Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKIPHOLTI 50 B; - 2. HÆÐ TIL VINSTRI SIMI 55 10090 FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Laugardaga frá kl. 11.00-15.00 Sunnudaga frá kl. 14.00-17.00 Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali £ z £ z >>■ z Þ z 2JA HERB. Rauðás. Vorum að fá í einka- sölu einstaklega huggulega 80 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús er í íbúð. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,0 millj. Þessi er laus fyrir þig f dag. 2804 Grenimelur. Á þessum frá- bæra og sívinsæla stað vorum við að fá í sölu rúmgóða og fallega 63 fm íbúð á jarðhæð með stórum gluggum. Verð 5,6 millj. Áhv. hag- stæð lán 3,8 millj. 2803 Stórholt. Skemmtileg og björt 58 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í traustu steinhúsi. Rafmagn endur- nýjað. Verð 5,4. Áhv. húsbréf 3,3 millj. 2801 Gnoðarvogur. Vorum að fá í sölu 23 fermetra einstaklingsíbúð með sér inngangi á þessum vinsæla stað, líttu á verðið - aöeins 1,2 millj. 2800 Vesturbær - laus. Laus straxi Falleg 65 fm íb. á 1. hæð í góöu fjölb. í vesturbænum. Úr stofu er gengið beint út í garð. Parket. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Laus, lyklar á Hóli. 2014 Vesturberg. vorum að fá í söiu fallega 65 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð i ný- viðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Sameign nýstandsett og húsvörður sér um öll þrif. Stutt i alla þjónustu. Verð 5,2 milij. Áhv. byggsj. 1,9 millj. 2670 Orrahólar. Bráðhugguleg nýmáluð 63 fm íb. á jarðhæð f 3ja hæða fjölbýli. Nýtt parket er á gólfum. Laus, lyklar á Hóli. Verð 5,1 millj. Áhv. byggsj. 1,0 millj. 2662 Þingholtin. Mikið endurnýjuð ris- íbúð við Grundarstíg með glæsilegum nýjum eldhúsinnréttingum. Nýir glugg- ar og nýtt gler. Nú er bara að drifa sig og kaupa. Verð 3,8 millj. Áhv. 1,7 millj. hagst. lán. 2666 Kóngsbakki. Sérlega falleg og mikið endurn. 72 fm íb. á jarðh. með sérgarði í nýl. viðg. og máluðu þriggja hæða fjölb. í barnvænu umhverfi. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Verð 5,5 millj. 2514 VíkuráS. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð. í nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sérsuðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú aldeilis mikið fyrir lítið! 2508 Kelduiand. Gullfalleg 46 ferm ibúð á þessum frábæra stað með sér garð f suður. Hér er aldeilis gott að sóla sig og grilla á sumrin! Verð 5,2 millj. 2650 Efstasund. Björt og skemmtil. 60 fm kjib. með sérinng. f virðulegu stein- húsi á þessum frábæra staö. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. 2633 Austurbærinn. góö 63 fm 3ja herb. risib. á þessum vinsæla stað. Eignin þarfnast lagf. og er gott tæki- færi fyrir lagh. Ib. er laus. Verð 3,9 millj. 2033 Rauðarárstígur. nú vorum við að fá í sölu fallega tveggja herbergja íbúð á jarðhæð i þessu vinsæta hverfi. Áhv. bsj. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. Makaskipti á 3ja f kjallara/jarðhæð í vesturbæ Verð ca. 5,5 - 6,5 millj. 2680 Vallartröð. Mjög skemmtileg 59 fm íbúð í kjallara með sérinngangi á þess- um skemmtilega stað rétt við miðbæ Kópavogs. Verð 4,6 millj. 2415 Asparfell. Mjög rúmgóð 65 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Húsvörður, gervihnattasjón- varp. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. 2479 Lindasmári. Erum með í sölu vel skipulagða 56 fm íb. á 2. hæð í nýju fal- legu fjölbýlishúsi á þessum frábæra stað. (búðin afhendist nú þegar tilbúin án gólfefna. Glæsileg í alla staði. Verð 6,4 millj. 2403 Sléttahraun - Hafn. Fiott 53 fm íb. á 2. hæð í vinalegu steyptu fjölbýli, eikar parket prýðir gólfin. Tækifæris- verð aðeins 4.900 þús. 2678 Njálsgata. Falleg mikið endurnýj- uð 57 fm íb. á 2. hæð. Eignin skartar nýlegri fallegri eldhúsinnréttingu. Út- gengt er beint niður i garð. Áhv. hús- bréf 2,5 millj. Verð 5,3 millj. 