Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1996, Blaðsíða 7
— MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1996 B 7 REYKJANESBÆR HJÓNIN Sæmundur Hinriksson og Auður Árnadóttir hjá Fiskvali í Keflavík. Morgunblaðið/Ásdís förnu sjái hann ekki fram á annað en mjög góðar framtíðarhorfur. Kolavinnsla fyrir Bandaríkja- markað er nú aðaluppistaða fyrir- tækisins, en kolinn er flakaður og roðflettur og sendur vestur vel kældur. „Við höfum bæði keypt hráefni af mörkuðunum og í beinum viðskiptum. Þá höfum við haft mjög gott og náið samstarf við Suðurnes hf., sem stofnað vartil flatfiskfram- leiðslu í fyrra. Til að byija með var það fyrirtæki nánast eingöngu í frystingu, en með þessu samstarfi, sem hófst á síðastliðnu ári en hefur aukist til muna frá áramótum, hafa bæði fyrirtækin getað aukið fram- leiðsluna í ferskum fiski allverulega á þeim fáu mánuðum, sem liðnir eru, enda söluaukningin mikil á þessum stutta tíma. Sæmundur áætlar að fram- leiðsluaukning fyrirtækisins hafi numið allt að helmingi nú miðað við sama tíma í fyrra og þar fyrir utan séu þeir að verka lúðu ýmist heila eða í flökum á Bandaríkin eða Evrópu. Langmestur hluti kola- framleiðslunnar fer í ákveðnar verslanir á hinu svokallaða Nýja- Englandssvæði, sem nær frá New York og upp til Kanada. „Stað- reyndin er sú að markaðurinn er opinn fyrir öllum tegundum þar sem að fiskframleiðsla Bandaríkja- manna og Kanadamanna hefur dregist svo mikið saman á umliðn- um árum. Samhliða hefur markaðs- verð á flestum fiski hækkað nokk- uð. Til að mynda erum við að fá mjög gott verð fyrir fersku kol- aflökin, enda eru þau talin til mun- aðarvöru." Ferskur fiskur er afskaplega vandmeðfarin vara. Topphráefni þarf til svo og vandaðan fram- leiðsluferil á öllum stigum. Ef það er ekki haft að leiðarljósi, getur þetta verið afar áhættusamur at- vinnuvegur, að sögn Sæmundar. „Ég hef tekið þá stefnu að fara varlega og velja vel það fólk, sem ég er að vinna með, bæði hér heima og á hinum endanum vestra. Eitt helsta vandamálið, sem við er að etja, er ónóg flutningsgeta yfir hafið á álagstímum þegar eftir- spurn er hvað mest.“ Gamla íslenska seiglan Sæmundur segir að Suðurnesin hafi farið illa út úr fiskveiðistjórn- uninni og misst geysimikinn kvóta. Því sé ekki að neita. En í augna- blikinu sé þó engan bilbug að finna á mönnum og næg atvinna í boði fyrir það fólk, sem vill vinna í fiski. Aðspurður um skýringar á upp- sveiflu í úrvinnslugreinum sjáv- arútvegsins svarar hann því til að eflaust eigi þar margir samverk- andi þættir hlut að máli. „Kannski Til sölu eða leigu Arnaborg í Sandgerði SÉlBl 5C1.! -___3__&_ Húsið er byggt árið 1986, samtals 5.287 fm, á tveimur hæðum með steyptu milligólfi og góðri lofthæð. Á húsinu eru 10 stórar innkeyrsludyr og auðvelt er að skipta því niður í allt að 216 fm einingar eða eftir þörfum. í miðju húsinu er 520 fm frystiklefi. Við hlið hússins eru borholur fyrir ferskt vatn og sjó. Húsið er á hafnarsvæði Sandgerðisbæjar og er örstutt þaðan til Keflavíkurflugvallar. Húsið hentar vel til ýmis konar sérhæfðrar starfsemi, fiskvinnslu, framleiðslu, þjónustu, sem birgðageymsla, jafnvel sem skrifstofur o.fl. Húsið selst eða leigist í stærri eða minni einingum. Allar nánari upplýsingar veitir: uns SKIPASALA Suðurlandsbraut 50- 108 Rvk. Sími 588-2266 - Fax 588-2260 Þórarinn Jónsson hdl. I6gg.skipasali ehf. Þorsteinn Guðnason rek.hagfr. er það fyrst og fremst gamla ís- lenska seiglan. Þegar illa árar, snúa menn bökum saman, tvíeflast og aðhafast eitthvað til þess að rífa sig upp úr eymdinni. Fisk- markaðirnir hafa þó á afgerandi hátt orðið okkur til blessunar og ég þori einfaldlega ekki að spá fyrir um það hvernig ástandið hér væri ef fiskmarkaðir hefðu ekki komið til. Það segi ég eins og er. Með þeim höfum við aðgang að fersku og góðu hráefni sem gert hefur það að verkum að allir hafa notið tækifæris til að spreyta sig í þessari atvinnugrein, þó mönnum hafi gengið misjafnlega að fóta sig í henni. Sömuleiðis má