Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Áfyrstu mynd eru gerð, staðsetning og verð valin síðan birtist mynd afeigninni að utan.. og einnig að innan aföllum vistarverum. FASTEIGNAMIÐLARINN SPARAR KAUPENDUM OG SELJENDUM MIKLA FYRIRHÖFN Fasteignamiðlarinn er byltingarkennd nýjung sem kemur og þeir væru á staðnum. Og allt gerist þetta í ró og næði á kaupendum og seljendum saman á ótrúlega þægilegan hátt! skrifstofu Húsakaupa. Með þessari nýjung er tímasóun og erill Þetta nýja tölvukerfi hjá Húsakaupum virkar þannig, að við óþarfa skoðun nánast úr sögunni og bæði kaupendur og upplýsingum ásamt mörgum myndum er komið fyrir í tölvu seljendur hagnast. Láttu Fasteignamiðlarann losa þig við allt og þannig eiga kaupendur kost á að sjá eignina á tölvuskjá líkt umstang. Líttu í Húsakaup. I..: • Opið laugardaga kl. 11- sunnudaga kl. 12 Sérbýli 13, ¦14 VALLARBRAUT - SN 28805 Mjög gott og vel skipulagt 176 fm einbýli ásamt 32 fm bílskúr. 5 svefnherb. og stórar stofur. Mjög stór lóð. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Verð 13,2 millj. HRAUNBRÚN - HF 28790 Fallegt uppgert einbýli á rólegum stað í gamla bænum. Hæð, kj. og ris. 4 svefn- herb. 2 WC. Góðar stofur og vandað eld- hús. Sérstaklega vönduð og falleg eign á hraunlóð. Stór verönd og svalir. Frábært útsýni. Áhv. rúml 3 millj. Verð 11,3 millj. FANNAFOLD 28639 Fallegt 75 fm parh. m. 28 fm bílsk. 2 svefnherb. Vandaðar innr. Allt sér. Áhv. hagstæð lán 3,7 millj. Verð 8,5 mil BIRKIHLIÐ 14863 Stórglæsilegt 190 fm sérbýli á tveimur hæðum í tvíbýlu raðhúsi ásamt bílskúr. Vönduð gólfefni og sérsmíðaðar innréttingar. Sérstaklega góð eign. Áhv. 9,8 millj. m. grb. 70 þús. pr. mán. ARNARTANGI 25872 Mjög gott 4ra herb. raðhús ásamt góðum 28 fm bíl- skúr. Gróinn garður. Nýleg gólfefni og endurn. eldhús. Verð 8,8 millj. Áhv. 4,8 mlllj. í góðum lánum. GRUNDARTANGI 26556 3Ja herb.steinsteypt parhús m. fallegum garði. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. Sérhæðir MIKLABRAUT 28743 no fm rishæð sem býður upp á mikla mögul. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Eldri gólfefni og innr. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. RAUÐALÆKUR 27987 127 fm mjög góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr á góðum stað. Rúmgóð og björt hæð m. sérinngangi. Nýlegt parket, tvöfalt gler. Bílskúr m. vinnuaðstöðu. Verð 10,2 millj. MIKLABRAUT 28537 Mjög fai- leg 125 fm rishæð, mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús og nýleg gólfefni. 3-4 góð svefnherbergi, stór stofa. Sérþvhús á hæðinni. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,5 millj. DVERGHAMRAR 27341 Glæsileg 151 fm sérhæð ásamt 32 fm bll- skúr á einum besta stað í Grafarvogi. Fullbúin eign. 3 svefnherb. Verð 12,2 millj. HOFTEIGUR 26032 103 fm guii- falleg, athyglisverð og spennandi sérhæð ásamt 36 fm bílsk. Hæðin er öll endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Danfoss. Parket. Fallegur gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. húsbréf. Verð 9,9 millj. GNOÐARVOGUR SÉRHÆÐ 7919 89 fm góð sérhæð efst I fjórbýli. Talsvert endurnýjuð íbúð m. suðursv. og frábæru útsýni. Góð íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,9 millj. Laus strax, lyklar á skrifstofu. LANGHOLTSVEGUR 25876 Mjög björt og rúmgóð 103 fm neðri sérhæð í 3-býli ásamt nýlegum 29 fm bíl- skúr. Sér inng. og sérhiti. Húsið er vel staðsett I botnlanga, þ.e. ekki fram við Langholtsveginn. Æskileg eru skipti á 3ja herb. ibúð. Verð 8,5 millj. ALFHEIMAR Glæsileg 150 fm efri sérhæð, öll nýlega endurnýjuð. Stór bíl- skúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Falleg og vel nýtt eign. Rækt. garður. Skipti á ein- býli í hverfinu kæmu til greina. 