Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Opið virka daga kl. 9.00-18.00 ______íf Félag Fasteignasala FRAMTIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið laugard. kl. 11-14 sunnudaga kl. 12 - 14 ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR Gullsmári - Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir f nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt f alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHÚS BRÁÐVANTAR EINBÝLI OG RAÐHÚS Á SKRÁ Garðabær Stórgl. 233 fm einb. á fráb. stað innst i botnlangagötu. Húsið er i spænskum stíl með skemmtil. arkitektúr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Sjávargata - Álftanes í þessari útivistarparadís er nýkomið í sölu 125 fm einb. á einni hæð auk 38 fm bílsk. Parket. Flísar. Skipti mögul. á minni eign í Hafnarf., Garðabæ eða Kóp. Áhv. bygg- sj./húsbr. 6,3 millj. Verð 12,3 millj. Mosfellsbær - laust Fallegt og vel við haldiö 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. I kj. Sauna. nuddpottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Ásgarður Raðhús á tveimur hæðum ásamt lítilli íb. í kj. og bílskúr. Verð 11,9 millj. HÆÐIR Kópavogur - bílskúr Vorum að fá í sölu 112 fm neðri sérh. Stof- ur, 3 svefnherb. Parket. Suðurverönd. 30 fm bílsk. Verð 9,3 millj. Gunnarsbraut Góð 127 fm efri sérh. og ris ásamt 38 fm bilsk. Verð 9,9 millj. Sjávargrund - Gbæ v. 12,9 m. Glaðheimar v. 10,2 m. Hjarðarhagi v. n,5m. Heiðarhjalli - Kóp. v. 10,6 m. Fanriafold v. 12,9 m. 4RA-6 HERB. Bakkar - byggsj. 3,5 m. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Suður- sv. Þvottaherb. á hæð. Áhv. 4,2 millj. byggs./lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Lindasmári - Kóp. Nýjar 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í iitlu fjölb. Afh. strax tilb. u. trév. Verð frá 7,5 millj. Safamýri - áhv. 4,3 m. Góð og björt 100 fm endaíb. á 3. hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,3 millj. Fagrabrekka - Kóp. Rúmg. 119 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 4ra íb. stigagangi. Suðursv. Hús nýl. viðg. að utan. Verð 7,6 millj. Efstihjalli - lítil útb. Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í nýviðg. húsi. Stofa, 3 svefnherb. Aukaherb. í kj. m. eld- húskrók og sturtu. Stutt í þjónustu og skóla Áhv. góð lán 6,9 millj. Lítil útb. Seljabraut - bílskýli Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði f bílskýli. Endurn. baðherb. Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,9 millj. Hafnarfjörður - bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sérsuöurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bílskúr. Verð 8,2 millj. Dúfnahólar v 7,2 m. Framnesvegur 5,2 m. byggsj./húsb. Háaleitisbraut - skipti á 2ja h. Dalbraut - bílskúr v. 8,9 m. 3JA HERB. Freyjugata Góð 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Nýtt eldh. og gluggar. Verð 5,9 millj. Neshagi Góð 3ja herb. íb. í kj. í fjölbýli með sérinn- gangi. Nýl. gler. Áhv. 3,2 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,8 millj. Hafnarfjörður Nýkomin í sölu falleg 95 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Suðursv. Verð 6,7 millj. Kópavogur - bílskúr Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í 5 íbúða húsi ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Góð sameign. Verö 6,9 millj. Háteigsvegur Falleg 3ja herb. „penthouse" ib. I góðu fjórbýli. 20 fm sólstofa I suður með nuddpotti. Fráb. útsýni. Verð 6,9 miilj. Kringlan - sólstofa - laus Falleg nýleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sér- inngangi á þessum vinsæla stað. Suður- stofa með um 20 fm sólstofu. Áhv. um 3,1 millj. góð langtl. Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,6 millj. Bræðraborgarst. - góð lán Falleg 3ja-4ra herb. nýl. standsett íb. í kj. Endurn. eldhúsinnr., gólfefni og gler. Áhv. 3,1 millj. Byggsj. ríkisins. Verð 6,6 millj. Hjálmholt Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng. á þessum fráb. stað. Áhv. 3,8 millj. Hörgshlíð - nýtt hús Stórgl. 