Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 2

Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 2
2 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÚSEIGN SÍF við Keilugranda er um 4900 ferm. Hún er til sölu hjá Eignamiðluninni. Hús SÍF við Keilugranda til sölu Húsið stendur við Hlíðarveg 44. Það er á tveimur hæðum, um 157 ferm. og með 24 ferm. steyptum bílskúr. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á undanförnum árum. Ásett verð er 12,3 miiy. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Lyngvík. Endurnýjað timbur- hús í Suðurhlíðum EITT stærsta atvinnuhúsnæði, sem núna er laust á höfuðborgar- svæðinu, er nú til sölu hjá Eigna miðluninni. Byggingin, sem stendur við Keilugranda 1 í Reykjavík, er alls um 4.900 ferm. Eigandi er Sö- lusamtök íslenskra fískframleið- enda. Byggingin er gerð úr forsteyptum einingum. Hún skiptist í þijár aðal- einingar, sem eru nánast einn geim- ur hið innra. í mestum hluta bygg- ingarinnar er lofthæð um 5,7 metr- ar, en í hluta hennar er milliloft, sem er nýtt sem skrifstofur, kaffístofur, snyrtingar, geymslupláss og fleira. Að sögn Sverris Kristinssonar hjá Eignamiðluninni hentar þetta húsnæði vel fyrir ýmiss konar at- vinnustarfsemi, sem þarf gott lag- erpláss. Gengið er inn um aðalinn- gang á vesturgafli og innkeyrsludyr eru sömuleiðis á vesturhlið. Lýsing er góð og upphitun er með blásurum en með ofnum í skrif- stofuálmu. Lóðin í kringum bygg- inguna er malbikuð og góð malbik- uð bílastæði að framanverðu og meðfram byggingunni norðanmeg- in. Byggingin er máluð og í góðu ástandi. Á þessa eign eru settar 110 millj. kr., en hún verður rýmd seinna á þessu ári. Að sögn Sverris Kristins- sonar hafa nokkrir aðilar þegar sýnt henni áhuga. GÓÐ timburhús í Suðurhlíðum Kópa- vogs hafa lengi verið eftirsótt. Hjá fasteignasölunni Lyngvík er nú til sölu 157 ferm. timburhús við Hlíðar- veg 44, sem er með 24 ferm. bíl- skúr. Að sögn Geirs Sigurðssonar hjá Lyngvík er þetta fallegt einbýlis- hús á tveimur hæðum, sem hefur verið mikið endurnýjað. Ásett verð er 12,3 millj. kr., en áhvílandi eru tæpar 6,7 millj. kr. í húsbréfum og byggingarsjóðslánum. Húsið er byggt 1954 og hvílir á steyptum grunni. Liggjandi timbur- klæðning er utan á húsinu, sem gef- ur húsinu mjög fallegan svip, en á þaki er hefðbundið bárujárn. Við húsið er áfastur steyptur bílskúr. Inngangurinn er að hluta til flísalögð sólstofa með fataskáp, en á neðri hæð eru síðan dagstofa og borð- stofa, sem báðar eru með Ijósu par- keti. Á neðri hæð er ennfremur gestasnyrting. Mjög fallegur og góður stigi liggur HÚSIÐ stendur við Vallar- braut 14 á Seltjamarnesi. Ásett verð er 13,2 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fast- eignasölunni Þingholti. Húsá góðu verði á Seltjarn- arnesi TIL SÖLU er hjá Þingholti hús- eignin Vallarbraut 14 á Seltjarnesi. Húsið er byggt 1962 og er 176 ferm. með 33 ferm. bílskúr. Húsið stendur á stórri lóð og er garðurinn vel gró- inn, enda gamall verðlaunagarður samkvæmt upplýsingum Þorsteins Brtíddasonar hjá Þingholti. „Húsið er byggt á pöllum, en gengið er inn af jafnsléttu," sagði Þorsteinn. „Fyrst er komið inn í for- stofu, en á þessari hæð eru hol, stof- ur og eldhús. Gengið er upp hálfa hæð í svefnálmu, þar sem eru þrj'ú svefnherbergi og gott baðherbergi. Þá er einnig gengið niður hálfa hæð, en þar eru tvö herbergi, þvotta- hús og snyrting. Þar er og annar inngangur í húsið. Fyrir vikið gæti húsið hentað þeim sem vildu hafa sérafdrep fyrir hluta fjölskyldunnar eða fyrir vinnu. Ásett verð er 13,2 millj. kr. sem kann að þykja lágt, en stafar af því að kominn er tími til að huga að ýmsu viðhaldi innanhúss og máln- ingu úti.