2499 Þverbrekka - Kóp. Hörku- skemmtileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni, hvítar flísar á öllu. Húsvörður. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. 2674 Blikahólar. Falleg og rúmgóð 57 fm ibúð á 1. hæð í 3ja hæða nývið- gerðu fjölbýli með útsýni út yfir borg- ina. Þessa verður þú að skoða! Verð 5,3 millj. Áhv. hagst. lán 2,6 millj. 2675 Barónsstígur. Mjög svo vinaleg, vel skipulögö og falleg 45 fm íbúð í lag- legu tvíbýlishúsi. íb. hefur töluvert ver- ið endurnýjuð, m.a. gólfefni, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,7 millj. 2022 Austurströnd - Seltj. Á þessum skemmtilega staö vorum við að fá í sölu afar spennandi 51 fm íbúð á 4. hæð (gengið inn á 3. hæð) með útsýni út yfir hafið blátt. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 2525 Miðtún. Mikið og fallega endurnýj- uð 68 ferm íbúð í fallegu tvíbýlishúsi. (b. er m. sérinngangi. Nýir gluggar og gler prýða eignina, svo pg hafa raf- lagnir verið endurnýjaðar. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 2505 Þangbakki. Afar falleg og vel skipulögð 62 fm ibúð á 9. hæð í traus- tu lyftuhúsi í Mjóddinni. Hér er stutt í alla þjónustu. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,9 millj. 2655 Leifsgata. Falleg og rúmgóð 40 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsveininn. Góð staðsetn. Stutt í ið- andi mannlifið í miöbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aöeins 3,6 millj. 2244 Efstasund. Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stáð 90 fm fbúð á jarðhæð í þribýli með sérgarði, sérbila- stæði og 18 fm skúr með hita og raf- magni. Verð 6,7 mlllj. Áhv. hagstæð lán 4,3 millj. 3781 í miðbænum. Hörkugóð 3ja herb. 58 fm íbúð á efri hæð í vinalegu tvíbýl- ishúsi með sérinngangi og skemmti- legum garði. Littu á verðið. Aðeins 5,3 millj. 3779 í miðbænum. Skemmtilega skipulögð 72 fm þriggja herbergja björt kjallaraíbúð i hjarta borgarinnar. Héðan er aldeilis stutt í iðandi mannlíf mið- bæjarins! Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 3814 AÓ yASTKIONASAt.A fi 08. sál...! I vesturbænum. Vinaleg og fal- leg mikið endurnýjuð 62 fm 3 herb. íbúð m. 30 fm svölum á efri hæð í ný- klæddu timburhúsi. Þessi skartar m.a. nýlegu gleri og gluggum svo og raf- magni. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,4 millj. 3782 Stóragerði. Stórglæsileg og rúm- góð þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. í eldhúsi er nýleg innrétt- ing, flísar eru á baði og fl. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Grb. 26 þús. á mánuði. Verð 7,5 millj. 3926 Spóahólar. Glæsil. 54 fm (b. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Yfirbyggðar svalir. Verð 5,4 millj. 2506 Nýbýlavegur-Kóp. Mjög björt 3ja herb. íb. á 1. hæð með herbergi, sérþvottahúsi og geymslu á jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur, góð aðstaða fyr- ir börn. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,9 millj. 3654 Furugrund. Gullfalleg 54 fm herb. íb. á 3. hæð í nýlega máluðu og við- gerðu fjölb. í Fossvogsdalnum. Parket og flísar prýða gólfin. Áhv. bsj. 2,3 millj. Verð 5,4 millj. 2785 Bárugrandi. Á þessum sívinsæla og spennandi stað vorum við að fá í sölu hörkuskemmtilega 87 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bil- geymslu. Gtæsileg íb. í alla staði. Verð 8,9 millj. Áhv. hagst. lán 4,8 millj. 3673 MÍðholt-MoSÓ. Glæný 2ja herb. íb. á góðum stað I Mosfellsbæ. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,7 millj. 2011 Álfheimar. Snotur og skemmtil. 46 fm 2ja herb. íb. í kj. með fullri glugga- stærð. Parket á gólfi. Lyklar á Hóli. Verð 4,3 millj. 202 Kaplaskjólsvegur. séri. þægii. 56 fm íb. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli. Verð 5,5 millj. 