Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 11 UÐASTUTURINN „sem- . safe" breytir vatninu í örfínan úða sem smýgur inn í eldinn eins og skæruliði inn í raðir óvinanna. hægt að ráða við stærri elda með minna vatni. Sífellt er verið að þróa nýja úða- stúta, einn af þeim nýjustu er dönsk framleiðsla sem að sjálfsögðu heitii upp á dönsku „sem-safe". Vatninu er dælt út um úðastútana með 100 bara þrýstingi, það er líklega allt að hundraðfaldur þrýstingur á við þrýstinginn í miðstöðvarofnunum heima hjá þér. Við þennan gífurlega þrýsting breytist vatnið í fínan úða þegar það fer út um úðastútinn, einn lítri af vatni verður þá að úða sem dreifist á um 170 fermetra svæði, vatns- úðinn er svo fínn að hann berst inn í eldinn, sameinast honum ef svo má segja. Þá breytist hann í gufu en í það fer mikið af orku. eldsins, hann örmagnast og deyr, í þeim til- fellum verður hann fáum harmdauði. En þrátt fyrir mikið þróunar- starf, þrátt fyrir mikinn áróður og þrátt fyrir að vatnsúðakerfin hafi bjargað gífurlegum verðmætum á umliðnum árum fljóta alltof margir sofandi að feigðarósi. Á að vera til það trésmíðaverk- stæði, bílaverkstæði eða vélarúm í skipi sem ekki hefur slíkan búnað svo dæmi séu tekin? Svari hver fyrir sig. ? ? ? Óvissaí breskum byggingar- iðnaði London. Reuter. TVÖ brezk byggingarfyrirtæki, Rugby og Redrow, hafa skýrt frá því að hagnaður þeirra hafi dregist saman og það þriðja, Costain, hefur varað við því að hagnaður þess kunni að minnka í ár. Öll hafa fyrirtækin orðið fyrir barðinu á langvarandi kyrrstöðu á breskum bygginga- og húsnæðis- markaði og þótt bati hafi orðið á öðrum sviðum er ekki ljóst hvenær byggingariðnaðurinn muni rétta úr kútnum. Hagnaður Rugby Group 1995 dróst saman um 40% í 45.8 milljón- ir punda eftir endurskipulagningu upp á 26.9 milljónir og hagnaður Redrow Group fyrir skatta minnk- aði í 12.1 milljónir punda úr 16.3 milljónum. Costain Group varar við að ársreikningar félagsins í apríl verði ekki eins hagstæðir og búist hafi verið við. Stjórnarformaður Redrow, Steve Morgan, kvaðst telja að bati væri hafinn í húsnæðismálum. Verðlag hafi orðið stöðugra á síðustu mán- uðum og traust viðskiptavina hafi aukist. Framkvæmdastjóri Rugby, Pat Jackson, lét í ljós efasemdir um að bati ætti sér stað, en kvaðst ekki bölsýnn á horfurnar. Vonir sumra fyrirtækja hafa auk- ist þar sem umsvifamiklar fast- eignalánastofnanir eins og Halifax og Nationwide, hafa skýrt frá hækkunum á verði húsa í nokkra mánuði. 2ja herb Afiagrandi - þjónustuíb. 2)a herb. falleg ib. á 2. hæð. 69 fm. Bfl- skýli. , Sléttuvegur - þjónustuíb. 2ja herb. ib. á 1. hæð ca 70 fm. Suð- ursv. Daibraut - þjónustuíb. 2ja herb. falleg fb. á 1. haeð, 52 frn. AusturstrÖnd. 2ja herb. falleg ib. á 5. hæð 63 fm. Glæsil. útsýni yfir Esj- una. Parket. Góðar innr. Falleg sam- eign. Bílskýli. Verð 6,5 millj. Áhv. 1.860 þús. byggsj. ÁstÚn - KÓp. Falfeg 2ja herb'. íb, á 2. hæð. Stór stofa. Vestursv. Parket á gólfi. Falfeg, hvft innr. Áhv. ca 2,3 millj. f byggsj. Verð 5,0 millj. Hringbraut. 2ja herb. Ib. á 2. hæð 56 fm. Nýtt gler og gluggar. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Laus. Víðimelur. 2ja herb. gleasil. Ib. 48 fm í þríbh. Góð lán áhv. Húsbr. ca 3,5 mfllj. 3ja herb. Hrísrimi. 3ja herb. lalleg ib. á 1. hæð 96 fm. Sérþvottah. í ib. Möguleiki á stæði í bílskýli. Áhv. húsbr. ca 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Skipasund. 3ja herb. íb. í kj. 78 fm. Skarphéðinsgata. 3ja herb. to. á 1. hæð, 55 frn. Faliegar innr. Parket og flfsar. 1b. er mikið endurn. Grettisgata. 3ja herb. Iþ, á 1. hæð ca 60 fm. Mikið endurn. Húsið nýuppg. Falleg lóð. Áhv. húsbr. 3,6 miilj. Jöklasel. 