Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala Reykjavíkur Einnig opið iaugardaga og sunnudagafrákl.12-14. sími 588 5700 abrau Parhús FUNAFOLD PARHUS Sérstak- lega gott og vel staðsett rúml. 170 fm parhús á tveimur hæðum í fallegu grónu hverfi. 3-4 svefnherb. stór stofa arin. 50 fm verönd m/heitum potti. Flísar, parket. Áhv. 3,5 byggsj. Verð 13,3 milij. SELAS NY RAÐH. UTSYNI Mjög vönduð raðhús á tveimur haeðum ca 160 fm og 20 fm bílskúr. Húsin skiiast fullb. að utan með fullfrág. lóð og bílast. og tilb. undir trév. að innan, 4 svefnherb. frábært útsýni yfir borgina. Skipti á ód. Áhv. 6,2 verð 10,8 millj. SUNNUBRAUT PARHÚS Vand að parhús á tveimur hæðum ca. 180 fm á sjávarlóð sunnanm. í Kóp. með útsýni til suðurs og vesturs. Fullb. utan fokh. innan Verð 12,8 VIÐ HJARTA ELLIÐAÁRDALS. Á fráb. stað f grónu hverfi við einn falle- gasta útsýnis- og útivistarst. í Rvk. sten- dur þetta reisulega einbýli. Mögul. á séríb. á neðri hæð, fráb. útsýni, tvöf. bi'l- skúr, sólskáli, fallegur garður. Áhv. ca. 5,4 Verð 21,0 millj. HÁHOLT GARÐABÆ, ÚTSÝNI Háholt-Garðabæ, stórglæsilegt einbýli ca. 400 fm á einum besta útsýnisstað í Garðabæ. Vandaðar innréttingar og gólfefni, möguleiki á tveimur íbúðum. skipti á ódýrara. Verfi 28.0 millj. DOFRABORGIR EINBYLI I SMÍÐUM Skemmtilega hannað ein- býli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum í Grafarvogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,6 millj. BJARNASTAÐAV.ÁLFTAN. Sérlega fallegt og vel búið einbýli ca 160 fm ásamt tæpl. 30 fm bílskúr, fallegur garður m/heitum potti og stórri verönd . Ahv. ca. 5,8, verö 12,5 milij. nrro u3,| K -V> .... __ _ LANGAFIT GARÐABÆ Mjög gott og mikið endurnýjað parhús á tveimur hæðum ca. 200 fm ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Áhv. 3,4 verð 12,2 millj'. igurbjö. insso GARÐHUS I SMIÐUM Vel skipu- lagt endahús á tveimur hæðum ca 160 fm með sérstæðu m 24 fm bílskúr. húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,9 millj. LÆKJARÁS 2JA ÍB. EINB. Éiri- staklega glæsilegt og ríkulega búið ein- býli ca 380 fm á tveimur hæðum með samþykktri íbúð á neðri hæð og innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað í Sel- ásnum. Hagstæð lán, verð 23,0 millj. Hæðir oq 4-5 herb. ! HRAUNBÆR 4RA M/AUKA- HERB. Einstaklega falleg 4ra herb. i íb. á 3ju og efstu hæð f góðu fjölbýli við Rofabæ. Nýtt eldhús og baðherb., | parket og flísar, aukaherb. ( kj. Áhv. , verð 7,9 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS. Stórglæsileg efri sérhæð ca 130 fm í nýmáluðu nýlegu húsi, gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum, flísal. baðherb. sérsmíðaðar innréttingar, frábært útsýni, Bílageymsla. 