Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 6
6 B MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAFHUS REYKJAIMESBÆR Sími 562-1616 • Sími 421 1775 RAYTHEON__________________ APELCO AUTOHELM JRC Hef tröllatrú á sölu á útfhitningi ferskfisks Vocjrjofm fyrir matvælaiönað • Epoxy spartl og lyktarlaus epoxy málning • Áratuga reynsla í norskri fiskvinnslu • Mikið slitþol og viðloðun • Þolir daglegan háþrýstiþvott • Engin skaðleg leysiefni • Einnig til sem gólfmálning Gólfla IÐNAÐARCÓL Sfmðjuvegur 70,900 Kópevcgur mmsr, 604 1740,692 4170, Fim 6041769 Sæmundur Hinriksson í Fiskvali ber sig vel SÆMUNDUR Hin- riksson hafði verið stýrimaður og skip- stjóri um árabil þegar honum fannst komið að þeim tímapunkti í lífi sínu að hann yrði að gera það upp við sig hvort hann ætti að halda uppteknum hætti úti á sjó eða reyna að skapa sér atvinnu í landi. „Ég var búinn að horfa upp á það hjá mörgum af mínum kollegum að þegar þeir loksins létu verða að því að fara í land, biðu þeirra afskaplega fábreytt störf, enda hefur skipstjórnarmenntunin ekki verið upp á marga físka á þurru landi. „Ég dreif mig í land árið 1984 og byijaði á því að reka fískbúð í Keflavík í tvö og hálft ár. Aðeins fáeinum vikum eftir opnun búðar- innar sendi ég fyrstu ferskfisksend- inguna út til Bandaríkjanna og stefndi fljótlega að því að taka þátt í þeim viðskiptum, var með bland- aða framleiðslu bæði fyrir innan- og utanlandsmarkað og þjónaði Flugleiðum í ein tíu ár með fisk í flugvélar og mötuneyti. Sneri mér svo alfarið að útflutningi á ferskum USDA H1 QptimoL 9001 Hágæða smurolíur fyrir matvælaiðnað Á.BIARNASOIV EHF, Hvaleyrarbraut 3, pósthólf 183, 222 Hafnarfjörður, sími 565 1410, farsími 852 3780, fax 565 1278 unnum fiski fyrir tveimur árum. Ég hef haft tröllatrú á þessu og trúi því að þetta sé einn mesti vaxt- arbroddurinn í fiskvinnslu á þessu svæði. Ferskur fiskur er í flestum tilfellum miklu dýrari afurð en ann- að sem við erum að vinna hér heima, hvort sem um er að ræða frosið eða saltað. Og svo hefur þessi nálægð okkar við flugvöllinn og gjöful og góð fiskimið mikið að segja. Staðsetningin er alveg kjörin fyrir ferskfiskútflutning.“ Kapp vlð tímann Fiskval, sem er heiti fyrirtækis- ins, er í eigu Sæmundar og eigin- konu hans, Auðar Árnadóttur. Það er dæmi um lítið fjölskyldufyrir- tæki, sem vaxið hefur og dafnað með mikilli vinnu og útsjónarsemi. Þau hjónin eru mætt til vinnu klukkan 7.00 á morgnana ásamt öðru starfsfólki, en þá hefst dag- vinnan, sem lýkur svo klukkan þijú á daginn, enda oft mikill atgangur fyrri hluta dags við að klára áður en sendingarnar þurfa að vera komnar upp á völl klukkan hálfttvö á daginn fyrir Ameríkuflugið. „Þess vegna skiptir nálægð vallarins svo miklu máli fyrir okkur. Hann er að heita má handan götunnar, enda erum við oft að beijast við mínút- ur, en þetta hefur tekist mest vegna þess að við höfum ætíð haft mjög gott starfsfólk, sem hefur tekið virkan þátt í þessu með okkur,“ segir Sæmundur. Þar með er þó ekki sagt að vinnu sé lokið kl. þijú á daginn. Oft þarf að vinna langt fram á kvöld og um helgar, enda háttar nú svo til að fyrirtækið ann- ar vart orðið eftirspurn. Sæmundur og Auður reka fyrir- tækið sitt nú í eigin húsnæði, sem er um 400 fermetra vinnslusalur auk 100 fermetra skrifstofu- og kaffiaðstöðu. Starfsmenn eru að jafnaði á bilinu 10-12 og hafa dæt- urnar ijórar, þær Ella Magga, Kristín, Lilja og íris, allar verið með frá byijun og unnið meira og minna við flökun og annað sem gera þarf. Sæmundur tekur það þó skýrt fram að það sé í verkahring frúarinnar að sjá um allt bókhald og halda fast um heftið. Hann ráði engu þar um. Flatfiskur á Bandaríkin Fiskval hafði verið í hefðbundinni bolfískvinnslu þar til í febrúar í fyrra að Sæmundur ákvað að veðja alfarið á flatfisk, en mest eru unn- ar hjá fyrirtækinu svokallaðar aukategundir, svo sem skrápflúra og sandkoli. Hann segir að tölu- verðan tíma hafi tekið að ná tökum á vinnsluaðferðum og markaðsmál- um, en í ljósi góðs gengis að undan- Útflutningur sjávarafuröa —Hafnargötu 37a, 230 Keflavík, ISjOSS sími 421 -5706, fax 421 4708. Reiðubúnir til þjónustu í fjórum höfnum FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Hafnarbakki 13 - 260 Njarðvík - Sími 421 5300 - Fax 421 5708 Grindavík, Miðgarði 3, s. 426 7300 og 896 9343 Njarðvík, Hafnarbakka 13, s. 421 5300 og 896 9341 Sandgerði, Garðvegi 3, s. 423 7660 og 896 9342 ötu 11, s. 456 3665 og 896 0548 EINKAUMBOÐSAÐILI A ISLANDI Grandaskáli • Grandagarði 18 Sími: 552 2021 / 552 2071 • Fax: 552 2021 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.