Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Miklar skólabygg- ingar f ramundan á Rauðarárholti FYRIRHUGAÐAR nýbygg- ingar á lóðum Kennarahá- skólans og Sjómannaskól- ans eru mjög umfangsmiklar og eiga eftir að breyta yfirbragði Rauðarárholtsins mikið. Bygging- arnar verða reistar fyrir vaxandi starfsemi þessara skóla, en lóðir þeirra eru gott byggingarland. Til viðbótar er gert ráð fyrir 66 nem- endaíbúðum á svæðinu og verður væntanlega hafizt handa við smíði á fyrstu íbúðunum í sumar. Til marks um umfang þessara nýbygginga má nefna, að þær verða alls um 18.000 ferm., en fyrir eru á svæðinu byggingar upp á 9.000 ferm. Deiliskipulagi er þegar lokið og er höfundur þess Ormar Þór Guðmundsson arkitekt. Helztu aðliggjandi götur að svæð- inu eru Skipholt, Bólstaðarhlíð, Stakkahlíð og Háteigsvegur, sem liggur á milli lóðanna. Miklar byggingar- framkvæmdir eru áformaðar á lóðum Kennaraháskólans og Sjómannaskólans á Rauðarárholti. Hér ræðir Magnús Sig- urðsson við Ormar Þór Guðmundsson arkitekt, sem skipu- lagt hefur svæðið. Byggt yfir sérskólana Samkvæmt deiliskipulaginu er reiknað með, að Fósturskóli ís- lands, Þroskaþjálfaskóli Islands og íþróttakennaraskóli íslands geti sameinazt Kennaraháskóla ís- lands í eina skólastofnun. Þó er reiknað með, að meginhlutinn í kennslu íþróttakennaranema verði áfram á Laugarvatni, en stoðþjón- usta verði sameiginleg. Deiliskipulagið á sér nokkurn aðdraganda. I febrúar á síðasta ári skipaði menntamálaráðuneytið nefnd, sem skyldi vinna að frumat- hugun á nýtingu svæðisins. Kann- að skyldi, hvort leysa mætti ann- ars vegar húsnæðisþörf Sjó- mannaskólans, það er Stýri- mannaskólans og Vélskólans, mið- að við núverandi aðstæður og hins vegar þörfina miðað við allt að 100 nemenda aukningu og þá gert ráð Fasteignasalan KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 íÆKSS"" ©5641400 Opið virka daga 9.30-12 os| 13-18 ÁLFTAMÝRI - 4RA. Sérl. falleg og laugardaga kl. 1: ^^ herb „, á 3 hæð Nýtt e|dh o.fl. Verð 7,8 millj. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. — EINB. Sért. skemmtil. mikið endurn. 165 fm einb. Skipti mögul. Verð 11,9 millj. 2ia herb. GAROHUS - ZiA + BIL- SKÚR. Glæsíl. ca 60 fm íb. á rteðri hæð í tvfbýlí ásamt 18 fm bftek. FRsar, parket. Sérinng. og garður. Áhv. byggsj. 5,4 miilj. Verð 7,7 mjlj. KÁRSNESBRAUT. Sérlega falleg 90 fm íb. á 2. hæð í fjór- býii. Nýtt parket og etdhús. Bílskur 26 fm. Verð 8,5 millj. HLEGERÐI - KOP. Sérl. fallegt og vel hannað 203 fm einb. með innb. bílsk. Nýtt bak og fl. Skipti mögul. V. 15,2 m. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt og vel umgengið 135 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. Góð staðsetn. V. 13,4 m. GRANDAVEGUR - 2JA. Falleg 35 fm fb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 3,7 millj. GULLSMÁRI 11 - ELDRI BORG- ARAR. Glæsil. fullb. 57 fm ib. á 8. hæð. Verð 6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - 2JA - EINB. Séri. skemmtil. ca 84 fm einb. í góðu ásigkomul. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6,7 m. KRÍUHÓLAR - 2JA. Sérlega falleg ca 73 fm íbúð á 7. hæð með sólstofu. Glæsil. suð-vestur útsýni. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. ESKIHLIÐ - 4RA. Falleg mikiö end- urn. ca 100 fm íb. á efstu hæð í góðu húsi. Frábær staðs. V. 7,2 m. HLIÐARVEGUR EINB./TVÍB. 154 fm efri sérh. ásamt innb. bílsk. Á neðrt hæð ca 60 fm ib. með sérinng. Eínnig á sömu lóð 66 fm hús. V. 15,7 m. HJARÐARHAGI - RVÍK - 4RA. Góð 83 frn fb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,4 m. Laus strax. BASENDI - RVIK - EINB. Fallegt og vel um gengið 156 fm tvíl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á einstaklíb. í kj. V. 10,9 m. FURUGRUND - 4RA. Falleg 86 fm fb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m. HVANNHÓLMI - KÓP. Fal- legt 262 fm tvfi. einb. m. innb. bfl- skiir. Skipti mögul. V. 13,9 m. GULLSMÁRI 11 - ELDRI BORGARAR. Glæsil. ny fuilb. 