3ja herb. Ib. á jaröh. m. sérlnng. f nýl. húsi. Bílskýli. Vandaðar innr. Áhv. 3.7 millj. Byggsj. rík. Lynghagi Mjög góð 86 fm íb. á jarðh. I fjórb. m. sér- inng. Gegnheilt parket og flísar. Nýtt gler. Suðurverönd. Ákv. sala. Lyngmóar - bílskúr Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bílskúr. Laus. Verð 8,4 millj. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. Ib. á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. bað- herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Garðastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. ib. með sérinng. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. raf- magn. Verð 7,5 millj. 2JA HERB. Engihjalli - gott verð Falleg 62 fm íb. á 3. hæð í nýviðg. lyftuh. Verð aðeins 4.950 þús. Bárugata - laus Björt og falleg 2ja herb. suðuríb. í kj. í góðu húsi. Ný eldhinnr. Verð 4.950 þús. Bakkasel Vorum að fá í einkasölu mjög góða 64 fm íb. á jarðh. í raðh. með sérinng. Nýtt á baði. Útsýni. Suðvesturlóð. Verð 5,2 millj. Grundarstígur - byggsj. Nýkomin i einkasölu glæsil. 74 fm íb. á 2. hæð. Mikið útsýni. Lofthæð 2,7 m. Áhv. byggsj. 4,6 millj. til 40 ára. Hér þarf ekkl greiðslumat. Hrafnhólar Góð 2ja herb. ib. á efstu hæð i lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. fb. er nýl. standsett. Verð 4,3 millj. Grandavegur- laus Lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax. Lyklar hjá Framtíðlnni. Verð 3,7 millj. í smíðum Suðurás 18 Til afh. strax fokh. raðh. með innb. bil- sk. Áhv. 5,5 millj. húsbr. með 5,1% vöxtum. Verðlækkun, aðelns 8,5 millj. Hrísrimi Vesturás Dofraborgir Bakkasmári Lindasmári Fokh. parh. V. 8,4 m. Fokh. raðh. V. 9,2 m. Fokh. raðh. V. 8,3 m. Fokh. parh. V. 8,7 m. Fokh. raðh. V. 8,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI Kópavogur Til sölu mjög gott 840 fm atvinnuhúsn. á jarðh. sem hentar t.d. vel fyrir heildsölu. Góð greiðslukjör. Laust strax. if ÁSBYRGI if Suðurlondsbraut 54 við Faxofen, 108 R»yk|avik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 og sunnud. kl. 12-14 2ja herb. KARLAGATA-LAUS Ein stakl.íbúð sem öll hefur verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað. Nýtt parket. Lyklar á skrifst. Verð 3,200,000,- 5501 FLÓKAGATA - TVÆR ÍBÚÐIR 2ja herb. 75 fm, mjög lítiö niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm ein- staklíb. íb. eru báðar með sérinng. og hægt að nýta sem eina íb. eöa tvær. Fráb. staösetn. 4605 EFSTIHJALLI - KÓPMjögfai leg 57 fm, 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góðar innr. Parket og flísar. Suöursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258 KLEPPSVEGUR 2ja herb. 61 fm, göö íb. á 4. hæö í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfnina. Laus strax. Verð 4,9 millj. 3771 LANGAHLIÐ. 3ja herb. 68 fm, góö íb. á 2. hæö í mjög góöu fjölbh. Herb í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verö 6,2 millj. 3775 MAVAHLIÐ - LAUS 2ja herb. lítið niöurgr. 72 fm íb. í góöu fjórb. Mikiö endurn. og snyrtil. eign á góðum stað. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3082 MIÐVANGUR HF Mjög góð 3ja herb íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Séring. Stórar suður svalir. Áhv 2,8 millj. verð 6 millj 5371 REYNIMELUR Falleg 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö góöum vestursvölum. Parket á gólfum. Sameign í góöu ástandi. Áhv. byg- gsj. 3,3 millj. Verö 6,7 millj. 5298 VÍÐIHVAMMUR - KÓP Ný stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæö í nýju klæddu fjórbhúsi. Skipti mögul. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,3 millj. 5120 VALLARÁS. Falleg 53 fm, íb. á 4. hæö í lyftuh. Suðursv. Áhv. Byggs. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. 