3ja herb. falleg fb. á 1. hæð 98 fm. Áhv. húsbr, 3,9 millj. Suð- ursv. Makaskiptí á stærri eign eða góðri ib. f nýbygg. Vitastígur. 3ja herb. ib. á 1. hæð 69 fm. Fallegar innr. Rúmg. stofur. Verð 4,9 millj. FramneSVegur. 3ja herb. fatleg fb. á jarðh. f tvfbhúsi 58 fm. Mikið end- urn. Parket á gólfum. Nýtt gler og rafm. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verö 5,5 millj. 4ra herb. og stærri Sléttuvegur - þjónustuíb. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð, 117 fm ásamt 24 fm bflsk. Ein með öllu. Eiðistorg. 4raherb..glæsil.íb. 126 fm ásamt „stúdfóMb. á Jarðhæð með sérinng. Fallegar innr, Parket. Góð lan áhv. Verð 9,5 millj. Æsufell. 3ja-4ra herb. íb. 87 fm á 5. hæð í lyftublokk. Mikil og góð sam- eign. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,2 millj. f húsbr. og byggsj. Laus. Verð 5,9 milij. Arahólar. 4ra herb. falleg Ib. á 7. hæð f lyttublokk. 98 fm. Parket, fifsar, Fallegar fnnr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Út- sýni yfir alla borgina. JÖrfabakkÍ. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð 96 fm. Nýl. innr. f eldh. Parket á gólfum. Góð sameign. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Giæsii. 4ra-5 herb. ib. é 1. hæð 113fm. Falleg ar innr. Park- ét. Sérgarður fyfgir íb. Hústð alít ný- tekið f gegn að utan. Makaskipti mögul. Kaplaskjólsvegur. 5 herb. ib. á 117 fm. Sérherb. i kj. Tvennar svalir. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Falleg sameign. Verð 8,6 millj. Vesturbær. 4ra herb. falleg fb., 92 fm auk bflskýlis. Lyfta. Húsvörður. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýnt. Gufu- bað f sameign. Áhv.. húsbréf 4,7 millj. Verð 8,9 miltj. Makaskipti mögul. Háaleitisbraut. 5 herb. falleg Ib. á 2. hæð 122 fm. Tvennar svalir. Park- et. Þvherb. innaf eldhúsi. Húsið mikið endurn. að utan. Verð 8,7 millj. Lindarbraut - Seltj.Faiieg efri sérh. ca 150 frn auk ca 30 fm bflsk. Tvennar svallr. Glæsil. útsýni. Góð lán áhv. Hosið nýklætt. Verð 12,5 míflj. Kirkjuteigur. Glæsll. efri sérhæð, hæð og ris, ca 160 fm. Nýjar innr. Fal- legt parket. Glæsil. rishúsn. auk bilsk. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á ein- bhúsi. Raðhus/einb. Bæjargil. Einbhúsátveimurhæö- um 165 fm. 40 fm bílsk. Fallegar innr. Verð 15,5 millj. SmáraflÖt. Vel staðsett einb. við Smáraflöt. Góðar innr. Husið stendur við læklnn. Miklir mögul. Verð 14,8 millj. Maka skipti mögul. á minni eign. Lækjarberg. Gieesii. einb m$ á einni og hálfri hæö, 300 fm m. bflsk. Glæsil. innr. Garðst, arinst Suðurgarð- ur. Hús f sérfl. Góð fán áhv. Klyf jasel. Fallegt einb. sem er kj., hæð og ris 185 fm. Mögul. á sérlb. í kj. Fallegt útsýni. Miklir mögul. Maka- skipti á minni eign f sama hverfi. FELAG II FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 557 7410. Réttarsel. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm ásamt 29 fm bilsk. sem skiptist f for- stofu, stofu, borðstofu, eldhús, gestasn. á 1. hæð. Á efri haeð 3-4 barnaherb., hjóha- herb., baðherb. og rúmg. sjónyhol. Suðursvalir. Suðurgarður, Arinn f stofu og í garði. Góðar innr. Parket. Góð lán áhv. . ... Alfaland. Ibúð á tveimur hæðum I tvíbhúsi 198 fm ásamt 32 fm bílsk. Rúmgóð herb., stórar stofur. Suðurgarður. Verð 17,5 millj. Oskum eftir öllum stæróum og gerðum eigna á skrá. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN FÉLAG FASTEIGNASALA íbúð íSkipholti með bílskúr Til sölu 84 fm íbúð á 3. hæð. 2 svefnherb. m/parketi, endurnýjað baðherbergi, gott eldhús og stofa með vest- ursvölum. Bílskúr 22 fm. Upplýsingar í síma 553 7605. Hústilsölu Til sölu er húseignin Aðalbraut 4 (Burstafell), Drangsnesi. Húsið er 4ra herb. á tveimur hæðum, ca 90 fm. Húseignin verð- ur tilbúin til afhendingar 1. júní nk. Upplýsingar gefur undirritaður, sem einnig tekur á móti tilboðum. Áskilinn er réttur til að taka hverju til- boði sem er eða hafna öllum. Friðgeir Höskuldsson, Kvíabala 7, Drangsnesi, sími 451 -3211. 