Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 4

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 4
4 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einnig opið iaugardaga og sunnudaga frá kl.12-14. sími 588 5700 Suðurlandabraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Parhús FUNAFOLD PARHÚS Sérstak- lega gott og vel staösett rúml. 170 fm parhús á tveimur hæðum í fallegu grónu hverfi. 3-4 svefnherb. stór stofa arin. 50 fm verönd m/heitum potti. Flísar, parket. Áhv. 3,5 byggsj. Verð 13,3 millj. SELÁS NÝ RAÐH. ÚTSÝNI Mjög vönduð raðhús á tveimur hæðum ca 160 fm og 20 fm bílskúr. Húsin skiiast fullb. að utan með fullfrág. lóð og bílast. og tilb. undir trév. að innan, 4 svefnherb. frábært útsýni yfir borgina. Skipti á ód. Áhv. 6,2 verð 10,8 millj. SUNNUBRAUT PARHÚS Vand að parhús á tveimur hæðum ca. 180 fm á sjávarióð sunnanm. í Kóp. með útsýni til suðurs og vesturs. Fullb. utan fokh. innan Verð 12,8 VIÐ HJARTA ELLIÐAÁRDALS. Á fráb. stað I grónu hverfi við einn falle- gasta útsýnis- og útivistarst. í Rvk. sten- dur þetta reisulega einbýli. Mögul. á séríb. á neðri hæð, fráb. útsýni, tvöf. bíl- skúr, sólskáli, fallegur garður. Áhv. ca. 5,4 Verð 21,0 millj. HÁHOLT GARÐABÆ, ÚTSÝNI Háholt-Garðabæ, stórglæsilegt einbýli ca. 400 fm á einum besta útsýnisstað I Garðabæ. Vandaðar innréttingar og gólfefni, möguleiki á tveimur íbúðum. skipti á ódýrara. Verð 28.0 millj. DOFRABORGIR EINBÝLI í SMÍÐUM Skemmtilega hannað ein- býli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum I Grafarvogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,6 millj. Sérlega fallegt og vel búið einbýli ca 160 fm ásamt tæpl. 30 fm bílskúr, fallegur garður m/heitum potti og stórri verönd . Ahv. ca. 5,8, verð 12,5 millj. LANGAFIT GARÐABÆ Mjög gott og mikið endurnýjað parhús á tveimur hæðum ca. 200 fm ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Áhv. 3,4 verð 12,2 millj. GARÐHÚS í SMÍÐUM Vei skipu- lagt endahús á tveimur hæðum ca 160 fm með sérstæðu m 24 fm bilskúr. húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,9 millj. LÆKJARÁS 2JA ÍB. EINB. Ein- staklega glæsilegt og ríkulega búið ein- býli ca 380 fm á tveimur hæðum með samþykktri íbúð á neðri hæð og innb. bll- skúr á þessum eftirsótta stað í Sel- ásnum. Hagstæð lán, verð 23,0 miilj. HRAUNBRAUT KÓP. Efri hæð í tvíbýli ca. 90 fm ásamt 25 fm bílskúr góður staður, útsýni, parket, nýtt eldhús. laus fljótlega. Áhv. 3,8 verð 8,9 millj. HOLTSGATA VESTURB. Ca 90 fm neðri hæð í þríbýli sem þarfnast tölu- verðra endurbóta, laus strax. Hagstætt verð 6,3 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2.hæð ca. 100 fm I vel útlítandi fjölbýli, nýtt eldhús, suðursvalir.Skipti á ód. Áhv. 4,7 verð 7,9 millj. DÚFNAHÓLAR NÝVIÐG. Góð 4ra herb. á 6.hæð. ca. 104 fm íbúð ( ný- standsettu lyftuhúsi, parket, yfirb. vestur- svalir, fráb. útsýni. laus fljótlega. Verð 7,3 millj. HOLTAGERÐI