“ upp á efri hæðina, en þar er parket- lagt hol, tvö bamaherbergi og stórt hjónaherbergi auk baðherbergis. í kjallara er þvottaherbergi með út- gangi, sturta og geymsla. Hiti er í stéttinni. — Fyrir átta árum var hafízt handa við að endurnýja húsið, sagði Geir Sigurðsson. — Þannig var settur nýr kvistur á efri hæðina fyrir bað- herbergið. Allar innréttingar og tæki í eldhúsi eru endumýjuð og sömuleið- is í baði. Jafnframt hafa allar lagnir verið endurnýjaðar og einnig gluggar og gler. Húsið er því í mjög góðu ástandi. — Húsið er einkar aðlaðandi, þeg- ar komið er inn í það, en þá er geng- ið inn í hol með mjög fallegum rauð- um gólfflísum og standandi panell, sagði Geir Sigurðsson ennfremur. — Húsinu fylgir einnig fallegur gróinn garður með háum trjám, en þarna er gott skjól fyrir norðanáttinni og mikil veðursæld. Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls, <Li Almenna fasteignas. bls. 18 Ás bls. 28 Ásbyrgi bls. 10 Berg bls. 20 Bifrcst bls. 28 Borgir bls. 6 Borgareign bls. 20 Eignaborg bls. 7 Eignamiðlun bis. 22-23 Eignasalan bls. 18 Fasteignamarkaður bls. 12 0016 Fasteignamiðlun bls. 2 Fasteignamiðstöðin bls. 17 Fasteignasala Reykjav. bls. 4 Fjárfesting bls. 27 Fold bls. 21 Framtíðin bls. 10 Frón bls. 9 Garður bls. 18 Gimli bls. 26 H-Gæði bls. 5 Hátún bls. 5 Hóll bls. 8-9 Hraunhamar bls. 24 Húsakaup bls. 3 Húsvangur bls. 15 íbúð bls. 11 Kjörbýli bls. 16 Kjöreign bls 19 Laufás bis. 5 og 6 Óðal bis: 7 Skeifan bls. 13 Stakfell bis. 11 Valhús bls. 4 og 20 Valhöll bls. 14 Þingholt bls. 25 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ É ini SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA J'j MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, 1 li^ Sverrir Kristjánsson JEm fax 568 7072 lögg. fasteignasali L Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Kristjana Lind, ritari Opið: Mán.-fös. 9—18. Laugardag kl. 11—14, sunnudaga kl. 13—14. Stærri eignir Sæbólsbraut — raöh. Nýtt í sölu mjög vandaö 240 fm gott raöh. sem er kj., hæð og rishæö. Innb. 36 fm bílsk. Húsiö skiptist þannig: í kj. eru 2 herb. o.fl. Á hæðinni er forst., hol, stofa, borðstofa, vandaö eldh. og snyrting. Uppi er sjónvarps- hol, 2 stór og 1 miðlungs og 1 lítiö svefn- herb., stórt og mjög vandað flísal. bað m. sturtu, kerlaug og góðri innr. Parket á flest- um gólfum. Fallegur, lítill suöurgaröur fyrir sóldýrkandann. Þetta er eign fyrír vand- lóta. Skipti á litlu raöh. eöa einb. koma til greina. Góð áhv. lán. Verð 14,5 millj. Sunnuflöt. Gott 208 fm einb. Á neöri hæö er stór innb. bílsk. og lítil „stúdíóíb.". GengiÖ er inn í húsiö af stórri verönd. M.a. 4 svefnherb., stofur o.fl. Mjög fallegur garö- ur. Gott hús. Verð 14,5 millj. Hátún 3 — einb. — Bess. íeinka- sölu ca 140 fm einb. á einni hæö ásamt 42 fm bílsk. Húsiö er að mestu fullg. Góð áhv. lán. Skipti á minni eign æskileg. Verð 10-12 millj. Einbýli á einni hæð. I24fmeinb. á einni hæð í Mosfellsbæ ásamt 30 fm garöskála og 44 fm bílsk. Húsiö er m.a. stofa, boröst., 3-4 svefnherb., rúmg. eldh.^ og baö. V. 10,7 m. Áhv. 1,2 m. Skoðaðu þetta verð vel! Brekkusel. Seljahverfi, í einkasölu ca 240 fm raöhús á 3 hæðum. 23 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,2 millj. Skipti. Verð 8—10 millj. Álftamýri. Til sölu mjög góö 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö ásamt bílsk. íb. er laus. Verð 6-8 millj. Álftahólar 8. 4 herb. ca. 93 fm íb. á 3. hæö í fjölb. 