Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (366) 17.45 ►Sjónvarpskringlan 17.57 ►Táknmálsfréttir 18.05 ►Brimaborgarsöngv- ararnir (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: IngvarE. Sigurðsson, Margrét Vil- hjálmsdóttir og ValurFreyr Einarsson. (13:26) 18.30 ►Fjör á fjöibraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðai unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (23:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós bÁTTIIR 2110^Happ' rHIIUIl hendi Spurninga- og skafmiðaleikur með þátt- töku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurn- ingaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verð- launa. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upptöku: Egill Eð- varðsson. uyun 22.05 ►Sharpe og Ifl I nll fjársjóðurinn (Shar- pes Treasure) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpe liðsforingja í her Wellingtons. Leikstjóri er Tom Clegg og aðalhlutverk leikur Sean Bean. Þýðandi: Jón 0. Edw- ald. OO 23.45 ►Útvarpsfréttir ídag- skrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð“ 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri) 11.03 Samfélagið í naermynd. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Jekyll læknir og herra Hyde, byggt á sögu eftir Robert Louis Stevenson. (5:8) (e) 13.20 Spurt og spjallað. Keppn- islið eldri borgara úr ná- grannabyggðalögum höfuð- borgarinnar keppa. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós (15:16) 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, syðsta odda Suður-Ameríku. (e) 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar Völundur Óskarsson les 10. lestur. Rýnt í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Allrahanda. — Lög frá 6. áratugnum úr STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady-fjölskyldan 13.10 ►Lfsa í Undralandi 13.35 ►Litla hryllingsbúðin 14.00 ►Pabbi er bestur (Jack the Bear) John Leary er einstæður faðir sem virðist ekki vera fyrirmyndafaðir. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Robert J. Steinmiller, Miko Hughes og Gary Sinise. Leik- stjóri er Marshall Herskowitz. 1993. Lokasýning. 15.35 ►Ellen (17:24) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Taka 2 (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Köngulóarmaðurinn 17.30 ►Eruð þið myrkfælin? 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Suður á bóginn (Due South) (18:23) 21.00 ►Óskarsverðlaunaaf- hendingin 1996 (1996 Aca- demy Awards) Hápunktar frá afhendingu Óskarsverðlaun- anna sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöð 2 á mánu- dagsnótt. 22.45 ►Banvænt blóð (Innocent Blood) Hrollvekj- andi ástarsaga uppfull af kol- svartri fyndni. Sagan gerist í Pittsburg á okkar tímum og fjallar um fallega konu sem finnst ekkert betra en að sjúga blóð úr illa þokkuðum náung- um. Maltin gefur þijár stjörn- ur. Aðalhlutverk: Anne Par- illaud, Robert Loggia og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: John Landis. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 ►Jennifer 8 (Jennifer Eight) Spennutryllir um út- brunninn laganna vörð frá Los Angeles sem flyst búferlum til smábæjar í Norður-Kalifor- níu. Þar fær hann það hlut- verk að rannsaka hrottaleg morð. Aðalhlutverk: Andy Carcia og Uma Thurman. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 2.50 ►Dagskrárlok danslagakeppni SKT. Smára- kvartettinn, Alfreð Clausen, Marzbræður Tónasystur, Erla Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Þorbergs syngja. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Frá Alþingi. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. 20.10 Hljóðritasafnið. — Níu lög eftir Þorkel Sigur- björnsson við Ijóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Þorkell Slgurbjörnsson leikur með á píanó. — Smátríó efitr Leif Þórarins- son. Jón Sigurbjörnsson, Pét- ur Þorvaldsson og Halldór Haraldsson leika. 20.40 Komdu nú að kveðast á. (e) 21.30 Pálína með prikið. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 46. sálm. 22.30 Þjóðarþel (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00 „Á níunda tímanum". 8.10 Hór og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 17.00 Ekki fréttir. Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir (e) 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. FÖSTUDAGUR 29/3 STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.45 ►Murphy Brown 18.15 ►Barnastund Forystu- fress - Sagan endalausa 19.00 ►Ofurhugafþróttir (High Five) 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Hudsonstræti (Hud- son Street) Það er all á fleygi- ferð á löggustöðinni við Hud- sonstræti. 