1 [. wm "• 'VgS j '¦¦¦ ¦_______' Einstökjörð til sölu í Borgarfirði Uppbygging og staðsetning frábær með tilliti til starf- semi tengdri hestamennsku og ferðaþjónustu ýmiskon- ar s.s. hestaleigu, skipulögðum hestaferðum, reið- kennslu, tamningum, þjálfun og sýningu hrossa, sumar- búðum, sölu á gistinóttum, sölu eða leigu á sumarbú- staðalöndum og margt fleira. Fallegt bæjarstæði - einstakt útsýni. Tvö íbúðarhús - 30 hesta hús - 900 fm reiðskemma - 200 m hringvöllur - 200 ha land - 24 ha ræktað afgirt með rafmagnsgirðingu. Allt í toppstandi! Einungis tekið við skriflegum fyrirspumum sem sendist til afgreiðslu Mbl. merktum: „Einstök jörð - 15597". Fasteignasala Suðurlandsbraul 6 568-7633 if Logtræðingur Þorhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjorn Þorbergsson Opið á laugard. frá kl. 12-14 Einbýli SMARAFLOT - GARÐABÆ Gott einbýlish. á einni hæð 147,8 fm með 4 svefnherb., mjög góðum 40 fm sérbyggðum bílskúr og fallegri lóð. Raðhús GOÐALAND - ENDARAÐH. Fallegt og gott endaraðh. 231 fm ásamt 23 fm bflskúr. Stórar stofur, 4 stór herb. og fjölskyldu herb. Gott aukarými gefur möguleika á fleiri herb. Verð 13,1 millj. STORHOLT - 2 IBUÐIR Falleg 85 fm íb. á efri hæð. 2ja herb. risíb. fylgir. Að íbúðunum er sérinng. og ástand þeirra Ijómandi gott. Verð alls 9,2 millj. HAGAMELUR - HÆÐ Falleg hæð í fjórbýlishúsi 124 fm ásamt 32 fm bilskúr. 4 svefnherb. möguleiki á 5, góðar saml. stofur. Nýlegt bað. Getur losnað fljótt. SAFAMÝRI - SÉRH. Falleg og vel staðsett 135 fm neðri sérh. með 3-4 herb. og góðum stof- um. IMýtt baðherb., nýlegt eldh. 25 fm bílskúr. 4ra-5 herb. DALALAND Gullfalleg 120 fm endafb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Björt 40 fm stofa, 3 svefnherb. Mikið endurn. eign á fráb. stað. Verð 10,8 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm fb. á 3. hæð f fjöl- býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Skipti möguleg á minni íbúð. 3iaherb. ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Falleg 88 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Húsvörður. Getur losnað strax. AUSTURSTROND - BÍLSKÝLI Vel skipulögð 80 fm ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt góðu bílskýli. Byggsj. 1850 þús. auk þess geta fylgt lífeyr- issjl. Verð 7,4 millj. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni yfir borgina.. Skipti möguleg á 10-12 millj. sérbýli. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 3ja-4ra herb. ibúð á jarðhæð með góðu byggingasjóðsl. 3,5 millj. Greiðslub. á mánuði 21 þús. Verð 6,5 millj. UGLUHÓLAR Falleg og vel með farin endaíb. á 2. hæð i þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Verð 5,9 millj. FURUGRUND - KÓP. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu lyftuh. Fallegt útsýni í suður og vest- ur. Parket. Gott gler. Laus strax. Verð 6,4 millj. 2ja herb. RANARGATA - TÆKIFÆRI 2ja herb. ósamþykkt 45 fm kjíbúð í steinhúsi. Heppileg íbúð fyrir einstakl- ing eða námsfólk. Verð 2,0 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm ibúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Byggingasjóðsl. 2.150 þús. Greiðslub. 11.200 á mánuði. SÆBÓLSBRAUT Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð 49 fm með sérgarðhluta. Byggsjl. og húsbr. 2,4 millj. HAGAMELUR Björt og falleg 69 fm íb. á jarðhæð í f jórbýlish. Stór stofa. Góðar innrétting- ar. Laus strax. Verð 5,5 millj. HAMRABORG Góð 58 fm ib. á 1. hæð. Stæði i bíl- geymslu. Verð 5,3 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.