Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 13

Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 13 MARKARFLÖT 45 er til sölu hjá fasteignasölunni Bifröst og á að kosta 15,8 millj. kr. Gott hús í Garðabæ TIL SÖLU er hjá fasteignasölunni Bifröst einbýlishús að Markarflöt 45 í Garðabæ. Hús þetta er á einni hæð, um 186 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr ásamt 30 ferm. nýlega byggðri garðstofu. Það var byggt árið 1967 og að sögn Pálma Almarssonar hjá Bifröst hefur það fengið gott viðhald frá upphafi. „Aðkoman að húsinu er mjög góð, hellulagt plan með góðri lýsingu og garðurinn mjög léttur í umhirðu, þar sem í honum er ekki mikið af blómum, en grasflatir og falleg tré,“ sagði Pálmi. „Vandað var til gerðar hússins í upphafi, bæði hvað snertir innréttingar og annað. Samkvæmt teikningu eiga að vera fjögur svefnherbergi í húsinu en þau eru nú þrjú. Stofurnar eru rúmgóðar með parketi og þar er fallegur ar- inn. Eldhúsið er einnig rúmgott með fallegum innréttingum. Garðstofan er björt, flísalögð og er nuddpottur í henni miðri. Bílskúrinn er tvöfaldur og að hluta til innréttaður, en þar er gufubað, sturtuaðstaða og þess háttar. Þetta er friðsælt hverfi, þar sem gott er að vera með böm og engar umferðargötur yfir að fara í skóla. Stutt er einnig í alla þjónustu. Verð- hugmynd er 15,8 millj. kr.“ KERIÐ í Grímsnesi. Sumar- húsaland við Kerið NÝLEGA var auglýst til sölu hjá Húsakaupum sumarhúsaland í Grímsnesi. „Þetta er 10,5 hektara spilda úr Gráhellu í landi Miðengis, sem liggur sunnan við Kerið í Gríms- nesi,“ sagði Sigrún Þorgrímsdóttir hjá Húsakaupum. „Landið liggur fjarri umferð. Það er að mestu mólendi og óskipulagt með öllu,“ sagði Sigrún ennfremur. „Gamall vegur liggur inn í landið en ekkert vatn né rafmagn er þar ennþá en stutt í stofnæðar fyrir hvort tveggja. Fyrir liggur að skipta landinu, því að áætlað er að byggja þarna þrett- án til tuttugu sumarhús. Hve mörg þau verða fer eftir því, hvað fólk vill hafa lóðir sínar stórar. Algeng- ast er að lóðir í kringum sumarhús séu hálfur til einn hektari að stærð. Þetta land er tilvalið fyrir félaga- samtök að byggja á. Þarna er mjög stutt í alla þjónustu, sundlaugar, golfvelli, veiði og margar helstu náttúruperlur Suðurlands, svo sem Gullfoss, Geysi, Þingvelli og Laug- arvatn. Þama mætti líka hafa heilsárs- hús, en aksturstími frá Reykjavík er um 50 mínútur og bundið slitlag er nánast alla leið. Þessi nálægð við borgina og alla þjónustu hefur gert þetta svæði að einu vinsælasta sum- arhúsasvæði á landinu. Verð á lóðum þarna er þó ekki neitt dýrara en lóðir eru yfirleitt. Þessi landspilda selst í heilu lagi og er ásett verð 5,5 millj. kr.“ SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLGN SCIÐCIRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Ný viðgert hús.Áhv. 2,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,3 millj. 2237 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2242 HRAUNBÆR - LAUS Falleg 2ja herb. íb. í kj. 45 fm Nýmál. íb. Parket. Laus strax. Verð 3,8 millj. 2128 VÍKURÁS Stórglæsileg 2ja herb. íb.á 4. hæð 60 fm Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. góð lán 3,5 millj. Hagst. verð 4,8 millj. 2164 ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hasðinni. Áhv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára. Verð 4,8 millj. 1702 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMþ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb íb. Sérinng. í báðar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 BARRHOLT - MOS. Glæsil. 177 fm einbhús á einni hæð m. innb. 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Verðlaunagarður m. nýl. timburverönd og heitum potti. Verð 14,2 millj. 2225 MOSFELLSBÆR Höfum til sölu mjög fallegt raðh. sem er kjallari og tvær hasðir. Fallegar innr. Parket. Gufubað í kj. Innb. bíl- skúr. 2209 í SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 134 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnis- staður. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. skrifst. 1767 HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. skrifst. 2300 5 herb. og hæðir VESTURVALLAGATA Falleg 154 fm íb. tveimur hæðum í góðu steyptu tvíbhúsi við Vesturvallagötu. 4 svefnh. 2 stofur. Parket. Stór lokaður suðurgarður. Áhv. byggsj. og hagst. lán 5,8 millj. Verð 9,9 millj. 2198 HJALLABREKKA - KÓP. Qullfalleg 115 fm efri sérhæð. Fallegar nýl. innr. Parket og flísar á gólfum. Stórar stofur. Sérþvhús. Suðurgarður. Allt sér. Nýmálað hús. Verð 8,5 millj. 2227 BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 12,9 millj. 2162 GARÐABÆR Falleg efri hæð, 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Verð 10,5 millj. 2120 GUNNARSÐRAUT Falleg 126 fm íb. sem er hæð og ris í þríb. samt 38 fm bílsk. í fal- legu nýmál. húsi í Norðurmýrinni. Suðursv. 5 svefnherb. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 9,9 millj. 2202 4ra herb. DUNHAGI Falleg 4ra herb. íb.á 4. hæð 108 fm. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. bygg. sj. 4,0 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj 2084 ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. 103 fm ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. Nýtt parket. Sér þv. í íb. Nýtt flísal. bað. Stórkostlegt útsýni. Verð 7,5 millj. 2239 GULLSMÁRI 107 fm 4ra herb. íb.á 2. hæð í nýju lyftuh. Fallegar innr. Góður staður. Laus strax. Verð 8,2 millj. 2555 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 ENGIH JALLI Falleg 4ra herb. íb.á 7. hæð 108 fm Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. 2213 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sér inng. Sér bílastæði. Verð 8,9 millj. 2158 HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg 105 fm 3ja-4ra herb.á neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sérinng. Sérhiti. Sérþvhús. Stór sérgarður m. timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. 2199 DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112 fm íb. jarðh. í þríbhúsi m. sérinng. Nýlegt parket. Sérþv. og búr inn af eldh. Ný pípulögn. Sérhiti. Nýl. gler. Verð 8,3 millj. 2150 3ja herb. HRINGBRAUT Falleg mikið endurn. 3ja herb. 80 fm íb.á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. Nýtt eldh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,2 millj. 1421 ARNARSMÁRI Glæsileg ný 3ja herb. íb. 84 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús í íb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 2087 MIÐÐORGIN Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 DALSEL Falleg 3ja herb. íb. 91 fm jarðh. í blokk. Nýjar fallegar innr. Gott sjónvhol. Nýl. viðg. hús. Áhv. byggsj. 3,3 millj til 40 ára. Verð 6,5 millj. 1582 ENGIHJALLI Höfum til sölu mjög fallega 3ja herb. íb .á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. 2109 SKIPASUND - LAUS. Falleg 3ja herb. íb.á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt raf- magn, nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,5 millj. Laus strax. 2123 VESTURBERG Mjög faileg 3ja herb 80 fm íb á 3. hæð. Nýl. parket á allri íb. Fallegt útsýni yfir borgina. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 3,4 miilj. til 40 ára Verð 6,2 millj. 2228 LAUFRIMI - NÝTT nýbygging - ÚTSÝNI. Höfum til sölu rúmg. 3ja herb. íb.á 3. hæð í nýju húsi á besta stað við Laufrima. íb. er 98 fm og afh. strax. tilb. til innr. og máln. og verð þ. kr. 6,5 millj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 millj. Sérinng. 2145 MERKJATEIGUR - MOS. Höfum tii sölu fallega 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Góðar innr. Sérþvhús. í íb. Sérinng. Fallegt útsýni. Skipti mögul.á stærri eign í Mosbæ. Verð 7,2 millj. 2103 GNOÐARVOGUR Falleg 3ja herb íb. 70 fm á 2. hæð. Suðvestursv. Nýtt parket. Falleg eign. Góður staður. Verð 6,5 millj. 2218 AUSTURSTRÖND. Höfum í einkasölu fallega 3ja herb. íb.á 6. hæð m. fráb. útsýni samt stæði í bílskýli. Ljósar innr. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. 