3ja herb. HRAUNBRAUT KOP. Efri hæð í tvíbýli ca. 90 fm ásamt 25 fm bílskúr góður staður, útsýni, parket, nýtt eldhús. laus fljótlega. Áhv. 3,8 verð 8,9 millj. BALDURSGATA, 3JA HERB. Mikið endurnýjuð rúmlega 50 fm íbúð á góðum stað í Þingholtunum. Hugsanlegt að taka bíl uppl. Hagstætt verö aðeins 3,9 millj. OSKUM EFTIR: > Einbýlis- og raðhúsum á svæði 101-108 > 4-6 herb. íb. og sérhæðum á svæði 101-108 > 2ja herb. íb. ífjölbýli í Hátúni og Espigerði > Eignum á Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ HOLTSGATA VESTURB. Ca. 90 fm neðri hæð í þríbýli sem þarfnast tölu- verðra endurbóta, laus strax. Hagstætt verð 6,3 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2.hæð ca. 100 fm ( vel útlítandi fjölbýli, nýtt eldhús, suðursvalir.Skipti á ód. Árív. 4,7 verð 7,9 milij. DÚFNAHÓLAR NÝVIÐG. Góð 4ra herb. á 6.hæð. ca. 104 fm íbúð í ný- standsettu lyftuhúsi, parket, yfirb. vestur- svalir, fráb. útsýni. laus fljótlega. Verð 7,3 millj. HOLTAGERÐI SÉRHÆÐ. Neðri sérhæð á vinsælum stað í Kóp. íbúðin er ca. 113 fm ásamt 23 fm bílskúr. Eignin þarfnast einhverra endurbóta á gólfefnum og fl. Verð 8,3 millj. SIGLUVOGUR 3JA + BIL- SKÚR. Mjög góð 3ja herb. ca 66 fm íbúð á efri hæð í þríbýli ásamt 25 fm bílskúr. laus fljótlega, frábær staður. Áhv. 3,7, verð 7,2 mill). DUNHAG! 4RA HERB M/BÍLSKÚR. Mikið endurnýjuð 4ra herb. ibúð á 3ju hæð og efstu á góðum stað í vesturb. Nýtt eldhús og baðh. húsið klætt að utan. Eign f topp- standi. Laus strax. Áhv. 5,0. Verð 8,5 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR-ALLT SÉR. Falleg 3ja herb ca 66 fm jarðhæð (ekkert niðurgr.) Gott skipulag, parket, flisar, sérinng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl., verð 5,9 millj. SAFAMYRI. Mjög góð 3-4ra herb. íbúð ca 92 fm i góðu fjb. á einum eftirsóttasta stað I borginni. skipti á 2ja herb. í austurbænum. Verð 7,2 mlllj. HRAUNBÆR LAUS. Mjög góð 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1, hæð í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax. Áhv.3,1.verð6,4millj. VEGHUS. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli, vandaðar inn- réttingar, flísar, sólstofa og fl. Áhv. 5,2 í 40 ára byggs. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI LAUS STRAX. Rúmgóð 3ja herb. ibúð ca. 90 fm i lyftu- húsi. Ibúðin snýr í austur og suður, stórar svalir, parket. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 2,6 verð 6,2 millj. 2ja herb. MIÐBÆR REYKJAVIKUR. Á besta stað ( hjarta Reykjavíkur er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca. 40 fm á 1. hæð í góðu litlu húsi. Áhv. 2,4, verð 4,1 millj. VALLARAS UTB. 1,7 MILU. Mjög góð 2ja herb. ca. 54 fm á 5. hæð og efstu ( lyftuhúsi. Húsið klætt að utan, fullfrág. lóð og bílast. Áhv. 3,2, verð 4,9 millj. SUÐURHLIÐ REYKJA VIK Virki- lega falleg 2ja herb. íb. á 1 .hæð ca. 50 fm í nýlegu húsi. Áhv. 3.750 húsbr. Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR NÝTT HÚS. Tæpléga 80 fm mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsn. á götuhæð. Góðar leigutekjur. Hagstæð lán áhvllandi. Góð fjárfesting. Uppl. á skrifstofu. (Þórður). Álfabakkí. Rúmlega 55 m2 skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð ( verslana- miðstöð. Húsnæðið er tilb. u. tréverk. Laust strax verð 1,9 millj. ÁRBÆR-ATVINNUHÚS- NÆÐI. Rúmlega 100 m2 verslunar- húsnæði á götuhæð (verslanamiðstöð Hentar undir ýmsan rekstur. Laust fljótlega. Verð 4,2 millj. Ymisleqt SUMARBUSTAÐUR i SKORRADAL. Nýlegur bústaður ca 40 fm ásamt 20 fm svefnlofti og stórri verönd í landi Vatnsenda i Skorradal. Húsið stendur norðan við vatnið og er skógi vaxið.Rafmagn og rennandi vatn. Bústaðurinn er ekki fullb. Áhv. hagst. lán. Verð 4,2 millj. FELAG FASTEIGNASALA HÚSIÐ stendur við Logafold 192 og er um 180 ferm. á einni hæð og með innbyggðum bíl- skúr. Húsið er til sölu hjá Húsvangi og ásett verð er 15,2 millj. kr. Gotthús við Loga- fold TIL SÖLU hjá fasteignasölunni Húsvangi er einbýlishús við Loga- fold 1921 Grafarvogi. Að sögn Tryggva Gunnarssonar hjá Hús- vangi er þetta hús á einni hæð, 180 fermetrar að stærð, ásamt inn- byggðum bílskúr. „Eignin skiptist í fjögur herbergi og tvær stofur," sagði Tryggvi. „Stofa og borðstofa eru með flísum á gólfi og úr þeim er gengið út í góðan suðurgarð. Herbergin eru rúmgóð og í þeim eru skápar og parket á gólfum. Baðherbergið er mjög gott, en þar er bæði sturtu- klefi og baðkar. Eldhúsið er rúmgott með fallegri innréttingu og flísum á gólfi. Bíl- skúrinn er um 30 fermetrar að stærð og er innangengt í hann úr húsinu. Asett verð er 15,2 millj. kr. og áhvílandi er 3,5 millj. kr. lán úr Byggingarsjóði ríkisins. Skipti koma til greina á minni eign, helst í Grafarvogi. Rétt er að taka fram að hús þetta er vel stað- sett hvað snertir þjónustu, stutt er í verslanir og skóla og ekki er yfír umferðargötur að fara." Að sögn Tryggva Gunnarssonar er Grafarvogurinn í mikilli upp- sveiflu nú. „Þá tala ég bæði um blokkaríbúðir og sérbýli," sagði hann. „Það er eins og fólk sem einu sinni hefur sest að í Grafarvogi vilji helst ekki fara þaðan, svo að eigna- skipti eru þar mjög tíð. VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala VALHUS FASTEIONASALA BÆJARHRAUNI 10 SÍMI BBS 1122 OPIÐKL.9-18 Erum fluttir í nýtt húsnæöi að Bæjarhrauni lO, Hafnarfirði. Opið hús laugardag kl. 10-17. Gjörið svo vel og Irtið inn. Einbyli — raðhús Vantar tilfinnanlega raðhús, parhús og elnhýll af meðat- stærð á ainni hæð. Vantar eldrl gerð einbýla í Hafn- arfirði. KLAUSTURHV. RAÐH. Vorum að fá raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð staðs. DOFRABERG - 2JA (B. HÚS Efri hæð 6 herb. íb. ásamt tvöf. bilsk. Neðri hæð 2ja herb. samþ. ib. Báðar ib. eru vand- aðar. Góð staðsetn. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. 101 fm einb. á tveimur hæðum ásamt risi sem gefur mikið. Töluvert mikið endurn. m.a. gluggar, gler, lagnir o.fl. Góður suðurgarður. Góð verönd. Hús sem vert er að skoða nánar. KVISTABERG - EINB. Mjög gott einb. á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Góð staðsetn. Teikn. á skrifst. ÁLFTANES - EINB. Vel staðsett 140 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Verð 11,8 millj. FURUBERG - PARH. Vorum að fá eintakl. glæsil. 