjjjÓtUll^fSÍrisáR^^klJ^ÍvterunnÍI Örtáar viðbótaríbúðlr á Brisa Sol og Varandas Mallorca 2ja vikna páskaferð 3. apríl Örfá sæti laus vegna forfalla. Cannes - Nice - Monte Carlo Sórsamningar Úrvals-Útsýnar við Pierre et Vacances hótelkeðjuna á Cap Esterel, Villefranche-Sur-Mer og Cannes „Verrerie". I- Sxf SjC^L Verðlrá PlERREetVACANCRS 49.820 Verðfrá fím L á mann m.v. tvo í stúdfó á Cap Esterel á tímablllnu 18. mai tll 8. júní. Innilallð: Flug til Parísar eða lúxemborgar, bíll í fl-llokki, gistlng í elna vlku og llugvallarskattar. 4 4 Staðgreiðsluverð frá 57 405 á mann m.v. tvo í stúdíúl á Royal Magalul. fyrir fjöís firf Frábært Meðaiverð a viku á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn 2ja tll 11 ara Innllalið: Flug, glstlng, rúmlöt og llugvallarskattar. m, PortUgal verölrá 46.135 kr. á mann m.v. tvo í stúdíól á Bnlsa Sol. £ 37.425 [ l kr. á mann m.v. tvo lullorðna og tvö börn 2]a tll 11 ára á Varandas. xppselt í páskaferð 3. apríl ^IIVAL-UTSYN Ldgmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: simi 565 2366, Keflavik: sími 421 1353, ■“j Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 ■ o{> bjd umboðsmönnum um latid allí. Lægsta verð á bílaleigubílum hvert sem ferðinni er heitið Hringdu I okkur og fáðu sendan sumarbœklinginn s: 588 35 35 Danmork Ódýrir bílaleigubílar fyrir íslendinga Tveggja vikna gjaid: Opel Corsa, dkr. 2.995 Opel Astra, dkr. 3.590 Opel Astra st., dkr. 3.990 Opel Vectra, dkr. 4.390 Innif. ótakm. aksturog tryggingar. Fáið nánari verðtilboð. Nýkominn sumarhúsalistí sendist ókeypis fjötbreytt úrval sumarhúsa um alla Danmörk. international Car Rental ApS. Uppl. á íslandi sími 456-3745. <► SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 BLAÐ C Golf í útlöndum Sérstakar golfferðir til útlanda eiga sífellt meiri vinsældum að fagna með- al íslendinga og úrval ferða hefur að sama skapi aukist. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.