2207 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2 millj. 2192 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb. efri hæð í þríb. Fallegar innr. Nýtt eldh. Parket. Nýl. gler o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst verð 6,6 millj. 2194 KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Bílskýli. Verð 5,6 millj. 2144 LAUFRIMI Höfum til sölu óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíb.á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. Áhv. húsbr. 3,2 millj. 2222 2ja herb. NÝBÝLAVEGUR Höfum til sölu 2ja herb. 40 fm íb. í litlu fjölbhúsi v. Nýbýlaveg. Suðursv. Sérhiti. Verð 4,1 millj. 2226 MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. íb.á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm. Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh.) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 KAMBASEL Falleg rúmgóð2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 milij. Verð 5,2 millj. 2178 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fall- ega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verð 3,5 millj. 2028 VESTURBERG Falleg 2ja herb. 60 fm íb. 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt flísal. bað. Áhv. 3.250 þús. byggsj. 2108 BERGÞÓRUGATA Glæsileg nýl. 2ja herb. 66 fm íb á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Steinfl. á gólfum. Fallegar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 2187 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb.á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 BALDURSGATA lítið einbhús. Höfum til sölu snoturt 60 fm steinh.á einni hæð á góðum stað v. Baldursg. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skolp- og ofnalagnir. Laust strax. Verð 3,9 millj. 2101 ÁLFTAMÝRI Falleg 2ja herb. 55 fm íb.á 4. hæð á efstu. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. 2220 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2ja herb. íb.á 2. hæð. íb. er öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 SKIPASUND - LAUS Höfum til sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinngang. Sérhiti. Góður garður. 2139 HLlÐARHJALLI - KÓP. útborgun AÐEINS 1,8 MILLJ. Glæsileg 2ja herb. 55 fm íb á 2. hæð í nýl. húsi. Parket. Fallegar nýl. innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. 4,6 millj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. 2197 BALDURSGATA Huggui 2ja herb. efri hæð í tvíb. 58 fm ásamt risi. Hús í góðu stan- di. Verið að endurn. risið. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. 2221 ATVINNUHÚSNÆÐI BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum tii sölu 90 fm skrifsthúsn.á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,2 millj. 2203 SUMARBÚSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS. Höfum tii söiu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 100 fm verönd. Hálftíma akstur frá Rvík. Verð 4,9 millj. 2176 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verft Aðeins 9 íbúðir eftir 24 íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skilast fullbúin að utan sem innan. Vandaður myndabæklingur á skrifstofu. 2ja herb. 76 fm. Verð 6,2 millj. 3ja herb. 86 fm. Verð 6.950 þ. 4ra herb. 106 fm. Verð 8,2 millj. „Penthouse" 120 fm. Verð 9,3 millj. „Penthouse" 140 fm. Verð 9,9 millj. Glæsilegur útsýnisstaður. Byggingaraðiii: Járnbending hf. Ný lánakjör á fasteignamarkaði auðvelda viðskiptin. Leitið upplýsinga hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala Félag Fasteignasala SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN if Félag Fasteignasala Sumarhúsalóðir Félagasamtök, stéttarfélög, einstaklingar. Til leigu eru sumarhúsalóðir á skipulögðu svæði á Steinsstöðum í Skagafirði. Búið að leggja veg, vatn og rafmagn. Bund- ið slitlag af hringvegi. Friðsæll og hlýlegur staður. Sund- laug, leiksvæði barna og verslun í nánd. Upplýsingar veittar í símum 453-8035 og 453-8068.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.