Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF VESTl úr i'oúi eflir íslenska listanianninn Anidísi Jó- hannsdóttui'. Og norrænu JÓTLANDSLEIRPOTTAR brenndir við viðarkol eftir Jessie Pott frá Danmörku. FRJÁLS útfærsla á hefðbundnu jólatré. Gunnar Jebsen frá Sví- þjóð hannaði tréð úr endur- nýttu efni. •^KJÓLL úr roði, silki og flaueli. Hönnuður er Torunn Krane frá Noregi. ÞAÐ er enginn svikinn af því að skoða farandsýningu hli á norrænu listhandverki, Norrænu heimilisiðnaðar- £31 sýninguna, sem haldin er í Z kjallara Norræna hússins þessa dagana. Á sýningunni 3E er að finna úrval handverks I" listafólks frá öllum Norður- 52 löndunum, sumt gamalt, mmM annað nýtt. Á sýningarskrá eru yfir 200 munir, ýmis konar smáhlutir og upp í stærri verk. Allt er unnið úr náttúrulegum efnum og eru munirnir flokkaðir eftir því hvaðan hráefnin í þá koma; úr sjó og vötnum, úr skóginum, úr mó og mel eða af akri. Þessum flokkum er síðan skipt í undir- flokka. Svo er einn flokkur með hlutum unnum úr endurnýttu efni og annar með hlutum úr selskinni. Á meðfylgjandi myndum er aðeins lítið sýnishorn af þeim hlutum sem er að finna á sýning- unni sem stendur til 6. apríl næstkomandi. ■ KJÓLAR og sjúkraskyrtur úr hör, eftir Barbro Grytn- TVÍBURAÖLKANNA eftir Harald Kolstad frá Noregi as, jarsvo Iin og linne í Svíþjóð. og næfraaskja eftir Nils Blixt frá Svíþjóð. FESTAR úr bergkristal og silfri eftir Harry Syijanen frá Finnlandi. BÍÓ-SELEN UMB; SÍMI 557 6610 Morgunblaðið/Árni Sæberg magavandamál, þörf fyrir áfengi, einbeitingarörðugleikar, sektar- kennd, kvíði og þunglyndi. Stund- um þarf að endurtaka meðferðina tvo til þrjá daga í röð sé um alvar- leg tilfelli að ræða, en annars dug- ar eitt skipti. Aðferðin er sögð skaðlaus. Fráhvarfseinkenni hverfa á klukkustund Yfir 10.000 sjúklingar hafa hlot- ið svona meðferð hjá SABRI stofn- unni og í apríl árið 1990 eftir að Ojutkangas hafði kynnt sér aðferð- ina stofnaði hann Ojutkangas-Gill- man meðferðardeild við Mehiláinen spítalann í Helsinki. Þar er nú boð- ið upp á meðferð sem hefst með „glaðlofts“afvötnun sem á að hjálpa sjúklingum að komast yfir fráhvarf- seinkenni á skjótan hátt. Að því búnu er áframhaldandi meðferð ákveðin í samráði við sjúklinginn. Um nokkrar mismunandi leiðir er að ræða. í Finnlandi eru nú þijár Ojutkangas meðferðarstofnanir; í Helsinki, Kangasala og í Turku. „Ojutkangas mun sýna ráð- stefnugestum fram á hvernig glaðloftsaðferðin virkar. Þetta er athyglisverð tilraun sem kann að spara heilbrigðisyfir- völdum stórfé. Með þessu er ekki alltaf þörf á að leggja áfengis- sjúklinga inn á deildir sjúkrahúsa áður en haldið er í meðferð því á klukkustund er hægt að afvatna þá og senda síðan áfram í með- ferð,“ segir Stefán Jóhannsson, einn aðstandenda ráðstefnunnar. „Þessari aðferð hefur ekki verið beitt hér á landi mér vitanlega og áður en farið er að nota hana al- mennt á þessum sjúklingahópi þarf að skoða hana nánar og fleiri að koma nálægt rannsóknum á henni. Þetta er hugmynd sem síðan þarf að vinna með áfrarn," segir Kristinn Tómasson, geðlæknir á Landspítal- anum, aðspurður hvort glaðloftsað- ferðinni hafi verið beitt hér á landi. ■ m Steinefnaríkar jurtir sem örva efna- Afvötnun á vinur magans, hreinsandi og grennandi. skipti líkamans. Auka úthald og vellíðan. Styrkja mótstöðuaflið. BIO-SILICA fyrir hárið, neglumar, húðina, bandvefi og beinin. SKALLIN PLUS KRANS7 (Qa£!J? kransaköku og marsipanskreytingar með Jóa Fel. Fullkomið kennslumyndband á kr. 2.600. Pantanasími 551 3311 á verslunartíma. MGM-sjónvarpsefni. klukkustund með glaðlofti HLATURGAS og súrefni eða svo- kallað glaðloft hefur verið notað við lækningar í um 200 ár og m.a. verið boðið konum í fæðingu til að lina verki og hjálpa þeim við önd- un. Litlum börnum hefur verið gef- ið „giaðloft" fyrir aðgerðir, það er notað í tannlækningum og nú sl. ár í Finnlandi við afvötnun áfengis- sjúklinga og fíkniefnaneytenda. Á ráðstefnunni EuroCAD sem haldin verður hér á landi 10.-13. apríl nk. og fjallar um fíknsjúkdóma, verð- ur þessi aðferð við afvötnun kynnt nánar. Finnski læknirinn Reijo Ojutkangas verður einn fyrirlesara. Hann hefur beitt Finna þessari tækni við af- ^ vötnun í um fimm ár og hefur þegar afvatnað yfir fimm þús- lb und samlanda sinna. Ojutkangas kynntist aðferðinni í Jóhannesarborg í Afríku, en upp- hafsmaðurinn þar er læknirinn Mark A. Gillman, framkvæmda- stjóri Suður-afrísku rannsóknar- stofnunarinnar í heilarannsóknum (SABRI). Áfengissjúklingar og fíkniefnaneytendur anda sem sagt að sér glaðlofti í um klukkustund og á þeim tíma þarfnast þeir sér- fræðiaðstoðar vegna einkenna sem kunna að gera vart við sig um stund, s.s. höfuðverkur, sviti,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.