Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 21 FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Ær Opið laugard. kl 11-14, sunnud. 13-15f virha daga 9-18 - Sínti 552 1400 - Fax 552 1405 Bollagata - glæsileg hæð. þessu glæsilega virðulega húsi er til sölu miðhæðin. Hæðin er ca 111 fm ásamt ca 10 fm aukaherbergi í kjallara. Parketlagðar samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Rúmgott eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu. Baðherb. flísalagt. Lóð í mikilli rækt. Vönduð eign á góðum stað. Skipti möguleg. 2283 Einbyhshús Neðstaberg 2245 Vorum að fá í sölu glæsilegt og mjög vand- að einbýli á þessum frábæra stað. 4-5 herb. 2 stofur. Stórt eldhús m. vönduðum innr. Allt húsið er mjög vandað að innan sem utan. Stór garður í rækt m. verönd. Frábært verð, aðeins 16,9 millj. Bæjartún 832 Glæsilegt hús með útsýni yfir Fossvog [ Kópavogi. Allt skipulag er mjög gott og bjart í öllu húsinu. Mögulegt sem 2ja íb. hús. Stór suðurverönd og glæsilegur garð- ur. Rúmgott eldhús. Sjón er sögu ríkari. Verðaðeins 15,5 millj. Leiðhamrar 1363 Stórglæsilegt ca 230 fm einb. á besta stað í Hömrum. 5 herb. og 2 stofur. Ca 40 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign. Áhv. ca 6,3 millj. Húsbr. Verð 19,2 millj. Rauðagerði 1981 Glæsilegt einbýlishús ásamt innb. bílskúr. 5 herbergi og 3 stofur ásamt garðskála. Norður- og suðursvalir með töfrandi út- sýni. Fallegur garður. Húsið er virkilega vandað I alla staði á einum eftirsóttasta stað (Reykjavík. Sjávargata 2250 NY Álftanes. Fallegt einbýli á einni hæð með 38 fm bílskúr. 3 svefnh. Vönduð eikarinnr. Beykiparket á gólfum. Stofa m. útgangi út á verönd með skjólgirðingu. Stór lóð. Skipti á minna ath. Ahv. 6,3 millj. Verð 12,3 millj. Álfaheiði 2239 NY Sérlega skemmtilegt sérbýli. Húsið er ca 140 fm ásamt 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. og stofa. Glæsilegt eldhús og rúmgott baðherb. Flísar á gólfum. Frábær stað- setning. Áhv. byggsj. ca 4,2 millj. Verð 12,2 millj. Krókamýri 2179 NY Fallegt 275 fm einbýli á þremur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Fjöldi herb., stórar stofur og möguleiki á sérlbúð I kjallara. Húsið er fullbúið að utan en óklárað að innan. Hús sem býður upp á mikla mögu- leika. V. 13,9 millj. Háholt 2059 NY Stórglæsilegt einbýlishús, ca 295 fm á mjög fallegum stað. 5 svefnherb. 3 baðh. parket á öllu. Tvöf. innb. bílsk. Skipti á ódýrari eign mögul. Verð 16,9 millj. Rað- 02 parhus órgl. 2ja íbúða end^aðh. AðalH Ifketi og fKsum. 2 stofur og 4 há ja og stór flfsal. sólskáli. Góður I _L3ja herb. séríbúð f kj. góðj leigo" Heiðnaberg 1920 Stórglæsil. ca 172 fm endaraðh. á góðum stað ásamt innb. bflskúr. Allar innr. úr beyki og hnotu. Parket á allri efri hæð. Fallegur garður Leikvöllur í götunni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. byggsj. ca 3,1 millj. Verð 13,4 millj. Brekkusel 1917 Snyrtilegt endaraðhús ca 244 fm á tveim- ur hæðum með aukafbúð á jarðhæð ásamt bílskúr. Stórglæsilegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 13,2 mllli. Engjasel 2180 NY 185 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt stæði f bflgeymslu. 