4-6 herbergja ALFTAMYRI 28885 Rúmgóð 3- 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sameign. Bilsk.réttur. Verð 7,7 millj. KLEPPSVEGUR LYFTUHÚS 28819 103 fm góð 4 5 herb. (búð á 7. hæð í nýviðgerðu lyftu- húsi. Góð svefnherb. Óviðjafnanlegt útsýni. Góð sameign. Endurnýjað gler. Verð 7,5 milli. SELJALAND + BILSKUR 28500 Rúml. 90 fm íbúð i góðu litlu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Mikið endurnýjuð eign. Flísalagt bað. Hvítt eldhús. Parket. Stórar s-svalir. Gott hús. Verð 9,4 millj. FELLSMULI 28161 H7fm endaíbúð á 1. hæð ofar kjallara I góðu fjölbýli. 3-4 svefnherb. og góðar stofur. Ibúðin er laus við samning. Verð 8,2 rnillj. Áhv. 6 millj. m. grb. 43 þús./mán. Útb. aðeins 2,2 millj. DVERGABAKKI 14863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í góðu húsi. Mikið útsýni. Nýstandsett baðherbergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. KLUKKUBERG - HF. 10142 104 fm íbúð á tvelmur hæðum sem skilast tilbúin til innréttinga. Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu. Glæsilegt útsýni og skemmti- legur arkitektúr. Verð aðeins 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bíl- skúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Verð 7,9 millj. GARÐHÚS 25909 164 fm ibúð á tveimur hæðum, í góðu litlu fjölbýli ásamt innbyggðum bílskúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Vandað sérsmíðað eldhús. Góð eign. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. Gjarnan skipti á sérbýli t.d. í Grafarvogi eða Mosfellsbæ. AUSTURSTRÖND 23275 80 fm 3]a herbergja fbúð á 4. hæð i góðu fjöl- býli ásamt stæði í bílsk. Parket og flísalagt baðherbergi. Hús nýlega yfirfarið að utan. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð í góðu fjöl- býli. Parket. Þvottaherb. i íb. Stutt i þjónustukj. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. 3ja herbergja KEILUGRANDI 28897 Faiieg rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt stæði í bílsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Gott hús. (búðin getur verið laus við samning. Verð 7,9 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. ibúð i kjallara á góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. Ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. bygg- sj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 75 fm fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvk. Mikið endurn. eign. Parket. Flisalagt bað. Hv.eldhús. Steni-klætt hús. Stutt í útivist- arsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. EFSTASUND 28659 61 fm ibúð 1 . kjallara í góðu húsi. Nýtist mjög vel. Endurnýjuð gólfefni að hluta. Sérinngangur. Verð 5,5 millj. JORFABAKKI 27526 Rúmgóð og björt 3ja herb. íb. á efstu, 3. hæð, í góðu fjölbýli. Sér þvhús. Nýtt eldhús. Flísal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stigagangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm enda- bílskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg ibúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggs). Verð 7,5 millj. ESKIHLÍÐ 27353 102 fm 3ja her- bergja glæsiíbúð, öll endurnýjuð í mjög góðu húsi. Allar innréttingar nýjar. Merbau-parket og granít. Stór herbergi. Sjón er sögu ríkari. Áhv. u.þ.b. 3 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. NÆFURÁS 27236 72 fm 2-3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Sér þvhús. Mjög fal- leg íbúð. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. KLUKKUBERG - HF. 10142 71 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði i bilskýli. Eignin skilast tilbúin til innréttinga. Glæsilegt útsýni. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 millj. GRETTISGATA 26489 100 fm 3ja herb. íbúð i nýju húsi i miðbænum. Allt sér þ.m.t. inng., þv.aðstaða og tvö sér bílastæði bakvið húsið. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 8 millj. LANGHOLTSVEGUR 22615 90 fm 3ja herb. ibúð í kjallara ( góðu 3- býli. Sér inngangur. Björt og rúmgoð íbúð. Góður rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. , ».