5 herb. 143 fm parh. ásamt bílsk. Mjög vönduð eign. Góður staður. BRATTAKINN EINB./TVÍB. - 2JA ÍB. HÚS + BÍLSK. Á neðri hæð er 2ja-3ja herb. snotur íb. AHt sér. Á efri hæð er 5 herb. ib. ásamt innb. bilsk. 4ra-6 herb. NORÐURBÆR - SERH. Mjög góðar 5-6 herb. ib. é efri og neðri hæðum í tvíb. ásamt bílsk. Sérinng. SUÐURGAT A - SÉRINIMG. Vorum að <á glæsil. 4ra-5 herb. 106 fm fb. ásamt innb. 27 fm b/fsk. Vand- aðar innr. og gólfefni. Laus strax. Verð 10,5 millj. PINGHÓLSBR. - KÓP. Vorum að fé 6 herb. rjullfallega efri sérbæð. Góðar stofur rheð arni, 4 svefrtherb, flúmgoöarsuðursv. Vönd- uð efgn og vef staðsett. Sjón er sögu rlkari. BREIÐVANGUR - 6 HERB. Vorum að fá 6 herb. 132 fm endaíb. á 3. hæð. Sérherb. í kj. Bilsk. Skipti æskil. á minni og ódýrari eign. HÁHOLT - 4RA HERB. 4ra herb. 118 fm ib. á 3. haeö. Verð 8,7 millj. Áhv. lón ca 7,5 millj. SUÐURHV. „PENTHOUSE" Gullfalleg 5-6 herb. 160 fm íb. ásamt innb. bilsk. Eign itoppstandi. Sérstakl. góð staös. ÖLDUTÚN - SÉRH. Góð 5 herb. Ib. á 2. hæð. Sórinng. Innb. bílsk. Verð 10,3 millj. Skipti á ódýrari eign mögul. HÓLABRAUT - SÉRH. i 5-6 herb. efri sérh. ásamt bilsk. Verð 8,9 millj. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ - M. BÍLSK. Vorum að fá góða 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Sérinng. af svölum. Ártv. byggsj. 40 ara, 3,5 mllfj. Verð 6,9 mlllj. SUÐURBRAUT - 3JA Góð 3ja herb. 91 fm íb. á 2. hæð. V. 6.9 m. KLUKKUBERG TILB. U. TRÉV. 3ia og 4ra herb. ib. tilb. u. trév. Til afh. strax. BREIÐVANGUR - GÓÐ LÁN 3ja herb. íb, é 1. hæð í goðu fjölb. Lau3 fljótl. Verð 6,6 millj. (Möguf. að taka bil upjji). SMYRLAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. 86 fm íb..á 1. hæð. Góður staður. Góð lán. Verð 6,5 millj. SUÐURGATA - 3JA 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,8 millj. 2ja herb. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá góða 2ja herb. 65 fm neðri hæö i tvíbýli. SUÐURHVAMMUR Vorum að fá 2ja herb. 78 fm ib. á jarðh. Sér afgirt lóð. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFASKEIÐ - 2JA Góð 2ja herb. 54 fm ib. á 1. hæð. Laus. Verð 5 millj. SKERSEYRARVEGUR - 2JA Vorum að fá fallega 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. Verð 4,8 millj. HÆÐARGARDUR RVÍK Vorum að fá i einkaaolu Zja herb. 62 fm tb. á 1. hæð (austurendi). Hús nýmálað að utan, Sérínng. Sérlóð. SKERSEYRARV. - PARH. Vorum að fá fallega íb. á 1. hæð. Endi fjær gótu. Góð lán. Verð 5,4 millj. Gjöriö svo vel að líta innl ju Sverrir Albertsson, (lp Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. EIGNASKIPTIAUÐVELDA OFT SOLU STÆRRIEIGNA íf FÉLAG FASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.