Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 17 Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞESSI mynd er tekin úr turni Sjómannaskólans yfir skipulags- svæðið. Stórir vatnstankar í grænum hól selja sinn svip á svæðið. byggingum, sem fyrir eru með til- liti til innra skipulags, segir Ormar Þór. — í öðru lagi þurfa þær að mynda þægileg útirými og eðlileg göngutengsl milli einstakra bygg- inga á svæðinu í heild. — Nýbyggingar Kennarahá- skólans má byggja í þremur til fjórum áföngum, heldur Ormar Þór áfram. — Á fyrstu hæð í aust- ur-vestur álmu núverandi að- albyggingar Kennaraháskólans er veglegur gangur. Við þennan gang eiga nýbyggingar Kennaraháskól- ans að tengjast. Einnig verður byggt list og verkgreinahús í aðal- atriðum með sama sniði og hús, sem þegar hefur verið byggt sunn- an við aðalbyggingu Kennarahá- skólans. Að sögn Ormars Þórs er hús Sjómannaskólans nægilega stórt til að taka við hugsanlegri stækk- un vegna bóknáms, en gert ráð fyrir stækkunarmöguleikum á verknámshúsum skólans. Byrjað á íbúðunum í sumar Samkvæmt skipulaginu er gert ráð fyrir 66 íbúðum fyrir náms- menn á lóðunum, þar af 36 íbúðum á lóð Kennaraháskólans og 30 íbúð- um á lóð Sjómannaskólans auk fjögurra deilda leikskóla. íbúðimar verða annars vegar við Bólstaðar- hlíð í framhaldi af íbúðarhúsum við þá götu og hins vegar við Háteigs- veg austan Háteigskirkju. Flestar íbúðirnar verða tveggja herbergja, en einnig er gert ráð fyrir nokkrum stærri íbúðum auk stúdíóíbúða. Fyrir neðan vatns- tankana er svo gert ráð fyrir 1100 ferm. húsnæði, en þar verður fé- lagsaðstaða, bókasafn og mötu- neyti fyrir nemendur skólanna á Rauðarárholti auk skrifstofu Byggingarfélags námsmanna og Bandalags ísl. sérskólanema. Að íbúðarbyggingunum stendur Byggingarfélag námsmanna. Fé- SJÁ NÆSTU S’IÐU SKÝRINGARTEIKNING af skipulagssvæðinu: I. Aðalbygging Sjómannaskólans, 2. Stækkun á verknámshúsnæði Sjómannaskólans, 3. Mötuneyti ojg félagsmiðstöð, 4. Nemendaíbúðir, 5. Leik- skóli og nemendaíbúðir, 6. Vatnsgeymar, 7. Kirkja Oháða safnaðarins, 8. Iþróttahús og fyrirhug- uð sundlaug, 9. Æfingaskóli Kennaraháskólans, 10. Aðalbygging Kennaraháskólans, 11. Fyrirhug- að list- og verkgreinahús, 12. Fyrirhuguð kennslumiðstöð, 13. Fyrirhugað stjórnunar- og kennslu- hús, 14. Stækkun á kennsluhúsnæði og 15. Nemendaíbúðir. Sérstakt hús verður einnig byggt fyrir mötuneyti og félagsað- stöðu nemenda mitt á milli Kenn- araháskólans og Sjómannaskól- ans. Góð strætis- vagnaþjónusta Góð strætisvagnaþjónusta er á svæðinu með biðstöðvum við Há- teigsveg, Stakkahlíð og Bólstaðar- hlíð. Háteigsvegur liggur á milli lóða Kennaraháskólans og Sjó- mannaskólans og má segja, að hann bæði aðskilji og sameini lóð- irnar. Hann aðskilur þær á þann veg, að akbrautin liggur þvert á gönguleiðir milli lóðanna en sam- einar þær á þann hátt, að frá hon- um liggja leiðir á bílastæði við aðalinnganga beggja skólanna og að mötuneyti og félagsaðstöðu nemenda. Til þess að draga úr því óhag- ræði, að gönguleiðir liggja yfir akbrautina, er gert ráð fyrir, að á milli Bólstaðarhlíðar annars vegar og Nóatúns og Lönguhlíðar hins vegar, verði Háteigsvegur gerður að vistgötu með mjög hægri bíla- umferð. — Þótt ekki kæmu til tengslin á milli Kennaraháskólans og Sjó- mannaskólans, er þetta æskileg ráðstöfun með tilliti til Æfinga- skólans, íbúðarbyggðarinnar og kirknanna, sem við.götuna standa, segir Ormar Þór. Deiliskipulagið hefur verið sam- þykkt í Skipulagsnefnd Reykjavík- urborgar og grenndarkynningu er lokið. Nú er í athugun hjá Borgar- skipulagi, hvernig auka megi um- ferðaröryggi á götum sem liggja að skipulagssvæðinu og þá fyrst og fremst með tilliti til barna, þar sem umferð er nokkuð hröð og þung á þessum götum og umferð- arhnútur vill myndast við ísaks- skóla. Með þessu deiliskipulagi er merkum áfanga náð við uppbygg- ingu skólahverfisins í Rauðarár- holti. Þessi byggingaráform eru hins vegar svo stór í sniðum, að þau verða ekki framkvæmd nema í áföngum. pr FASTEIGNAMIÐSTOÐIN P |pf SKIPHOLTI 50B - SIMI 562 20 30 • FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, símatfmi laugardaga kl. 11-14. ATHUGIO! Yfir 600 eignir á Rvíkursvæð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt i boði. Einbýl MOSFELLSBÆR 7S92 ÚTSÝNlGlæsil. 260 fm einb./tvíb. á fráb. útsýnisstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóð (jaðarlóð - ekki í þétt- býliskjarna) í landi Reykja. Eignin stendur við fráb. útivistarsvæði. Eign sem gefur mikla mögul. fyrir þá sem vilja vera í þétt- býli en þó út af fyrir sig. SELBRAUT - SELTJ. 