SÉRHÆÐ. Neðri sérhæð á vinsælum stað í Kóp. íbúðin er ca. 113 fm ásamt 23 fm bílskúr. Eignin þarfnast einhverra endurbóta á gólfefnum og fl. Verð 8,3 millj. DUNHAGI 4RA HERB M/BÍLSKÚR. Mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð og efstu á góðum stað I vesturb. Nýtt eldhús og baðh. húsið klætt að utan. Eign í topp- standi. Laus strax. Áhv. 5,0. Verð 8,5 millj. HRAUNBÆR 4RA M/AUKA- HERB. Einstaklega falleg 4ra herb. Ib. á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli við Rofabæ. Nýtt eldhús og baðherb., parket og flísar, aukaherb. í kj. Áhv. 5,0, verð 7,9 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS. Stórglæsileg efri sérhæð ca 130 fm í nýmáluðu nýlegu húsi, gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum, flísal. baöherb. sérsmíðaðar innréttingar, frábært útsýni, Bílageymsla. 3ja herb. BALDURSGATA, 3JA HERB. Mikið endurnýjuð rúmlega 50 fm íbúð á góðum stað í Þingholtunum. Hugsanlegt að taka bíl uppí. Hagstætt verð aðeins 3,9 millj. SIGLUVOGUR 3JA + BIL- SKÚR. Mjög góð 3ja herb. ca 66 fm íbúð á efri hæð I þríbýli ásamt 25 fm bflskúr. laus fljótlega, frábær staður. Áhv. 3,7, verð 7,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR-ALLT SÉR. Falleg 3ja herb ca 66 fm jarðhæð (ekkert niðurgr.) Gott skipulag, parket, flísar, sérinng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl., verð 5,9 millj. SAFAMÝRI. Mjög góð 3-4ra herb. íbúð ca 92 fm ( góðu fjb. á einum eftirsóttasta stað í borginni. skipti á 2ja herb. I austurbænum. Verð 7,2 mlllj. HRAUNBÆR LAUS. Mjög góð 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1, hæð í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax. Áhv. 3,1. verð 6,4 millj. VEGHÚS. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli, vandaðar inn- réttingar, flísar, sólstofa og fl. Áhv. 5,2 I 40 ára byggs. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI LAUS STRAX. Rúmgóð 3ja herb. íbúð ca. 90 fm í lyftu- húsi. Ibúðin snýr I austur og suður, stórar svalir, parket. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 2,6 verð 6,2 millj. 2ja herb. MIÐBÆR REYKJAVÍKUR. Á besta stað í hjarta Reykjavíkur er til sölu falleg 2ja herb. ib. ca. 40 fm á 1. hæð í góðu litlu húsi. Áhv. 2,4, verð 4,1 millj. VALLARÁS ÚTB. 1,7 MILU. Mjög góð 2ja herb. ca. 54 fm á 5. hæð og efstu í lyftuhúsi. Húsið klætt að utan, fullfrág. lóð og bílast. Áhv. 3,2, verð 4,9 millj. SUÐURHLÍÐ REYKJA VÍK Virki- lega falleg 2ja herb. _íb. á l.hæð ca. 50 fm I nýlegu húsi. Áhv. 3.750 húsbr. Verð 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði SKÓLAyÖRÐUSTÍGUR NYTT HÚS. Tæpléga 80 fm mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsn. á götuhæð. Góðar leigutekjur. Hagstæð lán áhvílandi. Góð fjárfesting. Uppl. á skrifstofu. (Þórður). Álfabakki. Rúmlega 55 m2 skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð f verslana- miðstöð. Húsnæðið er tilb. u. tréverk. Laust