3004 NÖKKVAVOGUR. Rúmgóð 57 fm 2ja herb. kjíbúö meö sórinng. á góöum staö í steinst. húsi. Laus fljót- lega. Verð aðeins 4,1 millj. 2339 ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góöu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst. gr.kjör.Ýmis skipti, jafn- vel bílinn uppí. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. ofl. VerÓ 5,9 millj. 1915 HRAFNHÓLAR - 3JA HERB. Virkilega góð endaíb. á 1. hæð í nýviðg. húsi. Parket. Austur- svalir. Laus strax. Verö 6.250- 3419 3ja herb. KÓNGSBAKKI Falleg 80 fm 3ja herb. íbúö á 3ju.hæð í nýlega viög. fjöl- býli. Góðar innr. Nýtt parket á gólfum. áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 5709 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. ný mjög falleg íb. á jarðh. í tvíb. Innr. eru mjög vandaðar. Flísal. bað. Parket. Þvottah. og geymsla innan íb. Til afh. strax 5406 FUNALIND 1 KOPAVOGI Glæsil. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuh. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfef- na. Verö frá 6,6 millj. Góð greiðslukj. 1958 ÞINGHÓLSBRAUT-KÓP 3ja herb glæsileg íbúð á jarðh. í nýju þríbýli. Fráb. staðs. íbúðin er til afhend. fullb. með vönduðum innr., parketi og flísum. Laus strax. Verö 8 millj. 2506 FURUGRUND + HERB. KJ. Erum með í sölu góða 3ja herb. íb. ca 85 fm á þessum vinsæla stað. Gott eldhús.og bað. Parket. Herb. í kj. Hús í góöu lagi. Verö 6,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. 109 4RA-5 HERB. OG SERH. HJARÐARHAGI - SERH. 5 herb. 129 fm góð sérhæð á 1. hæð í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verð 10,9 millj 5222 ENGIHJALLI Mjög góð 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 milj. 5286 ALFHEIMAR 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Mjög rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. 5044 AUÐ ARSTRÆTI. Mjög góð 3ja herb. 80 fm efri sérhæö. Áhv. 4.1 millj. Verö 6,6 millj. 1958 UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR - LAUS Til sölu er 84 fm íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Bílskúr. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,4 millj. 103-02 PVERHOLT - LAUS Mjög góð ný 85 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði í bíl- skýli. Glæsil. eldh. og bað. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. Byggsj. 5,0 millj. Verð 8,3 mlllj. 4638 MARKHOLT -MOS. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greiðslukj. Tilboð. 1333 HVAMMSGERÐI. Mjög góð neðri sérh. í góðu húsi. Nýtt eldhús og baö. Þarket. Vill skipti á 4ra herb, t.d. í HRAUNBÆ. 4105 LYNGHAGI- SER. Góð ioo fm neðri sérh, ásamt bílskúr. Frábær staðsetn. Verö 9,9 millj. 4943 HAALEITISBRAUT - 5 HERB. Glæsil. nýuppg. 5 herb. ca. 130 fm í nýviög. fjölb. Nýtt parket, eldh. baö, hurðir o.fl. Bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 millj. 3199 NORÐURÁS - BÍLSK. 5 herb falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm Eignaskipti mögul. áhv. Byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169 STÆRRI EIGNIR VIÐ TJORNINA Viröulegt hús sem er kj. hæð og ris samtals 225 fm að stærð auk 43 fm bílsk. í dag eru í húsinu 2 íb. og skiptist þannig að kj. og hæðin eru samnýtt en séríb. er á rish. Húsiö er endurn. að hluta. Þarket. Arinn. Fráb. staðs. Verö 15,7 millj. 5368 FJALLALIND - KÓP. Parhúsá einni hæð 135 fm ásamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Áhv. húsbréf. 5 millj. Verð 8,5 millj. 4938 DALSEL - UTB. 1,6 MILLJ. Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj, og stæði f bíl- skýli. Hús klætt að hluta. Áhv. 6,2 millj. Verð 7,8 millj. 5087 KJARRMÓAR - GBÆ Fai- legt og gott 85 fm raðh. ásamt bílsk. Gott eldh. og bað. Þarket. Flísar. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,2 millj. 1860 ÁLFASKEIÐ - HF. ( sölu á 2. hæö í mjög góöu húsi er 115 fm íb. Gott eldh. Þvottah í íb. Bílsk. með raf- magni og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 8,6 millj. 