7872 Áhugav. vel byggt 302 fm einb. Hús sem gefur mikla mögul. Sérinng. í kj. sem gef- ur mögul. á tveim íbúðum. Innb. bílsk. Eignarlóð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. Áhugavert verð. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. Raðhús/parhús SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einní hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinu skilað fullb. að utan með gróliafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 millj. SNORRABRAUT 5279 Skemmtil. efri hæð i tvíbhúsi, 105,5 fm auk þess 21,4 fm bílskúr (snýr út I Auðar- stræti). Verð 7,9 millj. HLÍÐAR 5377 Glæsil. 160 fm neðri sérh. á góðum stað í Hlíðunum. Einnig 28 fm bílsk. Áhuga- verð eign. MAVAHLIÐ 5378 Falleg íb. á 1. hæð í góðu fjórbh. íb. skipt- ist í 2 rúmg. herb. og 2 saml. stofur. Áhugaverð staðs. Skipti möguleg á 3ja herb. íb. BARMAHLÍÐ 5373 Til sölu áhugaverð 95 fm efri hæð við Barmahlíð. íb. fylgir hálfur kj. þar sem m.a. er íb. sem leigð er út. KÁRSNESBRAUT 5375 Til sölu áhugaverð hæð í tvíbh. á glæsil. útsýnisstaö við Kársnesbraut. Stærð 121,3 fm auk 30 fm bílsk. 3 rúmg. svefn- herb., tvær stofur, lítiö vinnuherb. og rúmg. eldh. Sérinng. Góður bílsk. 4ra herb. og stærri ESKIHLÍÐ 2857 Stórgl. 102 fm íb. v. Eskihlíð. íb. hefur mikið verið endurn. m.a. eldhús, góifefni sem er parket og granít, hurðir, gluggar og gler. íb. fylgir 1 herb. í risi sem mætti nýta sem vinnuherb. Eign í sérfl. V. 8,2 m. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 m. VESTURBÆR 3621 A A:,í:; Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. é 3. hæð. Innr. allar vandaðar frá Brún- ási. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. ib. a 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bflsk. fylgír. Frá- bært útsýni. Laus. Varð 7,8 mtllj. RAUÐARARSTIGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. (b. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. EYRARHOLT — HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm ib. á 1. hæð í fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og borðstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasimi. Parket og flisar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. íb. LAUGARNESVEGUR 2851 3ja herb. íb. á jarðh., ekki niðurgr., m. sérinng. Nýl. standsett m. góðum innr. Bílskréttur. Húsið nýl. viðg. og mál. að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,5 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. VÍFILSGATA 2610 Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Stærð 54,5 fm. Töluv. endurn. íb. Verð 5,4 millj. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. BÁRMAHLÍÐ 2852 Mjög góð 3ja herb. íb. 66,7 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3,0 millj. hagst. langtlán. Verð 5,5 millj. Laus. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. SÓLHEIMAR 1629 Áhugaverð 55 fm íb. á 1. hæð í 6-býli. Vel skipul. íb. með upprunalegum innr. Góðar svalir. Fráb. staðs. Verð 5,5 millj. EFSTASUND 1630 Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í tvíbýlish. íb. er mikið endurn. m.a. gler, rafmagn og vatnslagnir. Áhugaverð eign. GAUKSHÓLAR 1607 Mjög góð 2ja herb. ib. á 1. hæð. Stærð 54,8 fm í snyrtil. fjölb. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtlán. Verð aðeins 4,5 millj. ÁSVALLAG AT A 1626 Snyrtil. 2ja herb. kjíb. um 50 fm á þessum vinsæla stað. Verð 3,8 millj. VEGHÚS — HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. i góðu fjölbýli. Parket og flisar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Nýbyggingar BERJARIMI 6427/6428 Mjög áhugavert 158 fm parh. með innb. bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Mögul. eigna- skipti. Hagstætt verð. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstœtt verð 7,3 mlllj. Atvinnuhúsnædi o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin JÖRÐ í GRÍMSNESI 10015 Til sölu jörðin Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. Verð 16,0 millj. BISKUPSTUNGUR 13286 Nýlegur svo til fullb. sumarbústaður á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiðar í Biskupstungnahr. Fallegt um- hverfi. Skipul. svæði fyrir nokkra bústaði. Bústaðurinn er panelklæddur að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mlkill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.