--J. -n* Pr 3'. -31 FIFURIMI 25516 Sérbýii á biokk- arverði 100 fm 3ja herb. efri sérhæð í 2- býlu parhúsi. Sérinng. Parket, marmari. Beyki-innr. Flísal. baðherb. Góðar s- svalir. Áhv. 5 mill). húsbréf. Verð 8,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 28265 81 fm íbúð í kjallara í góðu húsi, ekki mikið niðurgrafin. Mjög rúmgóð herbergi og stofa. Áhv. 3,7 milj. Verð aðeins 5,8 millj. BARÓNSSTÍGUR 24686 Rúmgóð 3ja herb. íbúð i góðu eldra fjölbýli. Nýleg eldhúsinnr. Mikið útsýni. I miðbæ Rvíkur,. við hlið Sundhallar. Verð 5,3 millj. KEILUGRANDI 28169 85 fm íbúð 3ja herb. á tveimur hæðum ásamt stæði i bílskýli. Stutt i skóla og alla þjónustu. 2 baðherbergi. Mikið útsýni. Parket og dúkar. Áhv. 2,6 millj. Verð 7,5 millj. VALSHÓLAR 26902 82 fm 3ja herb. falleg íbúð í góðu húsi nýlega yfir- förnu. Sameign endurnýjuð. Mikið útsýni. Góð eign. Áhv. 600 þús. Verð 6,5 millj. Laus strax. SOLVALLAGATA 3967 81 fm falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu eldra húsi. Endurn. að hluta m.a. Danfoss hiti og tvöf. gler. Verð 6,7 millj. 2ja herbergja AUSTURSTRÖND 28895 63 fm ibúð á 6. hæð í tyftuhúsi ásamt stæði i bsk. Mikið útsýni. Góð sameign. Parket. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. SNORRABRAUT 24521 Falleg, talsvert endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á annarri hæð í litlu fjölb. Nýl. parket. Nýl. gler. Hvítt eldhús og flísal. bað. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 5,4 milli- AUÐBREKKA - KÓP 21482 50 fm mjög góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð i góðu húsi. Parket. Flisar. Útsýni. Áhv. 2,9 milij. Verð 4,9 milli. HRISRIMI 28584 62 fm 2ja herb íb. ásamt stæði i bílsk. Sérverönd. Parket á gólfum. Mjög skemmtileg ibúð. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 7 millj. KLUKKUBERG - HF. 28257 Gullfalleg 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýli. Eikarparket. Rúmgott eldhús. Einstakt útsýni. Áhv. 3,4 millj. ÞVERBREKKA 28251 44 tm rúmgóð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi á 7. hæð. Eikarparket og flísalagt baðher- bergi. Vestursvalir. Útsýni. Verð 4,4 millj. LAUGAVEGUR 28118 Mjög góð 54 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í bakhúsi við Laugaveg; ofar Hlemmi. Parket og góð sameign. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. MÝRARGATA - HF. 22625 87 fm 2-3ja herb. ibúð með sérinngangi. Jarðhæð, niðurgrafin öðrum megin. Endurnýjuð gólfefni. Útbyggður gluggi í stofu. Utsýni út á sjó. Bílskúrsréttur. Ahv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. SKEGGJAGATA 25303 46 fm íbúð í kjallara í 3-býli, sérinng. Endurnýjuð gólfefni. Flísalagt bað. Björt íbúð sem nýtist vel. Ræktaður garður. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,1 millj. Nýbyggingar BREIÐAVIK - 3JA OG 4RA HERB. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað i nýju íbúðahverfi. Skilast fullbúnar m. parketi og vönduðum innréttingum. Baðherbergi flísalagt m. baðkeri og sturtu. Tilbúnar í lok sumars. Verð frá 7 til 8,3 millj. Uppl. og lit- prentaður bæklingur á skrifstofu. Sumarhús SUMARBUSTAÐUR VIÐ APAVATN 3943 Til sölu nýlegur glæsilegur 50 fm sumarbúst. með u.þ.b. 20 fm svefnlofti. Mjög vandaður bústaður m. rafmagni. Góð staðsetning langt frá allri umferð. Verð 4,5 millj. SUMARHUS I HRAUN- BORGUM. Vandaður 44 fm nýleg- ur sumarbústaður ásamt 8 fm ges- tahúsi, um klst. akstur frá Rvík. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Innbyggð rúm og innréttingar fylgja. Pjónustumiðstöð, sundlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Verð SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN Heildarlausn í fasteignaviðskiptum HUSAKAUP 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viöskiptafræöingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjömsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. iili^*li^iniftlllill*MWl»llllijl^MaaiMÍMM«MawwáBI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.