27 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. stofa m. suðvestursv. Nýtt eldhús. Mikið útsýni. Húsiö nýviðg. utan. Verð að- eins 7,9 millj. Þú þarft ekki að fara í greiðslumat v. húsbrófa. Áhv. 4,6 millj. Selvogsgata — Hf. 5herb. H2fm efri sérh. auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefn- herb. Verð 7,5 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt rúmg. aukaherb. í kj. Góö stofa og hol m. parketi, nýstandsett bað, þvherb. í íb. Áhv. 4,5 millj. húsbr. og veðd. Verö 7,2 millj. Austurbær — skipti á bifreid. Einkasala. 4ra herb. íb. á 2. hæö í þríbýli. íb. er m.a. tvær saml. stofur og 2 svefn- herb. Suðursv. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi — laus.Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,3 millj. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Ýmis skipti skoðuð. Seltjarnarnes. Stór og góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Parket og flísar. Áhv. 4.5 m. Ðólstaðarhlíð. Góö 105 fm íb. ó 3. hæö Verð 7,8 millj. Laus 1. júlí nk. Álfheimar. Ca 106 fm mjög heilleg og stflhrein íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. og góð stofa. Aukaherb. í kj. Nýtt gler. Suö- ursv. Verð 6,9 millj. Laus strax. Skoðaðu vel þetta verð! Vallarás. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. íb. er m.a. stofa, stórar suðursv., fallegt eldh., flfsal. baö. Áhv. 1,7 millj. byggsj. og 1,9 millj. lífeyrissj. Verð 6.6 millj. Skipti á 2ja herb. íb. f Hraunbæ. Dúfnahólar — laus. 4ra herb. ca 103 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stofa með rúmg. yfirb. suðursv. útaf. 3 svefnh., rúmg. eldh. og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,6 m. Kríuhólar. 111 fm íb. á 2. hæö. 3 svefnh. og stór stofa. íb. er laus. Verð 6,8 m. Ljósheimar — lyfta — 4ra herb. 86 fm ib. á 2. hæö. íb. þarfn. stand- setn. V. 6,2 m. Verð 2-6 millj. Bergþórugata. Góð 48 fm ib. á jarðh. í steinh. (b. er að miklu leyti nýstand- sett. Áhv. 1.850 þús. Verð 4,3 millj. Miðholt 3 — Mos. Glæsil. 54 fm 2ja herb. Ný (b. með mjög fallegum innr. Beyki-parket. Flfsar. Geymsla á hæðinni. Verð 4,9 millj. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 6,2 millj. Rofabær — laus. Góð 56 fm íb. á 2. hæð. Stofa, suðursv., svefnherb., eldh. og flísal. bað. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,3 millj. veðd. Góð fb. f vinsælu hverfi. Skipti á blfreið. Snorrabraut 42. Góð íb. á 2. hæð miðsv. Verð 3,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Ásbraut — Kóp. — laus. 2je herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Áhv. 700 þús. byggsj. Verð 3,3 millj. Hrafnhóiar — laus. 3jaherb. íb. á 1. hæð i þriggja hæða fjölb. ib. er stofa m. góðum svölum útaf, rúmg. eldh. parket. Húsið nývíðg. að utan. Stutt I alla þjón. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. smíðum Mosarimi 41 — raðh. í einkasölu óvenju fallegt raðh. í smíðum á einni hæð 132 fm. Innb. bílsk. 24,5 fm. Verð 8,3 millj. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Eitt fallegasta húsið á svæðinu. Bjartahlíð 17 - raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. í byggingu m. innb. bílsk. Húsiö afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Fasteignalán Landsbréfa til allt að 25 ára Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 ti! 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. jf Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari upplýsingar . LANDSBREF HF. SUÐURLANDSBRAUT 24, 1 08 REYKJAVÍK, SÍMI 5 8 8 9200, BREFASIMI 58 8 8 59 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.