2490 3JA HERB. Z t= í Austurbænum. Hörkugóð 3ja herb. 91 fm íbúð með sérinn- gangi í kjallara í þríbýlishúsi. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Skoðaðu þessa um helgina. 3677 z £ z I z £ FlÚðasel. Dúndurgóð 92 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbhús. Rúmgóð stofa og stórt svefnherb. Áhv. 3,8 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 5,7 millj. 3054 Kaplaskjólsvegur. Á þess- um rólega stað seljum við 74 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í traustu steinhúsi. 2 góðar stofur og 2 herb. Skipti möguleg á stærri eign í vesturb. Verð 6,9 millj. Já, gamli góði vesturbærinn stendur alltaf fyrir sínu. 3551 Eyjabakki. Bráðskemmtileg 3ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgott þvottaherbergi í íbúð. Hér er nú aldeil- is gott að búa með börnin. Verð 5,8 millj. 3672 Eskihlíð. Stórglæsileg 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með aukaher- bergi í risi. Merbau parket og marmari prýða þessa. Glæsii. eldhús með Alno- innréttingu og graníti á gólfi. Verð að- eins 8,2 millj. 3649 Sörlaskjól. Sérlega falleg 3ja herb. kjallaraíb. á rólegum stað v/Sörlaskjól. Nýtt eldh. parket. Góður garðurfyrirbörnin. Áhv. Byggsj. ofl. 4,2 millj. Verð 6,3 millj. Þetta er aldeilis hörkugott dæmi! 3545 Ugluhólar. Gullfalleg 64 fm íb. á 1. hæð meö stórri suöurverönd. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. Já, þetta er ekkert mál. Þú kaupir í dag og flytur inn á morgun! 3833 Seljavegur. Hörkugóð mikið end- urnýjuð 69 fm risíbúð i vinalegu þríbýl- ishúsi á góðum stað í vesturbænum. Verð 5,5 millj. Áhv. iífsj. og byggsj. 2,6 millj. 3045 Stóragerði. Stórglæsileg og rúm- góð. þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. í eldhúsi er nýleg innrétt- ing, flísar eru á baði og fl. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Grb. 26 þús. á mánuöi. Verð 7,5 millj. 3926 Hamraborg-Kóp. vorumað fá i sölu gullfallega íbúð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum, fal- Z legt útsýni. Nýlega viðgert hús. I— Áhv. 4,1 millj. Verð 7,1 millj. Skipti j— möguleg á tveggja herb. íbúð. '>■ 3679 Z |l Lokastígur. Gullfalleg mikið endurnýjuð 67 ferm. 3ja herb. íbúð 2 4 2. hæð í steinhúsi. Furugólfborð og fallegar innréttingar. Nýlegt t 9'er. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,5 millj. 3680 z Grundarstígur. Lítii útb. Spenn- andi 166 fm nýuppg. Ib. f húsi gamla Verlunarskólans. Hér er allt til fyrir- myndar m.a. ca 40 fm vandaöur garð- skáli m. halogenlýsingu o.fl. Eign í algjörum sérflokki. Ákv. 9,0 millj. Verð 9,8 millj. 3939 Hringbraut. vei skipuiögð 57 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjórbýlishúsi. Góð aðstaða fyrir börnin í bakgarði. Verð 4.750 þús. 3652 Stóragerði. Björt og rúmgóð 100 fm 4 herb. íb. á útsýnishæð hússins - 4. hæð. Líttu á verölð, aðeins 7,2 millj. 3411 Lyngbrekka-Kóp. Faiieg 91 fm 3ja herb. neðri sérhæð í reisulegu ný- viðgerðu steyptu tvíbýlishúsi. Hér ræð- ur parketið ríkjum. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 7,6 millj. 3796 Skúiagata. Miðbær. Vorum að fá í sölu mjög góða 76 fm bjarta kjallaraí- búð. Parket á gólfum. Hér færðu marga fermetra fyrir lítið verð. Verð 4,9 millj. 3051 Fellsmúli. Vorum að fá í sölu 3-4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð i nýviðgerðu og máluðu 4 hæða fjölbýli á þessum eftirsótta staö. Nú er bara að drífa sig að skoða og kaupa. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbréf 4,2 millj. 4934 Vesturbær. Vorum að fá I sölu skemmtilega og vel skipulagða 3ja herb. risíbúð. Nýjar raflagnir, danfoss og nýslípuð gólf (gólffjalir). Áhv. 1,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 3,9 millj. Nú er bara að bretta upp ermarnar og skoða strax! 