4 svefnherb. og stór stofa á efstu hæðinni ásamt vinnu- herb. Mjög rúmgott eldhús m. fallegri eik- arinnréttingu. Borðstofa. Verð 13,9 mlllj. Fé'ag jffi fasteignasala Hæðir NÝ Mávahlíð 2251 NY Mjög falleg 95 fm íbúð á 2. hæð ásamt ca 30 fm bílskúr. Eikarparket á gólfum. Flísar á gólfi í eldhúsi og nýleg innr. 3 rúmgóð svefnherb. Nýlegt gler og gluggapóstar. Nýlegt þak á húsi. Verð 9,4 millj. Mögu- leg skipti á stærra eða minna. Langholtsvegur 2170 NY Snyrtileg ca 119 fm sérhæð ásamt bað- stofu í risi með salerni sem er hentugt fyr- ir ungling eða til útleigu. Húsið nýlega við- gert og málað. Verð 10,2 millj. Áhv. 4,9 millj. Skipti á minna ath. Aflagrandi 2276 NY Stórglæsileg sérhæð ca 134 fm á góðum stað í vesturbænum. Parket á gólfum og vandaðar innréttingar. Bílskúr ca 20 fm Áhv. 4,5 millj. Verð 13,4 millj. Langholtsvegur 2270 NY Góð ca 65 fm efri hæð í tvibýli. 3 svefn- herb. og stofa. Sérinngangur. Stór garður. Ath. skipti á stærra í hverfinu. Áhv. 3,0 niillj. Verð 6,1 millj. Alfhólsvegur 2168 NY Rúmgóð björt ca 180 fm jarðhæð með sérinngangi í tvíbýli. Nýlegur sólskáli og arinn í stofu. Bflskúr ca 20 fm. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 10,5 millj. Mávahlíð 2189______________NÝ Glæsileg hæð og ris á góðum stað. Gegn- heilt parket á herb. og stofu. Nýtt eldhús m. vönduðum Alno-innr. og -tækjum. Allt nýtt á baði. Risið býður upp á mikla mögul. Stór bílskúr. Mikið endurnýjuð, gullfalleg og vönduð hæð. Langholtsvegur 1538 Sérlega góð 4ra herb. hæð. í þríbýli. Ró- legt umhverfi innst í botnlanga. Góður bíl- skúr. Verð 8,5 millj. Vilja skipti á minna í lyftuhúsi. Hrísateigur 1570 A þessum vinsæla stað ca 110 fm sérh. og ris. 4 svefnherb. & stofa. Parket. Nýtt þak og skolplagnir. 30 fm bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Traust og gott hús I góðu barnvænu hverfi. Lynghagi isoa Góð íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með auka- íbúð! Stórskemmtileg staðsetning í frið- sælu og góðu hverfi. Skipti á minna i vest- urbæ. Verð 9,3 millj. 4ra - 6 herb. Dalsel 2259 Gullfalleg endaíb. á 2. hæð í snyrtilegu fjöl- býli. 3 herb. og stór stofa. Yfirbyggðar austursvalir. Gott útsýni. Bílgeymsla. Barnvænt hverfi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,7 millj. Garðhús 2255____________NÝ Gullfalleg 5-6 herb. ca 140 fm ib. á 2 hæð- um. Á neðri hæðinni eru stofur m. parketi, eldhús m. fallegri innr. og baðherb. fllsa- lagt í hólf og gólf. Á efri hæðinni eru 4 rúmg. svefnherb. u. súð. Mahony hurðar. Vönduð eign. Hvassaleiti 1218 Falleg 95 fm íb. með góðu útsýni í austur og vestur. 3 rúmgóð herb. og stór stofa. Nýl. gler I gluggum. Bílskúr. Snyrtileg sam- eign. Verð 7,9 millj. Ránargata 1342 Falleg, mikið endurn. og vel skipulögð 3- 4ra herb. íb. á 4. hæð í hjarta borgarinnar. Nýl. eldhús- og baðinnr. Parket. Stórar suðursvalir. Verð 6,9 millj. Reykás 1379 Falleg ca 132 fm íb. á tveimur hæðum I litlu fjölb. 5 herb. & 2 stofur. Hús nýl. viðg. Parket & flísar á gólfum. Gott útsýni. Góð- ur bílsk. Áhv. 1,6 millj byggsj. Hrísrimi 1621 Falleg ca 96 fm íb. á annarri hæð ásamt bílg. Flísar og parket. Suðaustur svallr. Nýl. innr. Mjög góð sameign. Áhv. 5,6 millj. hús- bréf. Verð 8,4 millj. Milligjöf aðeins 2,8 mlllj. Nýlendugata 1791 Rúmgóð ib. í gamla vesturbæ á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. 2 svefnherb. og möguleiki á 3 svefnherb. Tvær saml. stof- ur og rúmg. eldh. Stórar suður svalir. Góð staðsetn. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 2,5 millj í byggsj..Verð 6,7 millj. Laugarneshverfi 1830 Björt ca 97 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli við fáfarna götu. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Tvær geymslur. Húsið nýviðgert og málað. Verð 7,5 millj. Jöklasel 1870 Vel skipul., björt og rúmg. 103 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3 herb. ásamt stofu og borðst. Suðursv. Óinnr. rými yfir íb. Góð leikaðstaða fyrir börn. Stutt í skóla og dag- heimili. Verð 8,6 millj. Ljósheimar 1891 Björt og falleg ca 87 fm 4ra herb. íbúð í lyíftuhúsi með frábæru útsýni. Endurnýjað eldhús og bað. Sameign öll nýtekin í gegn. Toppeign á góðum stað. Verð 6,9 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. Hraunbær 1972 ______NÝ 4ra herbergja (búð á 1. hæð ásamt auka- herb. á jarðhæð með aðgangi að baðher- bergi. Mjög snyrtileg'íbúð með nýju eld- húsi og baði. Vestur- og austursvalir. Góð sameign. Verð 7,9 millj. 972 NÝ Hamraborg 2260 Rúmgóð og falleg 5 herbergja íbúð ásamt bílgeymslu. Parket á gólfum og flísar á baði. Nýleg innr. í eldhúsi. Stutt í alla þjón- ustu. Möguleg skipti á minna. Ath. 123 fm á 7,9 millj. Fálkagata 1947 Góð og björt ca 93 fm ibúð með góðu út- sýni yfir Skerjafjörð. 3 svefnherb. og rúm- góð stofa. Suðursvalir. Skipti möguleg á stærri eign í Hafnarfirði. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,5 millj. Eskíhlíð 1985 Stórglæsil. ca 103 fm íb. Tvö góð herb., stofa og aukaherb. í risi. Á gólfum er mer- bau parket og granít flísar. Nýjar innr. Hús nýlega viðgert að utan oq nýtt þak. Glæsi- leg eign fyrir vandláta. Ahv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Skipholt 2002 Rúmgóð og björt 103 fm íbúð með fallegu útsýni. 3-4 herb. og stofa. Nýleg eld- húsinnr. Herb. í kjallara með aðgangi að baðherb. og sturtu. Gott verð, aðeins 7,5 mlllj. Kambsvegur 2005 Mjög góð og björt 117 fm ibúð á 3. hæð i þríbýli. Rúmgóð herb. og stórt eldhús. Parket. Aukaherb. á hæðinni með sérinn- gangi og baðherb. Gott verð, aðeins 8,3 mlllj. Mosgerði 2032___________NÝ Neðri hæð í tvíbýli ca 121 fm. Á hæðinni eru tvö svefnherb. og tvær stofur. í kjallara tvö herb. ásamt geymslu og þvottahúsi. Eign fyrir laghenta. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. NÝ Kópavogsbraut 2049 Hér er komin (búð fyrir handlagna ca 123 fm á 2. hæð. Þrjú svefnherb. og tvær stof- ur með stórfenglegu útsýni I suður. Bil- skúrsréttur. Verð 7,3 millj. Hverfisgata 2195 4ra herb. risíb. lítið undir súð. Panelklædd loft og er íbúðin hin skemmtilegasta. Bíla- stæði á eignalóð. Möguleg skipti á stærra. Fálkagata 2225 Falleg 93 fm íbúð á 1. hæð á góðum stað í vesturbænum. Tvö barnaherb. & rúmgott hjónaherb. m. skápum. Stór stofa m. suð- ursvölum og eldhús m. nýlegri innréttingu á tveimur hliðum. V. 7,8 millj. Skipti á stæma eða minna koma til greina. Blikahólar 2236 Björt og rúmgóð ca 100 fm íbúð á 1. hæð. 3 herb. og stofa. Gott útsýni yfir borgina. Stutt I alla þjónustu. Mjög gott verð, að- eins 6,8 millj. NÝ Hjarðarhagi 2238 Bráðskemmtileg 4ra herb. á 3. hæð f mjög góðu fjölbýli rétt við Háskólann. 2 herb. & 2 stofur. Þvottahús innan íb. Ibúð í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Skipholt 1202 Notaleg og falleg 77 fm íb. á jarðhæð í þrf- býli. Parket á flestum gólfum og fallegt baðherb. Góður staður fjarri umferð og há- vaða. Nýmáluð og snyrtileg sameign. Verð 5,8 millj. Bergstaðastræti 1221 Góð ca 78 fm Ib. á 2. hæð í þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús o.fl. Skipti möguleg á dýrari. Verð 5,9 millj. Suðurbraut 225 Mjög vel skipulögð 92 fm ibúð á 3. hæð. 2 rúmgóð svefnherb. og stór stofa m. út- gang út á rúmgóðar suðursvalir. Eldhús m. eldri innr, þvhús og búr innaf eldhúsi. Öll sameign nýlega tekin í gegn. V. 6,5 millj. Öll skipti ath. Seljavegur 1294 Vel staðsett ca 77 fm íbúð á 1. hæð í góðu þríbýlishúsi. ibúðin er vel skipulögð og með mjög fallegum garði. Verð 5,9 millj. Framnesvegur 2217 Góð ca 74 fm fbúð á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Stór stofa. Suðursvalir. Bílgeymsla. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Bergstaðastræti 2184 Vorum að fá í einkasölu ca 65 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli f gamla góða miðbænum. 2 svefnherb. Rúmgóð stofa og setustofa er getur verið svefnherb. Eldhús m. innrétt. á einum vegg. Tengi f. þvottavél á baði. V. 5,2 millj. Skipti á stærra. Einholt 1567 Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Nýir gluggar og gólfefni. Endurn. rafmagn o.fl. ( kj. er herb., eldhús og bað sem fylgir og er mjög hentugt til útleigu. Geymsluskúr fylg- ir. Verð 6,2 millj. Hagamelur 1584 Mjög góð 75 fm íbúð með fallegu útsýni á þessum vinsæla stað. 2 herb. og stofa. Nýtt gler og nýir gluggar. Stutt í sundlaug og skóla. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Bogahlíð 668 Mjög góð ca 80 fm íbúð á 3. hæð. Tvö svefnherb. og stór stofa með útgangi út á vestursvalir. Frábær staðsetning. Verð 7,2 millj. Áhv. ca 3,0 millj. Möguleg skipti á minni fbúð. Hallveigarstígur 1855 Rúmgóð 70 fm íb. á sérhæð í þríb. Geymsluskúr á lóð. Sérinngangur. Eign sem býður upp á fjölda mögul. Eignarlóð. Verð 5,5 millj. Áhv. ca 4,2 Byggsj o.fl. Mism. aðeins 1,3 millj. Greiðslub. á mán. ca 28 þús. Guðrúnargata 1844 Falleg, björt og rúmgóð ca 87 fm íb. á jarð- hæð við Miklatún. Nýtt rafmagn og nýtt dren. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Skoðaðu þessal Hafnarfjörður i9os Snyrtileg ca 65 fm risíbúð lítið undir súð I fallegu timburhúsi sem er búið að taka allt í gegn. Tvö svefnherb. og rúmg. stofa. Fal- leg lóð í rækt. Áhv. ca 2 millj. byggsj. og húsbr. Verð 4,6 millj. Flétturimi 1922 Björt íb. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Merbau- parket á allri íb. Góð langtímalán áhv. 5,7 millj. Sér garður. Verð 8,4 millj. Möguleg skipti á stærra. Nýlendugata 1948 3ja herbergja rislb. í hiarta bæjarins. Stutt í verslun og þjónustu. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 3,9 millj. Gaukshólar 2017 Björt og vel skipulögð ca 74 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. (búðin snýr öll í suður og er með nýjum gólfefnum. þvottahús á hæðinni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 4,0 húsbréf. Verð 6,2 millj. Hamraborg 2035 Snyrtileg ca 70 fm íb. á 2. hæð. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. og gott eldhús. Ibúðin ' snýr öll i norður með útsýni til Esjunnar. Skipti á 2ja herb. fb. á svipuðum slóð- um. Mávahlíð 2058 Skemmtileg ca 72 fm fbúð ásamt auka- herb. íbúðin er töluvert endurnýjuð. Hús í góðu standi. Góður garður. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Grettisgata 2271_________NÝ Ibúð I risi sem er með mikla möguleika. (búðin er töluvert endurnýjuð en er ósam- þykkt. íbúðin fæst samþykkt og verður því lánshæf. Ekki missa af þessari. Mávahlíð 2066 BJört og rúmgóð ca 79 fm fbúð á jarðhæð með sér inng. Ný eldhúsinnr. Nýlegt þak. Verð aðeins 6,2 millj. Drápuhlíð 2088 Ath. ekkert greiðslumat! Nýstandsett fbúð í kjallara sem snýr í suður. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Mismunur aðeins 1,9 millj. Skipasund 2110 3ja herb. ca 85 fm sérhæð f einlyftu tvíbýl- ishúsi. Nýtt þak og nýjar skblplagnir. Frá- bær staðsetning. Verð 7,1 millj. Hverfisgata 2129 Nýlega uppgerð ca 87 fm 4ra herbergja íbúð ásamt stórum ca 40 fm bílskúr. Park- et á stofum. Nýleg eldhúsinnrétting. Möguleg skipti á einbýli miðsvæðis. Verð 7,5 millj Framnesvegur 2153 3ja herbergja íbúð í góðu standi. Allt sér. Parket á fbúð. Nýtt rafmagn, hiti og glugg-. ar. Barnvænt hverfi. Möguleg skipti á stærra. