Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ KIMATTSPYRNA FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 D 3 Logi í Bolton LOGI Ólafsson, landsliðsþjálfari í GUÐNI Bergsson fagnar markl sínu gegn Newcastle fyrr í vetur. Á dögunum fagn aði hann markl gegn Leeds og lelkmenn Bolton fögnuðu slgrl um sl. helgi. ■ EYJÓLFUR Sverrisson var í bytjunarliði Herta Berlin er liðið tók á móti Bielefeld og gerði marka- laust jafntefli um sl. helgi. Eyjólfur lék allan tímann í vörninni gegn Fritz Walter, sínum gamla félaga hjá Stuttgart og fékk mjög góða dómaj blöðum. ■ ÞÓRÐUR Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 67. mín. í leik Bochum gegn Leipzig, 1:0. Boc- hum er í efsta sæti deildarinnar fjór- um stigum á undan Duisburg, en hefur leikið tveimur leikjum meira. ■ BJARKI Gunnlaugsson kom inn á á 60. mín. þegar Mannheim tap- aði 2:0 fyrir Wolfsburg. ■ FEYENOORD hefur verið dæmt til að greiða UEFA 2,8 milljónir króna í sekt vegna óláta stuðningsmanna liðsins fyrir leik Feyenoord og Diisseldorf í Þýskalandi í Evrópu- keppni bikarhafa 7. mars. Auk þess þarf félagið að greiða rúmár 800 þúsund krónur í sekt vegna þess að áhorfendur kveiktu í flugeldum í stúk- unni í Rotterdam í síðari leik liðanna. ■ BARCELONA var sektað um 5,4 milljónir króna vegna þess að áhorf- endur köstuðu smápeningum í höfuð annars línuvarðarins á UEFA-leikn- um gegn PSV Eindhoven á Nou Camp. ■ NORSKI landsliðsmaðurinn Veg- ard Hansen hjá Bristol City, hefur verið sendur heim - lánaður til Strömsgodset. Bristol City keypti hann frá norska liðinu á 105 þús. pund í nóvember 1994. Hansen, sem leikur stöðu bakvarðar, hefur ekki verið í byijunarliði City frá því í október. knattspyrnu, sem sá leik Makedón- íu og Möltu í gærkvöldi, heldur frá Makedóníu til Englands, þar sem hann mun sjá Guðna Bergsson, fyrirliða landsliðsins, leika þýðing- armikinn leik með Bolton gegn Manchester City í Bolton á laugar- daginn. Logi mún einnig ræða við Lárus Orra Sigurðsson, Stoke, og Þorvald Örlygsson, Oldham, í ferð sinni. ENGLAND staðan Úrvalsdeild 32 12 4 0 29-9 Man. Utd. 8 3 5 30-21 67 30 14 0 1 33-7 Newcastle 6 4 5 22-21 64 31 11 4 1 39-10 Liverpool 6 4 5 21-17 59 32 10 4 2 28-13 Aston V. 6 4 6 18-17 56 32 8 5 2 26-14 Arsenal 7 4 6 18-14 54 31 8 3 5 21-16 Tottenham 6 6 3 19-15 51 32 8 4 4 30-18 Everton 5 5 6 20-20 48 31 12 1 2 38-12 Blackburn 2 5 9 9-24 48 30 9 4 1 22-10 Notth For. 3 7 6 18-30 47 32 6 7 3 23-16 Chelsea 5 5 6 14-19 45 32 8 3 5 22-19 West Ham 5 3 8 17-25 45 29 7 3 4 18-13 Leeds 4 3 8 17-29 39 32 7 3 6 23-21 Middlesbro 2 6 8 6-21 36 32 6 4 6 27-26 Sheff. Wed 3 4 9 16-25 35 31 3 6 7 23-31 Wimbledon 4 3 8 23-32 30 32 6 6 4 16-14 Man. City 1 3 12 10-35 30 30 5 6 5 17-17 Southamptn 1 4 9 12-26 28 31 4 6 6 19-23 Coventry 1 6 8 18-33 27 32 4 3 9 13-28 Bolton 3 1 12 22-34 25 32 3 5 8 16-25 QPR 3 1 12 12-25 24 1. deild 37 11 5 2 26-8 Sunderland 8 7 4 23-18 69 38 11 . 