20.20 ►Spæjarinn (Land’s End) Eftir sextán ára veru í fangelsi leitar Thomas Boller að manninum sem kom honum á bak við lás og slá, Mike Land. 21.05 ►Svalur prins (The Fresh Prince ofBel Air) Gam- anmyndaflokkur. 21.30 ►Dótturmissir (Why My Daughter?) Sannsöguleg mynd um Gayle Moffitt sem veit ekki hvað hún að til bragðs að taka þegar hún kemst að því að unglingsdótt- ir hennar hefur verið tæld til að selja sig. Aðaihlutverk: Linda Gray, Jamie Luner og Antonio Sabato Jr. 23.00 ►Hrolivekjur (Tales from the Crypt) Draugalegur myndaflokkur með gaman- sömu ívafi. 23.25 ►Fjölskylduieyndar- mál (Deadly Family Secrets) Ung kona yfirgaf heimabæ sinn í leit að frægð og frama og er komin aftur á heima- slóðirtil að heimsækja systur sína og fj'ölskyldu hennar. Hún verður vitni að morði á leiðinni og sér til skelfingar sér hún að morðinginn er eig- inmaður systur hennar. Aðal- hlutverk: Loni Anderson (Sorry Wrong Number), Greg Evigan (Lies Before Kisses) og Gigi Rice (The John Larroquette Show). 0.55 ►Vaknað til ógnar (Awake to Danger) ToriSpell- ingú r Beverly Hills 90210 leikur táningsstelpu sem fær mikið áfall þegar hún verður vitni að morði móður sinnar. Með önnur hlutverk fara Mic- hael Gross (Family Ties), John Getz og Reed Diamond. Myndin er stranglega bönn- uð börnum. (E) 2.25 ►Dagskrárlok 22.10 Næturvakt. 0.10 Næturvakt rásar 2 til 2.00. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöur- fregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands- 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Ágúst Héöinsson. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSiÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helaa. 11.00 íþróttafróttir. 12.10 Þór B. Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Eldland er syðsti oddi Suður-Ameriku. Þætftir úr sögu Eldlands RÁS 1 14.30 ►Sagnfræði í dag er annar þátturinn um sögu Eldlands, Tierra del Fuego á dagskrá Rásar 1. Sagt er frá því þegar hvíti maðurinn settist fyrst að á Eldlandi árið 1871, eða fyrir 125 árum síðan. Sagt er frá frumbyggjum, flökkuindíánum sem þar bjuggu en eru nú útdauðir vegna sjúkdóma sem bárust með hvíta mann- inum. Veðurfar þarna er mjög svipað því sem er hér á íslandi. Gróður er mikill og ijöllin þakin skógi upp í 600 m hæð. Áhugi hefur því beinst að þessu svæði til að afla fræs og plantna til reynslu hérlendis. Árið 1991 fóru þrír íslendingar þangað suður eftir í þeim erindagjörðum. Umsjón: Jón H. Björnsson, landslagsarkitekt. Lesari með Jóni er Sigrún Jónsdóttir innanhhússarkitekt. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Spítalalif (MASH) 20.00 ►Jörð 2 (Earth II) UYiin21,00 ►játnin9ar Ifl I Rll (Confessions of a Sorority Girl) Sjónvarpskvik- mynd sem fengið hefur góða dóma, frá 1994. Myndin gerist árið 1958. Sabrina ergullfall- eg stúlka en gengur ekki heil til skógar. Hún hefur nám í heimavistarskóla og er stað- ráðin í því að verða formaður systrafélagsins í skólanum sama hvað það kostar. 22.30 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) 23.30 ►Hótel Oklahoma Gamanmynd um sérkennilegt fangelsi. 1.00 ►Löglaus innrás (Unlawful Passage) Spennu- mynd um hjón sem lenda í baráttu við harðsvíraða eítur- lyfjasmyglara. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 ►Dagskrárlok YMSAR Stöðvar BBC PRiME 6.00 BBC Newsday 6.30 Watt on Earth 6.45 The Chronicles of Nomiu 7.15 Grange IIill 7.40 Going for Gold 8.10 CastJes 8.40 Eastenders 9.10 Prime Weather 9.16 Tba 9.20 Can’t Cook Won’t Cook 9.46 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Ileadlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble MiU 12.55 Prime Weather 13.00 Castles 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 KUroy 14.55 Watt on Earth 15.10 The Chronícles of Namia 15.40 Grange Hill 16.05 Going for Gold 16.35 Modem Times 17.30 Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wfldlife 19.00 Health & Effíciency 19.30 The Bill 20.00 Dangerfíeld 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Young Ones 22.00 Later wíth Jools Holland 23.00 Love Hurts CARTOON NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 6.30 Sharky and George 7.00 Wortd Premiere Toons 7.16 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.16 Two Stupid Dogs 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High IVivate Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 LitUe Dracula 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, tlie