3047 Ránargata. Á þessum spennandi stað miösvæðis í bænum bjóðum við nú 56 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi i vinalegu þríbýlishúsi. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Skipti möguleg á stærri eign. 3552 Laugarnesvegur. Afarhugguieg 73 fm íb. á 4. hæð (efstu hæð). Líttu á verðið. Aðeins kr. 5.950 þús. Áhv. byggsj. 1,2 millj. 3629 Vestast í vesturbæ. Hörkufín íbúð á 2 hæðum. Hér er hátt til lofts og vitt til veggja. Bílskýli fylgir. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 3,7 millj. 3908 Við Framnesveg. Laus straxi Afar glæsileg og mjög mikið endurnýj- uð 63 fm íbúð á 2. hæð í vinalegu húsi. Glæsileg ný innrétting og tæki í eldhúsi og baði. Gullfallegt nýtt parket prýðir íb. Verð 5,8 millj. Laus strax. 3960 Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað. Afgirtur garður mót suðri. Verð 6,2 millj. 3382 Eskihlíð. Stórglæsileg 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með aukaher- bergi i risi. Merbau parket og marmari prýða þessa. Glæsil. eldhús með Alno- innréttingu og graníti á gólfi. Verð að- eins 8,2 millj. 3649 Við Stakkholt. Glæsileg og vel skipulögð 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérsmíðuðum innr. í eldhúsi og á baði. Bygg. ár1985. Kirsuberjaparket á stofu og herbergjum. Flísar á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 6,2 millj. 3632 Efstihjalli. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 3ja herb. ibúð i 3ja hæða fjölbýli. Parket á öllum gólfum, nýtt eldhús, baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni. Suðursvalir. Hér er stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,0 millj. 3666 Engihjalli. Gullfalleg íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Verð 5,95 millj. 3653 Háaleitisbraut. Mjög falleg 72 fm 3ja herb. fbúð á jarðhæð í góðu fjölb. Góðir bjartir gluggar, útg. úr stofu í garð. Mikið skápapláss. Lyklar á Hóli. Verð 6,3 millj. 3044 4-5 HERB. I Z t z £ I Vesturgata. Mjög skemmtileg 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni m.a. yfir höfnina. Suður svalir. Góð sameign með sauna og fl. íb. er laus. Verð 8,0 millj. 4054 Fálkagata. Mjög góð 91 fm 4ra herb. efri sérhæð í góðu steyptu húsi. 3 herb. og stofa. Sér- inng. Gróin lóð. Áhv. 4,3 millj. hús- bréf. Verð 6,9 millj. 4055 Lindasmári-Kóp. stór- glæsil. og hörkuspennandi 101 fm 5 herb. íb. á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,9 millj. Skoðum skipti. Fljót nú I4986 Bárugrandi. Frábær 3-4 herb. ib. á 3. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Parket og flísar prýða gólfin. Suður svalir. Bílskýli fylgir Áhv. hagst lán 5,2 millj. Verð 8,7 millj. 4799 Blöndubakki. Stórskemmtileg 103 fm 4ra herb. íb. á 1 hæð ásamt 11 fm aukaherb. í kj. með aðgang að snyrtingu. 3 góð herb. Þvhús í íb. Suð- ur svalir. Björt og vel skipulögö íb. Verð 7,6 millj. 4039 Miklabraut. Virkilega spennandi 111 fm herbergja risíbúð með útsýni yfir á Perluna. 4 svefnh. Já hér færðu aldeilis mikið fyrir lítið. Verð 7,5 millj. Áhv. húsbréf 4,8 millj. 4937 Kaplaskjólsvegur. Sérlega fal- leg 92 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í KR- blokkinni. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. Gufubað i sameign. Sameiginl. þvotta- hús á hæðinni. Skipti á minni eign mögul. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,5 millj. 4018 Hraunbær. Góð 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 rúmgóð herb. og stór stofa. Baðherb. nýlega flisalagt. Mögul. á að taka góðan jeppa uppí. Já, er ekki kominn tími til þess að eignast alvöru íbúð í skiptum f. jeppann! Verð 7,2 millj. 4920 Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmti- leg 4-5 herb. (búð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börn- in, lelkvöllur, lokaður garður o.fl. Bíl- skúr fylgir. Verð 7,5 millj. 4909

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.