4129 FRÓÐENGI - NÝTT Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íbúöir í fallegu litlu fjölb. íbúöimar skilast tilb. til innr. eöa full- búnar. Verð frá kr. 6,0 millj. 3758-03 STEKKJARHVAMMUR - HF. Mjög vandað og fallegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum auk 25 fm bflsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Skipti á minni eign. 4363 AKRASEL - M/AUKAÍB. Glæsilegt 275 fm einbýli á tveimur hæðum auk 33 fm bílskúrs. Hús í mjög góðu lagi. 6 svefnherbergi. 2ja herb séríb. á neðri hæð. Eignaskipti mögu- leg. Gæti losnaö fljótl. Gott verö 17,9 millj. 4174 FISKAKVÍSL. 225 fm mjög gott raðh. á 2 hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm bflskúr. Fullgerð lóð. Verð 14,9 millj. 1618 ATVINNUHUSNÆÐ SMIÐJUVEGUR. UTB. 300,000,- Mjög gott 109 fm atvinnuhúsnæöi meö innk.dyrum. Húsnæðið er í góöu ástandi og til afhendingar fljótlega. Á eigninni eru áhv. hagst. lán. Útborgun aðeins kr. 300,000,- 4297 m&inskfá'. 700 eiQnír - ýmslr &UípUmðguMkar - Ásbyrgí ~ eigtmmian ~ kmtfám Að byrgja ► > áður en barnið dett- ur ofaní Lagnafréttir Vatnsúðakerfin eru ekki ný af nálinni, segir Signrður Grétar Guðmundsson. En það hefur gengið treglega að fá fasteignaeig- endur og aðra til að fjárfesta í þeim. ÞAÐ ER sama hvar borið er nið- ur hérlendis varðandi öryggi og slysavarnir, allir hugsa það sama: „Það kemur ekkert fyrir mig“. Pjögur ungmenni liggja alvarlega slösuð eftir bílveltu, líklegt að ekk- ert þeirra lægi á sjúkrahúsi ef þau hefðu haft þá fyrirhyggju að spenna bílbeltin, verðmæti tapast á margan hátt í bruna, óveðri og af fleiri or- sökum. Því miður kemur þá oft í ljós að tryggingar eru ekki í lagi, lögbundnar tryggingar ná ekki til allra verðmæta. En það er hægt að veijast hinum geigvænlega eyðingarmætti eldsins með fleiru en tryggingum en raunar má segja að ef það bætir tjónið að fá tryggingarfé sé einhver annar að tapa. Þá eru allir að tapa. Nýlega hafa orðið stórtjón vegna bruna í skipum og litlu munaði að manntjón yrði. Það er meira en líklegt að sum þessara tjóna hefði mátt koma í veg fyrir, hvort sem er á skipum eða húsum, ef rétt hefði verið staðið að brunavörnum. „Sprinkler“ Það sem í raun gerist þegar eldar brenna er að fast eða fljótandi efni breytist með ógnarhraða í loftteg- und, skiptir um form. Við það leys- ist gífurleg orka úr læðingi, eldar brenna. Þetta er í raun sama um- myndunin og verður við sprengingu þó henni fylgi ekki sýnilegur eldur. Til að slökkva elda er tvennt árangursríkast, annarsvegar að neita eldinum um sína uppáhalds- fæðu sem er súrefni. Eldur sem ekki fær súrefni sér til næringar er dauðans matur, hann slokknar. Eldur sem kviknar í feitipotti verður best slökktur með því að kasta yfir hann einhverju klæði svo að hann kafni. Hina árangursríkustu aðferð- ina má alls ekki nota við slíkan eld, þá má ekki nota versta óvin elds- ins, vatnið. Það er orðið æði langur tími síð- an farið var að leggja eldvarnar- kerfi sem byggðust á því að net af rörum dreifðu vatni eða vatnsúða yfir eld ef hann kviknaði. Þessi kerfi hafa lengst af gengið undir slanguryrðinu „sprinkler" en á síð- ustu árum er íslenska orðið „vatns- úðakerfi“ að ná meiri fótfestu. Það er því engan veginn hægt að segja að vatnsúðakerfi séu nýj- ung en það hefur gengið treglega að fá fasteignaeigendur, skipaeig- endur og aðra sem hagsmuna eiga að gæta til að fjárfesta í slíkum kerfum. „Það kemur ekkert fyrir mig,“ hugsa margir, allt of margir. Stöðug þróun Fyrstu vatnsslökkvikerfin voru einfaldlega þannig að hægt var að hleypa vatni á nokkra vatnsstúta í lofti ef eldur kviknaði en síðar voru þróuð kerfi þar sem eldurinn sá sjálfur um að setja óvin sinn í gang. Einnig uppgötvuðu menn fljótt að hægt var að stórauka slökkvimátt vatnsins með því að „splundra“ vatnsbununni, með vatnsúða var I b \ I I t- i i í L i I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.