strax verð 1,9 millj. ÁRBÆR-ATVINNUHÚS- NÆÐI. Rúmlega 100 m2 verslunar- húsnæði á götuhæð f verslanamiðstöð Hentar undir ýmsan rekstur. Laust fljótlega. Verð 4,2 millj. Ymislegt SUMARBÚSTAÐUR í SKORRADAL. Nýlegur bústaður ca 40 fm ásamt 20 fm svefnlofti og stórri verönd í landi Vatnsenda í Skorradal. Húsið stendur norðan við vatnið og er skógi vaxið. Rafmagn og rennapdi vatn. Bústaðurinn er ekki fullb. Áhv. hagst. lán. Verð 4,2 miilj. FÉLA6 FASTEIGNASALA ÓSKUM EFTIR: > Einbýlis- og raðhúsum á svæði 101-108 > 4-6 herb. íb. og sérhæðum á svæði 101-108 > 2ja herb. íb. í fjölbýli í Hátúni og Espigerði > Eignum á Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ i í! S ■ |L HÚSIÐ stendur við Logafold 192 og er um 180 ferm. á einni hæð og með innbyggðum bíl- skúr. Húsið er til sölu hjá Húsvangi og ásett verð er 15,2 millj. kr. Gott hús við Loga- fold TIL SÖLU hjá fasteignasölunni Húsvangi er einbýlishús við Loga- fold 192 í Grafarvogi. Að sögn Tryggva Gunnarssonar hjá Hús- vangi er þetta hús á einni hæð, 180 fermetrar að stærð, ásamt inn- byggðum bílskúr. „Eignin skiptist í fjögur herbergi og tvær stofur," sagði Tryggvi. „Stofa og borðstofa eru með flísum á gólfi og úr þeim er gengið út í góðan suðurgarð. Herbergin eru rúmgóð og í þeim eru skápar og parket á gólfum. Baðherbergið er mjög gott, en þar er bæði sturtu- klefi og baðkar. Eldhúsið er rúmgott með fallegri innréttingu og flísum á gólfi. Bíl- skúrinn er um 30 fermetrar að stærð og er innangengt í hann úr húsinu. Asett verð er 15,2 millj. kr. og áhvílandi er 3,5 millj. kr. lán úr Byggingarsjóði ríkisins. Skipti koma til greina á minni eign, helst í Grafarvogi. Rétt er að taka fram að hús þetta er vel stað- sett hvað snertir þjónustu, stutt er í verslanir og skóla og ekki er yfir umferðargötur að fara.“ Að sögn Tryggva Gunnarssonar er Grafarvogurinn í mikilli upp- sveiflu nú. „Þá tala ég bæði um blokkaríbúðir og sérbýli," sagði hann. „Það er eins og fólk sem einu sinni hefur sest að í Grafarvogi vilji helst ekki fara þaðan, svo að eigna- skipti eru þar mjög tíð. VELJIÐ FASTEIGN if Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 10 sími 56S naa OPIÐ KL. 9-18 Erum fluttir í nýtt húsnæði að Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Opið hús laugardag kl. 10-17. Gjörið svo vel og Irtið inn. Einbýli — raðhús Vantar tilfinnanlega raöhús, parhús og einbýli af meðal- stærð ó einni hæð. Vantar eldri gerð einbýla í Hafn- arfirði. KLAUSTURHV. RAÐH. Vorum aö fá raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð staðs. DOFRABERG - 2JA ÍB. HÚS Efri hæð 6 herb. íb. ásamt tvöf. bilsk. Neðri hæð 2ja herb. samþ. íb. Báðar íb. eru vand- aðar. Góð staðsetn. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. 101 fm einb. á tveimur hæðum ásamt risi sem gefur mikið. Töluvert mikið endurn. m.a. gluggar, gler, lagnir o.fl. Góður suðurgarður. Góð verönd. Hús sem vert er aö skoða nánar. KVISTABERG - EIIMB. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Góð staðsetn. Teikn. á skrifst. ÁLFTANES - EINB. Vel staðsett 140 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Verö 11,8 millj. FURUBERG - PARH. Vorum að fá eintakl. glæsil. 5 herb. 143 fm parh. ásamt bílsk. Mjög vönduð eign. Góður staður. BRATTAKINN EINB./TVÍB. - 2JA ÍB. HÚS + BÍLSK. Á neöri hæð er 2ja-3ja herb. snotur íb. Allt sér. Á efri hæð er 5 herb. íb. ásamt innb. bilsk. 4ra-6 herb. NORÐURBÆR - SÉRH. Mjög góðar 5-6 herb. íb. á efri og neðri hæðum í tvíb. ásamt bílsk. Sérinng. SUÐURGATA - SÉRINNG. Vcrum að fá glæsíl. 4ra-5 herb. 106 fm fb. ásamt innb. 27 fm bílsk. Vand- aðar innr. og gólfefní. Laus strax. Verð 10,5 millj. ÞINGHÓLSBR. - KÓP. Vorum að fé 6 herb. gulllallega efri sérhæð. Góöar stofur með arni, 4 svefrtherb. Rúmgóðarsuðursv. Vönd- uð elgn og vel staðsett. Sjón er sögu rikari. BREIÐVANGUR - 6 HERB. Vorum að fá 6 herb. 132 fm endaib. á 3. hæð. Sérherb. i kj. Bilsk. Skipti æskil. á minni og ódýrari eign. HÁHOLT - 4RA HERB. 4ra herb. 118 fm ib. á 3. hæð. Verð 8,7 millj. Áhv. lán ca 7,5 millj. SUÐURHV. „PENTHOUSE" Gullfalleg 5-6 herb. 160 fm íb. ásamt innb. bílsk. Eign í toppstandi. Sérstakl. góð staös. ÖLDUTÚN - SÉRH. Góð 5 herb. íb. á 2. hæð. Sórinng. Innb. bílsk. Verð 10,3 millj. Skipti á ódýrari eign mögul. HÓLABRAUT - SÉRH. 5-6 herb. efri sérh. ásamt bilsk. Verð 8,9 millj. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ - M. BÍLSK. Vorum að fá góða 3ja herb. 85 fm ib. é 1. hæð áeamt bílsk. Sérinng. af svölum. Áhv, byggsj. 40 ára, 3,5 mlllj. Verð 6,9 mlllj. SUÐURBRAUT - 3JA Góð 3ja herb. 91 fm íb. á 2. hæð. V. 6.9 m. KLUKKUBERG TILB. U. TRÉV. 3ja og 4ra herb. ib. tilb. u. trév. Til afh. strax. BREIÐVANGUR - GÓÐ LÁN 3ja horb. ib. á 1. hæð i góðu fjölb. Laus fljótl. Verð 6,6 millj. (Mógul. að taka bil uppi). SMYRLAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. 86 fm ib. á 1. hæð. Góður staður. Góö lán. Verð 6,5 millj. SUÐURGATA - 3JA 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,8 miilj. 2ja herb. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá góða 2ja herb. 65 fm neðri hæð í tvíbýli. SUÐURHVAMMUR Vorum að fá 2ja herb. 78 fm ib. á jarðh. Sér afgirt lóð. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFASKEIÐ - 2JA Góð 2ja herb. 54 fm íb. á 1. hæð. Laus. Verð 5 millj. SKERSEYRARVEGUR - 2JA Vorum að fá fallega 2ja herb. íb. á jaröhæð. Sérinng. Verð 4,8 millj. HÆÐARGARÐUR - RVÍK Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. 62 fm ib. á 1. hæð (austurendi). Hús nýmálað að utan. Sérinng. Sérlóð. SKERSEYRARV. - PARH. Vorum að fá fallega íb. á 1. hæð. Endi fjær götu. Góð lán. Verð 5,4 millj. Gjörið svo vel að líta inn! Sverrir Albertsson, Sveinn Sigurjónsson, sölustj., Valgeir Kristinsson hrl. EIGNASKIPTIAUÐVELDA OFT SÖLU f STÆRRIEIGNA Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.