leiða líkum að því að ef fiskmarkaða hefði ekki notið við á þeim tíma, sem við þurftum að ganga í gegnum gríðarlega kvótaskerðingu, þá er það engin spurning í mínum huga að þetta tímabil hefði orðið okkur mörgum sinnum erfiðara en reynd- in varð. Alls kyns aukategundir, sem hent var áður fyrr, hafa kom- ið inn á markaðina í ríkari mæli og menn hafa verið að þreifa sig áfram með verkunar- og söluleiðir á þeim með góðum árangri. Allt eru þetta verðmæti." Einhæft umræðuefni Þrátt fyrir að Sæmundur hafi stundað sjóinn stíft hér áður fyrr, hefur hann nú í ein tólf ár getað talist til landkrabba. Saknar hann aldrei skipstjórans? „Jú, það hefur svo sem komið upp í hugann hvað í ósköpunum ég væri að fara út í. En það er svo skrýtið að þegar maður hefur nóg að gera og sér ekki út úr því oft og tíðum, eins og þetta hefur verið hjá mér minna og meira frá því að ég kom í land, þá hef ég í raun haft ósköp lítinn tíma til að velta slíkum hlutum fyrir mér í einhverri alvöru. Það hefur ekkert plagað mig. En eins og gefur að skilja vill umræðuefnið á heimilinu verða dálítið einhæft á köflum. Við hjónin tölum víst svolítið mikið um fisk, er okkur sagt. Gleymum okkur stundum og það kemur fyrir að dæturnar eiga það til að hnippa í okkur við matarborðið og panta annars konar umræður." Fiskverkendur! Kassana fáið þið í Plastgerð Suðurnesja Frauðplastkassar undir ferskan fisk til útflutnings með flugi. Sími 421-1959, fax 421-3988. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN S&aagKg SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 AIRSEP TURBINU, SVEIFARHUSS/EIMOLÍUSKILJA AirSep skiljunni er komið fyrir á loftinntaki túrbínu, barki er tengdur við útöndunarstút vélar Á síðastliðnum 15 mánuðum hefur Véltak hf. gengið frá AirSep búnaði í um það bil 80 báta og skip, með vélar frá 80 hp—2300 hp. Allir okkgr viðskiptavinir hafa merkt umtalsverðar breytingar á vélum og umhverfi þeirra. Meðal annars eftirfarandi: Minni smuroílueyðsla. Dæmi frá loðnu- og síldveiðiskipinu ísleifi VE 63, vél Nohab Polar 1540 hp. Smurolíueyðslan var orðin um 50 I á sólarhring vegna ytri og innri leka. f dag er eyðslan um 15 I á sólarhring. Betri lofttilfærsla til túrbínu og þ.a.l. minni afgashiti (núverandi loftsíur eru meira og minna þéttar af olíueim). Olíueimur í vélarúmi að mestu horfinn, og þar sem AirSep búnaðurinn er bæði á aðalvél og hjálparvélum er enginn eimur í vélarúmi og vistarverum. Til nofenda og eigenda AirSep- sveifarhúseimskilja. Til hamingju meö vistvænt vélarúm og betri heilsu, minni smurolíueyðslu og minna viöhald. Þiö sem ekki hafið útvegaö þennan búnað á vélar ykkar, þá leitið upplýsinga hjá eftirfarandi ánægöum „Airsep“ viöskiptavinum okkar. Arnar KE-260 Stapafell olíuskip Erlingur GK-212 Andri KE-46 SiguröurVE-15 Fengsæll GK-262 Ásbjörg ST-9 Haförn KE-14 Þórsnes IISH109 Ásdís ST-37 Neisti HU-5 Örvar SH-777 Bylgja RE-66 Bjarni KE-23 Guöný S-266 Beitir NK-123 Þorsteinn SH-145 Fiskanes NS-37 Gissur ÁR-6 Ársæll SH-88 Stálvík SI-1 Grímsey ST-2 Haförn EA-955 Sólborg RE-270 Halldór Sigurös S-14 Gullborg VE-38 Júlli Dan GK-197 Happasæll KE-94 Grettir SH -104 Ólafur Magnússon HU-54 Héöinn Valdim. olíuskip GóaVE-30 Ágúst Guöms.GK-95 Hafsúla ST-11 Anna María GK-321 Svanur RE-45 Kló RE-147 Stefán Rögnv EA-345 Freyr ÁR-102 Kópur GK-175 Steinunn SH-167 Pétur Jóhannss. SH-177 Láki SH-55 Húni HU-62 Máni NS-34 Brynjólfur ÁR-6 Jón Garöar KE-1 Sigurvon Ýr BA-257 Ósk KE-5 Otur EA-162 Akraborg ferja Reykjaborg RE-25 Bára SH-27 Kolbrún S-74 Sigurfari GK-138 Þoikell Árnason GK-21 Hallgrímur Ottós. BA-39 Skúmur KE-122 Blossi GK-60 Þorkell Björn NK-110 Vörðufell GK-205 Saxhamar SH-50 Ólafur Jónsson GK-404 ísleifur VE-63 Eldborg RE-22 Jökull SK-33 Þrándur KE-67 Hafrún HU-12 Hvanney SF-51 Þorsteinn GK-16 Haraldur BöðvAK-12 Björg Jónsd. ÞH-321 Lómur HF-177 Gjafar VE-600 Þórsnes SH-108 Bliki S-874 Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 5651236, fax 5651263

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.