Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 1

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Prentsmiðja Morgunblaðsins Föstudagur 29. marz 1996 Blað D Hús SÍF við Keiiugranda EITT hundrað og tíu millj. kr. eru settar á húseign SIF við Keilugranda, en hún er nú til sölu lijá Eignamiðluninni. Hús- ið er um 4900 ferm. og hentar vel fyrir ýmiss konar atvinnu- starfsemi. / 2 ► Vatnsúða- kerfi OFT má koma í veg fyrir bruna með réttum brunavörn- um, segir Sigurður G. Guð- mundsson í þættinum Lagna- fréttir, en þar fjallar hann um vatnsúðakerfi. Þau hafa bjarg- að miklum verðmætum. / 11 ► Ú T T E K T Skólabygg- ingar á Rauðarár- holti MIKLAR byggingar- framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Rauð- arárholti fyrir vaxandi starf- semi Kennaraháskólans og Sjómannaskólans. Til marks um umfang þessara nýbygg- inga má nefna, að þær verða alls um 18.000 ferm., en fyrir eru á svæðinu byggingar upp á 9.000 ferm. Deiliskipulagi er þegar lok- ið og er höfúndur þess Ormar Þór Guðmundsson arkitekt. Helztu aðliggjandi götur að svæðinu eru Skipholt, Ból- staðarhlíð, Stakkahlíð og Há- teigsvegur, sem iiggur á milli lóða þessara skóla, en þær eru gott byggingarland. Að sögn Ormars Þórs er markmiðið með déiliskipulag- inu að skapa heilstætt skóla- hverfi. — Hverfið á að mynda umgjörð um lifandi skólastarf og stuðla að samstarfi skól- anna, segir hann í viðtali hér í blaðinu í dag. Til viðbótar er gert ráð fyr- ir 66 nemendafbúðum á svæð- inu. Að þeim stendur Bygg- ingarfélag námsmanna. Að sögn Guðmundar Inga Jóns- sonar, framkvæmdastjóra fé- lagsins, er áformað að byrja á tuttugu íbúðum í sumar og verða þær væntanlega teknar í notkun í ágúst 1997. Framkvæmdum verður svo haldið áfram í áföngum, en áformað er að þeim verði lok- ið eftir íjögur ár. / 16 ► Með hækkandi aldri húseigna eykst viðhaldsþörfin ISLENZK hús eru tiltölulega ný og meiri hluti þeirra byggður eftir 1960, eins og teikningin hér til hlið- ar ber með sér. Hún sýnir umfang húsbygginga hér á landi allt frá síð- ustu aldamótum til ársins 1993 og er þar miðað við rúmmál. Mest var hér byggt á sjöunda og áttunda áratugnum. Þannig voru fullgerðar íbúðir um 2200 árið 1973, um 2300 árið 1977 og rúmlega 2200 árið 1980. Síðan hefur dregið nokk- uð úr þeim og í fyn-a var lokið við smíði 1679 íbúða hér á landi. Meðalstærð íbúða hefur haldið sér á undanförnum árum, en hún fór nokkuð minnkandi á áttunda ára- tugnum. Ný atvinnuhús eru hins vegar gjarnan minni nú en áður var, þar sem eftirspurn eftir minni ein- ingum hefur verið meiri en eftir þeim stærri. Þar sem hús hér á landi eru til- tölulega ný, hefur viðhaldsþörf þeirra ekki veriðjafn áþreifanlegog ella. Hér eru t.d. til mörg íbúðarhús, sem ekki hefur verið gert neitt við í 20 ár. En nú fer viðhaldsþörfín að segja til sín fyrir alvöru. Vegna ald- urs og vanrækslu er viðhald á ís- lenzkum húsum víða orðið að knýj- andi nauðsyn, sem húseigendur geta ekki lengur horft fram hjá. Talið er, að eðlilegt viðhald húsa liggi á bilinu 0,5-1,5% af verðmæti þeirraá ári.Eftekiðerdæmiafíbúð að verðmæti 7 millj. kr., þá er eðli- legt að á hverju ári fari kr. 35.000 og allt upp í 105.000 kr. í viðhald íbúð- arinnar. Á undanförnum árum hafa samt margir verið að vakna til vitundar um viðhald eigna sinna. Athygli vekur þó, að ásókn í lán hjá Húsnæð- isstofnun ríkisins til endurbóta á íbúðarhúsnæði hefur ekki aukizt. Skýringin kann að nokkru að felast í því, að lánastofnanir eru teknar að veita lán til allt að fimmtán ára til slíkra framkvæmda. Aldur húsnæðis á íslandi 20.000 þús. rúm- metrar 15.000 5.000 2.500 0 til 1900- 1930- 1940- 1950- 1960- 1970- 1980- 1990- 1899 1929 1939 1949 1959 1969 1979 1989 1993 Skandia býður þér sveigjanleg lánskjör ef þú þarft að skuldbreyta eða stœkka við þig Dæmi um mánaðarlegar afborganir af1.000.000 kr. Fasteignaiáni Skandia* \ixtir(%) I0ár 15ár 25ár Sendu inn umsókn eða fáóu nánari lipplýsingur hjáráðgjöfum Skandia 11,600 9.000 7.100 11.900 9.300 7.400 12.100 9.500 7.700 Miðað er við jafngreiðslulán. *Auk verðbóta Skandia FJÁRFESTINGABFÉLAGIB SKANDIA HF. , LAUGAVEGI 170, 105 REYKJAVlK, SÍfVII 56 18 '700. FAX 55 2B 177 Fyrir hverja eru Fasteignaián Þá sem eiga litið veðsettar, Skandia? auðseljanlegar eignir, en vilja lán Rasteignalán Skandia eru fyrir alla á stór-Reykjavíkursvæðinu sem eru til annarra flárfestinga. að kaupa sér fasteign og: Kostir Fasteignalána Skandia Vilja kaupa stórar eignir en fá ekki Lánstimi allt að 25 ár. nægilega hátt lán í húsbréfakerfinu. Hagstæð vaxtakjör. Þá sem vilja breyta óhagstæðum Minni greiðslubyrði. eldri eða styttri lánum. Stuttur svartími á umsókn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.