7 1 36-16 Derby 6 7 6 20-25 65 38 8 8 3 30-18 C. Palace 8 6 5 24-23 62 36 8 7 3 26-20 Charlton 7 7 4 25-20 59 36 9 6 3 25-12 Stoke 5 6 7 22-26 54 36 10 4 4 39-26 Ipswich 4 7 7 27-28 53 37 11 4 4 33-20 Huddersfld 3 7 8 15-26 53 37 6 7 5 24-24 Leicester 7 6 6 30-30 52 37 9 7 2 30-22 Barnsley 4 6 9 21-32 52 38 9 6 4 24-19 Southend 4 6 9 21-30 51 38 7 7 5 29-24 Wolves 5 6 8 22-28 49 38 6 8 5 21-19 Norwich 6 4 9 28-26 48 37 8 7 4 27-20 Birmingham 4 5 9 22-30 48 36 7 6 5 31-23 Tranmere 5 5 8 18-21 47 38 6 6 7 18-20 Millwall 6 5 8 18-29 47 37 8 5 5 32-25 Portsmouth 3 7 9 22-32 45 34 7 4 6 22-22 Port Vale 4 8 5 19-22 45 36 6 9 4 21-20 Grimsby 5 3 9 21-31 45 38 7 6 7 23-23 Sheff. Utd 3 7 9 19-28 42 37 8 5 6 27-24 WBA 3 4 11 19-35 42 37 6 7 6 25-27 Reading 2 10 6 18-24 41 86 7 6 5 29-19 Oldham 2 6 10 16-24 39 86 6 5 7 24-25 Luton 3 5 10 7-23 37 86 4 7 6 21-20 Watford 2 8 9 19-32 33 Ná Guðni og félag ar að bjarga sér? ÞEGAR Guðni Bergsson og félagar hans hjá Bolton náðu að leggja Sheffield Wed. að velli, 2:1, á laugardag- inn var á sama tíma og leikmenn QPR höfðu ekki heppn- ina með sér gegn Chelsea — voru betri, fór Bolton af botninum í fyrsta skipti frá því í desember. Nú er spurn- ingin — tekst Bolton að bjarga sér frá falli? Liðið verður að vinna þýðingarmikinn leik á heima- velli á laugardaginn, til að styrkja stöðu sína í fallbarátt- unni. Leikurinn er einnig þýðingarmikill fyrir Manchest- er City — sannkallaður sex stiga leikur. Hann verður sýndur beint í sjónvarpinu, RUV, kl. 13. á laugardag- inn. Fyrir utan þennan leik á Bolton eftir tvo heima- leiki, gegn Chelsea og Southampton. Þá á liðið eftir þijá erfiða útileiki — gegn Everton á Goodison Park, West Ham á Upton Park og Arsenal á Highbury, sem er síðasti leikur liðsins, 5. maí. Eins og sést hér fyrir neðan þá eiga liðin sem eru í fallhættu marga leiki sín á milli eftir — það eru svo- kallaðir sex stiga leikir, sem hafa geysilega þýðingu þegar upp verður staðið. Hörð fallbarátta SEX lið eiga eftir að heyja harða fallbaráttu í ensku úrvals- deildinni, eins og sést hér á stöðunni til hliðar. Liðin sex eiga eftir að leika þessa leiki: WIMBLEDON: Nott. Forest (H), West Ham (Ú, Manchester City (H), Middlesbrough (Ú), Blackburn (Ú, Coventry (H), Southampton (Ú). MAN. CITY: Bolton (Ú), Manchester United (H), Wimbledon (Ú), Sheffield Wed. (H), Aston Villa (Ú), Liverpool (H). SOUTHAMPTON: QPR (Ú), Blackburn (H), Aston Vijla (Ú), Mananchester United (H), Newcastle (Ú), Bolton (Ú), Wimbledon (H), Leeds (Ú). COVENTRY: Tottenham (Ú), Liverpool (H), Manchester United (Ú), QPR (H), Wimbledon (Ú), Leeds (H), Nottingham Forest (U). BOLTON: Manchester City (H), Everton (Ú), Chelsea (H), West Ham (Ú), Southampton (H), Arsenal (Ú). QPR: Southampton (H), Newcastle (Ú), Everton (H), Coventry (Ú), West Ham (H), Nottingham Forest (Ú). Fótboltafíklar sameinist í knattspyrnuveislu á Stöö 3 um helgina því þá verða sýndir í beinni útsendingu 'jv báðir undanúrslitaleikirnir \ í ensku bikarkeppninni * og slagur toppliðanna i í þýsku úrvalsdeildinni. mm. UTÖ. - CHELSEA SUNNUDAG KL. 12:30 UVERPOOL - ASTON VILLA SUNNUDAG KL 15:00 BORUSSIA DORTMUND - BAYERN MUNCHEN LAUGARDAG KL 19:00 Askriftarsími 533 5633 Hringdu strax og við sendum þér ioftnet að láni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.