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,5 millj. Hverfisgata 2192 Rúmgóð ca 88 fm (búð á jarðhæð. Þrjú til fjögur herb. Parket á gólfum, furuklæddir veggir og loft. Kalmeri innr. Verð 5,9 millj. Möguleg skipti á eign á sama svæði. Hraunbær 2229__________NÝ Mjög falleg ca 80 fm íbúð á 1. hæð f tveggja hæða litlu fjölbýli. Parket á öllum gólfum. Baðherb. nýlega standsett og fal- leg JP-eldhúsinnrétting í eldh. Snyrtileg sameign. Góð íbúð á eftirsóttum stað. V. 6,2 millj. Áhv. 2,7 millj. 2ia herb. Bjargarstígur 2247 Snotur ca 40 fm íbúð á jarðhæð f fjórbýli. Stór garður. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 2,0 millj. Verð aðeins 3,6 millj. Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. íb. á 4. hæð í Hamarshús- inu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýní yfir höfnína. Suðursv. Framtíðareign. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Hlíðarvegur 1820 Falleg ca 60 fm íbúð á Jarðhæð í þríbýlis- húsi. Sérinngangur. Rúmgott eldhús m. borðkrók. Parket á gólfum. Rólegt hverfi og góð staðsetning. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,9 millj. Skipti á bfl möguleg. Kambsvegur 1593 2ja herb. ca 60 fm íb. á jarðh. Parket. Nýl. eldh.innr. Nýtt rafmagn. Sérgeymsla. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,3 millj. Laugavegur 1850 Björt og falleg ca 56 fm íb. á 3. hæð f steinh. ofariega á Laugaveginum. Nýtt gler og glugg- ar. Nýtt þak. Góðar svalir. Snyrtileg sameign. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Snorrabraut 1858 Falleg og mikið endurn. ca 60 fm fb. á 3. hæð sem snýr út að Grettisgötu. Parket. Góðar innr. Nýl. þak. Skipti mögul. á 4ra herb. i Engihjalla. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Sólheimar 2036 Rúmgóð ca 72 fm íbúð á 2. hæð (lyftuhúsi ásamt ca 23 fm bílskúr. Rúmgóð stofa, svefnherb. og eldhús m. borðaðstöðu. Góð sameign. Húsvörður og gott útsýni. V. 5,4 millj. Laus strax. fbúðin þarfnast standsetningar. Grettisgata 2090 Ósamþykkt ca 40 fm íbúð á jarðhæð f fal- legu húsi. Nýlega tekin í gegn úti sem inni. Áhv. 1,2 millj. Verð 2,7 millj. Furugerði 2162 Snotur íbúð á jarðhæð ca 75 fm. Tvö svefnherb. Geymsla innan íb. ásamt sam- liggjandi stofu og eldhúsi. Sérsuðurgarður. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. Krummahólar 2182_______NÝ Falleg ca 45 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt stæði f bílgeymslu. Parket og teppi á r|'7jfnH^^afltTfílt*—iiIcalÉflíi m hraA^ari jrvallagata 2105 Voru1MHMHH|^^^^^taÉMtl''^^''e9 hellulögð verwra^Tgrr^vinsælum stað. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 5,5 millj. Góð eign. Þverbrekka 2261 Virkilega snyrtileg og rúmgóð íbúð f lyftu- húsi. Parket á gólfum og nýleg eldhúsinnr. Möguleg skipti á stærra. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,3 millj. Fífumói - Njarðvík 2209 Vorum að fá f sölu 55 fm (b. á 3. hæð (ný- legu fjölbýli í Njarðvfk. Eldhús m. fallegri innréttingu og stofa m. útgangi út á rúm- góðar suðursvalir. V. 3,9 millj. Áhv. byggsj. Skipti á bil. Langholtsvegur 2253_____NÝ Mikið endurnýjuð 2ja - 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Húsið litur vel út að utan og var íbúðln öll endurnýjuð fyrir nokkrum mánuðum. Nýtt á gólfum, nýjar innr., nýir velux þakgluggar og tvöf. nýlegt gler. Verð 4,4 millj. Áhv. 1,5 millj. Opið allar helgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.