43 fm einstaklirtgsíb. á 8. hæð í húsi tertgdu þjónustumiðstöð. Vandaðar innr. Ákv. sala. V. 4,6 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Séri. góð 76 fm efri sérh. ásamt risiofti á pessum frab. stað. V. 7,7 m. NORÐURAS - RVIK. Giæsil. 4ra-5 herb. íb. ásamt innb. bífsk. ails 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,4 m. JÖKLAFOLD - 2JA-3JA + BIL- SKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. 3ja herb. GULLSMARI 9 - FYRIR ELDRI BORGARA. Giæsilegar 3ja herb. íbúðir 72-76 fm á 10.-12. hæð f-húsí tengdu þjön- ustumiðstöð. Afh. fulib. án gólf- efna f Júlf nk. Verð frá 7,1 m. KJARRHOLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm íb. á 3. hæð. V. 7,4 m. Serhæðir ALFHOLSVEGUR - SERH. Séri. góð neðri sérh. í tvíbýli ásamt bilsk. og nýl. sólskála alls ca 195 fm. Arinn í stofu. Útsýni. FAGRIHJALLI - EINB./TVIB. Glæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. V. 16,9 m. I smíðum BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann- að 236 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b. tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m. GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm hús á tveimur hæðum með innb. bflsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. Atvmnuhusnæði GRENtGRUND - KÓP. - SÉRHÆÐ. Sérl. falleg 130 fm efri hæð t' tvfb. ásamt 32 fm bBsk. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,6 millj. HAMRABORG - VERSL- UNAR- OG LAGERHÚSN. 210 fm götuhæð. Göð aðkoma og bilastæði. Verð 7,8 millj. MARIUBAKKI - 3JA. Falleg og vel með farin 80 fm íb. á 1. hæð, Nýl. gótfefni. Þvottah. innaf eidh. Verð 6,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt 20 fm bílsk. V. 6,6 m. ENGIHJ ALLI. 80 fm. 4. hæð. V. 5,9 m. 4ra herb. og stærra SÓLHEIMAR - RVÍK. Vönduð og vel umgengin 130 fm neðri sérhæð í þríb. ásamt 33 f m bílsk. Verð 10,8 millj. Raðhús-parhus ÁLFHOLSVEGUR - ENDARAÐ- HÚS. Sérl. skemmtil. 120 fm tvfl. rað- hús ásamt 32 fm bflsk. Verð 9,8 millj. UÓSABERG - HF. Giæsil. fullb. 137 fm parhús ásamt 32 fm bilsk. Skipti mögul. Áhv. 7,4 m. í húsnlánum. V. 13,7 m. FLÚÐASEL - 4RA - LITIL ÚTB. Sérl. falleg ca 100 fm íb. á 2. haeð ásamt stasðí f bflgeymslu. Áhv. 6,7 mOlj. V. 7,7 m. SELBREKKA - RAÐH. Fal- legt og vel viö haldið 250 f m enda- raðh. m. innb. bflsk. V. 13,2 m. DALSEL - 4RA. Vönduð 98 fm ib. á 1. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Verð 7,8 millj. ÁLFHEIMAR - 4RA. Falleg 98 fm ib. á ef stu hæð í góðu fjölb. Verð 7,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - PARH. Giæsil. og vandað 160 fm parh. með innb. bflsk. Skipti á minní eign mögul. V. 11,9 m. AUÐBREKKA 2 - KOP. Vel stað- sett 460 fm húsnæði sem skiptist í stóran sal, sérskrifstofur o.fl. Hentar t.d. félaga- samtökum o.fi. Verð: Tilboö. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120 fm. Leiga/sala. HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. HLÍÐASMÁRI - KÓP. Höfum tii sölu skrifstofuhæðir i ýmsum stærðum í glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel staðsettum á miðju hófuðborgarsvæð- inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. að utan og sameign. Höfum á skrá fjölda góðra eigna. Nánari uppl. á skrifst. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjöri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. LÍKAN af byggingarsvæðinu, eins og það mun líta út fullbyggt. Alls verða þar byggðir um 18.000 fermetrar af húsnæði til viðbót- ar þeim 9.000 fermetrum, sem fyrir eru á svæðinu. fyrir eins árs framhaldsnámi (að- faranámi) við skólana. Formaður nefndarinnar er Þórir Ólafsson, rektor Kennaraháskólans. I öðru lagi skyldi tekið mið af húsnæðisþörf Kennaraháskólans miðað við núverandi starfsemi hans, þar sem gert yrði ráð fyrir kennslumiðstöð og kennaramennt- un í verklegum greinum o. fl. á svæðinu. Jafnframt yrði tekið tillit til þess, að þörf er á auknu hús- rými vegna meistaranáms og fjar- kennslu. í þriðja lagi yrði könnuð aukin húsnæðisþörf Kennararaháskól- ans vegna aukins nemendafjölda um allt að 200 vegna fjölgunar námsára eða breyttrar innritunar. í fjórða lagi skyldi kannað hvort og með hvaða hætti koma mætti fyrir starfsemi annarra skóla á sviði uppeldismenntunar á svæð- inu. I fimmta lagi yrði kannað hvort og með hvaða hætti mætti koma fyrir sameiginlegri stoðþjónustu á svæðinu svo sem bókasafni, fé- lagsaðstöðu og mötuneyti og jafn- framt gerðar tillögur um staðsetn- ingu námsmannabústaða á svæð- inu. Forsögnin deiliskipulagsins var unnin þannig, að .fyrst var gerð forsögn fyrir einstaka skóla, sem reiknað er með, að verði á svæð- inu, en síðan ein beildarforsögn og þá með sérstoku tilliti til sam- nýtingar á húsnæði. Heilstætt skólakerfi Að sögn Ormars Þórs Guð- mundssonar arkitekts er markmið- ið með deiliskipulaginu að skapa heilstætt skólahverfi. — Hverfið á að mynda umgjörð um lifandi skólastarf og stuðla að samstarfi skólanna, segir hann. — Þannig er lögð áherzla á, að milli skólanna myndist þægilegt pláss í tengslum við eðlilegar gönguleiðir. Nýbyggingarnar verða 1-3 hæðir. Að sögn Ormars Þórs er þessi hæðafjöldi hagkvæmur með tilliti til þeirrar starfsemi, sem verður í byggingunum, en hann stuðlar einnig að æskilegri rýmis- myndun og skjóli. Þessi hæð á nýbyggingunum er einnig valin, svo að núverandi aðalbyggingar Sjómannaskólans og Kennarahá- skólans njóti sín eftir sem áður. Auk skólabygginga eru kalda- vatnstankar í grænum hólum, sem liggja á mörkum lóðanna, all áber- andi mannvirki á svæðinu. Kirkja Óháða safnaðarins og Háteigs- kirkja gefa svæðinu líka mikinn svip og einnig há íbúðarhús við suðausturhorn lóðar Kennarahá- skólans. — Það er mikilvægt að vanda mjög lóðafrágang og frágang á vistgötu til þess að ná fram því svipmóti á svæðinu, sem skipulag- ið stefnir að, en Háteigsvegur verður gerður að vistgötu að hluta, segir Ormar Þór. — Þess vegna ætti að stefna að því að koma upp ríkulegum trjágróðri á svæðinu en varðveita samt þau sérkenni, sem þar eru. Skipan nýbygginga á lóðunum tekur mið af tveimur megin sjónar- miðum. — í fyrsta lagi þurfa þær að tengjast á rökréttan hátt þeim (t -h FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ÓOINSGÓTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Nýjar íbúðir við Dofraborgir Fullbúnar 3ja og 4ra herb. Bílskúr með öllum íbúðum. Teikningar á skrifstofu. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 4ra herb. m. bílskúr kr. 8,9 millj. Verð 3ja herb. m. bílskúr , kr. 7,9 millj. Berjarimi Glæsileg 3ja herb. fullbúin íbúð ásamt stæði í bílskýli. Eignaskipti möguleg. Verð 7,9 millj. % %fe H FASTEIGNAMARKAÐURINNehf Óöinsqötu 4. Simar 551-1540, 552-1700 J>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.