Uttle Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00 Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 rrhe Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Dagskrárlok CMM Nows and business on the hour 6.30 Moneyline 7.30 World Report 8.30 Showbiz Today. Entertainment news 10.30 World Report 12.30 World Sjiort 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.30 World Sport 16.30 Business Asia 20.00 Larry King 22.30 World Sport 0.30 Moneyline 1.30 Inside j\sia 2.00 Iuarry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics PISCOVERY 16.00 Time Travellers 16.30 Par- amedics 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X : South Sea Empine 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings over the World 22.00 Classic Wheels 23.00 Deep Probe Exjxxlitions 24.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Ólympíuleikamir 8.00 Þolfími 9.00 Kraftlyftingar 10.00 í^ölbragöa- glíma 11.00 Hnefaleikar 12.00 Touring Car 13.00 Skíðabretti 14.00 I*\jnboard 15.00 Iljólreiöar 16.00 Formulu 1, bein úts. 17.00 Trukkakeppni 18.00 Tennis, bein úts. 20.00 Hestaíþróttir, Ijein úts. 22.00 Formula 1 23.00 Ólympiu-mag- asín 23.30 fjölbragdaglíma 0.30 Dag- skrárlok MTV 5.00 Moming Mix 7.30 The Pulse 8.00 Moming Mix 11.00 Dance Fioor Chart 12.00 Greatest Hits 13.00Snowball 15.00Video Juke Box 16.00 Ilanging Out 18.00 Dial MTV 18.30 News 19.00 Dance Floor Chart 20.00 Even- ing Mix 21.30Amour 22.30 Singied Out 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos MBC SUPER CHAMMEL 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Su- per Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business To- night 17.00 ITN World News 17.30 Talking With David Frost 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Video- fashion! 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Golf 22.00 The Tonight Show wíth Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Executive Lifestyles 4.00 The Best of The Selina Scott Show SKY MEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 9.30 Centuiy 10.30 ABC Nightline 13.30 CBS News This Mom- ing 14.30 Parliament 15.30 The Lords 17.00 Live At Five 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30 The Entertainment Show 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC World News Tonight 1.30 Toníght With Adam Boult- on Repiay 2.30 Worldwide Report 3.30 The Lords 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC World News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.00 Angels wíth Dirty Faces, 1938 8.00 Seven Brides for Seven Brothers, 1954 10.00 Walking Thunder, 1993 12.00 Oh, Heavenly Dogí, 1980 14.00 Vítal Signs, 1990 16.00 Mister Ten Percent, 1966 18.00 Walking Thunder, 1993 20.00 New Eden, 1994 22.00 Hoffa, 1992 0J20 The Killer, 1989 2.10 Brainscan, 1993 3.40 Secret Sins of the Father, 1993 SKY OME 7.00 Boiled Egg and Soldíers 7.01 X- Men 8.00 Mighty Morphin 8.25 Dennis 8.30 Press Your Luck 8.50 Love Connection 9.20 Court TV 9.50 The Oprah Winfrey Show 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raph«*iel 12.00 Beechy 13.00 Hotel 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 16.30 The Oprah Win- frey Show 16.15 Undun - Mighty Morphin 16.40 X-Men 17.00 StarTrek 18.00 The Simpsons 18.30 Jcopardy! 19.00 LAPD 19.30 MASIl 20.00 Just Kidding 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Melrose Hace 24.00 Late Show with David Ixttemian 0.45 The Untouch- ables 1.30 Daddy Dearest 2.00 Hit Mix Long Play TMT 19.00 l«í Ballon Rougí 20.00 Adam’s Rib 22.00 Fat and Míko 23.40 Tribute to a Bad Man 1.00 Candlelipfht in Alger- ia 2.30 Adams’ Kib B.00 Dapikrárlok. STÖÐ 3! CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC Prirne, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channei, Sky News, TNT. Omega 11.00 ►Lofgjörðartónlist 12.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Röddtrúarinnar (e) 20.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöidijós (e) 23.00 ►Hornið 23.15 ►Orðið 23.30-10.00 ►Paisethe Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöð- Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Blönduð tón- list. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. 10.15 Létt tónlist. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón- list. 15.15 Tónlistarfréttir. 18.15 Tón- list til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 SvæAisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hafnarf jördur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.